Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 5
Pagblaðið. Fimmtudagur 29. janúar 1976. 5 Ellefu fá nú listamanna- laun í fyrsta skipti Jórunn Viðar og Gísli Halldórsson komust í „lífstíðar- launaflokkinn" Úthlutunarnefnd listamanna- launa hefur lokið störfum sinum i ár. 125 listamenn hljóta lista- mannalaun. Er það sami fjöldi og var i fyrra og jafnstórir hópar i öllum flokkunum þremur og áður var. Nefndin hafði sömu upphæð til ráðstöfunar eins og áður, eða 13,2 milljónir kr. Með tilliti til verðbreytinga sem orðið hafa, hafa listamannalaun verið veru- lega skert nú. Nefndin kallaði blaðamenn á sinn fund i gær og lagði þar fram lista yfir úthlutun sina. i nefnd- inni áttu sæti: Ólafur B. Thors formaður, Jón R. Hjálmarsson, Halldór Kristjánsson, Helgi Sæ- mundsson, Hjörtur Kristmunds- son, Magnús Þórðarson og Sverr- ir Hólmarsson. 1 12 manna flokk þann, er Al- þingi velur úr hópi listamanna, færðust tveir listamenn, Snorri Hjartarson og Valur Gislason. Hlýtur hver 12-menninganna 350 þús. kr. 1 stað þeirra tveggja færði Út- hlutunarnefnd listamanna i efri flokk þau Jórunni Viðar og Gisla Halldórsson leikara. Listamannalaun i efri flokki eru 150 þúsund krónur. Þann flokk skipa 63 listamenn og urðu ekki aðrar breytingar á honum en áður getur. Fram kom á fundin- um að séu listamenn einu sinni valdir i efri flokk, hverfa þeir ekki af launalista listamanna eft- ir það. Miklar breytingar eru hins veg- ar á neðri flokki er nefndin kýs um hverjirskipa eigi. Er það gert með leynilegri atkvæðagreiðslu að sögn nefndarmanna. Þann flokk skipa 50 listamenn og hljóta 75 þús. kr. hver. Nefndin valdi þessa 50 úr 88 nöfnum sem nefnd voru i sambandi við listamanna- laun. Er þvi ljóst að margir verða óánægðir og telja sig eiga um sárt að binda. Nú hljóta listamannalaun 11 listamenn sem ekki hafa fengið listamannalaun áður. Þeir eru: Brynja Benediktsdóttir, Erlendur Jónsson, Hallsteinn Sigurðsson, Hrafn Gunnlaugsson, Ingólfur Guðbrandsson, Kristinn Reyr, Ólafur Haukur Simonarson, Sig- riður E. Magnúsdóttir, Tryggvi Ólafsson, Unnur Guðjónsdóttir leikkona úr Eyjum og Þorsteinn Stefánsson. A.St. I FASTEIGNAAUGLYSINGAR DAGBLAÐSINS SIA/II 27022 i 27233d1 p— 1 | 3JA HERB. ÍBÚÐIR I tilbúnar undir tré-1 | verk og mábiingu. -íbúðirnar eru Kópa-| | vogsmegin i Foss- _ _ vogi. Þeim verður | |skilað tilbúnum ■ _ undir tréverk ogl | málningu i sumar enl Ísameign fullbúin® næsta vetur. Beðið| | eftir húsnæðismála- _ stjórnarláni. Fast | fverð. Nánari upp- Iílýsingar og| Jteikningar á skrif-- g stofunni. 8 | Fasteignasalan _ . Hafnarstrœti 15 I ■ Bjarni - 1] Bjarnascn | l Ujtr - J 26200 FASTEIGNASALM MORGlNBLABSHIlSIMi Oskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 MALFLUT\I1SSKRIFST0FA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 2ja herb. — Hafnarfjörður, norðurbœr Til sölu ný 2ja herb. ibúð á 7. hæð i háhýsi i norðurbænum i Hafnarfirði. Stórglæsilegt útsýni. HÍBÝLI OG SKIP - GARÐASTRÆTI 38 Simi 26277 — heima 20178. Blaðburðar- börn óskast strax í Hafnar- fjörö. Hafið samband viö umboðsmann# Þór- dísi Sölvadóttur, simi 52354. ÞESSIR FA LISTAMANNALAUN Aður veitt af Alþingi 350 þús- und krónur hver: Ásmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guðmundur Daniels- son, Guðmundur G. Hagalin, Halldór Laxness, Indriði G. Þorsteinsson, Kristmann Guð- mundsson, Rikharður Jónsson, Snorri Hjartarson, Tómas Guðmundsson, Valur Gislason, Þorvaldur Skúlason Veitt af nefndinni, 150 þúsund krónur: Agnar Þórðarson, Ágúst Petersen, Armann Kr. Einars- son, Arni Kristjánsson, Björn J. Blöndal, Björn Ólafsson, Bragi Asgeirsson, Eirikur Smith, Elinborg Lárusdóttir, Gisli Halldórsson, Guðbergur Bergs- son, Guðmunda Andrésdóttir, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guðmundur Frimann, Guð- mundur Ingi Kristjánsson, Guð- rún Á. Símonar, Gunnar M. Magnúss, Halldór Stefánsson, Hallgrimur Helgason, Hannes Pétursson, Hannes Sigfússon, Heiðrekur Guðmundsson, Hringur Jóhannesson, Jakobina Sigurðardóttir, Jóhann Briem, Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jón Ásgeirsson, Jón Björnsson, Jón Helgason prófessor, Jón Helgason ritstjóri, Jón Nordal, Jón Óskar, Jón Þórarinsson, Jón úr Vör, Jórunn Viðar, Jökull Jakobsson, Karl Kvaran, Kristján Daviðsson, Kristján frá Djúpalæk, Leifur Þórarins- son, Maria Markan, Matthias Jóhannessen, Ólafur Jóh. Sigurðsson, ólöf Pálsdóttir, Pétur Friðrik, Róbert Arnfinns- son, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigurður Sigurðsson, Sigurjón Ólafsson, Stefán Hörður Grims- son, Stefán Islandi, Svavar Guðnason, Sverrir Haraldsson, Thor Vilhjálmsson, Valtýr Pétursson, Veturliði Gunnars- son, Þorsteinn frá Hamri, Þor- steinn ö. Stephensen, Þorsteinn Valdimarsson Þórarinn Guð- mundsson, Þóroddur Guð- mundsson. 75 þúsund krónur: Alfreð Flóki, Arni Björnsson, Benedikt Gunnarsson, Brynja Benediktsdóttir, Eggert Guð- mundsson, Einar Hákonarson, Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Einar Þorláks- son, Erlendur Jónsson, Eyborg Guðmundsdóttir, Eyjólfur Ey- fells, Eyþór Stefánsson, Filippia Kristjánsdóttir (Hugrún), Gréta Sigfúsdóttir, Guðmundur Eliasson, Hafsteinn Austmann, Halldór Haraldsson, Hallsteit.n Sigurðsson, Haraldur Guð- bergsson, Hrafn Gunnlaugsson, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Ingólfur Guðbrandsson, Jó- hannes Helgi, Jón Dan, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Guð- mundsson, Kári Tryggvason, Kristinn Pétursson, Kristinn Reyr, Magnús A. Árnason, Matthea Jónsdóttir, Oddur Björnsson, Ólafur Haukur Simonarson, Ólöf Jónsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Sigfús Halldórsson, Sigríður E. Magnúsdóttir, Skúli Halldórs- son, Stefán Júliusson, Steinþór Sigurðsson, Sveinn Björnsson, Sveinn Þórarinsson, Tryggvi Ólafsson, Unnur Guðjónsdóttir, Vésteinn Lúðviksson, Vigdis Kristjánsdóttir, Þorkell Sigur- björnsson, Þorsteinn Stefáns- son, Þuriður Guðmundsdóttir, Örlygur Sigurðsson. 2ja—3ja herb. íbúðir i Hliðunum, við Vesturgötu, Hjarðarhaga (með bilskúrs- rétti), Njálsgötu.i Kópavogi, Hafnarfirði og viöar. 4ra— 6 herb. ibúðir i Eskihlið, Bólstaðarhlið, Hraunbæ, við Hvassaleiti, Skipholt, i Heimunum, við Safamýri, i vesturborginni, i Kópavogi, Breiðholti og við- ar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. Ibúðasalan Borg Laugavegi 84. Sfmi 14430 FASTEIGNAVER H/i Klapparstíg 16, cimar 11411 og 12811 Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð, gjarnan i risi. Afhending eftir samkomulagi. Höfum kaupanda að 3ja og 4ra herb. ibúðum i Háaleitishverfi eða nágrenni.' Mjög háar út- borganir. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð, gjarnan i háhýsi. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúö, helzt með stórum bilskúr. Höfum kaupanda að ibúð i vesturborginni með 4 svefnherbergjum. Há út- borgun. Ennfremur vantar okkur allar stærðir ibúða og húsa á sölu- skrá í Reykjavík. Hafnarfirði og nágrenni. EIGN AÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a. i Hlíðahverfi: 2ja og 4ra herb. ibúðir. Eignaskipti: Stór og góð 3ja herb. kjallaraibúð i vesturborg- inni. Sérinngangar og sér- hitaveita. Skipti á 2ja herb. góðri ibúð eru möguleg. 135 ferm efri hæð i Holtunum með möguleika á tveim ibúðum. Ris yfir ailri hæðinni og bilskúrsplata fylgja. Æskileg skipti á góðri 4ja herb. ibúð. Einbylishús i Þorlákshöfn Sala eða skipti á 2ja eða 3ja herb. ibúð i Reykjavik. o.fi.o.n. ÞURFIÐ ÞER H/BYLI Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum, til- búnum eða i smíð- um, með háar út- borganir. Höfum kaupendur að sérhæðum, rað- húsum og einbýlis- húsum, tilbúnum eða i smiðum. Háar út- borganir. Höfum kaupanda að iðnaðarhúsnæði allt að 500 ferm i Reykjavik, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Verðmetum eign- ina yður að kostnað- arlausu. HIBÝLI S SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Heimasimi 20178 EINBYLISHUS Til sölu ca 210 ferm einbýlishús á tveim hæðum á bezta stað i Kópavogi. A jarðhæð er innbyggður bilskúr og geymsla, sam- tals ca 38 ferm og 2ja herb. ibúð, ca 50 ferm. Á aðalhæð er ca 130 ferm ibúð sem er ekki fullgerð. Húsið stendur ofar götu. Gott útsýni. Laust fljótt. Til sölu 140 ferm einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr i Kópavogi, ca 30 ferm óinn- réttað pláss fylgir. Húsið er 2—3 ára gam- alt. Lóð frágengin. Við Þverbrekku er til sölu mjög góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11 Simar 20424 — 14120. Heima 85798 — 30008.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.