Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 3. MAÍ 1976. 21. Björgvin Bjarnason fiskmats- maóur, Vesturbraut 10 Hafnar- firði, andaöist í Landspítalanum 30. apríl sl. Ingibergur Guðmundsson, Selvogsgötu 16 Hafnarfirði, lézt af slysförum að morgni 29. apríl. Gunnars Guðmundssonar fram- kvæmdastjóra, Barmahlíð 26, verður minnzt í Dómkirkjunni 4. maí kl. 1.30. Jarðarförin hefur farið fram.- Ölöf Jónsdóttir, Hverfisgötu 13 B Hafnarfirði, sem lézt 24. apríl, verður jarðsungin frá Fríkirkjuni í Hafnarfirði mánudaginn 3. maí kl. 2 sd. Camilla Þorgeirsdóttir, Vífilsgötu 7, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 4. mai kl. 1.30. Þorsteinn Magnússon, Hjallavegi 40, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 3. maí kl. 15. Guðrún Margrét Ingimarsdóttir, Siglufirði, andaðist í Borgar- sjúkrahúsinu 30. apríl, Sigríður Ingimarsdóttir verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 4. maí kl. 13.30. Fóstrufélag íslands Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. maí kl. 8.30 í Lindarbæ. Dagskrá: Niður- stöður umræðuhópanna lagðar fram og ræddar...Stjórnin. íþróttafélag fatlaðra Aðalfundur íþróttafélags fatlaðra í Reykja- vík verður haldinn mánudaginn 3. maí kl. 20.30 í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um ferð á ólympíuleikana í Toronto. Stangaveiði- ferð til Akureyrar. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldin mánudaginn 3. maí í fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Mjög áríðandi mál verða rædd á fundinum. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Lógafellssóknar. Aðanundur félagsins verður haldin á Brúar- landi mánudaginn 3. maí kl. 8.30. Stjórnin. Félag einstœðra foreldra heldur félagsfund að Hallveigarstöðum mið- vikudaginn 4. mai kl. 21.00. Sigurjón Björns- son sálfræðingur fjallar um vandamál barna einstæðra foreldra frá uppeldislegu sjónar- miði. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og nýir félagar eru velkomnir. Kvenfélag Kópavogs Gestafundurinn verður haldinn fimmtudag- inn 6. maí í Félagsheimilinu, annarri hæð, kl. 20.30. Gestir fundarins verða konur úr Kven- félagi Árbæjarsóknar. Mætió stundvíslega. Sýttlrtgar Kjarvalsstaðir: Málverkasýning finnsku listakonunnar Terttu Jurvakainen er opin alla daga frá kl. 16-22 nema mánudaga og laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. VÆNGJADEILAN TIL SÁTTASEMJARA — gengur hvorki né rekur enn Enn gengur hvorki né rekur í málum flugfélagsins Vængja og flugmanna þess. Sáttasemjari ríkisjns hefur fengið málið i sínar hendur. Þrír fundir voru haldnir um helgina, — sá fyrsti á föstudaginn, — en enn stendur í karpi um, hvort flug- menn megi vera í stéttarfélagi eða ekki. Sem kunnugt er gengu flug- menn í Félag íslenzkra atvinnu- flugmanna síðastliðið haust í óþökk vinnuveitenda sinna, og virðist þeim enn ekki hafa verið fyrirgefið það. Torfi Hjartarson sáttasemj- ari hefur enn ekkert lagt til' málanna í deilunni, en kynnir sér málið um þessar mundir. Næsti fundur verður boðaður í Fyrír og eftir 1. mai: Nóg að gera ó benzínstöðvunum Það kemur berlegast í ljós fyrir og eftir hátíðisdaga, hve bensínið er snar þáttur í lífi margra. 1. maí var enginn eftirbátur annarra daga í þeim efnum. Aðfaranótt 1. mai mynduðust langar raðir við allar nætursölur olíufélaganna. Á Kópavogs- hálsi varð röðin svo löng, að hún náði langleiðina upp að Kópavogskirkju. Astandið var svipað bæði í Ilafnarfirði og við Umferðarmiðstöðina. Eftir miðnætti 1. maí opnuðu nætursölurnar aftur og þá var sömu sögu að segja. Nokkrir höfðu orðið bensín- lausir rétt við tankana og urðu þeir því að ýta bílum sínum í röðunum. Frá því að opnað var á Umferðarmiðstöðinni og þar til lokað var um morguninn voru afgreiddir hátt á sjötta hundrað bílar. Um tíma náði röðin frá tönkunum og að umferðarljósunum við Hring- braut. Sumir þurftu þvi að sitja í bílum sinum yfir klukkutíma til að bíða eftir dropunum. -at- r Pefmavifiír Helga Þórsdóttir, Skarðshlíð 36 Akureyri óskar eftir pennavinum á aldrinum 11—13 ára. Sóley Guðmundsdóttir, Skarðshlíð 38 Akur- eyri, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11 — 13ára. DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLADIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 8 Til sölu Danskt telpnatvíhjól fyrir 4ra til 8 ára, barnabíll, barnakerra, eldhúsvifta, hand- færarúlla. notað ferðasegulband ný svört dragt nr. 42 og skór nr. 38, einnig 8 arma ljósakróna til sölu. Uppl. í síma 42368. Til sölu vegna flutninga: nýlegt sófasett (4ra sæta sófi og 2 stólarjmeð vínrauðu plussáklæði, Hitachi^-SDT—2660 plötuspilari, kassettudekk og útvarp, tveir Dynaco hátalarar ásamt head phones, Canon myndavél og slides sýningarvél, einnig Lynx UL 40 bílakassettutæki ásamt tveimur Hitachi hátölurum. Uppl. í síma 12126. Búslóð til sölu vegna brottflutnings. Upplysingar í sima ÍÖ487 milli kl. 5 og 7. Keramikpottur, mót og fleira til sölu. Uppl. i síma 43021. Húsdýraáburður til sölu. Dreifi úr ef óskað er. Sími 38998. 8 Óskast keypt 8 Vil kaupa nokkra notaða miðstöðvarofna. Uppl. í síma 34302 eftir kl. 19. Verzlun i Verðlistinn auglýsir: Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. Ödýr, sambyggð bílaútvarps- og segulbandstæki fyrir átta rása spólur. Bílahátalarar og loftnet. Póst- sendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Verndið fæturna, vandið skóvalið. Skóverzlun S. Waage, Domus Medica. Sími 18519. Til sölu vegna flutnings: Frýstikista, uppþvottavél, ís- skápur. þvottavél. símaborð og viðleguútbúnaður. Uppl. í síma 75106. Golfmenn. Til sölu notað golfsett John Letters (fullt sett). Uppl. í síma 72208 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Hjólhýsi (Alpina) 6 manna til sölu. Uppl. í síma 23653. Til sölu er innihurð úr lituðum gullálmi. Uppl. í síma 44093. Arsgamall barnavagn og nýlegur klæðaskápur til sölu. Hvort tveggja mjög vel með farió. Upplýsingar í sfma 43652. Til sölu byggingarlóð (eignarlóð) i Mosfellssveit. Á sama stað er einnig til sölu Knittax prjónavél og 8 mm kvik- myndatökuvél með 6x200 m linsu. Upplýsingar i síma 41468. Hænuungar. Til sölu hænuungar á öllum aldri. Skarphéðinn, alifuglabú, Blika- stöðum Mosfellssveit. Sími 66410. Nýkomið: Svanadúnn, gæsadúnn, fiður, sængur, koddar, ullarteppi, bila- teppi, sængurveraefni, lakaefni, handklæði, koddaver, þurrku- dregill, rúllukragabolir á börn og barnapeysur með myndum, drengjanærföt og fleira. Póst- sendum. Verzlunin Höfn, Vestur- götu 12. Sími 15859. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Plötustatíf, segulbands- spólur. Kasseltur og átta rása spólur, auðar og áteknar. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Til iðnaðar og heimilisnota. Millers falls rafniagns- og’ handverkfæri. V.B.W handverk- færin. Loftverkfæri frá Kaeser. Ödýrar málningarsprautur og límbyssur. Teppahreinsarar og teppashampo frá Sabco. Stáiboltar, draghnoð og margt fl. S. Sigmannsson, Súðarvogi 4. Simi 86470. Hestamenn! Mikið úrval af ýmiss konar reið- tygjum, svo sem beizli, höfuð- leður, taumar, nasamúlar og margt fleira, Hátún 1, (skúrinn), sími 14130. Heimasimi 16457. Viðgerðir og klæðningar á húsgögnum. Sjáum um viðgerð á tréverki, fast verðtilboð. Þjónusta fyrir landsbyggðina. Bólstrun Karls Jónssonar, Lang- holtsvegi 82, simi 37550. Óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. í sima 35740. Tan Sad barnavagn til sölu á góðu verði. Uppl. í sima 11707 eftirkl.6. Kjarakaup Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 kr. pr. hnotan. 150 kr. pr. hnota ef keypt er 1 kg eða meira. Nokkrir. ljósir litir á kr. 100 pr. hnotan. Hof Þingholtsstræti 1, sími 16764. 8 Húsgögn 8 Sófasett. Vel með farið sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í sima 15823. Til sölu sófi og þrír stólar. Verð 30 þúsund. Uppl. í síma 71874 eftir kl. 7. Til sölu gulbrúnt sófasett. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 75123. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 40527 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu sem nýr stresslessstóll m/skemli. Uppl. í síma 16405 í dag og á morgun eftir kl. 6. Hjónarúm í tveimur hlutum til sölu, einnig einstaklingsrúm með náttborði. Uppl. í síma 28430 á daginn og 44134 eftirkl.7. 3 ára sófasett til sölu. Uppl. í síma 72297 eftir kl. 19. Til sölu 4 sæta sófi, 2 stólar og sófaborð. Uppl. í síma 41159. Iljónarúm úr tekki með áföstum náttborðum til sölu. Uppl. í síma 85059. Nýi síminn er 19740. GX klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Áklæði í úrvali. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Símastölar á hagstæðu verði, klæddir plussi og fallegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfs- sonar. Hverfisgötu 18, kjallara, inngangur að ofanverðu. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum. svefnbekki, raðstóla og hornboriöj á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins kr. 33.800. Svefnbekkir og 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum í stíl. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1-7 mánudag til föstudags Send um í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Sími 34848. 8 Heimilistæki 8 Til sölu lítið notuð Miele þvottavél sem sýður. Verð. kr. 20 þús. Uppl. í síma 37697 eftir kl.4. Candy. super automatic 98 til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 74783. Stór og góður Evercold ísskápur til sölu. Sími 36635. Ísskápur óskast, helzt tveggja dyra og með stóru frystihólfi. Ekki stærri en 60x150 cm. Uppl. í síma 38213 milli kl. 18 og 20. < > Fyrir ungbörn Tvær barnakerrur með skermi til sölu (önnur lítil), bilastóll og t.réleikgrihd. Sími 72694. Óska eftir vel með förnum kerruvagni eða barnavagni. Sími 53576. Swallow barnavagn til sölu. Barnarimlarúm óskast til kaups. Upplýsingar í síma 85059. Til sölu Swallov kerruvagn og ferðaútvarpstæki. Uppl. í síma 71256. Vel með farin skermkerra til sölu. Uppl. í síma 52722. Kerruvagn, Silver Cross, göngugrind og barnastóll til sölu. Uppl. í sima 38933. Góð skermkerra óskast keypt. Burðarrúm ög amer- ískt barnabað til sölu á sama stað. Uppl. í síma 14088. 8 Fatnaður 8 Til sölu svartur leðurjakki nr. 38. Uppl. í síma 35859 milli kl. 19 og 21. 8 Dýrahald 8 Páfagauksungar tii sölu. Góður aldur til tamningar. Uppl. í síma 40137 á kvöldin. Vil gefa 2'á mán. hvolp. Upplýsingar í síma 83317 eftir kl. 7. 8 Hljómtæki 8 Téac Dolb.v —System AM 60 fyrir segulband til sölu. Uppl. í síma 92-1211 eftir kl. 5. Til sölu bílaútvarp, hátalari og stöng, sama og ónotað. Uppl. í síma 73358. Gott Crown Dolby kassettusegulband til sölu. Verð kr. 45 þús. Einnig Telefunken stereoútvarp. Verð kr. 30 þús. Sími 31292 eftir kl. 7. Til sölu Philips stereo segulband með tveim hátölurum og stereo micro- phone á kr. 40 þús. Á sama stað er til sölu Philips gíra- hjól á kr. 10 þús. Uppl. í síma 85543. Hljómbær sf. — Hverfisgötu 108, á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóð- færi og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir öllum teg- undum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga frá 11-7, laugar- daga frá kl. 10 til 6. Sendum í póstkröfu um allt land.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.