Dagblaðið - 03.03.1976, Qupperneq 5
Pagblaðið. Miðvikudagur 3. marz 1976.
5
sýningarsalurmn
Okkur vantar
til endursölu.
Til sölu:
Fíac 1500
Fíat 850 Special
Fíat 126 Berlina
Fíat 125 Special
Fíat 125 Special
Fíat 125 P
Fíat 125 P Station
Fíat 125 P
Fíat 124 Station
Fíat 127 Berlina
Fíat 127 3ja dyra
Fíat 127 Berlina
allar gerðir notaðra bifreiða
Fíat 128 Berlina
Fíat 128 Berlina
Fíat 128 Berlina
Fíat 128 Rally
Fíat 128 Rally
Fíat 128 Rally
Fíat 128 Sport SL
Fíat 132 Special
Fíat 132 Special
Fiat 132 GLS
Toyota Carina
LADA, Topaz 2103
Fíat 125 P Station óekinn,
verÓ-807 þús.Góðirgreiðslijskih
FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI
Davíð Sigurðsson h.f.,
SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888
Laus staða
Dósentsstaða í brjóstholsskurðlækningum við læknadeild Háskóla
íslands er laus til umsóknar. Staða þessi er hlutastaða *og fer um
veiting hennar og tilhögun skv. ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972,
um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla íslands, m.a. að því
er varðar tengsl við sérfræðistörf utan háskólans. Gert er ráð fyrir
að væntanlegur kennari hafi jafnframt starfsaðstöðu á sjúkrahúsi í
Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.
Laun skv. gildandi reglum um launakjör dósenta í hlutastöðum í
læknadeild í samræmi við kennslumagn.
Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn
sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið,
ritsmíðar og rannsóknir, svö og námsferil sinn og störf.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
24. febrúar 1976.
Happdrœtti
Dregið var 1. marz sl. í happdrætti skáta-
flokksins Hellisbúa á skrifstofu bæjarfógeta
í Hafnarfirði. Upp kom nr. 432. Upplýs-
ingar í síma 51003.
Siglufjörður
Staða yfirlæknis við Sjúkrahús Siglufjarðar
er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1.
sept. 1976. Þekking í skurðlækningum nauð-
synleg. Umsóknir berist stjórn Sjúkrahúss
Siglufjarðar fyrir 1. júlí 1976 með upplýsing-
um um menntun og fyrri störf.
Sjúkrahússtjórn.
25410
Kostakjör —
Seljahverfi
Höfum til sölu 104 J'erm
4ra herb. fokhelda ibúð við
Fífusel. Ibúð þessi fœst
pjarnan i skiplum fyrir 2]a
herb. íbúð fuítkláraða eða
vel á veg komna og þarf hún
ekki að afhendast fyrr en
kauþandinn getur flutt i
stœrn íbúðina. Finnig
kemur bein sala til greirta.
Nýlendugata
Mjög fallcg 3ja hcrb. íbúð á 1.
hæð. Hagstætt vcrð og útborgun.
Hrafnhólar
75 ferm 3ja herb. íbúð á 4. hæð.
Fæst gjarnan í skiptum fyrir 2ja
herbergja íbúð.
Fljótasel
Plata undi'r raðhús. Teikningar á
skrifstofunni.
Blikahólar
Stórglæsilcg 3ja hcrb. íbúð á 7.
(cfstu) hæð í lyftuhúsi. Bílskúr
fylgir.
Gaukshólar
CJlæsilcg 2ja hcrb. íbúð á 2.
hæð.
Einbýlishús
Lítið cinbýlishús í Hólmslandi
við Suðurlandsvcg. Hagstætt
vcrð.
Selfoss
Góð 5 herb. íbúð á efri hæð við
Eyrarveg. Hagstætt verð ög
útborgun.
Hella, Rang.
Fokhelt einbýlishús úr holsteini.
Hagstætt verð.
Iðnaðarhúsnæði
150 ferm við Súðarvog. Góðar
aðkcyrsludvr.
V erzlunarhúsnæði
Lítið við Njálsgötu. Gæti einnig*
hentað vcl sem skrifstofupláss.
Hagstætt verð.
Okkur vantar allar gerðir aj
fasteignum á skrá. Höjum
kauþendur að hinutn ymsu
gerðum eigna. Verðmetum
samdcegurs.
FASTEIGNASALA
AUSTURBÆJAR
Laugavegi 96, 2. hæð.
Símar 25410 — 25370.
einhver afgreiðslan opin
allan daginn
V/CRZLUNRRBRNKINN
HRÍSATEIGUR
Til sölu er 3ja herb. íbúð á efri hæð við
Hrísateig. Stór lóð og bílskúrsréttur. Uppl. í
síma 30809 í dag.
ÞURF/Ð ÞER H/BYU
Víðimelur
3ja herb. íbúð með bílskúr.
Víðimelur
2ja herb. íbúð.
Espigerði
4ra hcrb., 112 ferm íbúð í háhýsi.
Bílgcymsla.
Furugerði
Ira herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er
1 stofa, 3 svcfnherb., cldhús, búr
>g sérþvottahús. Stórar suður-
>valir.
Fossvogur
Einstaklingsíbúð. 1. herb., eld-
unaraðstaða og snyrting.
Fossvogur
4ra herb. íbúð 110 ferm. Stórar
suðursvalir. Laus strax.
Fossvogur
Pallaraðhús með bílskúr. Upplýs-
ingar um eign þessa eru aðeins
gefnar á skrifstofunni.
Kríuhólar
2ja herb. íbúð á 3. hæð
Nýbýlavegur, Kóp.
2ja herb. íbúð með bílskúr. Falleg
íbúð.
Hlíðarvegur, Kóp.
Parhús. íbúðin er stofa, eldhús og
4 svefnherb. Bílskúrsréttur.
Fokhelt raðhús,
Kópavogi
Húsið selst uppstevpt, pússað að
utan og mcð gleri.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastrceti 38.
Sími 26277
Heimasími 20178
2ja — 3ja
herb. íbúðir
við Granaskjól, Efstasund, Ból-
staðarhlíð, Hjarðarhaga (með bíl-
skúrsrétti), í Kópavogi, Hafnar-
firði norðurbæ, Breiðholti og
víðar.
4 — 6 herb. íbúðir
við Álfheima, í Smáíbúðahverfi,
við Rauðalæk, á Seltjarnarnesi,
við Háaleitisbraut, Hraunbæ, í
vesturborginni, Hafnarfirði,
Kópavogi, Breiðholti og víðar.
Einbýlishús
og raðhús
NÝ — GÖMUL — FOKHELD.
Óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Fjársterkir kaup-
endur að sérhæðum,
raðhúsum og einbýlis-
húsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84. Sími
14430.
MM
BIAÐIÐ
frfálst, óhód daghlað
Túnþökur
Gerið pantanir í túnþökur fyrir sumarið.
Símar 7 25 25 og 2 88 33 eftir kl. 7.
Opið á laugardögum.
Athugið!
Mjög gott úrval af nýlegum, japönskum
bilum, jeppum og skemmtilegum amerískum
sportbílum.
Höfum opið ó taugardögum
fró kl. 10 til 4
Sími 81588