Dagblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 21
Dagblaðið. Þriðjudagur 10. febrúar 1976. 21 Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. REYKJAVOGUR H.F. Símar 74129 — 74925. LOFTPRESSUR GROFUR LEIGJUM 0T TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU OG BR0YTGRÖFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGA-BORVINNU OG SPRENGINGAR. KAPPKOSTUM AÐ VEITA GOÐA ÞJÓNUSTU, MEÐ GOÐUM TÆKJUM OG VÖNUM MÖNNUM. wfe UERKFRnmiHF ' J SIMAK HIKIim IIU 2i:t(ili. Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar. Höfum til leigu traktorsgröfur, loftpressur og víbravaltara. Allt nýlegar vélar —þaulvanir starfsmenn. Vélaleigan ÞÓRSHAMAR HF. Keldulandi 7 — Sími 85604 Gunnar Ingólfsson. Áhaldaleigan SELTJARNARNESI . - Opió:mánud. til föstud. 8—21, * I laugard. 8-18, sunnud. 10-18. ? Simi 13728. VT Leigjum: Steypuhraerivélar, múrhamra, hitablásara o.fl. Vélaleiga Stefáns. Sími 74800. Tökum að okkur allt múrbrot og borvinnu. Einnig fyrirliggjandi margar stærðir af skot- holuborum. Ný tæki, þaulvanir menn. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. Gerum fóst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6, sími 74422. Húsaviðgerðir GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR med innfræstum þÉTTILISTUM GUNNLAUGUR MAGNÚSSON (Dag-og kvöldsimi). húsasmidam. SIMI 16559 Húsaviðgerðir Gerum við allt sem þarfnast lagfæringar, utan sem innan. Tökum t.d. að okkur hurðaísetningar, glugga og Iæsingar. Setjum upp milliveggi, klæðum loft, skiptum um plast á borðum o. fl. Uppl. í síma 38929 og 82736. Húsaviðgerðir sImi 22457 eftir kl. 8 A kvöldin. Tökum að okkur flest viðhald á húsum, svo sem að járnklæða þök og veggi, setja í gler og breyta gluggum. Gerum við steyptar þakrennur og margt fleira. Gerum hindandi tilboð ef óskað er. Útvegum vinnupalla. Ábyggilcgir rncnn. Húsaviðgerðir — Múrviðgerðir. Tökum að okkur glerísetningu, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir úti sem inni. Múrum bílskúra, geymsl- ur og fleira. Setjum upp rennur og niðurföll. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 51715. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járnklæðum þök, setjum í gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 72488 og 30767. Glugga- og hurðaþéttingar SLOTTSLISTEN Varist eftirlíkingar Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum, úti- og svalahurðum. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi 1, sími 83499. Hefði ekki verið betra að hringja í Vatnsvirkjaþjónustuna? Tökum að okkur allar viðgerðir, breyt- ingar, nýlagnir og hitaveitutengingar. Símar 82209 og 74717. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitækio.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Sími 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNMB JÓNSSONAR Er stiflað??? Fjarlægi stíflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og bað- kerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, sími 42932. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. PÍPULAGNIR: Sími 26846. Gleymið ekki, við erum reiðubúnir til þjónustu. Hringið, við komum. Sigurður Kristjánsson NÝLAGNIR BREYTINGAR VIÐGERÐIR Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagns- snigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 43501 og 33075. Bílaþjónusta Góð þjónusta sími 85697 BÍLAVERKSTÆÐI Súðarvogi 34 Réttingar önnumst allar ryðbætingar almennar vanir menn einnig bónun bílaviðgerðir Nýtt — Fyrirtæki Önnumst viðgerðir á rafkerfi í bilum og vinnuvélum. Reynið viðskiptin. RAFMÖGNUN Nýbýlavegi 4. Sími 43600. Nýtt — Nýtt önnumst allar boddí-viðgerðir. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæðið Kerran sf. Ármúla 28. S. 86610. DRÁTTARBEIZLI - KERRUR Eigum nokkur beizli (original) á Peugeot — Cortina — Volkswagen — Mercedes — Ford — Volvo — Toyota — Saab — Audi og fl. Sendum í póstkröfu um allt land. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstíg 8 (Heima 72087) BIPREIÐA EICCnDUR! Framkvæmum véla- hjóla- og ljósa- stillingar ásamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. Vélastilling sf. Stilli- og vélaverkstæði Auðbrekku 51. K., sími 43140. Ó. Engilbertsson h.f. Huóðvirkinn sf. Hll Bergstaðastræti I0A, slmi 28190, Reykjavík. Fullkomin þjónusta á Toshiba og Radionette sjónvarps- og hljómtækjum, KADlRÆVNtlTE einnig viðgerðir á hljómsveitarmögnur- um Dg rafmagnsorgelum, svo sem -VERKSTÆÐIÐ Baldwin, Funmachine, Farfisa, Elka, Yamaha og mörgum fleiri. SONY RCA Tökum til viðgerðar allar gerðir SONY segulbanda, útvarpstækja og plötuspilara. GERUM EINNIG VIÐ ALLAR GERÐIR SJÓNVARPSTÆKJA Sækjum — sendum. GEORG ÁMUNDASON & Co. Suðurlandsbraut 10. símar 81180 og 35277 Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmidstöðin s/f Viðgerðarþjónusta, Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nordmende, Radiónette, Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Sími 12880. Raflíóbúðin - verkstæði Þar er gert við Nordmcnde, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta.- Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. ÍMÍSBIAÐIÐ er smóauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.