Dagblaðið - 06.04.1976, Síða 19
DAGBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1976.
19
Einstæó móðir
með 1 barn óskar eftir 1 til 3ja
herb. íbúö strax. Uppl. í síma
83494 í kvöld og næstu kvöld.
Voga- eða Heimahverfi
óskum eftir íbúð til leigu, erum
reglusöm hjón með 7 ára dreng í
Vogaskóla. Uppl. í síma 84268.
Sveinn í pípulögnum
Vil ráða svein í pípulögnum til
starfa nú þegar. Upplýsingar að
Borgarholtsbraut 72 eftir kl. 20.
Reglusöm kona,
vön matreiðslu og bakstri, óskast
nú þegar eða í maí. Fæði og
húsnæði. Uppl. í síma 99-4231.
Áhugasöm stúlka
óskast til starfa í veitingasal, ekki
yngri en 20 ára. Þarf að geta
byrjað strax. Einnig óskast mat-
reiðslumaður frá næstu mánaða-
mótum. Upplýsingar i dag milli
kl. 15 og 17 í Kokkhúsinu,
Lækjargötu 8. Ekki i síma.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í matvöru-
ver/lun strax, hálfan daginn.
Verzlunin Barmahlíð 8.
Bókhaldsstörf.
Viljum ráða tvær stúlkur til
starfa við vélabókhald og iinnur
bókhaldsstörf. Vinnutimi eftir
samkomuiagi. Skriflegar umsókn-
ir óskast sem greini frá menntun
og starfsreynslu. Bökhaldslækni
h.f. Laugavegi 18.
Sjómann vanan
togveiðum vantar á MB Boða AR
100, gcröur út frá Þorlákslúifn.
Uppl. i sima 99-3120.
Netamann vantar
á 209 lesta trollbát frá Keflavík,
Uppl. 1 síma 92-2344 og 92-2777.
Tvo háseta vantar
á 50 tonna netabát frá Rifi. Sími
93-6709.
Atvinna óskast
2 vanar
götunarstúlkur óska eftir starfi
frá 1. maí. Uppl. í síma 86269 og
75661.
Ráðskonustöður
óskast fyrir konur með börn.
Uppl. í síma 11822 kl. 3—5 e.h.
23 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Vön af-
greiðslu- og skrifstofustörfum.
Upplýsinga í síma 21854.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 74368 eftir kl. 20 í
kvöld og annað kvöld.
Trésmiðir
Trósmíðanemi á fjórða ári óskar
eftir vinnu strax. Upplýsingar í
síma 41137.
Trésmiður
öskar eftir atvinnu. Vinna úti á
landi kemur til greina.
Upplýsingar í sima 27714.
Kona um þrítugt
óskar cftir vinnu hálfan eða allan
daginn. Ymislegt keniur til
greina. Upplýsingar i sirna 28651.
17 ára stúlka
öskar eftir atvinnu frá og með
inánaðarinótum mai—júní. Er
viin afgreiðslu. Upplýsingar í
síma 10913.
21 árs stúlka,
vön sjúkrahússtörfum, óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Tilboð merkt „Stundvís 14877”
sendist DB.
Atvinnurekendur!
Ungur, reglusamur maður óskar
eftir bílstjórastarfi. Flest kemur
til greina. Nánari upplýsingar í
síma 20910.
8
Tapað-fundið
íi
Sú sem tók
brúna kápu með silfurnælu f
kraganum í misgripum í Klúbbn-
um laugardagskvöldið 3/4 s.l.,
vinsamlegast hringið í síma 92-
1991 milli kl. 9 og 5, eða^skili
henni í Klúbbinn.
8
Einkamál
i
Herrar!
Við erum tvær stúlkur, sem
óskum eftir félagsskap við stráka
á aldrinum 15-19 ára. Dömur! Við
erum 15 herrar, aldur 14-49 ára,
sem höfum upp á margt að bjóða.
Allar uppl. í tímaritinu
íTígulgosinn, sem nvkomið er út.
Utg.
Fullorðinn efnaður maður
óskar að kynnast konu á fertugs-
aldri. Fjárhagsaðstoð, reglu-
semi.Tilboð sendist DB sem fyrst
merkt „Fjárhagsaðstoð 14800”.
Reglusamur 38 ára
gamall maður, sem á íbúð, óskar
eftir að kynnast stúlku á aldrin-
um 25—40 ára, sem vini og við-
ræðufélaga. Nánari kynni koma
til greina. Má eiga 1—2 börn. Til-
boð sendist Dagblaðínu merkt
„Vinátta—14742”.
8
Barnagæzla
8
Kona óskast
til að gæta 2ja ára telpu á daginn í
Túnunum. Uppl. í síma 36109.
Vil taka að
mér að gæta barns á fyrsta ári.
allan daginn. Er í Mosfellssveit.
Upplýsingar í síma 66229.
Hreingerningar
Teppa- og húsgagna-
hreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í heimahúsum og fyrir-
tækjum. Ödýr og góð þjónusta
Uppl. og pantanir í síma 40491.
Teppa- og húsgagnahrcinsun
Þurrhreinsum gólfteppi í
íbúðum og stigahúsum. Bjóðum
upp á tvenns konar aðferðir. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Sími 20888.
Gerum hreinar íbúðir
og stigaganga. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 26437
milli kl. 12 og 1 á daginn og eftir
kl. 7 á kvöldin. Svavar
Guðmundsson.
Hreingerningar
og teppahreinsun. íbúðin kr. 90 á
fermetra eða 100 fermetra íbúð á
9000 kr. Gangar ca 1800 kr. á
hæð. Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
húsum. Föst tilboð eðá tímavinna.
Vanir menn. Sími 22668 eða
44376.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum.
Vanir og vandvirkir menn. Sími
25551.
Teppa- og húsgagna-
hreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í heimahúsum og
fyrirtækjum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. og pantanir í sima
40491 eftir kl. 18.
8
Þjónusta
Sjónvarpseigendur athugið
Tek að mér viðgerðir í heima-
húsum á kvöldin. Fljót og góð
þjónusta. Pantið í ■sima 86473
eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigur-
geirsson útvarpsvirkjameistari.
Húseigendur, húsverðir.
Sjáum um ísetningar á öllu gleri,
einnig breytingar á gluggum.
Utvegum allt efni, vanir menn.
Uppl. í síma 38569.
Dyrasímaviðgerðir:
Önnumst viðgerðir á dyrasímum.
Fljót og góð þjónusta. Kunnáttu-
menn. Símar 37811 og 72690.
Múrverk.
Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í
síma 71580.
Raflagnir Mosfellssveit.
Húsbyggjendur, vinsamlegast
hafið samband tímalega vegna
niðurröðunar verkefna.
Raflagnir, teikningar, efnissala,
verkstæði á staðnum sem tryggir
ódýra og örugga þjónusta.
Sigurður Frímannsson, rafverk-
taki Mosfellssveit, sími 66138 og
14890.
Trjáklippingar
og húsdýraáburður.Klippi tré og
runna, útvega einnig húsdýraá-
burð og dreifi honum ef óskað er.
Vönduð vinna og lágt verð. Pantið
tíma strax í dag. Uppl. í síma
41830 og 40318.
Grímubuningar
til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. í
sima 42526 og 40467.
Harmónikuleikur.
Tek að mér að spila á harmóníku í
samkvæmum, nýju dansana jafnt
sem gömlu dansana. Leik einnig
á píanó, t.d undir borðhaldi ef
þess er óskað. Uppl. í sima
38854. Sigurgeir Björgvinsson.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð
h'úsgögn. Mikið úrval af
áklæðum. Uppl. I síma 40467.
Vantar yður músík
í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó.
Borðmúsík dansmúsík. Áðeins
góðir fagmenn. Hringið í síma
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Ökukennsla
Ökukennsla—Æfingatímar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Mazda 818 árg. ’74. Fullkominn
ökuskóli, öll prófgögn ásamt lit-
mynd í ökuskírteinið fyrir þá sem
þess óska. Helgi K. Sessiliusson,
sími 81349.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Mercedes Benz R-4411.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Magnús Helgason, sími 66660.
Lærið að aka
Cortínu. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason.
Sími 83326.
Ökukennsla—Æfingartímar.
Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Ólafur
Einarsson, Frostaskjóli 13, sími
17284.
Hvað segir símsvari
21772? Reynið að hringja.
Ökukennsla—
Æfingatímar. Lærið að aka bíl a
skjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari. Sírnar 40769 og 72214.
Ökukennsla
—æfingatímar. Mazda 929 árg.
’74. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Guðjón Jónsson, simi
73168.