Dagblaðið - 29.01.1976, Page 12

Dagblaðið - 29.01.1976, Page 12
12 13 nagblaðib. Fimmtudagur 29. janúar 1976. Hagblabið. Fimmtudagur 29. janúar 1976. Fréttir af slysinu berast á flugvöllinn JFlugvélin frá Lundúnum hefur nauðlent í frumskóginum,- í Brazilíu " © King Fcature* Syndicate. Inc.. 1974 World right* reserved Slagsmól, en Danker- sen náði öðru sœti! — Sigraði Derschlag 13-12 í Minden í gœrkvöld Þetta var dæmigerður þýzkur Bundesligu-ieikur — harka, slagsmál, jafnvcl kjaftshögg, þegar Dankersen og Derschlag léku i Minden I gærkvöldi. Við hjá Dankersen hlutum tvö stig og það var fyrir mestu, sagöi Axel Axelsson, þegar Dagbiaðið ræddi við hann i gærkvöldi. Við sigurinn komumst við i annað sætið — náðum Kiel og Phönix Essen að stigum, en Dankersen er með bezta marka- tölu. bessi þrjú lið hafa 13 stig eftir ellefu leiki — en Gummers- bach er efst með 20 stig eftir sama leikjafjölda. Derschlag hefur 11 stig, Wellinghofen og Rheinhausen 10 stig, Hamborg og Bad Schwartau 8 og Altenholz 4. Dankersen sigraði með 13-12 1 leiknum við Derschlag — og var ■geysileg spenna og harka undir lokin. 1 hálfleik var staðan 9-7 fyrir Dankersen og liðið komst svo i 11-7. Lokakaflann vann Derschlag hins vegar á og munurinn i lokin var aðeins eitt mark. bað var oft talsvert óöryggi i leik liðanna, sagði Axel enn- fremur, enda spenna mikil. Hvorugt liðið þoldi að tapa leiknum i sambandi við keppnina um annað sætið. A sunnudag leikum við gegn Wellinghofen á útivelli og þann leik verðum við i Dankersen að vinna. Axel var markhæstur leik- manna Dankersen ásamt Buddenbohm. Báðir skoruðu 3 mörk. Ólafur H. Jónsson lék ekki með vegna skurðarins á auga- brún hans. Saumurinn hefur enn ekki verið tekinn úr — og Ólafur er auk þess slæmur i öxl. En það er að lagast, og við vonum fast- lega að Ólafur geti leikið á sunnu- daginn, sagði Axel. Mest kom á óvart i gær i norðurdeildinni, að Phönix Essen tapaði á heimavelli fyrir Rhein- hausen — liðinu, sem Dankersen tapaði fyrir sl. laugardag. Rhein- hausen vann 15-12. bá vann Gummersbaeh Wellinghofen örugglega 17-12, og Hamborg krækti sér i tvö stig gegn Alten- holz, sigraði 11-9. Hlakka til að sjá 'ann „Tottie" Beck sagði lan Ure, sem sennilega undirritar samning við FH í dag Vissulega hef ég áhuga á að þjálfa FH i sumar — annars væri ég ekki hér, sagöi Ian Ure, fyrrum leikmaður Dundee, Arse- nai og Manchester United, þegar við ræddum við hann i gærkvöld. — Linurnar skýrast I dag og ef af samningum verður þá hlakka égtil sumarsins. Ég hef einu sinni áður komið hingað til lands. bað var 1960— þá 19 ára strákur með Dundee. Við vorum hér f 7—8 daga og lékum nokkra leiki. Mér fannst islenzku leikmennirnir þá nokkuð góðir — en kunnu illa að koma boltanum i netið. Sérstak- lega hafði ég gaman af að lcika gegn bórólfi Beck og ég hlakka til að sjá hann. Eftir að ég fór frá Manchester United — fór vegna meiðsla i hné — lá leiöin til Skotlands og ég lék með St. Mirren. baðan lá leiðin til East Stirlingshire sem fram- kvænidastjóri. En allt fór I háa- loft milli min og forráðamanna liðsins og ég fór — það var í nóv- ember. Ég veit að FH er ungt lið — hef- ur aðeins verið eitt ár i 1. deild og stóð sig nokkuð vel. bvi liggur leiðin aðeins upp á við. Strákarnir eru ungir — mér skilst að sá elzti sé 26 ára. Ég er núna fyrst að hitta þá — hef aldrei séö þá á æf- ingu. bvi veit ég afskaplega litið um liöið nema ég veit að stórhug- ur fylgir þvi. Við i Bretlandi vitum ekki mik- ið um deildakeppnina en aUir kannast við ágætan árangur landsliðsins undanfarið—og auð- vitað ber sigurinn gegn A-bjóð- verjum liæst. bað er þvi greini- legt að knattspyrnan hér á tslandi cr á uppleið — þið hafið fengið erlenda þjálfara og lagt harðar að ykkur og þetta skilar sér, eins og greinilega hefur komið i ljós. h.halls Ekki upplvfað annan eins áróður um fél- agaskipti í frjálsum — segir Guðmundur Þórarinsson, þjálfari ÍR-inga. Elías Sveinsson í KR Tap hjá Göppingen en suðurdeildin opin — Gunnar Einarsson skoraði fimm mörk, þegar Göppingen tapaði á heimavelli í gœrkvöld fyrir Milbertshofen Guðmundsdóttur, sem fór úr Armanni — og kastarnir kunnu, jErlendur Valdi- marsson, Hreinn Halldórsson og Guðni Halldórsson eru nú orðnir KR-ingar Nýlega fréttum við hér á Dagblað- inu, að Elias Sveinsson einn mesti afreksmaður IR-inga, væri að yfirgefa sitt gamla félag og við spurðum þvi Guðmund um það. Já, það er rétt, sagöi Guðmundur. Elias tilkynnti mér fyrir nokkru, að hann ætlaði að skipta um félag. Ég sagði, að það væri auðvitað allt lagi — en Elias skuldar tR talsvert fé. bað er nú i reglugerð, að keppandi er ekki ^löglegur i ööru félagi nema hann sé ’ skuldlaus við sitt gamla félag — og við ætlum að ganga eftir, að þvi ákvæði verði fylgt. KR-ingar hafa aðstööu fyrir kastara i iþróttahúsi sinu — en það er hins vegar ekkert nýtt, að hægt sé að æfa köst innanhúss. bað hefur veriö gert f Baldurshaga frá þvi hann komst i gagnið — þar til i vetur. bar er ekkert net tilaðkasta i nú eins og var. bað átti að skipta um net i Baldurs- haga og það gamla tekið niður — en uppsetning á nýjum netum hefur ekki átt sér stáð enn. bess má geta, að blaðið hefur heyrt — hvort sem það er rétt eða ekki — að iþróttahús KR hafi fengið þann útbúnað, sem ætlaður var Baldurshaga. Furðurlegt ef satt væri — þvi i Baldurshaga hafa fjögur félög æfingar, Armann, KR, 1R og UMSK. bá má geta þess, að hlaupakonan góðkunna, Ragnhildur Pálsdóttir er ákveðin i að ganga i KR — ákvað það þegar sl. haust — og sennilega einnig systir hennar Sólveig. bær kepptu áður fyrir Stjörnuna i Garðahreppi. um meistaratitilinn ásamt tveim- ur efstu liðum norðurdeildarinn- ar. Dietzenbach sigraði Gross- wallstadt með 11-9 og er i efsta sæti með 16 stig eftir 12 leiki. Hof- weier sigraði Rintheim 18-14, en Rintheim er þó enn i öðru sæti með 14 stig einnig eftir 12 leiki. Onnur lið hafa leikið 11 leiki. Við hjá Göppingen höfum 10 stig — tapað 12. bá vann Huttenberg Neuhaus- en með 22-20, en Berlinarliðið Fusche og Leutershausen gerðu jafntefli 15-15. Hvað skoraðir þú mikið i gær? — Ég skoraði fimm mörk og voru þrjú þeirra úr vitum. Hvernig gengur Ólafi bróður þinum og Donzdorf? bað hefur ekki verið nógu gott að undanförnu. Liðið er meö 19 stig ásamt öðru liði — en tvö lið efst með 20 stig. Ég held að fjórar umferðir séu eftir þar og það er þvi mikil barátta að ná efsta sæt- inu, sem gefur rétt til keppni i Bundesligunni næsta leiktimabil. Næsti leikur okkar hjá Göpp- ingen verður gegn Rintheim á úti- velli. Hlaupið á æfingu hjá Guðmundi Þórarinssyni i Baldurshaga i gærkvöld. DB-mynd Bjarnleifur. Elias Sveinsson með lyftingatæki i gærkvöid. Hann ætlar i KR. DB-mynd Bjarnleifur. Allt hrundi er Blöffi var tekinn úr umferð — og staðan breyttist úr 15-12 fyrir Gróttu í 21-15 fyrir FH. FH sigraði í leiknum FH bætti tveimur dýrmætum stigum í safn sitt i gærkvöld þegar liðið sigraði Gróttu 23-18. FH eygir þvi enn möguleika á titl- inum —raunar felst sá möguleiki i þvi að Vikingur vinni Val. Tæp- lega gera Grótta eða Armann það. Hins vegar færðist Grótta skrefi nær 2. deild. Eftir 11 leiki hefur liðið nú 6 stig — einu stigi minna en Armann. Annars var mesta furða hve Grótta stóð i FH i gærkvöld Grótta skoraði fyrsta mark leiks- ins en FH svaraði með 5 mörkum i röð. Virtist þá stefna i öruggan sigur FH — en leikmenn Gróttu voru ekki á sama máli og þegar 20 minútur voru af leik höfðu þeir jafnað 6-6 — það sem eftir lifði fyrri hálfleiks var ekki burðugur handknattleikur — staðan i hálf- leik var 11-10 FH i vil. Leikmenn Gróttu mættu ákveðnir til siðari hálfleiks — og skoruðu 4 fyrstu mörk hálfleiks- ins — þannig að staðan breyttist i 14-11. Greinilega fór um leikmenn FH — hvað var að gerast? Geir skoraði 12. mark FH — en Hörður Már svaraði strax fyrir Gróttu. Þá tóku FH-ingar sig saman og sýndu hvernig á að leika við Gróttu, þ.e. sterka vörn.og Björn Pétursson, bezti maður Gróttu var tekinn úr umferð. Við þetta hrundi leikur Gróttu — ekki stóð steinn yfir steini og liðið skoraði ekki 17 minútur. A þeim tima Opið mót í badminton Opið mót í badminton verður haldið i KR-húsinu 7. febrúar — laugardag — og hefst kl. 13.00. Keppt verður i tviliðaleik karla og kvenna. Þátttökutilky nningar þurfa að berast til Friðleifs Stefánssonar — simi 12632—fyrir 4. febrúár. höfðu FH-ingar skorað 9 mörk — breytt stöðunni úr 12-15 i 21-15. Lokatölur urðu 23-18 — góður sigur FH — en að sama skapi slæmt tap Gróttu. Mikill tröppugangur var á leik FH — á köflum sýndi liðið ágætan leik þess á milli datt allt niður i flatneskju og klaufaskap. Boltinn tapaðist klaufalega eða allt lak inn. En þegar mest á reið i siðari hálfleik sýndi liðið hvers það er megnugt. Vörnin var leikin skyn- samlega og fast — Geir og Viðar burðarásar liðsins skoruðu 9 af 10 fyrstu mörkum siðari hálfleiks og eftir það geta menn getið i eyðurnar. bað kom berlega i ljós i gær- kvöld hver bezta taktikin er gegn Gróttu — raunar öllum liðum — en það er að leika sterka og ákveðna vörn. Eftir að Björn Pétursson hafði verið tekinn úr umferð stóð ekki steinn yfir steini i sókninni. Allir veikleikar liðsins komu í ljós — einhæf sókn vörnin opnaðist illa — sérstaklega i hornunum og markvarzlan hrundi. Mörk FH skoruðu: Viðar Simonarson 9 — 4 viti. Geir skoraði 6 mörk, Þórarinn 4— 1 viti. Guðmundur Stefánsson 2, Sæmundur Stefánsson 2 og Arni Guðjónsson 1. Mörk Gróttu skoruðu: Björn Pétursson 6—4 viti. Hörður Már Kristjánsson 5, Árni Indriðason 3, Gunnar Lúðviksson 2, Magnús Margeirsson og Magnús Sigurðsson 1 hvor. Leikinn dæmdu Sigurður Hannesson og Gunnar Gunnarsson h hal,s Staðan er nú eftir sigur FH gegn Gróttu. Valur 11 7 1 3 217-186 15 FH 11 7 0 4 245-220 14 Ilaukar 10 5 2 3 189-173 12 Fram 11 5 2 4 185-180 12 Vikingur 10 5 0 5 205-205 10 bróttur 11 4 2 5 209-209 10 Árm ann 11 3 1 7 179-229 7 Grótta 11 3 0 8 193-220 6 Stoke og Newcastle stefna á Wembley — Stórsigur Newcastle gegn Coventry í enska bikarnum í gœrkvöld og Stoke vann frœgan sigur á Manch. City Stoke City lék rúma hálfa klukkustund með tiu mönnum gegn Manch. City i 4. umferð ensku bikarkeppninnar á Victoria Ground i gærkvöldi. — Bakvörð- urinn Pejic, áður enskur lands- liðsmaður var rekinn af velli i byrjun siðari hálfleiks — en samt náði Stoke sigri i leiknum 1-0. Þegar rúmar 10 min. voru til leiksloka var vinstri bakvörður- inn, Willie Donachie, skozkur landsliðsmaður hjá Manch. City, einnig rekinn af velli, og min. siðar skoraði fyrirliði Stoke, Jimmy Greenhoff, sigurmarkið i leiknum. Þá vann Newcastle stórsigurá Coventry i öðrum leik liðanna i 4. umferð — sigraði 5-0 á heimavelli. Sigur Stoke gegn Manch. City var verðskuldaður. — Hinir 10 leikmenn liðsins léku hálftimann eins og 12, og City-liðið var sundurleikið. Draumur leik- manna þess, að komast i úrslit i bikurunum ensku varð að engu gegn Stoke. Þó tveir leikmenn væru reknir af velli af dómaran- um Pat Patridge var harka ekki mikil ileiknum. Stoke stefnir nú á' Wembley. — Þar hefur liðið aldrei leikið úrslitaleik i FA-bikarnum i langri sögu þess. En það gerir Newcastle einnig. Liðið — með Super-Mac frábæran á ný — lék Coventry sundur og saman. Sjálfur skoraði MacDonald tvö mörk — þeir Gowling, Burns og Cassidy hin mörk liðsins. 44 þúsund áhorfend- ur voru á St. James Park i gær- kvöldi, þrátt fyrir hávaðarok og fögnuðu þeir liði sinu mjög. i 5. umferð leikur Newcastle á úti- velli gegn Bolton — en Stoke á heimaleik annaðhvort gegn Sunderland eða Hull. í skozku bikarkeppninni vann Hearts Clyde i Glasgow með 1-0 og Kilmarnock sigraði Stenhouse- muir einnig með 1-0. 1 2. deildinni ensku léku Blackburn og South- ampton og varð jafntefli l-l. Við höfum leikið mikið að und- anförnu og það er komin einhver þreyta i liöið. Við hjá Göppingen töpuðum i gærkvöldi á heimavelli fyrir Milbertshofen — skoruðum 17 mörk en þeir 19, sagði Gunnar Einarsson, þegar Dagblaðið ræddi við hann i Göppingen i morgun. Þetta var slæmt eftir góða leiki að undanförnu. Suðurdeildin er þó mjög opin og þar getur enn allt skeð i sambandi við tvö efstu liðin, sem koma til með að keppa Ian Ure þótti alltaf mikill keppnismaður og harður i horn að taka i vörninni. Sem ungur leikmaður, er hafði vakið mikla athygli kom hann hingað með Dundee. Skömmu siðar var hann seldur til Arsenal. Þegar Manchester United var I hvað mestum erfiðleikum keypti liðið Ure til að styrkja vörn liðsins — en Ure lék ekki marga leiki með United vegna meiðsla. A mynd- inni sést hvar hann vefur David Court örmum, eftir að Court hafði skorað. George Graham, sem siðar fór til Man. Utd. og leikur nú með Portsmouth er einnig ánægður á svip. Þáö er góö æfing aö stiga I skiðin til skiptis, þegar þiö rennið ykk- ur beint niður brekku. Einnig aö færa þau i sundur að aftan, það hjálpar til að beygja. Þessar æfingar eru góðar til að þjálfa jafn- vægiö, og einnig kenna ykkur að beita hvorum fæti út af fyrir sig, óháð hvor öðrum. Verið viss um aö velja nógu auðvelda brekku, sem hæfir hæfninni. Ég hóf þjálfun 1948 — var reyndar erlendis I sjöár — en ég hef aldrei upp- lifað annan eins áróður um félaga- skipti einstaklinga i frjálsum iþróttum og átt hefur sér stað hér siðustu vik- urnar og mánuðina, sagði Guðmundur Þórarinsson, þjálfari IR, þegar Dagblaðið ræddi við hann i gær. Und- anfarið hefur frjálsiþróttafólk beinlin- is streymt i KR. Það byrjaði með Ernu EA-iFSS/ÍVS-* 1+o SKIÐASKOLI INGEMARS STENMARK

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.