Dagblaðið - 12.11.1975, Blaðsíða 22
22
Dagbla&ið. Mi&vikudagur 12. nóvember 1975.
'--------------\
Tapað-fundið
L 7
Svart karimannsveski
með skilrikjum tapaðist á laugar-
dagskvöld. Finnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 28384.
Ýmislegt
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,
simar: 71640 — 71745.
Okkur vantar nú þegar ýmsar
stærðir vel með farinna notaðra
sjónvarpstækja i umboðssölu og
til kaups. Höfum kaupendur að
flestum gerðum sjónvarpstækja.
Hringið strax i dag. Við prófum,
metum, verðleggjum og seljum.
Tökum einnig allar gerðir sjón-
varpstækja til viðgerðar.
I
Fasteignír
B
Getraunakerfi
Viltu auka möguleika þina i
getraununum. Þá er að nota
kerfi. Getum boðið eftirfarandi
kerfi með auðskildum notkunar-
reglum: Kerfi 1. Hálftryggir 6
leiki, 8 raðir minnst 10 réttir.
Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16
raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3.
Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir
3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi
4. Heiltryggir 4 leiki og hálf-
tryggir 4, 24 raðir minnst 10 rétt-
ir. Hvert kerfi kostar kr. 600.-
Skrifið til 1x2 útgáfunnar, póst-
hólf 282, Hafnarfirði, og munum
við þá senda i póstkröfu það sem
beðið er um. 1
I
Kennsla
Blómaföndur
Námskeið i blómaskreytingu.
Lærið að meðhöndla blómin,
ræktun þeirra, og skreyta með
þeim. Nýir hópar byrja bráðlega.
Leiðbeinandi er Magnús Guð-
mundsson. Innritun i Merkúr,
sjmi 25880.
Góö 3ja herbergja
ibúð i miðborginni til sölu. Laus
strax. Góð kjör ef samið er strax.
Tilboð sendist á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir fimmtudagskvöld merkt
„Góð ibúö 6210”.
Tilkynningar
Komið á óvart
með góðum kvikmyndum. Félög-
félagasamtök og aðrir aðilar, út-
vegum 16 mm, 8 mm, og super 8 !
kvikmyndir, sýningarvélar með
tilheyrandi og sýningarmann.,
Notið nýja þjónustu og vinsam-i
legast pantið með góðum fyrir-'
vara i sima 53835.
Konur.
t tilefni af kvennaári höfum við á-
kveðið að kenna ykkur að annast
ýmsar smáviðgerðir á bilum ykk-
ar svo sem i sambandi við platin-
ur, kerti og fl. örugg og góð
kennsla. Á sama staðer til sölu ný
bensinmiðstöð. Bifreiðaverk-
stæðið Súðarvogi 34. Simi 85697.
ökpkennsla
Hvað segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
Ökukennsia — æfingatiinar.
Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur
Guðgeirsson, simar 35180 og
83344.
ökukennsia — æfingatimar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Volkswagen
1300. Ath. greiðslusamkomulag.
Sigurður Gislason, simi 75224.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
Geir P. Þormar ökukennari
hefur yfir 30 ára reynslu i öku-
kennslu. Kenni á Toyota Mark II
2000 árgerð 1975. Tek fólk einnig i
æfingatima. Ctvega öll gögn
varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk-
að er. Simar 19896 — 40555 — 71895
og 21772, sem er sjálfvirkur sim-
svari.
ökukennsla og æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 2000.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simi 81156.
Kennum á
Mercedes Benz R 4411. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nem-
endur geta byrjað strax. Magnús
Helgason og Ingibjörg Gunnars-
dóttir. Simi 66660.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guðmundar G.
P-éturssonar, simi 13720.
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld-
in. Vilhjálmur Sigurjónsson.
I
Hreingerningar
í
Teppahreinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Ilreingerningar—Teppahreinsun.
Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Þjónusta
Ef yður vantar
að fá málað þá vinsamlegast
hringiði sima 15317. Fagmenn að
verki.
Tökum aö okkur
allt múrverk og málningarvinnu.
Gerum föst tilboð. Upplýsingar i
sima 71580.
Dekk h/f.
Höfum opnað hjólbarðaverkstæði
að Vagnhöfða 29 Rvik. Dekk h/f
Vagnhöfða 29, Rvik. Simi 86250.
Úrbeiningar
Tek að mér úrbeiningar á stór-
gripakjöti svo og svina- og fol-
aldakjöti, kem i heimahús. Simi
73954 eða i vinnu 74555.
Sjónvarpseigendur athugið:
Tek að mér viðgerðir i heimahús-
um á kvöldin. Fljót og góð þjón-
usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5
á daginn. Þórður Sigurgeirsson
útvarpsvirkjameistari.
Nýja bilaþjónustan
Súðarvogi 28-30, simi 86630. Opið
frá 9-22. Eigum varahluti i ýmsar
gerðir eldri bifreiða. Aðstaða til
hvers konar viðgerða og suðu-
vinnu.
Vantar yður músik
i samkvæmið? Sóló, dúett, trió.
Borðmúsik, dansmúsik Aðeins
góðir fagmenn. Hringið i sima
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Tökum aö okkur
ýmiss konar viðgerðir utanhúss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Gró&urmold heimkeyrö
Agúst Skarphéðinsson. Simi
34292.
Húsdýraáburður — plæging.
Til sölu húsdýraáburður, heim-
keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. i
sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá
7—8.
Þvoum, hreinsum
og bónum bilinn. Pantið tima
strax i dag. Bónstöðin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Getum enn
bætt við okkur fatnaði til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
Verzlun
■ *»urfið þcr að
lyfta varningi? Að
~ draga t.d. bát á vagn?
Athugið Super Winch spil 12
■volta eða mótorlaus 700 kg. og
2ja tonna spilin á bil með 1,3 ha.
mótor.
HAUKUR & ÓLAFUR HF.
ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SlMI 37700
Barnaskór
Nýkomnir
Skósalan Laugavegi 1
BARNAFATNAÐU R.
• MUSSUKJÓLAR. • TERYIEHEBUX U R.
• BÓMULLAR80LIR.
• VELURPEYSUR.
•SMEKKBU XUR.
•GALLABUXUR.
• FLAUELS8UXUR.
• MITTISÚLPUR.
•UHGBARNAFATHADUR.
•SÆNGURGJAFIR.
PÓSTSENOUM.
VERSL. MIHA.
strandgötu 35 hafnarfircíi.'
ARINKERTI
sem kveikja i viðarkubbum á
svipstundu og gefa arineldinum
regnbogaliti.
LAUGAVEGI 178.
B0KA
HUSIÐ
islen/.ki jólaptattinn er kominn,
myndirnar eru hannaðar i til-
efni af kvennaárinu og 300 ára
ártið Hallgrims Péturssonar.
Upplýsingar i sima 12286.
Antikmumlir Týsgötu 3, R.
d
Gólfteppi
AXMINSTER hf
Grensásvegi 8. Simi 30676.
Fjölbreytt úrval at gólfteppum.
islensk — ensk — þýsk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og iklæði
Baðmottusett
iSeljum einnig ullargarn. Gott verð.
Axminster
ekki
Húsgögn
Seljum á framleiðslu-
verði:
Dömustóla og sófa.
Húsbóndastóla með
skammeli.
Klæðum gömul húsgögn.
Úrval áklæða.
Bólstrun
Guðmundar H.Þorbjörnssonar
Langholtsvegi 49,
(Sunnutorgi).Simi 33240.
ANTIKMUNIR
/----------------------->
Nýsmiði-innréttingar
Nýsmíði — Breytingar
Onnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum.
Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð
Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019.
Látið reynda fagmenn vinna verkið.
(nnréttingar í baðherbergi
Borð undir handlaugar i mörguin lengdum. Einnig
skápar og spegiar, sem gefa fjölda möguleika með
útlit og uppröðun.
Fjöliðjan Ármúla 26, simi 83382.
Hárgreiðsla- snyrting
•HFRÐÐIBfl
Hagamel 46, simi 14656.
Nudd- og
snyrtistofa
og likamsnudd-
AFSLATTUR
af 10 tima andlits
kúrum.
Haltu þér ungri og komdu i
AFRODIDU.
ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ.
Skilti
Takið eftir
Sjáum um nýsmiði og viðhald á auglýsingaskiltum með <
án ljósa.
Sérsmiðum og sjáum um viðgerðir á alls konar plasthlu
um. Þakrennur úr plasti á hagstæöu verði.
Regnbogaplast h/f,
Kársnesbraut 18, simi 41847.
Alls konar húsgögn, myndir, miálverk og úrval af
gjafavörum.
Tökum gamla muni i umboðssölu.
Antikmunir,
Týsgötu 3 — Simi 12286.
Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði.
Eins manns frá kr. 18.950,-
Tveggja manna frá kr. 34.400,-
Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu-
daga og til 1 laugardaga.
Sendum i póstkröfu.
Athugiö, nýir eigendur.
Hcföatúni 2 - Sími 15581
Reykjavík
mm
llöfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagafli
(ameriskur slill). Vandaðir
svcfnbekkir. Nvjar spriugdýiiur i
öllum -tærðum «g stifleikum.
Viðgerð á notuðum spriiigdýiium
samdægurs. Sækjum, sendum.
Opið alla daga frá 9-7 nrma
fimmludaga 9-9 og laugardaga 10-
Helluhrauni 20,
nelluhraum 20,
optwgdyrwt Sími 53044. iHafnarfirði