Dagblaðið - 03.03.1976, Page 22

Dagblaðið - 03.03.1976, Page 22
22 1 NYJA BIO M 99 44/100 DAUÐUR HASKOLABÍO Á refilstigum (Bad company) Raunsönn og spennandi mynd um örlög ungra manna í Þrælastríði Banda- ríkjanna, tckin í litum. Leikstjóri: Robert Benton. Aðalhlutverk/ Jeff Bridges, Barry Brovvn. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Svnd kl. 5, 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓ I ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðahröð ný sakamálamynd í gamansömum stíl. Tónlist HENRY MANCINI. Leikstjóri JOHN FRANKENIIEIMER Aðal- hlutverk: Richard Harris, Edmund O’Hara. Ann 'I'urkel.Chuck Connors. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Halnarfirði. Sími 30184. (N fRANIVOVICH PR00UKTI0N 40 KARAT LIVULLMANN GENEKELLY EDWARD ALBERT BINNIEBARNES Ókindin kl. 10 Bönnuð innan 1 (i ára. ALLRA SÍÐASTA SINN. Afarskemmtileg og afburðavel leikin ný amerísk úrvalskvikmynd í litum með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Leikur við dauðann . Esispcnnandi mynd frá VVarncr Brothcrs. Sýnd kl. 8 Bönnuð innan 1 () ára. Allra síðasta sinn. Hryllingsmeistarinn Slarnng Vincent Peter Robert Price Cushing Quarry íslcn/.kur tc\ti. Bomuið innan 16 ára. Svnd kl. 8.3, 7. 9 og 11. TONABIO I „Lenny" Ný, djörf, amerísk kvikmynd, sem fjallar um ævi grínistans Lenny Brucc, sem gerði sitt til að brjóía niður þröngsýni bandaríska kcrfisins. Aðalhlutverk: DUSTIN HOITMAN VALERIE PERRINE Bönnuð börnum innan löára. Sýnd kl. 5, 7 og9.15. Valsinn Mjög skemmtileg, frönsk gamanmynd. Bönnuð innan ltí ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og9.15. 1 LAUGARÁSBÍO m GAMLA BIO I Mannaveiðar CLINT EASTWOOD THE EIGER SANCT10N | A UNIVEBSAL PICTURE • T£CHNIC0L0R " . Esispcnnandi mynd gcrð af Univcrsal cflir mctstilubók I’rcvanian. Lcikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutvcrk: Clint Eástwood. Clcorgc Kcnncdy og Vanctta McCcc. íslcn/kúr tcxti. Böniuiö bornum innan 12 ára Svnd kl. 3. 7.30 og 10. STIGAHLÍÐ 45 SÍMI 38890 Seljum út köld veizluborð, einnig hrúsalat, franskar ^iartöflur^ósui^oTI^ Að moka flórinn Víðfræg bandarísk úrvalsmynd í litum — byggð á sönnum atburðum úr banda- rísku þjóðlífi. Aðalhlutverk: JOE DON BAKER ELIZABETH HARTMAN SÝND KL. 5, 7 og9. Bönnuð innan 16 ára. Hljómsveitin Bella Donna Dagblaðið er sma- auglýsinga- blað Dagblaðið. Miðvikudagur 3. marz 1976. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl 18,30: f ÆVINTYRAMYNDIR JAFNAN VINSÆLAR Ævintýramyndir hafa jafnan verið vinsælt efni meðal barna og ung- linga. Fullorðnir hafa ekki síður gaman af þeim þótt þeir vilji kannski ekki kannast við það. Ég er ekkert hrædd við að kannast við að mér þykir sjálfri gaman að horfa á ævin- týramyndir og myndaflokkurinn um Robinsonsfjölskylduna sem er á dag- skrá sjónvarpsins kl. 18.30 á miðviku- dagskvöldum er engin undantekning. Þetta er mynd um fjölskyldu, for- eldra og þrjú börn þeirra, tvo syni og litla dóttur, sem verða skipreika en bjargast í land á eyðieyju í hitabelt- inu. í síðasta þætti sagði frá vandræð- um fjölskyldunnar að verja búfé sitt. Litlu krakkarnir höfðu tekið að sér hund en faðir þeirra hélt að hundur- inn væri sá sem réðist á búfénaðinn. Hann ætlaði sér að skjóta hundinn en litli drengurinn bjargaði honum á síðustu stundu. Síðar kom hið sanna í ljós, — það var villidýr sem gerði uslann í búfjárgirðingunni en hundurinn var að verja hana. Hana var tekinn í sátt og varð loks vinur allra í fjölskyldunni. Þátturinn í kvöld nefnist Árás kattaríns. Þýðandi er Jóhanna Jó- hannsdóttir. — A.Bj. Þarna er fjölskyldan samankomin. Litli drengurinn sem er hinn mesti prakkari heldur á kuðungi sem þau nota sem eins konar lúður til að kalla hvert á annað. Útvarp kl. 19,35 : Staða BSRB nú eftir samningana — Túlkun ó kjarasamningum hjó Verkalýðsfélagi Stykkishólms ,,I þessum þætti ætlum við að byrja á því að svara nokkrum spurningum hlustenda,” sagði Arnmundur Back- man, annar stjórnandi þáttarins Vinnu- mál, sem er á dagskrá útvarps kl. 19.35 í kvöld. Fjallað verður um túlkun á kjara- samningum verkalýðsfélagsins í Stykkis- hólmi um kaupgreiðslur í matarhléum og kaffitímum í eftirvinnu og nætur- vinnu. Síðan verður gerð grein fyrir almennum sjónarmiðum og reglum um kauptryggingar í frystihúsunum. Að undanförnu hefur verið mikið . rætt um verkfallsrétt félagsmanna BSRB. Haraldur Steinþórsson fjallar um þessi málefni og stöðuna nú eftir samningana. Að lokum verður rætt við fulltrúa ASÍ og vinnuveitenda um nýmæli í þessari nýafstöðnu samningsgerð og hvaða lærdómur verði dreginn af þeim. Þá verður tekið til umræðu það tímabil sem verkfallið stóð, t.d. með tilliti til þess að loðnuveiðar stóðu þá sem hæst. Einnig verða almennar hugleiðingar um verkfallsátök og árangur þeirra. KP Hér eru fulltrúar vinnuveitenda og launþega á fundi með sáttanefnd. En í kvöld verður fjallað um verkfallsátök og árangur þeirra.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.