Dagblaðið - 12.11.1975, Blaðsíða 20
20
Dagblaðiö. Miðvikudagur 12. nóvember 1975.
OKUNNUGT UM SKEMMDIR
Á BORTURNI JÖTUNS
bíll er flutti honn valt á norðurleið
Vegkanturinn gaf sig og
bilnum með aftanivagninum
aftan i, sem borturn Jötuns var
á, hvolfdi”, 'sagði Broddi
Bjarnason á simstöðinni i
Bólstaðarhlið i A-Húnavatns-
sýslu.
Þetta gerðist efst i Vatns-
skarðinu. Veghefill hafði beðið
eftir bilnum með borinn og dró
hann upp skarðið. Rétt eftir að
hefillinn sleppti bilnum kemur
afliðandi beygja á veginum og
þar gáf vegkanturinn sig. Til-
tölulega nýr ofaniburður er i
veginum og hefur vegurinn verið
mjög blautur og aldrei náð að
þorna.
Rögnvaldur Finnbogason hjá
Orkustofnun sagðist ekkert geta
sagt til um hvort einhverjar
skemmdir hefðu orðið á bor-
turninum. Verkfræðingar frá
Orkustofnun fóru norður i gær,
en niðurstöður liggja tæplega
fyrir fyrr en á morgun.
Verið var að flytja borturn
Jötuns frá Þorlákshöfn að
Laugalandi þar sem stendur til
að hefja borun fyrir Akureyri.
Turninn er lengsta stykki
Jötuns, en jafnframt ekki það
þyngsta. EVI
21 kind drepin á Keflavíkurveginum
stórskemmdir bílar í órekstrum við 5 hesta
Frá siðustu áramótum hefur
21 kind verið drepin i umferð-
inni á Keflavikurveginum
einum og a.m.k. einn hestur.
Það eru þvi fleiri en mannfólkið
sem verða fyrir barðinu á si-
vaxandi umferð og slysum i
sambandi við hana.
Að sögn lögreglunnar i Kefla-
vik hefur verið ekið á 14 kindur
hennar megin á veginum og
drápust allar nema tvær i þeim
slysum. Varð þó að aflifa þær
sakir meiðsla. 12 bifreiðar
skemmdust töluvert i þessum
árekstrum og voru nokkrar
óökufærar eftir. Heldur minna
var um þessi slys á svæði Hafn-
arf jarðarlögreglunnar, 7 kindur
og 1 hestur.
„Eigendur bifreiðanna verða
i flestum tilfellum að greiða
tjónið sjálfir þar eð það er
sjaldan hærra en sjálfs-
ábyrgðin, sagði Pétur
Kristjónsson hjá Samvinnu-
tryggingum. „Kindurnar leita i
sáðbrekkurnar meðfram
veginum og sækja einnig i saltið
sem borið er á hann að haustlagi
og fram á vetur. Hluti af
veginum á Miðnesheiðinni
liggur i gegnum afréttarland,
eins og viða um land, en úti á
landi vill oft koma fyrir að öku-
menn yfirgefi slysstaðinn eða
reyni jafnvel að husla hræ dýr-
anna i dýjum og viðar. Það er
þvi erfitt að gefa upp nákvæmar
tölur um það hversu margt fé
er drepið i umferðarslysum á
landinu ár hvert,” sagði Pétur
ennfremur. HP.
.. - >*.
3
Þennan hest varð að aflifa eftir að bifreið hafði ekið á hann á
Keflavikurveginum. .1 fyrra gjöreyðilagðist stór amerisk bifreið
I slikum árekstri.
1
Til sölu
8
Til sölu
vegna flutnings 2 svefnbekkir,
hjónarúm, fatnaður og sitthvað
fleira. Simi 74641 eftir kl. 18.30.
Ódýrt hjónarúm
til sölu, nýtt teppi fylgir. Vöggu-
sæng vel með farin ásamt barna-
göngugrind er sem ný, selst m jög
ódýrt. Uppl. i sima 74882.
Til sölu (selst ódýrt)
plötuspilari, fataskápur, sauma-
vél i skáp, ryksuga með mörgum
fylgihlutum, m.a. bónkúst á gólf
ogbila. Simi 26032 eftir kl. 4 i dag.
Normende
útvarp og plötuspilari, skiði, skór
og stafir, leikgrind og göngugrind
til sölu. Simi 73844.
Notuð gólfteppi,
til sölu,gráleitt 34 ferm og brún-
leitt 10 ferm, einnig gardinu-
kappar 2,40 og 1.90 m á lengd.
Upplýsingar i sima 15533 milli 6
og 9.
Ullarteppi og gúmmifilt,
42ferm til sölu. Uppl. isima 32693
millikl. 12ogleða eftirkl.4.
Góður ketill
og kynditæki til sölu. Uppl. i sima
19449 eftir kl. 19.
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að.
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megið korna
eftir kvöldmat.
Rafmagnsorgel
til sölu. Vörusalan Laugarnes-
vegi 112.
Nýlegur 12 tonna
Bátalónsbátur til sölu. Fæst i
skiptum fyrir fasteign eða gegr
fasteignaveði. Simi 30220.
Tii söiu tvlbreiður
svefnsófi, sem nýr, simasett,
Köhler saumavél i skáp, kringlótt
sófaborð úr palisander og Ronson
hárþurrka. Upplýsingar I sima
13780 eftir kl. 6.
Sjónvarpstæki i skáp
til sölu, verð 20 þús„ einnig elda-
vél, verð 5 þús. Uppl. i sima 33073.
Vélbundið hey
til sölu. Simi 43147.
1 1/2 árs gamait
sjónvarpstæki, Grundig Super
Electronic i ábyrgð til sölu. Uppl.
i sima 22057 eftir kl. 5 næstu tvö
kvöld.
8
Óskast keypt
i
Iiljómplötur —
Kaupum litið notaðar og vel með
farnar hljómplötur. Móttaka kl.
10 til 12 f.h. Safnarabúðin, Lauf-
ásvegi 1, simi 27275.
Góð bújörð
fyrirsauðfé óskast til kaups. Simi
30220.
Rafmagnsorgel
og sjónvarpstæki óskast. Simi
30220.
Óska eftir .
að kaupa loftpressu. Uppl. i sima
44599.
Gólfteppi.
Óska eftir 50 fermetra gólfteppi.
Allt kemur til greina. Simi 32521.
óska eftir
að kaupa notaða skellinöðru.
Upplýsingar i sima 86648.
Eldhúspottar óskast.
Einnig stór Rafha-pottur.
Upplýsingar i sima 74555.
Gömul stofuklukka
óskast til kaups. Simi 13039.
I
Verzlun
n
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
Hnýtið teppin sjálf.
1 Riabúðinni er borgarinnar
mesta úrval af smyrnateppum.
Veggteppi I gjafaumbúðum,
þýzk, hollensk og ensk. Pattons
teppi i miklu úrvali og mörgum
stærðum, m.a. hin vinsælu
„bænateppi” i tveim stærðum.
Niður klippt garn, teppabotnar i
metratali og ámálaðir. Pattons
smyrnagarn. Póstsendum. Ria-
búðin, Laufásvegi 1. Simi 18200.
Dömur athugið.
Erum búin að fá úrval af loðjökk-
um, höfum einnig loðsjöl (capes)
húfur, trefla og alls konar skinn á
boðstólum. — Skinnasalan
Laufásvegi 19.
Rýmingarsala
á öllum jólaútsaumsvörum verzl-
unarinnar. Við höfum fengið fall-
egt úrval af gjafavörum. Vorum
að fá fjölbreytt úrval af nagla-
myndunum vinsælu. Við viljum
vekja athygli á að þeir sem vilja
verzla i ró og næði komi á morgn-
ana. Heklugarnið okkar 5 teg. er
ódýrasta heklugarnið á Islandi.
Prýðið heimilið með okkar sér-
stæðu hannyrðalistaverkum. Ein-
kunnarorð okkar eru „ekki eins
og allir hinir”. Póstsendum. Simi
85979.— Hannyrðavcrzlunin Lilja
Glæsibæ.
Við getum boðiö
upp á hannyrðir á hagstæðu
verði: Ullarjavapúða, löbera,
veggteppi, smyrnateppi. Tizku-
prjónagarnið frá Leithen með is-
lenzkum uppskriftum, einnig
mikið úrval af heklugarni C B,
Bianca lagon, Merci, Smaragat.
Mikið úrval af jólavörum, vegg-
myndir, strengir, löberar, metra-
vara á kr. 521 metrinn. Opið til kl.
7 föstudaga og 12 á laugardögum.
Hannyrðaverzlunin Grimsbæ við
Bústaðaveg, simi 86922.
I
Verzlunaráhöld
&
Verzlunarmenn.
Okkur vantar gamla búðarvog
(ekki lóðavog) sem tekur a.m.k.
0—15 kg. Vinsamlegast hringið i
sima 66381 eða 66385 i dag og
næstu daga.
8
Til bygginga
8
Byggingarvörur.
Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf-
flisar, harðplastplötur, þakrenn-
ur úr plasti, frárennslisrör og fitt-
ings samþykkt af byggingafulltr.
Reykjavikurborgar. Borgarás
Sundaborg simi 8-10-44.
Mótatimbur óskast.
Vil kaupa notað mótatimbur,
stærðir 1x6, tvö til þrjú þúsund
metra, og uppistöður 1 1/2x4 og
2x4, alls 1000 metra. Má vera ó-
naglhreinsað. Uppl. i sima 85404.
Bilskúrshurðir.
Hinar vinsælu og léttu bilskúrs-
hurðir úr trefjaplasti fyrir-
liggjandi i brúnleitum lit.
Straumberg h.f. Brautarholti 18.
Simi 27120
8
Fatnaður
8
Herrabuxur,
drengjabuxur og bútar. Peysur,
skyrtur og fleira. Búta- og
buxnamarkaðurinn Skúlagötu 26.
Falleg mokkakápa,
stærð 16—18 og nýr hálf-vatter-
aður frakki úr bómull og poly-
ester, stærð 36, til sölu. Simi
23609.
Fallegur
siður brúðarkjóll nr. 38 til sölu.
Uppl. i sima 51606 frá kl. 2—9.
8
Vetrarvörur
8
Til sölu
tvennir skautar nr. 32, hvitir og
svartir. Mjög litið notaðir, verð
kr. 3.300,-. (Kosta nú kr. 5.500,-
nýir). Uppl. i sima 73732.
I
Hjól
8
Gott reiðhjól
óskast til kaups. Uppl. i sima
42182.
Til sölu
Honda 50 CC, árgerð ’73, i góðu
standi. Upplýsingar i sima 40661.
Til sölu
vel með farið drengjahjól. Uppl. i
sima 71681.
8
Fyrir ungbörn
8
Notaður barnavagn
til sölu. Verð kr. 8.000,-.
Upplýsingar í sima 75074.
Góður svalavagn
óskast. Upplýsingar i sima 40030.
Silver Cross
barnavagn til sölu,
Uppl. i sima 81506.
sem nýr.
I
Dýrahald
8
Kettlingar
Þrir fallegir kettlingar fást
gefins, handa dýravinum. Upp-
lýsingar i sima 51686 eftir kl. 5.
8
Ljósmyndun
8
S mm sýningarvélaleigan.
Polaroid Ijósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
Komið á óvart
með góðum kvikmyndum. Félög
— félagasamtök og aðrir aðilar,
útvegum 16 mm, 8 mm og super 8
kvikmyndir, sýningarvélar með
tilheyrandi og sýningarmann.
Notið nýja þjónustu og vinsam-
legast pantið með góðum fyrir-
vara i sima 53835.
8
Húsgögn
8
Til sölu teak hjónarúm
með áföstum náttborðum. Verð
kr. 20 þúsund. As húsgögn, Hellu-
hrauni 10, Hafnarfirði.
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna
svefnsófar fáanlegir með stólum
eða kollum i stil. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutimi frá
kl. 1 til 7, mánudaga til föstudaga.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Hjónarúm
til sölu. Uppl. i sima 13815.
Sniðið efni
i hjónarúm til sölu. Selst á góðu
verði. Uppl. i sima 75484.
Stórt sófaborð
til sölu, vel með farið. Uppl. i
sima 36245. Auglýst ' eftir litlu
sjónvarpstæki á sama stað.
Notaðir borðstofustólar,
vel útlitandi, til sölu. Uppl. i sima
24777.
Svampdýna
123x200x12 sm með frotté áklæði
til sölu ásamt spónaplötu, 20 mm i
sömu stærð. Verð kr. 9 þús. Simi
27605 eftir kl. 18.
Hjónarúm
til sölu. Upplýsingar i síma 86278.
Staðgreiðsluverð 25—30 þús.
Barnarúm
fyrir 3—10 ára til sölu að
Háaleitisbraut 83. Verð 7 þúsund.
Simi 81807 eftir hádegi.
Til að rýma fyrir
nýju verða öllu ullar- og rayon-
áklæði seld með góðum afslætti i
metratali. Antik skammel og
kollar fyrir útsaum, hentug
gjafavara. Klæðningar og við-
gerðir. Bólstrun K-arls Adolfsson-
ar, Hverfisgötu 18, gegnt Þjóð-
leikhúsi. Kvöldsimi 11087.
Furuhúsgögn.
Alls konar furuhúsgögn til sýnis
og sölu á vinnustofu minni. Hús-
gagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar Smiðshöfða 13, Stórhöfða-
megin. Simi 85180.
Viðgerð og klæðningar
á húsgögnum og sjáum um við-
gerð á tréverki. Höfum til sölu
mikið útskorna pianóbekki, tvær
lengdir. Bólstrun Karls Jónsson-
ar Langholtsvegi 82. Sirni 37550.
8
Heimilistæki
8
Uppþvottavél
(Philco) til sölu. Verð kr. 30 þús.
Simi 84179.
Eldavél til sölu.
Husqvarna sett, hella og ofn.
Upplýsingar i sima 23878.
ísskápur til sölu.
Uppl. eftir kl. 4 á daginn i sima
33139.
Ónotaður tauþurrkari,
sem er enn i ábyrgð, til sölu.
Uppl. i sima 21638.
Nýleg Candy þvottavél,
5 kg, til sölu. Uppl. i síma 15385.
8
Hljómtæki
D
Stereo plötuspilari
og kassettutæki óskast. Simi
30220.
Hljómbær Hverfisgötu 108
(á horni Snorrabrautar). Tökum
hljóðfæri og hljómtæki i umboðs-
sölu. Simar 24610 og 73061.