Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 16
16 Pagblaðið. Fimmtudagur 29. janúar 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin giidir fyrir föstudaginn 30. janúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.) :Nú er rétti timinn til að koma sér áfram, enda ætt- irðu að ná bezta árangri. Hvað heimilið varðar þá þarftu nú liklega að taka á- kvörðun er varðar fjármálin og leita ráð- legginga i þvi sambandi. Varastu fljót- færni. Fiskarnir (20. feb.-20. niarz): Einhver, sem þú hefur vanrækt und'anfarið, stingur nú upp kollinum og krefst tima þins. Farir þú Ut að skemmta þér i kvöld, þá skaltu leggja áherzlu á að lita vel út þvi það litur út fyrir að þú lendir i ástarævintýri. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Skipu- leggðu daginn þannig að þú hafir kvöldið fritt. Áður en langt um liður ætti þér að bjóðastgott tækifæri til að sýna sköpunar- hæfileiká þina. Vin þinn langar til að ræða við þig mikilvægt málefni. Nautið (21. april-21. maí): Þú færð óvænt- ar og ánægjulegar fréttir af einhverjum fjarstöddum. Spáð er einhverri spennu i loftinu en þér tekst þó að halda ró þinni. Nú er hentugur timi til að flytja ef þú ert þá að velta þvi fyrir þér. Tviburarnir (22. mai-21. júni): Haltu þig heima frekar en vera á faraldsfæti i : kvöld. Þú ættir að gæta betur að heilsu þinni þvi þú virðist þurfa á meiri hvild að halda. Félagsskapur nýs vinar þins verð- ur þér til mikillar ánægju. Krabbinn (22. júni-23. júli): Vertu vin- gjarnlegur við roskna manneskju sem lið- ur frekar illa um þessar mundir. Mest heill fylgir þvi að þú starfir i sem nánastri samvinnu við einhvern nákominn þér. Reyndu að hafa hemil á eyðsluseminni. Ljónið (24. júII-23. ágúst): Þú ættir að skemmta þér alveg ágætlega i góðum hópi i kvöld. Svo kynni að fara að þér fyndist þú rekast þar á mjög áhugaverða manneskju sem á þó eftir að sýna sig i öðru ljósi við nánari kynni. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Félagslifið reynist þér mjög ánægjulegt i kvöld. Reyndu aðljúka við eða binda enda á eitt- hvert persónulegt mál eða verkefni áður en kvöldar þvi það litur út fyrir að það verði mikið um að vera. Vogin (24. sept.-23.okt.) :Einbeittu þér að þvi að ganga frá ákveðnu heimilismáli með þvi að eiga um það greinargóðar um- ræður. Fari svo að þú fréttir af giftingu vinar þins, þá er eins liklegt að þú undrist makavalið. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.) :Rólegt er yfir félagslifinu svo nú ættirðu að hafa tima tilaðsinna alls kyns óloknum smá- verkum. Þér kann að finnast að þér miði hægt áfram við ákveðið verkefni. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ung manneskja býðurfram hjálp sina einmitt þegar þú þarft á henni að halda. Búðu þig undir að þurfa að takast meiri ábyrgð á hendur. Heimilislifið virðist vera þér ein- staklega ánægjulegt um þessar mundir. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þurfir þú að leita til annarra um greiða, þá er einmitt upplagt að gera það núna. Roskin mann- eskja véldur einhverjum vandræðum. Einstaklega heppilegt er að eyða kvöldinu til iþróttaiðkana eða þess háttar. Afmælisbarn dagsins: Þú ert sigur- stranglegastur um mitt árið. Astarsam- band gæti farið út um þúfur þetta árið en þegar mestu vonbrigðin eru hjá liðin, mun þér bara finnast það léttir. Siðar muntu hitta einhvern mun meir við þitt hæfi. Haltu þig sem mest heima fyrir. ,,Nú, þegar lögfræðingurinn hefur greitt úr þess- ariflækju ættum við ekki að þurfa að tala við hann aftur i þessari viku.” LÖ6RE6LRM —= © King Features Syndicate, Inc., 1975 World riehts reserved. „Það hljóta að vera einhver lög sem banna að menn steli viðskiptakorti konunnar sinnar.” ReykjavikiLögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið ísimi 11100. Iiafnarfjörður: Lögreglan simi 151166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Biianavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynriingum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Tleilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30— 20. Fæðingarheimili Rcykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. i Flókadeild: Alla daga kl.| 15.30— 17. Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og ■ 19—19.30. Fæðingar- Jeild: kl. 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali IIringsins:kl. 15—16 alla daga. Ap Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekannavikuna 23.—29. janúar er i Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður-Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, -upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja búðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- larstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga' kl. 17—18. Simi 22411. 'Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánud,—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud. — fimmtud., sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar úm lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. f® Bridge Eftirfarandi spil var nr. 64 i úr slitaleik Italiu og Norður Ameriku I heimsmeistarakeppn inni 1967. ♦ 54 V A942 ♦ D63 ♦ 9764 ♦ G9 V D107 ♦ K10975 ♦ AKG ♦ K73 y G653 ♦ A '♦ ÁD10865 VK8 ♦ G842 ♦ 8 4 D10532 Þegar Kanadamennirnir Kehela og Murray voru með spil austurs-vesturs gegn Garozzo og Forquet gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur — ltigl. pass lsp. pass lgrand pass 3tigl. pass 3grönd pass pass Forquet i norður spilaði út laufasexi og Kehela tók drottn- ingu suðurs með ás. Spilaði spaðagosa og svinaði og það merkilega var að Garozzo tók strax á spaðakónginn og spilaði hjarta. Þegar hjartatia vesturs átti slaginn var spilið auðvelt fyrir Kehela. Hann fékk 10 slagi. 630 til Norður-Ameriku. Á hinu borðinu varð lokasögnin fjórir spaðar i austur — hjá Bella- donna.Avarelliivesturopnaðiá 1 laufi — þeir spila Róman-laufið — austur stökk i 2 spaða og siðan i 4 spaða við þremur tiglum vesturs. Kay i suður spilaði út tigulás — siðan hjartasexi, Kaplan i norður tók á ásinn og spilaði frá drottn- ingu sinni i tigli. Suður trompaði og fékk si’ðan slag á spaðakóng. Eina vörnin til að hnekkja spilinu og N-Amerika vann 12 impa á þvi. Skák D A skákmótinu i Wijk aan Zee, sem lýkur i dag, kom þessi staða upp I skák Dvorecki og Ljubo- jevic, sem hafði svart og átti leik. ICfl j m//-i . llll h- ........ S~ 4 .* X X T~. j..í. Y'M maá 1 fe W-V//. mm wm ; fei wrt fcy wa i’ aí fe; wwA - • WM ■ 'WtM W 26.----Hxc2! 27. Hxc2 —Dxc2 28. Hd4 — f5! 29. Df3— Dxa2 30. Hxd5 — Dal+ 31. Hdl — De5 32. g3 — Kg7 33. Da3 — Hh6 34. Dcl — De4 35. Dg5+ — Kh7 og hvitur gafst upp. — Af hverju ertu svona niðurdreginn, Boggi minn? — Gvendur sagði að ég væri ailtof upptrekktur!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.