Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 03.03.1976, Qupperneq 8

Dagblaðið - 03.03.1976, Qupperneq 8
8 Dagblaðið. Miðvikudagur 3. marz 1976. Reiðhjóli stolið ó Kaplaskjóls- vegi Á mánudagskvöldiö cða aðfaranótt þriðjudags var rciðhjóli stolið úr kjall- ara húasius að Kaplaskjólsvcgi (il. Þarna var um nýlegt hjól að ræða, keypt í október 1SI73, sem lítur vel út. Er það nánast fjólublátt að lit með hvítum brettum og búið bögglabera. Hjólið er af Ralcigh-gcrð. Þctta cr í annaö sinn sem hinn ungi eigandi h|úlsins missii hjúl i hcndur þjófa. Fyrra hjólið fannst aldrci cn nú skulum við rcyna að hjálpa piltinum að hafa u|)j)i á bláa hjólinu sínu hu*ð hvítu brcttunum. ASt. Grjóthrun í Grjótagjó Nokkurt jarðrask hcfur orðið við Grjótagjá í Mývatnssveit, cn gjáin hefur verið vinsæll viðkomustaðui fjölda ferðamanna til þcssa. Jón Illugason, formaður almannavarnancfndar Skútu- staðahrepps, sagði í viðtali við DB í gær, að sér væri ckki fullljóst hvort hrunið hcfði allt átt scr stað í jarð- skjálftahrinunum um jólalcytið cða hvort cinhvcr smávcgis brcyting hcfði orðið nýlcga. Hann sagði hrunið óvcrulcgt, cn hins vcgar hcfur vfirborð vatns í gjánni vcrið 10 til lf) cm hærra cn vcnjulcga og virðist það ckki æt la að lækka aftur. Cictur það bcnt til landsigs á svæðinu. GS Gnkaleyfum ó skipsnöfnum fer fjölgandi: HJÁTRÚIN Sín Á UNDANHALDI Tuttugasta öldin virðist síður en svo ætla að vinna á hjátrú, eða ef til vill fremur trú sjómanna á fyrirboða, nöfn, númer og annað sem sett verður í samband við sjómennsku á einhvern hátt. í handbókinni Skrá yfir ísienzk skip, sem Siglingamálastofnun ríkisins hefur nú gefið út fyrir síðasta ár, kemur í ljós, að hópur þeirra manna eða fyrirtækja sem fær sér einkaleyfi á skips- nöfnum, fer verulega stækkandi og þannig eru nú um 250 skipsnöfn með einkaleyfum. Það eru ekki bara nöfnin sem menn hafa trú á heldur einnig númerin, t.d. Ásberg RE 22, Árni í Görðum VE 73 o.s.frv. Ekki virðist þetta vera alveg út í hött og nægir að nefna nafn eins og t.d. Gjafar VE, en það nafn hcfur verið tengt miklum afla hjá mörgum kynslóð- um þar og mörg farsæl skip borið það hvert á eftir öðru. Sama má einnig segja um Halkion VE og reyndar fleiri nöfn um allt land. íhaldssemi eigendanna á nöfnin leiddi oft af sér smávægileg vandræði þegar þeir voru að endurnýja skipin og selja þau gömlu. Því tók Siglingamála- stofnunin upp sérstakt skýrslunúmera- kerfi yfir íslenzk skip fyrir sig sjálfa. Þegar skip er tekið í notkun hér fær það ákveðið númer í skýrslum stofnunarinn- ar og ber það sama númer þar til það er rifið eða selt úr landi. Þar voru tvær fiugur slegnar í einu höggi, nafnafiutningar milli skipa riðl- uðu ekki lengur skýrslum stofnunarinn- ar og eigendur gæfunafnanna gátu verið öruggir um að halda þeim þrátt fyrir skipaskipti. — GS. Skipulagstillögur ó landareign sýshimanns: Eftirsóknarverðasta svœðið á Selfossi byggt á nœstunni Nú liggja fyrir skipulagstillögur að því svæði á Selfossi sem vafalítið á eftir að verða eftirsóknarverðasta byggingar- svæðið á staðnum en sýslumaður Árnes- sýslu, Páll Hallgrímsson, á nær allan umræddan landsskika. Skiki þessi er norðan árinnar og meðfram henni, allt upp að byggðinni við Ártún, sem er önnur tveggja gatna sem byggðar eru norðan ár. Hreppsnefnd Selfoss fól Teiknistof- unni Garðastræti 17 að gera tillögur um íbúðahverfi á skika þessum og eru þær nú mótaðar. í þeim er lagt til að aðeins 12 ein- býlishús verði reist þar og verði þau lágreist til að byrgja ekki útsýni úr húsunum við Ártún. Hins vegar verður unnt að hafa þau að hluta á tveim hæðum, með því að byggja þau í slakk- anum í átt til árinnar. M.a. er lagt til að gönguleið verðij meðfram ánni, gott leiksvæði í miðju' hverfinu, jafnhliða verði gönguleiðin yfir ölfusárbrú bætt og trjágróðri plantað í beltið milli hverfisins og þjóð- vegarins að brúnni. Auk þess að verða eitt rólegasta hverfið í plássinu er útsýni þarna fag- urt, en sunnan árinnar er hins vegar mjög fiatlent og útsýni því af skornunv skammti. í núgildandi aðalskipulagi fyrir Sel- foss er svæðið ætlað sem útivistarsvæði en Gestur Ólafsson arkitekt, sem unnið hefur að tillögunum, sagði í viðtali við DB að nánari athugun hefði ekki leitt í ljós nein vandkvæði á byggð þarna, enda væri vandlega tekið tillit til um- hverfisins og nágrannanna. — GS BÍÐA EFTIR AÐ KOMAST í LOÐNU Loðnunótinni komið fyrir í Verði frá Grenivík. (DB mynd Björgvin) sva^ðinu að Akranesi undanskildu. Þetta hindrar þó ekki að í Reykjavík, og annars staðar þar sem samning- arnir voru felldir, er iandað af fullum krafti loðnu og öðrumfiski. Eru það þá bátar utan sveitarfélagsins sem landa þar með áhöfnum frá svæðum þar sem búið er að samþykkja samn- ingana. í Grindavíkurhöfn var Vörður, 250 tonna bátur frá Grenivík, að koma fyrir um borð nýrri loðnunót. Nætur þessar eru það fyrirferðarmiklar að ekki dugir minna en stærsta gerð af vörubifreið undir þær. Skipstjórinn, Oddgeir Jóhannsson, sagði okkur að verkfallið hefði ekki tafið þá, þeir hefðu vérið að veiðum allt verkfallið. Halldór Þorláksson útgerðarmaður Grindavík. Halldór Þorláksson, útgerðar- maður í Grindavík, var að koma bátnum fyrir í höfninni. Hvernig samningarnir reyndust, yrði framtíð- in að skera úr um, sagði Halldór. Hlutirnir yrðu allavega í lagi þegar veitt væri á vertíð en ekki eins víst að endar næðu saman hjá ,þeim sem væru á trolli. Flestir bátar í Grindavík voru úti og þeir sem voru á loðnu komu ekki inn nema rétt á meðan verið var atð landa og héldu svo strax út aftur til áframhaldandi veiða. Við Reykjavíkurhöfn hafði ein- hverju af loðnu vcrið landað úr utan- bæjarbátum en annars var þar frem- ur rólegt, áðallega var verið að dytta Víðast hvar um land allt ,fóru skipin út skömmu eftir atkvæða- greiðslurnar í -sjómannafélögunum, nema að sjálfsögðu þar sem sjómenn felldu samningana, á öllu Faxafióa- Hafnfirzkir stýrimenn standa þétt saman „Það hefur sjaldan verið betri samstaða en nú er í stýrimannafé- laginu Kára í Hafnarfirði,” sagði Guðbjartur Gunnarsson ritari fé- lagsins í viðtali við blaðið í gær. Vildi Guðbjartur með því mótmæla fullyrðingu sem fram kom í viðtali Db við Sigurpál Einarsson í Grinda- vík í blaðinu á þriðjudag. Guðbjartur kvaðst ætla að sitt félag væri ekkert einsdæmi í þessum efnum, hvað samstöðu snerti. Guð- bjartur taldi að tilraunir samstarfs- nefndar sjómanna til að splundra sjómannasamtökunum væru víta- verðar. Kæmu þær tilraunir nú fram á versta tíma, þá er staðið væri í samningum. Hann kvað alla sjó- menn eiga rétt á því að koma fram með sín sjónarmið og hafa sínar skoðanir, en betra væri að tíminn til að setja þær fram væri betur valinn. ASt. Að veiðum allt verkfallið, Oddgeir Jóhannsson. að skipunum og gera þau klár svo allt verði til þcgar loksins verður haldið út. — BH Bœtur til bœnda vegna Blönduvirkjunar: Yfirlýsing Ég undirritaður, Gísli Hafsteinsson, Dvergasteini á Raufarhöfn, sem var heimildarmaður greinar sem birtist í Dagblaðinu þann 30. okt. sl. og. bar yfirskriftina „Gangastúlkan gefur lyfin — þegar hjúkrunarkonan fer í frí” lýsi því hér með yfir að ekkert er hæft í ásökunum mínurrC er í nefndri grein koma fram. Ber því að líta á orð min þar um afglöp og vinnusvik sem ósönn með öllu. Bið ég þær Þórdísi Kristjáns- dóttur hjúkrunarkonu, Björgu Einarsdóttur aðstoðarstúlku svo og| landlækni afsökunar á frumhlaupi Rautarhöfn 4/12, 1975 Virðingarfyllst Gísli Hafsteinsson. RAFMAGN FYRIR TUGI MILLJÓNA, ÓKEYPIS Fyrir utan að bæta bændum á Blöndusvæðinu það land sem fer undir vatn verði Blanda virkjuð, slendur til að þeir fái ókeypis raforku í skaðabætur. Skv. frumáætlununum um magn ó- keypis rafmagns til bændanna, cr reikn- að með 1,2 megavötlum. Miðað við núgildandi verð á rafmagni, og tekin hliðsjón af lægsta mögulegu verði en margs konar rafmagnsverð er í gildi, næmu þessi. hlunnindi tugum milljóna árlega. Rciknað cr mcð að bændurnir fullnýti ekki þá raforku, sem þeim stendur til boða, heldur er gcngið út frá núverandi notkun þeirra og að þeir muni ekki auka notkunina eftir að raf- magnið vcrður ókcypis. — GS.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.