Dagblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 22
 Utvarp Dagblaðið. Þriðjudagur 10. febrúar 1976. Öskubuskuorlof. Cinderdki Likerty ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarísk gaman- mynd. Aðalhlutverk JAMES CAAN, MARSHA MASON Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I TONABÍO I Að kála konu sinni (How to murder your wife) Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari hressilegu gamanmynd, með Jack Lemmon í essinu sínu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. /S BÆJARBIO N Hafnarfirði. Sími 501S4. Rauði rúbíninn Síðustu sýningar hér á landi á hinni umdeildu og djörfu kvikmynd. Gcrð eftir bók Agnars Mykle. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8 og 10. íslenzkur texti. I HAFNARBÍÓ I Hennessu Óvenju spennandi og vel gerð ný, bandarísk litmynd um mann með stór- kostleg hefndaráform og baráttu hans við að koma þeim í framkvæmd. — Myndin sem Bretarekki vildu sýna. íslenzkur texti. Leikstjóri DON SHARP. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,5, 7, 9 og 11.15. r, —^ LAUGARÁSBÍÓ LV )i Ókindin JA HVS Mynd þessi hefur slegið öll aðsoknar- met í Bandaríkjunum til þessa. Myndin cr eftir samnefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERT SHAW, RICHARD DREYFUSS. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. ’ Kansas City bomber ,ÆiPeser:5 RAQUEL WELCH KANSAS CITY BOMBER Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd um hina vinsælu og hörkulegu rúllu- skautaíþrótt í Bandaríkjunum. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I ISLENZKUR TEXTI Leynivopnið (Big Game) Hörkuspennandi og mjög viðburöarík ný ítölsk-ensk kvikmynd i ALISTAIR MacLean stfl. Myndin er í litum. Aðalhlutverk: STEPHEN BOYD, FRANCENUYEN, CAMERON MITCHELL, RAY MILLAND. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍO I Óskarsverðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd belri en fyrri hlutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: FRANCIS FORD COPPOLA. Aðalhlutverk: AL PACINO, ROBERT DE NIRO, DIANE KEATON, ROBERT DUVALL ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8.30. ATH. breyttan sýningartíma. I STJÖRNUBÍÓ 8 Crazy Joe ÍSLENZKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerísk saka- málamynd byggð á sönnum viðburðum um völdin í undirheimum New York borgar. Leikstjóri: CARLO LIZZANI. Aðalhlutverk: PETER BOYLE, PAULA PRENTISS, LUTHER ADL- ER, ELI WALLACH. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hljómsveitin Bella Donna Opið frd frá 9-1 Útvarp kl. 14,25 í dag: Fertugsafmœli f lugvélar og frœg bíómynd í Lundúnaspjalli Ferill flugvélarinnar Douglas Dakota eða „Þristsins”, verður rifjaður upp í útvarpsþætti Jóns Björgvinssonar kl. 14.25 í dag. Þátturinn nefnist cinfaldlega „Pistill frá Lundúnum,” en Jón er einmitt fréttaritari útvarpsins í Lundúnum. Ferill þessarar flugvélar spannar nú orðið yfir hálfa flugsöguna en „Þristurinn” á einmitt fertugsafmæli um þessar mundir. Þá mun Jón ræða um í þættinum í dag sögu götu einnar í Lundúnum, sem nefnist Iceland Road. Það eru sennilega ekki margir íslendingar sem þekkja þá götu í stórborginni. Bendir Jón á nokkrar kenningar 'um hvernig nafnið er tilkomið en gata þessi og nafnið á henni verður rakið aftur til fyrri hluta 19. aldar. Loks verður leikin tónlist úr kvik- myndinni „Barry Lyndon” og spjallað verður um þetta nýjasta verk leikstjórans Stanley Kubrick. Tónlist margra frægra tónskálda er leikin í myndinni. Stanley Kubrik er einn frægasti núlifandi kvikmyndaleikstjórinn og Jón Björgvinsson fréttaritari útvarps- ins í Lundúnum. þar sem það tekur hann um það bil tvö ár að ljúka við töku hverrar myndar, er frumsýning á mynd eftir hann jafnan nokkur viðburður. Myndin „Barry Lyndon” var frumsýnd um jólin og skoðanir gagn- rýnenda skiptar allt frá því að segja að þetta sé fallegasta mynd allra tíma. Einnig hefur heyrzt, að þetta sé þrem klukkutímum of löng kvik- mynd. Stanley Kubrick hefur áður gert garðinn frægan á kvikmyndasviðinu en hann gerði myndirnar 2001, A Space Odyssey, A Clockwork Orange og Doctor Strangelove. Þetta eru leikararnir úr kvikmyndinni Barry Lyndon, sem frumsýnd var í London fyrir jólin, en leikstjóri hennar er hinn viðfrægi Stanley Kubrick. STIGAHLÍÐ 45 — SÍMI 38890 Samhjólp, Hlaðgerðarkoti, óskar að taka á leigu hús,kjallara og hæð, eða hæð og ris undir skrifstofuaðsetur og móttökustað. Örugg leiga, góð umgengni. Upplýsingar hjá forstöðumanni, Hlaö- gerðarkoti um Brúarland, sími 66100 eða 66148. Köld veizluborð í köldu borðum okkar bjóðum við m.a. eftirtalda rétti: Roast Beef Hangikjöt Kjúklingar, Svinasteik Hamborgarhryggur Hrásalat — Kartöflusalat Rœkjusalat — ítalskt salat Ávaxtahlaup — Cocktailsósa Remouladesósa — Heit sósa — þrjár sildarteg. Brauð og smjór — Ávaxta- karfa Ennfremur bjóðum Við srriurt brauð — kaffisnittur og amcriskar cocktailsamlokur. Pöntunarsími 38890 og 52449 50 til 80 ferm iðnaðarhúsnæði óskast strax. Upplýsingar í síma 82276. Hef opnað tannlœkningastofu í Garðabœ Viðtalstímar eftir samkomulagi alla virka daga. Ómar Konráðsson tannlæknir Sunnuflöt4, sími 42646.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.