Dagblaðið - 12.11.1975, Qupperneq 21
Dagblaðiö. Miðvikudagur 12. nóvember 1975.
21
Til sölu Pioneer
segulband RT 71. Upplýsingar i
Hljómbæ, Hverfisgötu 108, simi
24610. Eftir kl. 7 á kvöldin má
hringja i sima 25661.
1
Hljóðfæri
í
HLJÓMBÆR S/F
Hverfisgötu 108 (horni Snorra-
brautar)
Höfum til sölu: Gibson gitar +
bassi, Fender Jass Blass,
Marshall box, Peavey songmixer
400 vatta og box, ekkótæki, Burns
gitar + magnari, Pioneer segul-
bandstæki, heyrnartæki, Mike
mixer, Nýr Gibson Es 345 TD
Stereo, Carlsbro box + magnari,
bilaiitvarp og rafmagnsfiðla. Sjón
er sögu rikari. Simi 24610.
llljómbær Hverfisgötu 108
(á horni Snorrabrautar). Tökum
hljóðfæri og hljómtæki i umboðs-
sölu. Simar 24610 og 73061.
Vantar góðan
kontrabassa strax. Uppl. i sima
41496 eftir kl. 7.
Vantar bráðnauðsynlega
bongo-trommur og Percussing
hljóðfæri. Uppl. i sima 41496 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Rafmagnsgitar.
Höfner rafmagnsgitar til sölu,
tveggja pick-uppa. Verð 15 þús.
Uppl. i sima 30964.
Antik.
Til sölu er yfir 100 ára gamalt
antik orgel, mjög fallegt. Uppl. i
sima 42274 eftir kl. 7 á kvöldin.
I
Sjónvörp
Óska citir aö kaupa
notað sjónvarpstæki með 14—20
tommu skermi Hringið i sima
13711 frá kl. 19—22.
Bílaviðskiþfi
Góður bill til sölu.
Tilboð óskast i Taunus 17 M, árg.
’67, skemmdan eftir umferðar-
óhapp. Til sýnis að Hellisgötu 24,
Hf. i kvöld og næstu kvöld.
Tii sölu
Taunus 17M Super árg. ’65 Uppl. i
sima 34358 eftir kl. 7.
Toyota árg. ’64,
blár að lit til sölu. Er á góðum
dekkjum. Uppl. i sima 82576.
Volga ’73
til sölu. Einkabill. Greiðsla með
skuldabréfum kemur til greina.
Upplýsingar í sima 10751.
Til sölu
Morris Marina 1800 Fastbach, 1
1/2 árs gamall. Gott verö, ef
samið er strax. Slmi 35405.
Tilboð óskast
i 3ja stafa Reykjavikur-númer.
Tilboð sendist afgreiðslu
Dagblaðsins fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt „12310”.
Fíat 125, italskur,
árgerð 1968—69, til sölu. Er i
ágætu standi. Uppl. i sima 72765
eftir kl. 18.
Til sölu
úr Mercedes Benz árg. ’59 vél,
girkassi og fleira. Upplýsingar I
sima 16227 frá kl. 12 til 1 á morg-
un.
Fiat 850
árgerð ’66 til sölu. Billinn er i
mjög góðu lagi, nýskoðaður og á
nýjum nagladekkjum. Verð mjög
sanngjarnt. Upplýsingar i sima
92-2442 eftir kl. 6 á kvöldin.
Citroén DS 20,
árg. '71, til sölu, keyrður um 70
þús. km. Til sýnis og sölu á bila-
sölu Garðars, Borgartúni 1.
VW vél 1303,
ekin 7.800 km, til sölu ásamt gir-
kassa o.fl., einnig VW 1300 árg.
’73, skemmdur eftir veltu. Tilboð
óskast. Upplýsingar i sima
97-7433.
Volkswagen
árgerð ’66 til sölu. Er i sæmilegu
ásigkomulagi. Upplýsingar i
sima 43104 eftir kl. 6.
Opel Rekord,
árg. ’63 til sölu. Verð 10 þús. Uppl.
i sima 13821 eftir kl. 5.
Ford Falcon
árg. '67—68 óskast, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. i sima 43942.
Vantar vél
i Pontiac Le Mans árg. ’69, 350
cu-in eða stimpla. Uppl. i sima
92-2355.
Gaz ’69.
Óska eftir að kaupa rússajeppa
með disilvél, 4 gira kassa og yfir-
byggðan, árg. 65—70. Stað-
greiðsla fyrir góðan bil. Uppl. i
sima 41561.
Plymouth Belvedere
árg. ’66, 6 cyl., skoðaður ’75, til
sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 35998 i dag og næstu daga.
Pontiac Tempest
árg. ’67 til sölu, verð 475 þús. 8
cyl, sjálfskiptur, 326c. vél. Góður
bill, skipti möguleg á ódýrari bil.
Simi 72516 eftir kl. 7.
Mazda 616
árg. ’72 til sölu, verð kr. 750 þús.
tltb. 500 þús. Uppl. i sima 53184
eftir kl. 7.
Skoda 100 S
árg. ’70 óskoðaður til sölu. Verð
kr. 75 þús. Uppl. i sima 41137 eftir
kl. 2.
Ford Escort station
til sölu árg. ’73. Góður og fallegur
bill. Uppl. i sima 22805 eftir kl. 4.
Vörubifreið.
Óskum eftir að kaupa 3ja—5
tonna vörubifreið. Uppl. i sima
30613 eftir kl. 19.30.
Seljum i dag:
Volkswagen 1300 árg. ’74, Saab 96
árg. ’70. Vantar Viva árg, ’71,
vantar Victor árg. ’70 o.fl. Fæst
gegn 3—5 ára fasteignabréfum
eða eftir samkomulagi, alls konar
skipti möguleg. Jafnframt óskast
Volvo árg. ’67—’73 og Merzedes
Benz 230 eða 250 árg. ’67—’71.
Bllasalan Höfðatúni 10, simar
18881 og 18870.
Voikswagen 1303
árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 74799
eftir kl. 6.30.
Willys jeppi
árg. ’46 til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i
sima 53984.
Til söiu
4 notuð negld snjódekk, stærð
600x13 á felgum. Verð 10 þús.
Uppl. i sima 14698 eftir kl. 6.
Ford Fairiane
árg. ’68 til sölu, er á sportfelgum,
innfluttur. Uppl. gefur Agnar i
sima 36985 eða bilasalan Bilaval.
Cortina árg. ’70
til sölu, keyrð 75 þús. km. Uppl. i
sima 81718.
Óska eftir
að kaupa góðan og fallegan bil,
t.d. 2ja dyra ameriskan eða
Mazda. 700 þús. kr. staðgreiðsla
og 100—200 þús. eftir áramót.
Uppl. i slma 82574 og 12900.
Til sölu Cortína ’67,
skoðuð ’75. Uppl. I sima 38666.
Bilaval auglýsir:
Mikið úrval af alls konar bilum.
Okkur vantar einnig bila á skrá.
Höfum til sölu: Chevrolet station
’69, 8 cyl. sjálfskiptan, powerstýri
og bremsur, Volvo de Luxe, 2ja
dyra árg. ’72, Volvo 145 station
árg. ’72, 7 manna, sérlega glæsi-
legur, Volkswagen 1200 árg. ’72.
— Bilaval Laugavegi 90—92.
Simar 19168 og 19092.
óskast til kaups:
Góður Ford Torino árg. ’67—’69.
Einnig koma til greina aðrar teg-
undir. Staðgreiðsla ef um semst.
Uppl. i sima 85309.
Þvoum, hreinsum og
bónum bilinn. Pantið tima strax i
dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla-
götu. Simi 20370.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti i flestar gerð-
ir bandariskra bifreiða með stutt-
um fyrirvara. Nestor, umboðs- og
heildverzlun, Lækjargötu 2, simi
25590.
óska eftir
góðum Wagoneer Custom eða
Range Rover árg. ’73-’75. A
greiðslukjörum i allt að 12-14-24
eða 30 mánuði, allt eftir verði.
Tilboð sendist Dagblaðinu ásamt
uppl. um lit, árg. ekna km, o. fl.
merkt „Viðskipti 6,9 — 1945”.
Traustar og öruggar greiðslur og
farið með tilboð sem algjört
trúnaðarmál.
Húsnæði í boði
Til leigu
2 herbergi, 6 og 7 fermetrar, á
góðum stað i bænum. Leigjast
saman eða sér. Eldhúsaðgangur
kemur til greina. Reglusemi
áskilin. Upplýsingar I sima 35539
eftir kl. 5.
Til leigu
2ja herb. ibúð i norðurbæ,
Hafnarfirði. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir laugar-
dag merkt „Ibúð 6282”.
Góð 5 herbergja
sérhæð á góðum stað i bænum til
leigu. Sér hiti, allt sér.
Upplýsingar i sima 19088 milli kl.
6 og 8.
Herbergi
með aðgangi að baðherbergi til
leigu strax i Stóragerði. Uppl. i
sima 19759 milli kl. 7 og 8 i kvöld.
Herbergi til leigu
með húsgögnum. Aðgangur að
baði og eldhúsi. Upplýsingar i
sima 13444 eftir kl. 5 siðdegis.
Til leigu strax
ný 4 herbergja ibúð i Kópavogi.
Góð umgengni áskilin. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð merkt „Góð
umgengni 6262” sendist Dagblað-
inu fyrir 16. þessa mánaðar.
Upphitað geymslupláss
með góðri aðkeyrslu til leigu við
miðbæinn. Tilvalið fyrir innflytj-
anda, t.d. fyrir geymslu á ávöxt-
um, pakkningu á vörum i út-
keyrslu. Leigist i styttri eða
lengri tima, laust nú þegar. Simi
15731.
2ja—3ja herb.
kjallaraibúð á Teigunum er til
leigu nú þegar eða 1. desember.
Leigutimi er til 1. april 1976. Al-
gjör reglusemi áskilin. Tilboð
sendist i pósthólf 231, Kópavogi.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II.
hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt-
ar á staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
Húsnæði óskast
!)
Óska eftir
2ja herbergja ibúð sem fyrst.
Upplýsingar i sima 43202 eftir kl.
7.
Ungt par
með eitt barn óskar eftir 2ja til
3ja herbergja ibúð sem fyrst.
Reglusemi heitið. Upplýsingar i
sima 15082.
35 til 100 fermetra
húsnæði óskast fyrir listiðnað.
Upplýsingarf sima 85707 frá kl. 5
til 10 á kvöldin.
Ungt par
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
ibúð. Má þarfnast viðgerðar.
Tilboð óskast sem fyrst, merkt
„1080 Hjálp!”
Upphitaður bilskúr
eða vinnuplássóskast fyrir léttan
iönað. Upplýsingar i sima 27086.
2ja til 3ja herbergja
ibúð óskast. Upplýsingar i sima
50929.
Ungt par,
bæði við nám óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð sem fyrst. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsingár i
sima 17477 eftir kl. 4.
Vantar 3—4 herbergja
ibúð strax. Helzt i gamla bænum.
Upplýsingar i sima 84030.
Ung stúlka
utan af landi óskar eftir herb.
helzt nálægt Borgarspitalanum.
Gæti passað börn 1 - 2 kvöld i
viku. Hringið i sima 32025 næstu
kvöld.
Kærustupar
með 3ja ára stúlku óskar eftir 2ja-
3ja herb. ibúð nú þegar. Uppl. i
sima 36659 eftir kl. 19.
Iðnaðarhúsnæði.
Óskum eftir að taka á leigu 500-
1000 ferm iðnaðarhúsnæði á
Reykjavikursvæðinu. Uppl. i
sima 30613 eftir kl. 19.30.
Óskum að taka
2ja herb. ibúð á leigu, helzt i
vesturbænum. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. i sima
30747 eftir kl. 7.
Óska eftir
4ra eða 5 herb. ibúð i vestur-
bænum eða nágrenni. Simi 24962.
Óska eftir 2ja—3ja
herbergja ibúð á leigu, má þarfn-
ast lagfæringa. Uppl. i sima 73799
eftir kl. 5.
Óska eftir
einstaklingsíbúð fyrir sjómann
fyrir 1. des. Tilboð sendist Dag-
blaðinu merkt „Sjómaður 6297”.
Óskum eftir
2ja— 3ja herb. ibúð. Uppl. i sima
30779 eftir kl. 6 á kvöldin.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi og séreld-
unaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla
kæmi til greina. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Húsnæði 6241”.
Ung, barnlaus hjón
óska eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð. Uppl. i sima 72437.
Óskum eftir
að taka á leigu litla ibúð, 1 til 2ja
herbergja. Uppl. i sima 43519 og
12877.
Atvinna í boði
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn
til jóla. Uppl. i sima 27961 milli kl.
7 og 9 i kvöld.
Pianóieikari óskast
til að annast undirleik i þjálfunar-
tima íslenzka dansflokksins.
Upplýsingar f sima 28160 milli kl.
5 og 7.
Sveinn I pipulögnum
Vil ráða svein i pipulögnum.
Verður að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar að Borgarholtsbraut
72, Kópavogi.
Járniðnaðarmenn.
Rafsuðumenn, vélvirkjar og að-
stoðarmenn óskast. J. Hinrikson.
Vélarverkstæði Skúlatúni 6. Simi
23520—26590.
Ij
Atvinna óskast
i
Stúlka óskar eftir atvinnu.
Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir
góðri vinnu frá kl. 9—1. Ensku-
kunnátta. Uppl. i sima 35087 eftir
kl. 5.
28 ára gamail maður
óskar eftir vinnu við akstur. Er
vanur, hefur öll ökuréttindi. Uppl.
i sima 15385.
óska eftir
að komast i nám i ljósmyndun.
Uppl. i sima 21500.
Duglegur
28ára gamali þýskurmaður, sem
hefur dvalarleyfi og atvinnuleyfi,
óskar eftir atvinnu. Er loft-
skeytamaður og rafvirki að
mennt. Talar ensku og dálitið i
islenzku. Upplýsingar i sima
53846.
16 ára
stúlka óskar eftir vinnu sem
fyrst. Simi 84017.
2 tvitugar stúlkur
óska eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 52006.
Tveir menn,
vanirtré- og járnsmiði, óska eftir
verkefnum I lengri eða skemmri
tima. Akvæðis- eða timavinna.
Upplýsingar i sima 85707 frá kl. 5
til 10 á kvöldin.
Röskur og duglegur
maður óskar eftir vinnu. Uppl. i
sima 19771.
Tuttugu og fimm ára
karlmaður óskar eftir vinnu,
geturbyrjað strax. Upplýsingar i
sima 30041.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu. Getur byrjað
strax. Vélritunarkunnátta fyrir
hendi, er vön afgreiðslustörfum.
Upplýsingar i sima 40656 eftir kl.
5.
Atvinnurekendur!
21 árs Englendingur með BA-próf
I hagfræði óskar eftir framtiðar-
starfi I Reykjavik eða nágrenni.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 21937.
31 árs stúika,
sem hefur nýlokið námi i hár-
greiöslu og andlitssnyrtingu i
Bandaríkjunum, óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Góð enskukunnátta. Uppl. i sima
82348.
Ungur röskur
fjölskyldumaður óskar eftir vel
launaðri atvinnu strax. Allt kem-
ur til greina. Vanur útkeyrslu og
lagerstörfum. Simi 43706.
Norsk stúlka
óskar eftir starfi. Flest kemur tii
greina. Uppl. i sima 13708.
Safnarinn
i
Kaupuin islen/.k
frimerki og pömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
1
Bílaleiga
i
Vegaleiðir, bilaleiga
auglýsir. Leigjum Volkswagen-
sendibila og Volkswagen 1300 án
ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1
Simar 14444 og 25555.
Ungur maður
óskar eftir að kynnast dömu á
aldrinum 20 til 26- ára, fuliri þag-
mælsku heitið. Tilboði skal skilað
á afgr. Dagblaðsins merkt „500”
fyrir 15/11.
Óska eftir
að komast i samband við fyrrver-
andi eigendur að ibúðum sem
Breiðholt hf byggði á sinum tima
fyrir Húsnæðismálastofnun rikis-
ins i Breiðholti 1 við Ferjubakka,
Grýtubakka og Hjaltabakka.
Sameinumst við að komast að
hvers vegna upphæð sú, sem út er
greidd, þegar til endursölu kem-
ur, skiptir hundruðum þúsunda,
jafnvel þótt skilað sé á svipuðum
tima. Hafir þú áhuga, sendu þá
nafn og sima til Dagblaðsins
merkt „Rannsóknarrétturinn
6189”.
Kjörbarn:
Óskum eftir að taka kjörbarn. Má
vera allt að 1 1/2 árs. Tilboðum sé
skilað til Dagbl. merkt „Kjörbarn
5712”.
Barnagæzla
V
H æ!
Vantar ekki einhvern vana
barnapiu seinni hluta dags eða
nokkur kvöld i viku? Helzt i vest-
urbænum. Upplýsingar i sima
21379 milli kl. 5 og 7 á kvöldin.
Areiðanieg stúlka
óskast til að lita eftir þriggja ára
dreng nokkur kvöld i viku eftir at-
vikum. Upplýsingar i sima 28751
eftir kl. 6.
Tek börn i gæzlu
á kvöldin og um helgar. Uppl. i
sima 50531 eftir kl. 7.