Dagblaðið - 03.03.1976, Page 16
16
Dagblaðið. Miðvikudagur 3. marz 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fvrir fimmtudaginn 4. marz.
V'atnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Þú virðist fá
óvænt boð en þú ættir að íhuga vandlega hvort
því beri að taka. Takirðu því, njóttu þá nýs
félagsskapar — það mun verða þér til velfarnað-
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Hæfi leikar þínir í
listsköpunarátt munu njóta sín til fulls i dag.
Einhver af hinu kvninu vill kynnast þér betur.
Einhverjar skemmtilegar fréttir berast þér trúlega
eftir krókaleiðum.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Trúlega verður
þetta annadagur. Láttu þér ekki sjást yfir ágæta
leið til upphafningar. Ungt fólk virðist falla vel
inn í alla félagsstarfsemi.
Nautið (21. apríl—21. maí): Einhver lukka virðist.
fallá þér í skaut. Kvöldið verður að öilum líkind-
um öðruvísi en þú hafðir hugsað þér, — en
ánægjulegt eigi að síður.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Haltp áfram að
vinna vanaverk þín. Þessi dagur er ekki sá bezti
til að breytá til. Áhugi þér eldri manns á vissu
málefni kann að reynast mikilvægur, og þú b\rð
að öllum líkindum yfir nýjum hugmyndum.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Dagurinn í dag er
upplagður til að hressa svolítið upp á rómantík-
ina. Þú getur gert góð viðskipti ef þú heldur rétt á
málunum.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vertu viss um að
allar staðreyndir séu réttar áður en þú byrjar að
rífast. Eitthvað, sem þú heyrir, kann að valda þér
undrun. Bíddu með að aðhafast nokkuð.
Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Þú skalt sýna
skilning og einlægni ef þú þarf að svara bréfi
einhvers vinar þíns. örlæti starfsfélaga þíns er
þér kærkomið og þú færð þess vegna betri tíma til
að sinna áhugamálum þínum
Vogin (24v. sept.—23. okt.): Þú þarft að breyta
afstöðu þinni til ákveðins máls. Reiknaðu með
skemmtilegri þróun í öðru máli sem þú hugsar
mikið um þessa dagana. Kvöldið verður skemmti-
legt ef þú heldur rétt á spilunum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu engan
taka af þér ráðin vegna mikilvægs atburðar í lífi
þínu. Þín eigin ákvörðun er sú eina rétta í þessu
tilfelli.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20.. des.): Ef þú hefur
unnið mikið upp á síðkastið og finnur til streitu
skaltu taka kvöldið rólega. Notaleg skemmtun og
félagsskapur gamals vinar ætti að róa þig — í bili
að minnsta kosti.
^tcingeitin (21. des.—20. jan.): Fréttir sem koma
þér á óvart kunna að breyta afstöðu þinni til
umhverfisins. Líklega verðurðu fyrir dálítilli
pressu frá fjölskyldunni til að gera eitthvað fyrir
sjálfan þig.
Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár mikilla
sveiflna. Fyrsli fjórðungur ársins getur orðið
frckar tilbreytingarlítill og þú kannt að lcnda í
smá peningavandræðum. Seinna færðu óvanalega
gott tækifæri til að laga stöðuna, og skemmtilegri
tímar fylgja því. Ahrif stjarnanna á ástamálin eru
góð um miðbik ársins.
REYKJAVIK: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
51100.
Akureyri: Lögreglan sími 23222.
Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222.
Vestmannaeyjar: I.ögreglan sími 1666.
Slökkvistöðin 1160.
Keflavík: Lögreglan sími 3333. *
Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222.
Kvöld- og helgidagavarzla vikuna 27.
febrúar til 4. marz er í Lyfjabúð
Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það
apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzluna á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum, einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga eri til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
BÆR
NÆTUR- OG HELGIDAGA-
VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð-
inni í síma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Sjúkrahús
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30 - 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl.
15-16 alla daga.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og
Kópavogur sími 11100, Hafnarfjörður
sími 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndars toðinni við Barónsstigaila laug-
ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Simi
22411
REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR
DAGVAKT: Kl. 8-17. Mánud. -
föstud., ef ekki næst í heimilislækni,
sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 - 08 mánud. — fimmtud. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
L Bilanir
RAFMAGN: I Reykjavik og Kópavogi
sími 18230. í Hafnarfirði í síma 51336.
HITAVEITUBILANIR: Simi 25524.
VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477.
SÍMABILANIR: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Bridge
i)
Bob Slavenburg, Hollendingurinn
frægi, er einn mesti kjarkmaður sem um
getur við bridgeborðið. Hann er nú
farinn að sjást á bridgemótum á ný í
Evrópu. — Meira að segja í Hollandi,
en hann hvarf þaðan fyrir nokkrum
árum til Marokkó vegna þess, að hol-
lenzku skattayfirvöldin höfðu gert hon-
um lífið leitt. Eftirfarandi spil kom fyrir
í keppni í Lundúnum fyrir nokkrum
árum og þar spilaði Slavenburg við sinn
eftirlætisfélaga, Hans Krejns, einn
snjallasta bridgespilara heims. Slaven-
burg var með spil norðurs gegn Cansino
og Milford.
107 4 G2 G10976432
G8643 ÁKD9
ÁK6 10852
KD5 94
Á8 52 DG973 Á108763 ekkert KD5
Austur-vestur á hættu. Austur gaf.
Milford í austur opnaði á einum spaða
— Krejns sagði pass í suður — en
vestur stökk í þrjá tígla. Þá var komið
að Slavenburg. Hvað mundir þú segja á
spil norðurs? — Pass, já, flestir mundu
gera það, en ekki Slavenburg. Hann
>agði fimm lauf!! — Austur doblaði
>kiljanlega — en vestur fór í Fimm
spaða og það varð lokasögnin. Englend-
ingarnir ungu fóru þarna ,,úr sam-
bandi” vegna dirfsku Slavenburgs.
Slemman í spaða á borðinu og austur-
vestur fengu 680 í stað 1430 — eða þá
900, sem fimm lauf dobluð hefðu kost-
að.
Á hinu borðinu náðu Jean Besse og
Collings auðveldlega sex spöðum á spil
austurs-vesturs.
Skák
i
í 12. skákinni i einvíginu um heims
meistaratitilinn 1958 kom þessi staða
jpp: Smyslov hafði hv. og átti leik og
Botvinnik, sem sigraði með yfirburðum,
gafst upp eftir leikinn. í einvígi þeirra
1957 tapaði Botvinnik heimsnreistara-
titlinum til Smyslov.
41. Rxe5! og Botvinnik gafst upp. Skák-
in hefði getað teflzt áfram 41. — —
Rc3 42. Rg6+ + — Kf7 43. Df5+ — '
Kg8 44. Dre+ — Kh7 45. Re7 og
hvitur vinnur.
BORGARSPÍTALINN: Mánud. -
föstud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard. -
sunnud. kl. 13.30 - 14.30 og 18.30 - 19.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15
- 16 og kl. 18.30- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30-20.
FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 -
16.30.
KLEPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15
- 16 og 18.30- 19.30.
FLÓKADEILD: Aila daga kl. 15.30 -
17.
LANDAKOT:
Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30
alla daga og kl. 13 - 17 á laugard. og
sunnud.
HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl.
19 - 19.30, laugard. og sunnud. á sama
tíma og kl. 15 - 16.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 - 17 á helgum dögum.
SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI:
Mánud. - laugard. kl. 15 - 16 og kl.
19.30 - 20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15 - 16.30.
LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.