Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.01.1976, Blaðsíða 20
20 Pagblaðið. Fimmtudagur 29. janúar 1976. ibúðarhúsnæði óskast til leigu. Tilboö óskast send Dag- blaðinu Þverholti 2, merkt „Ibúð- arhúsnæði 33888” Óskum eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 23528. Heglusatnur einhlcypur maður óskar eftir einstakl- ingsibúð eða 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 85915. BQskúr óskast á leigu sem fyrst á góðum stað i bænum, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 35603 i hádeginu og á kvöld- fl Atvinna í boði i Trommuleikari óskast i gott trió. Uppl. i sima 20762 eftir kl. 8. Vön stúlka óskast sem fyrst til að pressa. Hálfsdagsvinna. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460. Kona óskast til að ræsta i Breiðholti I. Nánari upplýsingar i sima 43404 milli kl. 5 og 7 á daginn. Vanan háseta vantar á MB Verðandi KÓ-40 sem er á netaveiðum. Uppl. i sima 41454. Óskuni að ráða ræstingakonu strax. Tékkneska bifreiðaumboðið i Kópavogi, Auð- brekku 44-46, simi 42645. Atvinna óskast i Óska eftir ráðskonustarfi. 37358. Uppl. i sima Hef góða aðstöðu til heimavinnu og hálfsdagsvinna kæmi einnig til greina. Hef góða enskukunnáttu. Uppl. i sima 72423. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt allan dág- inn. Vélritun, verzlunarstörf, heimilishjálp. Upplýsingar i sima 85707. Þritug stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Vinsam- legast leggið tilboð inn á af- greiðslu Dagblaðsins merkt: „Aukavinna 10764” fyrir 5. febrú- ar. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 41647. 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er með gagnfræðapróf úr verzlunardeild ogvön afgreiðslustörfum. Á sama stað óskar 22 ára gamall piltur eftir atvinnu, er með stúdentspróf og meirapróf. Uppl. i sima 75346. Matsveinn óskar eftir vinnu i landi strax. Uppl. eft- ir kl. 18 i sima 73815. fl Fyrir ungbörn S) Kerruvagn til sölu. Uppl. isima 16397 eftir kl. 16 i dag. Vil kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 74291. Tapað-fundið Konan, sem tók gleraugun i misgripum i Hattabúð Reykja- vikur siðastliðinn fimmtudag, er vinsamlegast beðin að hringja i sima 12123, eftir kl. 17 i sima 34977. Kvenkuldahúfa úr refaskinni tapaðist fyrir utan Iðnaðarhúsið Hallveigarstig 1. Skilvfs finnandi vinsamlegast hringi i sima 10520 eða 44901. Fundarlaun. Peningavexti tapaðist á Hfijli kl. 12.30og 13.30 28. jan. sl. i hljómplötudeild Faco á Lauga- vegi 87 eða i leið nr. 4 frá Hlemm- torgi að Hofsvallagötu/Hring- braut. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 14031. Fundarlaun. Gullarmband tapaðist um jólaleytið, gæti verið i grennd við Bústaðakirkju. Uppl. i sima 32433. fl Barnagæzla 8 Get tekið börn i gæzlu hálfaneða allan daginn. Hefleyfi. Simi 86547. Tek börn i gæzlu allan daginn, er i Hli'ðunum. Einnig óskast á sama stað barna- vagn. Uppl. i sima 20180. fl Bókhatd i Skattframtöl —Lögfræðileg þjón- usta. Lögfræðingur aðstoðar einstakl- inga við gerð skattframtala og veitir jafnframt lögfræðilega þjónustu. Vinsamlega hringið i sima 53951 og pantið tima frá kl. 19—22. Skattframtal. Viðskiptafræðingur veitir aðstoð við gerð skattframtala. Uppl. i sima 75414. Framtalsaðstoð og skattauppgjör. Svavar H. Jóhannsson. Bókhald og umsýsla Hverfisgötu 76. Simi 10646. Framtalsaðstoð Veitum aðstoð við gerð skattframtala. Tölvis hf., Hafnarstræti 18, simi 22477. Bókhald, skattframtal. Tek að mér bókhald og skatt- framtal fyrir fyrirtæki, félaga samtök og einstaklinga. Sim 85932eftirkl. 19. J.G.S. Bókhalds aðstoð. Freyjugötu 25 C. Reikningsskil og framtalsaðstoð Tökum að okkur reikningsskil og framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. i sima 27380 virka daga frá kl. 5—7 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 2-4. fl Ýmislegt „Staðreyndir”, eina blaðið, sem hið þingbundna, útvarpsráð hefur vanþóknun á, fæst um allt land. Tek menn í fast fæði. Upplýsingar i sima 26846. fl ðkukennsla Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingartfmar Kenni á Mercedes Benz R 4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla — Æfingatimar Byrjið nýtt ár með þvi að læra á bil. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Kenni á VW 1300. Ath. að gjaldið er enn innan við 30 þús. sem má skipta. Sigurður Gisla- son, simi 75224. Ökukennsla — Æfingartimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. Hvað segir slmsvari 21772? Reynið að hringja. Hreingerningar i Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491 eftir kl. 18. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. fl Þjónusta 8 Húseigendur, fyrirtæki. Húsasmiður (sveinn) vill taka að sér innivinnu, m.a. uppsetningu á þiljum og innihurðum, einnig viðhald hjá fyrirtækjum. Upplýs- ingar i sima 40379. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigur- geirsson útvarpsvirkjameistari. Húseigendur. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á fasteignum, ger- um bindandi tilboð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerðá, ger- ið verkpantanir fyrir sumarið. Uppl. i sima 41070. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Vantar yður múslk i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Litið trésmiðaverkstæði getur tekið að sér smiði á bað- skápum og fataskápum, auk ým- iss annars sem yður kann að vanta. Uppl. i sima 86329 eftir kl. 17. Kennsla EMIL ADOLFSSON 41 — SÍMI 16239. Kennslugreinar: Munnharpa Harmónika Melódlka Pianó Orgel NÝLENDUGÖTU Veitingar Þorramatur — veizlumatur Félög, félagasamtök! Við bjóðum yður úrvals þorramat eða kalt borð fyrir árs- hátiðir. Komum með matinn á staðinn ásamt faglærðum matsveini. , ... Kjötbúð Arbæjar, Rofabæ 9. Simi 81270. Veizlumalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur I heimahúsum eða I veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan; KOKKf___________________ Krœsmgarnar eru í Kokkhúsinu Lœkjargötu8 sími 10340 Verzlun rðir ó gull- og silfurskart- n, úletrun, nýsmiði, breytingar &iOMUMtoMa Skar(yi ipa\ er/lun Iðnaðarhúsið IIall \ ci<'arnti« Nýsmiði- innréttingar Húsbyggjendur — Húseigendur. Byggingafélag með góða iðnaðarmenn getur bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur allar húsbyggingar, uppá- skriftir húsa og trésmlði úti sem inni. Einnig múrverk, raflagnir og pipulagnir. Uppmæling. Timavinna. Tilboð. Vönduð vinna. Athugið að hjá okkur er öll þjónustan á ein- um stað. Simar 18284og 73619 eftir kl. 19. Bílskúrshurðir L'tihuröir. svalahurðir. gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Tresmiðjan Mosfell sf. Hamratuni 1. Mosfellssveit. Simi 66606 Þjónusta Húseigendur Húsbyggjendur Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir i hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 dag- lega i sima 28022. S.V.F. RflFAFL Trésmiði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Simi 33177. Innréttingar-húsbyggingar Sníðum. eldhúsinnréttingor, fatoskópa, sólbekki og fl. BREIÐAS Vesturgötu 3. simi 25144, 74285 Framleiðum hin vinsælu Þak-sumarhús i 3 gerðum. Auk þess smiðum við stiga, milliveggi og framkvæm- um hvers konar trésmiði. Simar 53473, 74655, 72019. Söluumboð Sumarhúsa, Hamranes, Strandgötu 11, Hafnarfirði. Simar 51888 og 52680, heima 52844. Þurfið þér að lyfta varningí’’ Að draga t.d. bát á vagn’’ 12 Athugið Super Winch spil 'volta eöa mótorlaus 700 kg. og 2ja tönna spilin á bil moð 1,3 ha , mótor. HAUKUR & ÓLAFUR HF. ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SÍMI 37700 Gólftex terrazzoplast Leggjum slitsterkt plastefni i litum. Gólftex er slitsterkt plastefni, sem hægt er að leggja á gólf, til dæmis ganga, böð, þvottahús, bilskúra og hvers konar annað húsnæði. Simi 10382. Hárgreiðsla- sny rting Permanent við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og Iskk Perma Perma Garðsenda 21 Sími 33968 Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti simi 27030. Prentun - fjölritun OFFSETFJOLRITUN VÉLRITUN LJÓSRITUN Sœkjum sendum — fljót og góð þjónusta OÐINSGÚtU 4 - SIMI 24250

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.