Dagblaðið - 06.04.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 06.04.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1976 1 NÝJA BÍÓ D íslenzkur texti. M.jög sérstæð og spennandi ný bandarísk litmynd um framtíðar- þjóðfélag. Gerð með miklu hugar- flugi og tæknisnilld af John Boorman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 TONABÍO I Kantaraborgarsögur (Canterbury tales) Ný mynd gerð af leikstjóranum P. Pasolini. Myndin er gerð eftir frásögnum enska rithöfundarins Chauser, þar sem hann fjallar um af- stöðuna á miðöldum til mann- eskjunnar og kynlífsins. Myndin hlaut Gullbjörninn í Berlín árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnið nafnskírteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. 1 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sporvagninn Girnd miðvikudag kl. 20, siðasta sinn 5 konur Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Carmen föstudag kl. 20. Nóttbólið laugardag kl. 20 Karlinn ó þakinu laugardag kl. 15 D Litla sviðið Inúk 185 sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20 sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs sími 41985. Barnaleikritið Rauðhetta Sýning í dag kl. 3. Miðasala í dag. Leikfélag Seltjarnarness Hlauptu af þér hornin Svning Félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30. Fáar sýningar eflir. Miðasala frá kl. 5 sýningar- daga. I HÁSKÓLABÍÓ The conversation Mögnuð litmynd um nútímatækni á sviði, njósna og símahlerana í ætt við hið fræga Watergatemál Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Hackman. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 STJÖRNUBÍÓ D Per Ný dönsk djörf sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst Fritz Helmuth Agneta Ekmanne Sýnd kl. 6, 8 og 10. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. 4 AUSTURBÆJARBÍÓ D Guðmóðirin og synir hennar (Sons of Godmother) Sprenghlægileg og spennandi, ný, ítölsk gamanmynd í litum, þar sem skopast er að ítölsku mafíunni í spirastríði í Chicago. Aðalhlutverk: Alf Thunder, Pino Colizzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /S BÆJARBIO D Waldo Pepper Robert Redford WaldoPepher Sýnd kl. 9. 4 HAFNARBIO D Nœturvörðurinn. Víðfræg djörf og mjög vel gerð ný ítölsk-bandarísk litmynd. DIRK BOGARDE CHARLOTTE RAMPLING Leikstjóri: LILIANA CAVANI. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð. Sýndkl.3, 5.30, 9 og 11.15. 4 LAUGARÁSBÍO D Nítjón rauðar rósir Torben Nielséns krimi -succes roser POUL REICHHARDT Ulf PIIGÁRD BIRGIT SADOLIN HENNING JENSEN Mjiig spennandi og vel gerð dönsk sakamálamynd. gerð eftir sögu Torþen Nielsen. Aðalhlutverk: Poul Reichhardt Hennmg Jensen Ulf Pilgárd o. fl. lslcaZKUi iexti. Bönnuð böi num innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DAGBLAÐIÐ Irjúlst, áhóð dngblad Útvarp Sjónvarp D Útvarp kl. 19.35. Likamsrœkt skólabarna STÖNDUM VIÐ JAFN- FÆTIS ÖÐRUM ÞJÓÐUM? HVAÐ ER TIL ÚRBÓTA? ,,Það þarf að fjölga íþrótta- tímunum í skólunum helzt i einn á degi hverjum,” sagði Jóhannes Sæmundsson iþrótta- kennari í samtali við DB. Þáttur hans „Líkamsrækt skólabarna” er á dagskrá út- varps kl. 19.35 í kvöld. Jóhannes segir frá sínum 4 GAMLA BIO D Flóttinn (The man who loved Cat dancing) Two women loved him. One died for him. One killed for him. Spennandi og vel gerð ný, banda- rísk litmynd, Burt Reynolds Sarah Miles — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð innan 14 ára eigin hugmyndum um hvernig haga eigi kennslunni hérlendis og segir frá hvernig henni sé hagað í nágrannalöndum okkar. A vissu aldursskeiði er hægt að hafa varanleg líffræðileg áhrif á líkamann. Þegar ung- lingar eru á aldrinum 11—16 ára geta þolæfingar haft upp- byggjandi áhrif á hjarta og æðakerfi. Vegna skorts á íþróttasölum við skólana og vegna þess hve tímar eru fáir næst þetta markmið ekki nema aó litlu leyti. Jóhannes segir að samstarf milli íþróttakennara og skóla- lækna þurfi að vera miklu nán- ara. Ef barn eða unglingur hefur einhvern líkamlegan galla, sem er ekki mjög alvar- legur, geta íþróttakennarar oft oróið aö miklu liði við að veita viðkomandi bót. Þeir eru óvirkjaö vinnuafl aö þessu leyti og mætti bæta hér mikió úr, ef samstarf lækna og kennara yrði nánara. Þá væri óþarfi í mörg- um tilfellum að senda'börnin út fyrir skólann, til að leita sér bótar. Jóhannes er íþróttakennari við Menntaskólann í Reykjavík. KP Þessi mynd er tekin á fim- leikasýningu á vegum íþrótta- kennarafélags íslands í Laugardalshöll. (DB-mynd Bjarnleifur) Húsaviðgerðir GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR mecí innfræstum ÞÉTTILISTUM VINNUR Á! Dl GUNNLAUGUR MAGNÚSSGN (Dag- og kvöldsimi). húsasmidam. SIMI 165 59 SPRUNGUVIÐGERÐIR - ÞETTINGAR Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni. 20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. Helgason, trésmíðameistari, sími 41055 Fyrir ferminguna: ÞIÐ SEM ÞURFIÐ AÐ LATA MÁLA: TALIÐ VIÐ MIG SEM ALLRA FYRST. GREIÐSLUSKILMÁLAR. Einar S. Kristjánsson málarameistari sími 21024 og 42523. ÞakrennuviOgerOir— MúrviOgeröir Gerum viö steyptar þakrennur. sem eru meö skeljasandi. hrafntinnu. marmara eða kvarsi. án þess að skemma útlit hússins. Gerum. við sprungur í steyptum veggjum. Vönduð vinna Uppl. í sírna 51715. HúsaviúgertMr Tökum að okkur iiest viðhald á húsum, járnklæðum þök. setjum i gler og önnumst minni háttar múrverk. Gerum við slevptar þakrennur. sprunguviðgerðii- o. fl. Sími 74203. Viðtækjaþjónusta *r,- ru icfr Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í slma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Radíóbúðin verkstæði Þar er gert vic Nordmende, Carmen hár liðunartæki, Dual, Dynaco Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði. Sólheimum 35, sími 33550. Útvarpsvirkja- mcistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radíónette, Ferguson og margar fleiri geröir, komum heim ef óskaó er. Fljót og góö þjónusta. Sjónvarpsmióstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. S0NY RCA gerðir SONY segulbanda Tökum til viðgerðar allar útvarpstækja og plötuspilara. Geruni einnig við allar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum — Sendum. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.