Dagblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 11
Dagblaðið. Þriðjudagur 10. febrúar 1976. ÞAÐ SAMA HJÁ ÞEIM MORITZ f SVISS ljós, að einungis fjögur skíðahótel bjuggust við færri gestum í ár cn í fyrra. Sjö bjuggust við aukningu. Verðbólga var hvergi minni í heim- inum 1975 en einmitt í Sviss, undir fimm af hundraði. Það er talin helzta ástæðan fyrir þessari þróun, sem hóteleigendur telja sig sjá fyrir. Þeir hafa gert ýmsar ráðstafanir til að bjóða upp á sama verðlag og var 1973, jafnvel þótt það þýði að kjötið sé ekki eins gott og skafið sé af grænmetisskömmtunum á matseðl- unum. En nú hefur það gerzt í fyrsta skipti í aldarfjórðung, að viðskipta- jöfnuður ferðamannaiðnaðarins, sem að jafnaði greiðir 40% heildarvið- skiptahallans, fór tiltölulega illa með áætlanir stjórnvalda. Hussein Jðrdaníukongur er ekki vanur snjó í heimalandi sínu, en hann kemur þó árlega til St. Moritz og bregður sér á skíði. Ekki er farið mörgum orðum af leikni hans. í sjötta sæti Af hótelrekstri og alþjóðlegum samgöngutækjum öfluðu Svisslend- ingar 5.340 milljón franka (352,4 milljarða) 1974. í staðinn eyddu Svisslendingar erlendis gjaldeyri fyrir 2.810 milljón franka (185.5 milljörð- um). Svisslendingar eru því í sjötta sæti meðal Evrópuríkja á listanum yfir tekjur af ferðamönnum. Svisslend- ingar eru nú um $ex milljónir talsins, þannig að meðaltekjur hvers þeirra af ferðamönnum eru tæpar 55 þús- und krónur árlega. Svissneskir hóteleigendur hafa verið áhyggjufullir um framtíð 6.350 tiltölulega ódýrra hótela og 1550 „milliflokks” hótela. Þeir létu því gera könnun, sem leiddi í Ijós, að ódýrar leyfisferðir fyrir sem flesta ferðamenn (sbr. Mallorka,Costa del Sol etc.) í einu er ekki rétta lausnin. Ekki gott að byggja á þeim ríku Ekki er heldur talið að hinir auð- ugri meðal ferðamanna séu nægilega traust tekjulind í framtíðinni. Sviss skóp sér álit fyrir hóflegt verðlag og góða þjónustu og þannig ætti það að vera, sagði í niðurstöðum skýrslunn- ar. Svissnesk hótel — og leyfisdvalir heima fyrir — njóta enn mikilla vinsælda meðal heimamanna, sem fæstir búa í borgum. Þriðji hver næturgestur í svissnesku hóteli er Svisslendingur. Þeir verja meiri tíma í leyfisferðir en nágrannar þeirra. Sextíu og átta af hundraði árlega fara í skemmti- ferð, sem stendur lengur en í fimm daga. Hlutföllin í Vestur-Þýzkalandi eru 52% og í Frakklandi um 50%, enda hefur mjög dregið úr Frakk- landsferðum svissneskra ferðamanna. Atvinnulausir ferðamenn í Valais í suðurhluta Sviss hefur efnahagsástandið í heiminum skapað fyrirbæri, sem enginn hóteleigandi átti von á: atvinnulausa ferðamann- inn. Ðr. Bernard Bornet, yfirmaður ferðamáladeildar ríkisins í héraðinu, segir þó nokkur skíðahótel hafa skýrt svo frá, að atvinnulaust fólk, einkum Vestur-Þjóðverjar, noti sparifé sitt eða jafnvel atvinnuleysisbætur sínar til að borga fyrir skíðadvalirnar. Að sögn dr. Bornets hefur dregið úr framkvæmdum við nýjar hótel- byggingar og fólk hefur úr minna að spila. Samt sem áður gengur rekstur skíðahótelanna vel og kemur það eigendum þeirra á óvart. „Leyfisferðir eru orðnar svo mikil- vægar fyrir fólk, að jafnvel í kreppu- ástandi kemst það ekki af án þeirra,” segir dr. Bornet. gæzlunnar ekki veikzt til átakanna við Breta. Nú, ef mönnum blandaðist eitt- hvað hugur um þetta því þá ekki að reyna það og sjá hver reyndin yrði? Það voru þá 60.000 tonn af fiski á hinni vogarskálinni, 60.000 tonn fisks af 400.000 tonnum af leyfilegum ársafla af okkar 4 mikilvægustu Fiskstofnum, þorski, ýsu, ufsa, karfa, eða heil 15%. Við eigum sjálfir skip til að taka þessi 400.000 tonn og því lítur út fyrir að á árinu 1976 verðum við að leggja skipum á móti þessum 60.000 tonnum.Það var búið að dæma íslendingum algjör for- réttindi til fiskstofnanna við ísland í Haagdómnum í júlí 1974. NV.- Atlantshafsfiskveiðinefndin var búin að stofnsetja vinnureglu um, hvernig fara eigi með skiptingu Fiskstofna, þegar takmarka þarf veiðar. Við Kanada á sl. ári var á vegum nefndarinnar ákveðið að strandríkið skyldi halda öllu sínu aflamagni en útlendingarnir skyldu skera veiðarnar niður á sínum hluta. Því þurftu Sovétríkin og aðrir útlendingar á miðum Kanada að undirgangast aðskera sínar veiðar niður um 40%. Enginn hreyfði mótmælum. Það lá fyrir skv. alþjóðadómi og viðtek- inni starfsreglu alþjóðlegri hvernig fara á að þegar svona ástand kemur upp skiptir engu máli til eða frá í þjóðar- búinu. Af heildarútflutningi þjóðar- búsins árið 1974, sem nam 32.897 milljörðum, var útflutningur almennra, iðnaðarvara, aðeins 211 milljónir, eða 0,6%. Við getum því litið svo á, að við séu enn að byrja frá grunni á uppbygg- ingu iðnaðar. Árin 1973-75 voru fluttir inn 60 skut- togarar. Engar hömlur voru á inn- flutningi þeirra. Hver togari kostar á núgildandi verðlagi um 500 millj. króna. Lán til kaupa á togurum voru frá 80-90% af kostnaðarverði. Það var því á færi jafnvel lítilla kaupfélaga úti á landsbyggðinni að kaupa skuttogara. Ekki er mér kunnugt um, að það haFi farið fram neln opinber hagkvæmnisat- hugun eða frumrannsókn á hagkvæmni útgerðar þessara skuttogara, hvað þá heldur að farið haFi fram athugun á því, hvort viðkomandi byggðarlag var fært um það að taka við skuttogurunum, þ.e. hafi hafnaraðstöðu og frystihús til þess að taka við aflanum. Lánið var veitt skilyrðislaust til Fiskiskipakaup- anna. Allt Öðru máli gegnir um iðnað. eins og nú er á íslandsmiðum. Þessu getur enginn mótmælt. Og hvernig hefði farið í þýzku samningunum ef íslendingar hefðu krafizt að dæmd og viðtekin forréttindi strandríkisins hefðu verið virt? Þá kemur í ljós að leyfilegt aflamagn er meira að segja heldur minna en íslendingar tóku sjálfir á árinu 1974. Því var ekkert lengur til handa útlendingunum. Hvað hefði verið eðlilegra en að biðja þá góðu herra í Bonn að gjöra svo vel að viður- kenna ástandið eins og það er skv. viðurkenndum vísindalegum niðurstöð- um og þá þegar viðteknum alþjóðlegum vinnuaðferðum í sambandi við skiptingu leyfilegs ársafla? Ef menn vildu endilega gefa Þjóð- verjum eitthvað, þessari ríkustu og öflugustu iðnaðarþjóð heimsins í dag, og það af okkur í eymd okkar, þá var algert lágmark að krefjast þess að lagðan yrðu til grundvallar veiðar Þjóð- verja á árinu 1975, en skv. tiltækum skýrslum var afli þeirra 1975 um 40.000. tonn. Er þessi tala 28.000 tonnum lægri en talan sem íslendingar gengu inn á, en hún er ársaflinn 1974 og er 68.000 tonn. Á þessu eina atriði gátum við sparað okkur 28.000 tonn. Viðmiðunin 40.000 tonn og 40% niður- Þegar byggja á upp iðjuver, sem í stofnkostnað þarf u.þ.b. verðmæti 1 skuttogara, eða um 500 milljónir, þarf umfangsmiklar hagkvæmnisathuganir og rannsóknir, sem lýkur venjulega með skýrslu, sem síðan er alltof oft stungið ofan í borðskúffu. Nefna má fjöldan allan af verksmiðjum, sem samkvæmt frumskýrslum eru arðsamar og annað hvort miða að því að spara gjaldeyri eða eru miðaðar við útflutning. Hér má nefna t.d. álsteypu úr bráðnu áli frá ísal fjárfesting væri 0,2 skuttogarar; ylræktarver, fjárfesting 1 skuttogari; sykurverksmiðja, fjárfesting 1,6 skut- togarar; hveitimylla, fjárfesting 0,5 skuttogarar; fiskkassaverksmiðja, fjár- festing 0,4 skuttogarar. Allt eru þetta svokölluð framleiðsluiðnaðartækifæri. Þetta er ekki stóriðja í neinum skilningi. Að sjálfsögðu ætti fjárfesting í slíkum fyrirtækjum að vera möguleg fyrir ein- staklinga og iðnfyrirtæki á sama grund- velli og mögulegt hefur verið að kaupa skuttogara án nokkurrar undangeng- innar opinberrar athugunar á arðsemi rekstursins. Hver venjulegur atvinnu- rekandi gerir það upp við sjálfan sig, hvort rekstur þess fyrirtækis, sem hann Kjallarinn Pétur Guðjónsson skurður eins og við Kanada hefði gefið töluna 24000 tonn eða mismun upp á 36.000 tonn miðað við 60.000 tonnin sem samið var um. Algjör gjöf út á rangar vinnuaðferðir upp á 36.000 tonn. Kjallarinn Reynir Hugason ætlar að stofna, er arðbær eða ekki, sé á annað borð búið þannig að atvinnuveg- inum, að hann geti vænst þess að búa við eðlileg bæði ytri og innri skilyrði. Þótt fáir einstaklingar hafi handbært fjármagn til þess að leggja út í nýiðnað, Og hvað kostar svo brúsinn? Þá fyrst fer dæmið að dökkna. 60.000 tonn með kr. 100.00 pr. kg, eins og meðalverð var í desrekki lagt til grundvallar verðið í þessum mánuði, sem var töluvert hærra, þá kosta þessi 60.000 tonn hvorki meira né minna en 6000 milljónir króna eða þrisvar sinnum heimsmarkaðs- verð íslenskrar landbúnaðarframleiðslu eða einu og hálfu sinni árleg endur- nýjun íslenzka Fiskiskipastólsins eða um það bil ein Kröfluvirkjun. Þetta láta vesalingarnir úr hendi rakna til höfðingjanna í einum samningi. Og ósköpin skulu standa í 2 ár, því er kostnaðarverð samningsins hvorki .meira en né minna en 6 ára land- búnaðarframleiðsla íslendinga og tvær Kröfluvirkjanir. Þetta er nú hið raun- verulega verð þessa ruslfisks sem menn töluðu um og minntu á í leiðinni, að aðeins væri að ræða um 500 tonn af þorski. Því þá að afhenda svona stóran hluta þorskmiðanna? Og vita þeir hinir sömu menn ekki að stórufsi er í mun hærra verði en þorskur og meira að segja blálanga kostar miklu meira í Þýzkalandi en þorskur? Og svo pólitíski loddaraleikurinn; Þjóðinni var lofað 200 mílum fyrirvara- laust fyrir síðustu kosningar. Hvað fær sem er meira heldur en kastarholu- búskapur, þá er það ekki vegna þess, að þeir, sem standi að iðnaði séu verr stæðir fjárhaglega en útgerðarmenn, heldur vegna hins, að iðnaðurinn nýtur mun verri lánsaðstöðu en sjávarútvegur og landbúnaður. Uppbygging iðnaðar er vandasamt verk og þótt ég hafi átalið, hve langan tíma það tekur að athuga arðsemi og tæknilega hag- kvæmni nýiðnaðartækifæra, þá þýðir það alls ekki, að þeirra sé ekki þörf. Það er einmitt mjög nauðsynlegt, að einhver einn aðili í landinu verði látinn hafa það verkefni að vinna að könnun og forvali nýiðnaðartækifæra. Það þyrfti að stefna að því, að á hverjum tíma verði til reiðu yFirlit yFir hugsanleg iðnaðar- tækifæri í landinu í forgangsröð með tilliti til tækni og hagkvæmni. Stjórnun þessara verkefna þarf að fela fulltrúum stofnana iðnaðarins, fjárfestingasjóða og starfandi iðnaðar. Hugsa þarf sérstak- lega um notkun varmaorku og vatns- orku til iðnaðar og hefja undirbúning að gerð iðnþróunaráætlunar er tengist áætlun um virkjun orkulinda. Verði starfsaðferðum við val og þróun iðnaðartækifæra ekki breytt hún við Vestfirði? Ekki einu sinni 50 mílurnar því Þjóðverjarnir skulu þar upp á 34 mílur, þetta gerir 17% af 200 mílunum. Við Reykjanes, þar sem vantar 50% af afla okkar á 2 síðast- liðnum árum skal þeim afhentur helmingurinn af 50 mílunum og 87% af 200 mílunum, íslendingar halda þar eftir 13% af 200 mílunum. Og svo fyrir Austurlandi, þar eru Þjóðverjum afhent meira en 50% af 50 mílunum, 88.5% af 200 mílunum og íslendingar, sem áttu að fá 200 mílur, skulu eftir halda 11,5% af 200 mílunum. Er til nokkur hlið- stæða??? Nei, ef þjóðir heimsins væru tilbúnar að gjalda slíkt verð fyrir „niðursetningu deilna” þá væru engar deilur til. Samningurinn mun á næstu 2 árum þýða stórkostlega rýrðar gjald- eyristekjur og atvinnuleysi í íslenzkum fiskvinnslustöðvum. Ennþá er mögu- leiki að afstýra þjóðarslysinu. Við höfum það í hendi okkar að láta samninginn niður falla 1. maí, því ef ekki verður samið við Breta fyrir þann tíma kemur bókun 6 ekki til fram- kvæmda og þar með fellur samningur- inn úr gildi. Svo í dag hangir miklu stærra á spýtunni en samningur losnun við þjóðarslysið, þýzku samning- N innan mjög skamms tíma, eigum við það á hættu að við verðum þess ekki umkomin að mæta hinni auknu sam- keppni erlends iðnaðar, vegna tolla- lækkana, sem búið er að semja um fram til 1980, og í öðru lagi höfum við engan fjárhagslegan grundvöll, til að byggja á ef svo illa skyldi fara, sem mér sýnist ætla að verða, að stofnar helstu nytja- fiska muni hrynja. í þriðja lagi þá tekur það, eins og áður var bent á fjögur til átta ár, að koma á fót nýjum iðnaði við núverandi skilyrði . Nú þegar er ekki verið að vinna af verulegum krafti að athugunum á neinum nýjum iðnaðar- tækifærum, en í hjáverkum er dundað við að þróa fram þrjár til fjórar hug- myndir. Mætti þar helzt til nefna fisk- kassaverksmiðju, steinullarverksmiðju, vinnslu perlusteins og ylræktarver. Þessi nýju iðnaðartækifæri munu kannski taka við 300-400 mönnum samanlagt. Þau skipta því alls engu máli frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Þetta þýðir þá einfaldlega það að árið 1980 sitjum við í sÖmu súpunni og við sitjum nú og byggjum allan okkar efnahag á fiski, sem kannski er þá uppurinn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.