Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 17
Pagblaðið. Fimmtudagur 29. janúar 1976.
17
Hermann Jónasson
verður jarðsunginn i dag frá
Dómkirkjunni kl. 13.30. Hermann
var fæddur 25. desember 1896.
Foreldrar hans voru hjónin
Pálina Björnsdóttir og Jónas
Jónsson bóndi að Syðri-Brekkum
i Blönduhlið, Skagafirði.
Hermann ólst upp hjá foreldrum
sinum að Syðri Brekkum ásamt 5
systkinum.Hermann lauk laga-
prófi frá Háskóla Islands 1924.
Arið 1925 giftist hann eftirlifandi
konu sinni Vigdisi Steingrims-
dóttur. Þau eignuðust 2 börn,
Pálinu og Steingrim. Hermann
var fulltrúi við bæjarfógeta-
embættið i Reykjavik i nokkur ár.
Hann var skipaður lögreglustjóri
i Reykjavik 1929. Lögreglustjóri
var Hermann til 1934, en það ár
varð hann forsætisráðherra
aðeins 37 ára að aldri. Hann var
þingmaður Strandamanna frá
1934 til 1959 og þingmaður Vest-
firðinga eftir kjördæmabreyt-
inguna 1959 til 1967, en þá hætti
hann þingmennsku. Hermann sat
samtals á 40 þingum. Eftir
kosningarnar 1934 var mynduð
samsteypustjórn Framsóknar-
flokks og Alþýðuflokks að loknum
kosningum. Var Hermann
forsætis- landbúnaðar- og dóms-
málaráðherra. Hermann Jónas-
son myndaði þrjú ráðuneyti. Hið
fyrsta 28. júli 1934, annað 18.
nóvember 1941 og hið þriðja 24.
júli 1956. Ráðherra var hann i tæp
14 ár og og mestan þann tima for-
sætisráðherra. Hermann átti
ýmis hugðarefni utan við
stjórnmálin. Hann var mikill
iþróttamaður á yngri árum og
var glimukóngur íslands 1921,
hann hafði mikinn áhuga á skóg-
rækt og ræktunarmálum yfirleitt.
Hagmæltur var hann og vel lesinn
og fróður i bókmenntum, sérstak-
lega þeim, sem snerta sögu
landsins. Hermann var glaður i
kunningjahópi, en ánægðastur
var hann, þegar hann að loknum
vinnudegi var kominn heim og
fékk notið næðisstundar með fjöl-
skyldunni. Með Hermanni Jónas-
syni er genginn áhrifamikill og
litrikur stjórnmálamaður, sem
með störfum sinum hefur markað
mörg heilladrjúg spor i islenzku
þjóðlif i.
Stefán Tryggvason
Byggðavegi 101, Akureyri, lézt á
Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar
21. janúar. Jarðarförin fer fram
laugardaginn 31. janúar kl. 13.30.
Jón B. Jónsson
borgargjaldkeri, Espigerði 2,
verður jarðsunginn .frá Dóm-
kirkjunni föstudaginn 30. janúar
kl. 10.30.
Alda Guðmundsdóttir
Mariubakka 22 verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju föstudaginn
30. janúar kl. 1.30.
Guölaug Sveinbjörnsdóttir,
Hverfisgötu 55, Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Hafnar-
fjarðarkirkju föstudaginn 30.
janúar kl. 14.00.
Ruth Hildegard Steinsson
fædd Liedtke verður jarðsungin
frá Akraneskirkju laugardaginn
31. janúar kl. 11.30.
Arnór Guðni Kristinsson,
Mosgerði 1, verður jarðsunginn
föstudaginn 30. janúar frá kirkju
Óháða safnaðarins kl. 13.30.
Kvenfélag óháða safnaðarins
Fjölmennið á félagsfundinn næst-
komandi laugardag 31. janúar kl.
3 e.h. i Kirkjubæ. Kaffiveitingar.
Norrœna fékagið
skipuleggur
ódýrar hóp-
ferðir í sumar
Um tvö þúsund manns fóru ó vegum
félagsins ó s.l. óri
Félag einstæðra for-
eldra
heldur kaffikvöld að Hallveigar-
stöðum fimmtudaginn 29. janúar
kl. 21. Þar verður á boðstólum
kaffi og heimabakað meðlæti.
Spilað verður bingó með glæsi-
legum vinningum. Félagsmenn
eru hvattir til að fjölmenna og
taka með sér gesti.
Aðalfundur
Kvenfélags Laugarnessóknar.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur aðalfund mánudaginn 2.
febrúar kl. 8.30 i fundarsal kirkj-
unnar. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Fuglaverndarfélag
íslands
Fyrsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags íslands 1976 verður
haldinn i Norræna húsinu
fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30.
Sýndar verða tvær kvikmyndir
teknar af Magnúsi Jóhannssyni,
fyrst hin þekkta mynd um
islenzka haförninn en siðan
myndin Fuglarnir okkar. Eftir
hlé verða sýndar tvær franskar
náttúrumyndir, önnur frá Mada-
gaskar.
öllum er heimill aðgangur.
Otto Aarnes, 8187 Reppasjöen,
Norge, óskar eftir pennavinum á
tslandi á aldrinum 18—45 ára.
Hann skrifar ensku, þýzku,
frönsku eða dönsku og svo
norsku.
Dómaranámskeið fyrir
konur.
Á vegum F.S.l. verður haldið
dómaranámskeið fyrir byrjendur
i fimleikastiganum, farið verður
yfir 1.-6. þrep. Námskeiðið verður
dagana 30. jan.-l. feb. 1976 i
Breiðagerðisskóla. Upplýsingar i
sima 43931 og 22883 eftir kl. 18.
Fimleikasamband tslands.
AA-samtökin
i Reykjavik.
Samtök gegn áfengisbölinu.
Viðtalstimarfrá kl. 8—9 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga
að Tjarnagötu 3c. Einnig er sima-
viðtalstimi á sama tima. Siminn
er 16373.
Eyfirðingafélagið
minnir á sitt árlega þorrablót
næstkomandi laugardag 31
janúar að Hótel Borg. Aðgöngu-
miðasala á sama stað fimmtud.
og föstud. kl. 5-7 Fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Endurhaef ingarráö.
Hæfnis- og starfsprófanir lara
fram i Hátúni 12 alla daga nema.
laugardaga og sunnudaga. Simi
84848.
Munið frimerkjasöfnun Geð-
verndar (innlend og erlend).
Pósthðlf 1308 eða skrifstofa fé-
lagsins, Hafnarstræti 5, Reykja-
vik.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mártu-
daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h.,
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Simavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á mánu-
dögum kl. 15—16 og fimmtudög-
um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar-
kotssundi 6. Fundir eru haldnir i
Safnaðarheimili Langholtssafn-
aðar alla laugardaga kl. 2.
Nes- og
Seltjarnarnessóknir.
Viðtalstimi minn i kirkjunni er
þriðjudaga til föstudaga kl.
5—6.30 og eftir samkomulagi.
Simi 10535.
Séra Guðmundur Óskar Ólafsson.
ír? ::?íi8 | [s í ;!*
I | CENGISSKRANING
tfh frír-,*.*.' Áí NR 16 - 26. janúar 1976
SkráO tra Kining Kl. 13.00 Sala
9/1 1976 1 Banda rikjadolla r 171.30
26/1 1 Stcrlinsspund 347.20 *
- 1 Kanadadollar 171. 45 *
23/1 100 uanskar krónur 2782,65
- 100 Norska r krónur 3088,50
' 100 S.cnskar krónur 3916. 10
' IOO Finrsk n.ork 4463.75
26/ i i'tt: k ranskir frankar 3816.95 *
2 3.1 •00 'R Irank.ir 435.60
26/ 1 Itllt Svis*... írankar 6586,95
1 00 -iliiliíii 6416.40 *
100 V . - Þýzk mork 6589.10 ■*
21/1 100 Lírur óskráð
26/1 100 Austurr. Sch. 932,00 *
23/1 100 Eac udoi' 626,85
100 Pesctar 286, 50
26/1 P00 Yer. 56.45 *
9/1 100 Reikningskrónur
Vóruskiptslönd 100.14
1 Reikningsdollar ■
Vóruskiptalttnd 171,30
* Hreyting frá ai'Suatu akráningu
9 Happdrætti
Happdrætti
Samvinnuskólanema
Vinningaskrá.
Parker pennasett komu á eftirtal-
in númer: 3566, 2041, 5507, 562,
2284, 1254, 550, 5193, 5421, 3380,
1886, 5203, 1726, 2029, 7174, 4453,
571, 7461, 7697, 6841.
Thriumph vasatövur komu á
eftirtalin númer: 5150, 973, 4405,
4956, 3575.
Thriumph Lady vasatölvur komu
á eftirtalin númer: 1411, 4041,
3052, 84, 5012.
Philips útvarpstæki komu á eftir-
talin númer: 2471, 1228, 7306, 618,
4275, 6807, 4155, 582, 32, 4266.
Fujica 200 ljósmyndavélar komu
á eftirtalin númer: 4473, 6845,
2143, 2787, 4111, 3270, 5146, 6834,
624, 7315, 595, 6039, 3084, 4707,
1584.
Fujica Single 8 kvikmyndatöku
vélar komu á eftirtalin númer
2006, 6817.
Vinsamlegast sendið miðann
ásamt nafni og heimilisfangi til
Samvinnuskólans á Bifröst og
vinningar veröa þá sendir
viðkomandi.
„Það eru um fimm ár siðan
Norræna félagið byrjaði á þessari
starfsemi i þeirri mynd sem hún
er nú,að gangast fyrir hópferðum
til höfuðborga hinna Norðurland-
anna fyrir lægsta mögulegt
verð”, sagði Jónas Eysteinsson,
framkvæmdastjóri Norræna
félagsins i Reykjavik.
„Lengra er siðan farið var •
leiguflug á okkar vegum en þá
gilti farseðillinn ekki nema i eina
viku.
Nú gildir farseðillinn hins
vegar i heilan mánuð, þ.e. hægt er
að koma til baka hvenær sem er
innan mánaðar frá útgáfudegi
farseðilsins. Þetta eru hópferðir,
sjötiu manns i hverjum hóp og
áfangastaður einhver af höfuð-
borgum Norðurlandanna. Þannig
er hægt að ná lægsta mögulega
fargjaldi sem er um 50% af
venjulegu fargjaldi. Fast verð er
ekki komið á farmiðana enn.
Við erum með milli 20 og 30
Hveragerði
Samstarfsnefnd stjórnmála-
félaeanna i Hveragerði og i
Þorlákshöfn hefur ákveöið að
gangast fyrir fundi um land-
helgismálið á sunnudaginn
kemur.
Verður hann haldinn i Hótel
Hveragerði og hefst klukkan 14
siðdegis. Mikil breiðsiða stjórn-
málamanna mun mæta á fundinn
Bandarikjamaður var handtek-
inn á Keflavikurflugvelli i nótt
vegna ölvunar við akstur. Hann
er niundi maöurinn, sem vallar-
lögreglan tekur á þessu ári vegna
ölvunar.
Hliðið að Keflavikurflugvelli
er mjög hentugur staður til að ná
ölvuðum bilstjórum. Lögreglan á
það til öðru hverju að stöðva alla
bila, sem fara i gegnum hliðiö og
er það oft mjög árangursrikt.
Einnig nást i þeim aðgerðum oft
stolnir bilar.
ferðirá timabilinu frá 10. april til
16. september. Flestar eru ferð-
irnar til Kaupmannahafnar en
einnig nokkrar til Osló og Stokk-
hólms.”
— Hvernig hefur aðsókn verið i
þessar ferðir ykkar?
„Aðsóknin hefur alltaf verið
vaxandi. Hún hefur verið nokkuð
svipuð sl. tvö ár, en aldrei hefui
verið spurt um þessar ferðir eins
snemma og i ár. Á sl. ári fóru alls
tvö þúsund manns á vegum
félagsins.”
— Hvaða skilyrði þarf að upp
fylla til þess að geta komizti
þessar ferðir?
„Einn úr fjölskyldunni þarf af
vera félagi i Norræna félaginu og
nægir það fyrir hjón og börr
þeirra innan sextán ára aldurs.’
Félagar i Norræna félaginu í
tslandi eru nú um tiu þúsunc
talsins, og árgjaldið er kr. 500.
—A.Bj
og halda framsöguerindi, Lúðvik
Jósepsson, Steingrimur Her-
mannsson, Magnús Torfi
Ólafsson, Sighvatur Björgvinsson
og Pétur Guðjónsson forstjóri.
Fundarstjórar verða þeir
Sigurður Jónsson hafnarstjóri og
Páll Pétursson, báðir frá
Þorlákshöfn.
Athygli vekur, að Sjálfstæðis-
félaginu Ingólfi var boðin þátt-
taka i fundinum, en hafnaði
henni. —HP
Aö sögn lögreglunnar er það
mjög sveiflukennt, að menn reyni
ölvun við akstur. Einn sólar-
hringinn eru kannski teknir fjórir
eða fimm menn, en svo geta liðið
margir dagar, þar til menn keyra
fulliraftur. Lögreglan setur þess-
ar sveiflur einkum i samband viö
útborgunardaga.
A siðasta ári voru 110 manns
teknir fyrir ölvun viö akstur á
Keflavikurflugvelli. Það er tölu-
verð minnkun frá árinu þar áður.
—AT—
Breiðsíða ó landhelgisfundi í
Níu menn teknir fyrir ölvun við akstur
á Keflavíkurflugvelli frá áramótum