Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 19
Pagblaðið. Fimmtudagur 29. janúar 1976. 19 c 'Ég virðist ekki passa inn i mitt umhverfi. rir Þegar Mummi var skipherrann i landhelgisleiknum var ég bara forsætisráðherra svo fékk ég að vera venjulegur skipsmaður, auðvitað var ég látinn fara yfir 1 brezka A togarann til að taka hann og hvað gerðist ,/ við vorum teknir til fanga og fluttir til óvinanna i Bretlandi Og hvað gerizt ekki þar? '^Leittað^^íil ryðjast svona' inn á þig, Prinsessaertu viss um að ég, sé ekki fyrir? Heimilistæki Til sölu rafmagnsgitar, tegund Yamaha SG 50 i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 15568 milli kl. 7og 8.. Litið notuð Candy 245 þvottavél til sölu. Til sýnis að Þórufelli 2. Magnús Pétursson. Óska eftir að kaupa Hondu eða Suzuki vél- hjól, ekki eldra en árg. 73. Uppl. i sima 41435 eftir kl. 6. Til sölu Rickenbacker bassagitar og Fender box með 2x15” J.B.L. há- tölurum. Á sama stað óskast gamall Fenderbassi. Simi 42448. Hagström kassagitar til sölu. Mjög gott verð. Ryksuga óskast á sama stað. Simi 28963 á kvöldin. Byssur Brno-haglabyssa nr. 12 með yfir- og undirhlaupi til sölu. Uppl. i sima 71151. I Hljómtæki D Til sölu Pioneer magnari SA 500 A árs- gamall, ennþá i ábyrgð. Grundig útvarpsmagnari og tveir Scan- dina hátalarar. Hringið i sima 74097 eftir kl. 19. Á sama stað er til sölu karlmannsjakki úr leðri. Hljómbær s.f. Hverfisgötu 108 á horni Snorra- brautar. Simi 24610. Tökum hljóð- færi og hljómtæki i umboðssölu. Mikil eftirspurn af öllum tegund- um hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga frá kl. 11—7, laugardaga frá kl. 10—6. Fasteignir D i Grindavik er stórt einbýlishús með bilskúr til sölu. Verð aðeins 6 millj. ef samið er strax. Uppl. i sima 92- 8283 eða 92-8383. Yamaha stereosamstæða MSC 5B til sölu. Uppl. i sima 52968. Hljóðfæri D Yamaha rafmagnsorgel eins árs gamalt til sölu, verð ca 65—70 þús. Uppl. i sima 20655 á kvöldin. 1 Safnarinn D Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Ljósmyndun Ódýrar ijósmynda- kvikmyndatöku- og kvikmynda- sýningavélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, simi 13285. 8 mni sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). 1 Bílaleiga Til leigu, án ökumanns, fólksbilarog sendi- bilar. Vegaleiðir, bilaleiga Sig- túni 1. Simar 14444 og 25555. I Bílaviðskipti D Nýleg sjálfvirk bensinmiðstöð úr Mercedes Benz til sölu. Gæti hentað öðrum teg- undum. Verð kr. 20 þúsund. Upp- lýsingar i sima 32857. Góður jeppi óskast Willy’s '46 til ’64 eða Rússajeppi ’56 til ’64 óskast gegn stað- greiðslu. Upplýsingar gefur Böðvar i sima 50555 frá 9 til 5. Amaz.on Vil kaupa Volvo Amazon, ógang- færan. Þarf helzt að vera með góðri vél. Upplýsingar i sima 75874 eftir kl. 20. Opel Rekord S.T. árg. ’69 til sölu i toppstandi. Inn- fluttur '71, verð 420 þús. Til greina kemur að taka 150 til 200 þús. kr. bil upp i greiðslu, ef afgangur er staðgreiddur. Uppl. i sima 25551. Óska eftir Skoda árg. '65-69. Uppl. i sima 72280 á kvöldin. Til sölu Fiat 127, árg. '74 Uppl. I sima 66481. Citroen '71 Til sölu Citroen D Special árg. ’71. Uppl. i sima 43179. Taunus 17 M árg. '68 til sölu. Uppl. i sima 42702 frá kl. 8—6. V.W. '63 skiptimótor til sölu, ekinn 18 þús. km, verð kr. 40 þús. Úrbræddur mótor fylgir. Uppl. i sima 20412. óska eftir bil sem þarfnast viðgerðar. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. i sima 42486 eftir kl. 7. Óska eftir VW ’70-’72, aðeinsgóður bill kem- ur til greina. Uppl. i sima 72486 eftir kl. 8ikvöld og næstu kvöld. Dodge Power Wagon '68 með bilaðri vél til sölu, einnig Vauxhall Victor ’66, gangfær en óskoðaður. Uppl. i sima 24812 milli kl. 7 og 8. Citroen GS. Til sölu Citroén GS Club 1220 station árg. '73. Uppl. i sima 53450 og 51228. Fólksbill eða jeppi óskast til kaups. Simi 19290 ot 30220. Bifreiðaeigendur Utvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, um- boðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Simi 25590. Óskum eftir, að kaupa VW skemmda eftir tjón eða með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bila en árgerð 1967. Geruro föst verðtilboð i réttingar. Bif^ reiðaverkstæði Jónasar. Simi 81315. Bílaþjónusta Tek að mér að þvo, hreinsa og vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Tek einnig bila i mótorþvott (vélin hreinsuð að utan). Hvassaleiti 27, simi 33948. í Húsnæði í boði 9 3ja hcrb. ibúð til leigu i Kópavogi. Uppl. i sima 83147. Til leigu 2jaherb.ibúð frá og með 1. febr. i fjóra mánuði. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt 10784. Stórt herbergi með góðum skápum til leigu ör- stutt frá Hlemmi. Leigist með eða án aðgangs að eldhúsi og baði. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. 4 mánaða fyrirfram- greiðsla. Tilboð með upplýsing- um um greiðslugetu og fleira sé skilað til blaðsins fyrir 1. febrúar merkt ,,Snyrtileg umgengni 10761”. Nokkur herbergi til leigu við miðborgina með eldhúsað- gangi f steinhúsi. Leigjast ein- hleypum herrum eða fyrir skrif- stofur. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Miðborg 10760”. Herbergi til leigu i Kópavogi. Tilboð leggist inná afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 31. jan. merkt: ..Kópavogur 10750”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28,2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Leigumiðlunin Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar i sima 23819. Minni Bakki við Nesveg Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir að taka á leigu 1—3ja herbergja ibúð i Reykjavik strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 73885 eftir kl. 17. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18. Reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. helzt i vesturbænum. Eru bæði i skóla. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppí. i si'ma 24862. Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu sem allra fyrst. Fvrirframgreiðsla. Uppl. i sima 25533 til kl. 5 og eftir það i sima 81188 og 84347. Óska eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhúsi, helzt i vesturbænum eða Þingholtunum. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 19904 eða 13438. Skúr (má þarfnast viðgerðar) óskast til leigu. Uppl. i sima 18398 eftir kl. 4 á daginn. Einhleyp stúlka óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herb. ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 11540 frá kl. 9—5 og 86690 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.