Dagblaðið - 03.03.1976, Page 19

Dagblaðið - 03.03.1976, Page 19
Dagblaðið. Miðvikudagur 3. marz 1976. 19 Ef þú bjargar Tarrant... hvaö fæ ég aö launum? gull- hring... demanta eöa helgi I Paris? annervinur minn og í vandræðum ('Oh. skrattinn! Ef ég nokkurn I tima býð þér til Paisar, hvernigveit ég þa aö þaö sé Þaö eru töfrar þinir.. ég full- vissa J)ig ein hvern veginn. \ Húsnæði óskast REGLUSAMUR, UNGUR MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð eða einstaklingslbúð. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 85298 eftir kl. 6 í kvöld. UNGUR MAÐUR óskar eftir herbergi og eldhúsi eða lítilli íbúð, helzt sem næst miðbænum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 71295 eða 18751. 5-6 HERBERGJA ÍBÚÐ eða einbýlishús óskast til leigu, meðmæli, ef óskað er. Uppl. í síma 16649. 3JA TIL 4RA herb. íbúð óskast frá og með 1. apríl. Erum ung hjón með 16 mánaða gamalt barn. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 41830. UNGUR FARMAÐUR óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, og skilvísri greiðslu. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 75918 í dag og í kvöld. BÍLSKÚR ÓSKAST Oska eftir að taka bílskúr á leigu, helzt í Langholtshverfi, en allt annað kemur til greina. Uppl. í síma 35087 eftir kl. 7. HERBERGI ÓSKAST Uppl. í síma 86557. 1 HERBERGI OG ELDHÚS óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25249. UNGUR LÆKNIR, ásamt konu og 3ja ára barni óskar að taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúð. í Reykjavík frá 1. apríl nk. Uppl. í síma 86553 eftir kl. 17.30 í dag og næstu daga. 1-2 HERBERGI með eldhúsaðgangi óskast til leigu í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 40229. STÚLKA ÓSKAR eftir vinnu á barnaheimili, er vön. Uppl. í síma 41063 eftir kl. 5. ÓSKA EFTIR að taka barn í gæzlu. Hef leyfi og er í Efstasundi. Uppl. í síma 34726. TEK BÖRN í GÆZLU í Garðabæ, fyrir og eftir hádegi. Gc')ð aðstaða. Hef leyfi. Uppl. í síma 43596. ÓSKA EFTIR tveggja til þriggja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Sími 75886. BARNLAUST PAR bæði útivinnandi, óska eftir tveggja herbergja íbúð til leigu. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla. Sími 82662 eftir kl. 18. Á sama stað er til sölu eins manns svefnsófi. 2JA — 3JA HERBERGJA ’ íbúð óskast frá og með 1. apríl eða fyrr. Þarf helzt að vera í austurbænum. Fyrirframgrciðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41287. LÆKNANEMI OG bankaritari með nýfætt barn óska að taka á leigu íbúð. Þarf að losna fyrir 1. júní, greiðslugeta 20 þús. á mánuði og hálft ár fyrirfram. Lágmarksleigutími eitt og hálft ár. Reglusemi og góðri umgengni heitið.’ Vinsamlega hringið í síma 18163. ÓSKA EFTIR HERBERGI (og eldhúsi) í miðbænum strax. Uppl. í síma 52883 eftir kl. 7. ii Atvinna í boði I ÓSKA EFTIR 1-2 trésmiðum við frágang á raðhúsi. Uppl. í síma 85724. SJÓMANN VANTAR á netabát. Upplýsingar í síma 51469 eftir kl. 20. VÖN AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast á Nýju sendibílastöðina. Vinnutími frá kl. 9 til 13. Uppl. 1 skrifstofunni, Skeifunni 8 kl. 13 til 15 í dag. VÉLSTJÓRAR Traustur vélstjóri óskast á flutningaskip nú þegar. Uppl. i síma 25055 og 20634. STÚLKA ÓSKAST í mötuneyti. Uppl. í síma 23851 eftir kl. 6. AFGREIÐSLUMAÐUR Óskum eftir að ráða vanan af- greiðslumann í kjötverzlun. Uppl. í sima 12112. HASETA VANTAR á 20 tonna bát til netaveiða. Sími 92-8122. STÝRIMANN, vélstjóra, kokk og háseta vantar á 60 tonna netabát frá Rifi. Uppl. í síma 93-6657 eftir kl. 7 á kvöldin. í Atvinna óskast i KAUPMENN Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hefur áhöld til kjötiðnaðar. Uppl. í síma 74728. 18 ÁRA STÚLKA óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 86174 milli kl. 4 og 7 í dag og næstu daga. 23 ÁRA STÚLKU utan af landi vantar góða vinnu, helzt strax. Uppl. i síma 75495. HÁRGREIÐSLUNEMI á öðru ári óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 51624 milli kl. 2 og 5 í dag. ÓSKA EFTIR vinnu við verzlunarstörf, gjarnan vakta- vinnu. Er vön, get byrjað strax. Sími 51208. ÞRÍTUG KONA óskar eftir vinnu, helzt fyrri hlut; dags. Er vön afgreiðslu. Upplýsingar 1 síma 74090. TVO VANA HÁSETA vantar strax á góðan 150 tonna netabát frá Grindavík. Aðcins vanir ntenn koma til grcina. Uppl. i sínia 92-8286. VANAN HÁSETA vantar á nctabát frá Rifi. Húsnæði i landi. Uppl. i sima 86198. 23 ÁRA STÚDENT óskar eftir innivinnu. Getur byrjað strax. Meðmæli. Uppl. í síma 40860. ÓSKA EFTIR KVÖLD- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sirn^t 74555 á daginn og 73954 á kvöldin. I Hreingerningar ii HREINGERNINGAR Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer- metra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. TEPPA- OG húsgagnahreinsun. Hreinsa gólf|<2ppi ogj húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant- anir í síma 40491 eftir kl. 18 HREINGERNINGA- þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stQfnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. 1 Einkamál I STÚLKA ÓSKAR eftir að komast í kynni við reglusaman og skemmtilegan vin, 25-30 ára, sem gæti veitt fjárhagsaðstoð gegn greiða á móti. Svör með mynd sendist Dag- blaðinu merkt „Vinátta 12446” fyrir 10. þessa mánaðar. Algjörri þagmælsku heitið. I Bókhald 8 ATVINNUREKENDUR OG fyrirtækjaeigendur. Undirstaða hag- kvæms reksturs er glögg yfirsýn yfir fjárreiður fyrirtækisins. Þess vegna er nauðsynlegt að bókhaldið sé fært og gert upp reglulega. Ódýr og góð þjón- usta. Bókhaldsskrifstofan. Uppl. í síma 73963 og 12563. I Þjónusta HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. i sima 20776 á kvöldin. GETUM BÆTT VIÐ OKKUR alls konar breytingum á húsum, lagfæringum og nýsmíði. Gerum föst tilboð ef beðið er um. Vanir men-n. Uppl. í síma 40840. KRÓMHÚÐUN Tökum að okkur að nikkel- og króm- húða. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhanns- sonar, Skeifunni. Símar 33590 og 35110. SJÓNVARPSEIGENDUR athugið. Tek að mér viðgerðir 1 heima- húsum á kvöldin. Fljót og góðþjónusta. Pantið I slma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. MÚRVERK. Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. ! síma 71580. MÚSlK — SAMKVÆMI Tríó Karls Esra tilkynnir: TÖKUM AÐ OKKUR að leika gömlu og nýju dansana i einka- samkvæmum og á árshátíðum. Ódýr þjónusta. Umboðssimi hljómsveitarinn- ar er 24610 til kl. 7.00 í Hljómbæ. Geymið augýsinguna. HÚSEIGENDUR, TAKIÐ EFTIR! Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað, áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126. VEGGFÓÐRUN, dúkalögn, teppalögn, flísalögn. Uppl. í sima 75237 eftir kl. 18 á kvöldin. Fag- menn. TRJÁKLIPPINGAR og húsdýraáburður. Klippi tré og runna, útvcga einnig húsdýraáburð og dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna og lágt verð. Pantið tima strax í dag. Uppl. i sima 41830. HARMÓNÍKULEIKUR. Tek að mér að spila á harmóniku i samkvæmum, nýju dansana jafnt sem gömlu dansana. Leik einnig á .pianó, t.d. undir borðhaldi ef þess er óskað. Upplýsingar i síma 38854. Sigurgeir Björgvinsson. VANTAR YÐUR MÚSlK i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borð- músik, dansmúsik. Aðeins góðir fag- menn. Hringið i síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.