Dagblaðið - 10.02.1976, Page 18

Dagblaðið - 10.02.1976, Page 18
18 Dagblaðið. Þriðjudagur 10. febrúar 1976. Framhald af bls. 17 Til bygginga 8 1200 LENGDARMETRAR mótatimburs til sölu, 1x4”. Upplýsingar í síma 12371 eftirkl. 13. TIMBUR TIL SÖLU, 2x4 500 m. Upplýsingar í síma 44735 eftir klukkan 5. 1 Verzlunaráhöld i LJÓSRITUNARVÉL Til sölu lítið notuð 3 M ljósritunarvél. Upplýsingar i sima 26666. 1 Vetrarvörur 8 VANTAR VEL MEÐ farinn skíðaútbúnað, er 160 cm á hæð, skór nr. 38. Sími 84587. TIL SÖLU ATONIC skíði, stærð 190, stafir og skíðaskór. Upplýsingar í síma 27489 eftir kl. 19. 1 Húsgögn 8 NÝLEGT LJÓSl' hjónarúm til sölu. Uppl. eftir kl. 7 í síma 72113. TIL SÖLU ER nýklæddur svefnbekkur. Upplýsingar að Laugavegi 83, kjallara, kl. 14—19 í dag og næstu daga, gengið inn portið frá Barónsstíg. BARNASVEFNBEKKUR og sófaborð til sölu. Upplýsingar í síma 15541. SEM NÝTT SÓFASETT úr leðri og palesander er til sölu. Upplýsingar í síma 74164. TIL SÖLU TVEGGJA manna svefnsófi, þarfnast viðgerðar, ódýr. Upplýsingar í síma 12599. ÓSKA EFTIR borðstofuhúsgögnum. Sími 17857. NOKKRIR ÓDÝRIR svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 37007. 2JA MANNA svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis- litum, ennfremur áklæði eftir eigin vali. Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa- vogi. KAUPI OG SEL vel með farin húsgögn, hef til sölu ódýra svefnbekki, hjónarúm, sófasett og margt fleira. Húsmunaskálinn, Klapparstíg 29, sími 10099. NETT HJÓNARÚM með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. Svefnbekkir og 2manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stíl. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslu- tími kl. 1—7 mánud.-föstud. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjón- ustan Langholtsvegi 128, sími 34848. SMÍÐUM HÚSGÖGN innréttingar eftir þinni hugmynd. Tök- um mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verk- smiðjuverði. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi. Sími 40017. 4 Hjól 8 NOKKUR REIÐHJÓL og þríhjól til sölu. Hagstætt verð. Reiðhjólaviðgerðir — varahluta- þjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kópa- vogi. Sími 44090. Opið kl. 1-6, laugardaga 10-12. I Sjónvörp 8 ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA notað sjónvarpstæki. Upplýsingar í síma 72527. EINSÁRS gamalt sjónvarpstæki til sölu, tegund Nordmende Trjabolo 2000. Upp- lýsingar í síma 53403. 1 Heimilistæki 8 FRYSTISKÁPUR EÐA frystikista óskast nú þegar, einnig stál- vaskur með löngu borði. Sími 99-3310. 1 Safnarinn KAUPUM ÍSLENZK frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. I Hljóðfæri 8 FENDER BASSI OSKAST, helzt gamall. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 42448. KAUPUM, SELJUM og tökum í umboðssölu alls konar hljóð- færi, s.s. rafmagnsorgel, píanó og hljóm- tæki af öllum tegundum. Uppl. í síma 30220 og á kvöldin í síma 16568. 4 Hljómtæki 8 TIL SÖLU TVEIR Dynaco hátalarar. Sími 51073. TIL SÖLU FIDELITY plötuspilari og tveir hátalarar. Lítið kassettutæki og Philips gírahjól til sölu á sama stað. Upplýsingar í síma 24862. TIL SÖLU NÝR Pioneer magnari SA—8100 2x50 sinus vött (eða um 200 músikvött), verð 90.000.- Staðgreiðsla. Uppl. í síma 53880. 1 Ljósmyndun 8 8 MM SÝNINGARVÉLALEIGAN Polaroid ljósmýndavélar, litmyndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). ÓDÝRAR LJÓSMYNDA- kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga- vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, sími 13285. 1 Fasteignir 8 GAMALT EINBÝLISHÚS helzt á eignarlóð í vestur-, suður- eða austurborginni, óskast til kaups. Uppl. í síma 30220 og á kvöldin í síma 16568. ÓLAFSFJÖRÐUR Til sölu 3ja herbergja einbýlishús, ein stofa og geymsla á efri hæð, 2 herb., eldhús wc .og foi’stofa á neðri hæð og kja.lla.ri undir öllu húsinu. Húsið er bárujárnsklætt- timburhús, endurbyggt ’72. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dag- blaðsins merkt „Ólafsfjörður Aðalgata 10 11134.” 1 Bílaviðskipti LEIGUBÍLATALSTÖÐ til sölu og ýmsir varahlutir í Plymouth. Uppl. í síma 84054. FIAT 850 SPECIAL árgerð ’71 til sölu. Góður og vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 31321. TRABANT ’67 til sölu. Er gangfær en þarfnast lagfær- ingar. Upplýsingar í síma 86975 eftir kl. 19. ÓSKA EFTIR GÓÐUM, amerískum fólksbíl árgerð ’69 til ’71, helzt sjálfskiptum. Góð útborgun. Upp- lýsingar í síma 40540 eftir kl. 19. TIL SÖLU tvö stk. Blaupunkt bílaútvörp, 1 stk. rafgeymir, 2 stk. ný snjódekk fyrir Volkswagen, einnig startari og dýna- mór í Volkswagen ’67. Sími 74628 eftir kl. 7. WILLYS JEPPI, árgerð 1946 til sölu, selst til niðurrifs í heilu lagi eða pörtum. Upplýs ingar í síma 50646 eftir klukkan 5. SCANIA ’76. Óska eftir góðum mótor í Scania ’76 U. Sími 33199. TIL SÖLU: Cortina ’64, selst ódýrt, einnig 6 cyl. Chevroletvél og gírkassi. Uppl. í síma 15976 og 72698. BRONCO ÁRG. ’72, 6 cyl., til sölu. Uppl. í símum 33758 og 17480. CITROEN D.S. ’71 til sölu, ekinn 64 þúsund km. Gott verð. Upplýsingar í síma 20541. FORD MUSTANG ’66, 8cyl, sjálfskiptur, til sölu. Upplýsingar í síma 23712. CORTINA 1300 árgerð 1971 til sölu. Upplýsingar í síma 82489. PLYMOUTH BELVEDERE FURY Ií til sölu, skipti á minni bíl koma til grcina. Upplýsingar í síma 31106 eftir kl. 7. TIL SÖLU 600 Bronco vél ásamt öllu tilheyrandi, einnig boddíhlutir í Ford Pick-Up og Volkswagen árgerð ’70. Upplýsingar i síma 19102. TAUNUS 20 M V.6, fjögurra dyra til sölu, skoðaður ’76 Upplýsingar í síma 43320. BRONCO — BRONCO. Óska eftir að kaupa góðan Bronco ár- gerð ’66—’70. Góð útborgun eða stað- greiðsla. Upplýsingar í síma 36580 eftir ki. 17. CHEVROLET PICK UP, árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 50191. SKODA PARDUS. Óska eftir ve’larlausum Skoda arg. ’72, 110 R eða L. Uppl. í síma 93-7113 í vinnutíma (Helgi). KAUPUM OG SELJUM notaðar bifreiðir af öllum tegundum. Til sölu Sunbeam 1500 de luxe ’71 og Ford Transit sendiferðabifreið ’72. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 30220 og á kvöldin í síma 16568. PICK-UP ’72, lengri gerð til sölu. Ódýr. Upplýsingar í síma 16366 allan daginn. CITROEN, GS árg. ’74 til sölu, ekinn 10 þús km. Fallegur bíll. Verð kr. ellefu hundruð og fimmtíu þúsund. Uppl. í síma 40367 milli kl. 6 og 8. ÓSKUM EFTIR að kaupa VW skemmda eftir tjón eða með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð í réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar. Sími 81315.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.