Dagblaðið - 12.11.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.11.1975, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Miðvikudagur 12. nóvember 1975. 17 Úrvals kjötvörur D þjónusta ÁVALLT EITTHVAÐ GOTTI MATINN Stigahlíð 45-47 Sími 35645 Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er alls staðar sýnd við metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain C'uny, Marika Green. Enskt tal. ÍSI.KNZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 2. Iiækkað vcrð. Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights. Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð og leikin stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu ástarsögu eftir Emil Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Dalton. Endursýnd kl. 9. i klóm drekans Karate-myndin fræga með Bruce I.ee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. DAGBLAÐIÐ er smá- auglýsingablaðið llrifandi og skemmiiieg, eiti af mestu snilldarverkum meistara Chaplin og af flestum talin ein hans bezta kvikmynd. Höfund, leikstjóri og aðalleikari CHARLES CHAPLIN Sýnd kl. 10. LAUGARÁSBÍÓ MICHAELCAINEin TI1E BLACK WINDMILL co-storrina • DONALD PLEA5ENCE DELPHINE SEYRIG CLIVE REVlLLand JANET SUZMAN LiJ A UNTvtRSAL REltASí • TECHN1C0L0R DlS IKIBU1F l) BY CINtMA INlfcKNAllONAl CORPOHATION Ý) Ný spennandi sakamálamynd litum og cinemaseope með ÍSLENZKUM TEXTA. Myndin er sérstaklega vel gerð, enda leik- stýrt af Pon Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Janet ■ Suzman, Donald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7 morð í Kaupmannahötn 7M0RD ! KOBENHAVN Ný spennandi sakamálamynd i litum og Cinemascope með is- lenzkum texta. Sýnd kl. 11. Bönnuð börni'm innan 16 ára.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.