Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 12
12 UAíiBKAÐID -e. MIÐVIKUDACiUH 14. JtiLÍ 197(i. Iþróttir ÞrjúáNM unglinga í f jölþrautum Þrír Islendingar keppa á Norður- landamóti unglinga í fjölþrautum, sem háð verður á Lyngby- ieikvanginum í Kaupmannahöfn um helgina. Þráinn Hafsteinsson, Selfossi, keppir í tugþraut í aldursflokki 19—20 ára. Hann keppti í Finnlandi í fyrra í aldursflokki 17—18 ára og varð þá í þriðja sæti. Erna Guðmundsdóttir, KR, keppir í fimmtarþraut í aldursflokki 17—18 ára. Erna er mjög vaxandi.í fjölþraut- um, enda lagt meiri áherzlu á stökk og köst í sumar en áður, þegar hún einbeitti sér að snretthlaupum. Ásgeir Þór Eiríksson, ÍR, keppir í tugþraut í aldursflokki 17—18 ára. Asgeir er bráðefnilegur íþrótta- maður með köst sem aðalgreinar. Ólafur Unnsteinsson, íþróttakenn- ari, verður fararstjóri, en scm kunnugt er hefur Olafiir kennt frjals- ar íþróttir við góðan orðstír i Danmörku undanfarin ár. Keppendur Íslands eru allir á fyrra ári í aldursflokkum sínum og verður því crfitt fyrir þá aö vjnna til verð- launa á mótinu — en góðum árangri má búast við. Víðir-Ármann í Garðinum Nokkrir leikir verða í Bikarkcppni KSÍ í kvöld — úrslit í riðlunum fyrir austan, norðan og sunnan. A grasvell- inum í Garðinum leika Víðir og Armann, Reykjavík, og hefst leikur- inn kl. átta. Partizan meistari Partizan Belgrad varð júgóslavneskur meistari í knatt- spyrnu í gær. Þá sigraði liðið Olympia Lubjana 1-0. Hadjuk Split hafði þegar unnið bikarinn og Dynamo Zagreb og Rauða stjarnan Belgrad taka þátt í EUFA keppninni. Partizan Belgrad mætir Dynamo Kiev í 1. umferð Evrópu- keppni meistaraliða. KAFFIÐ frá Brasilíu Iþróttir íþróttir Iþróttir I»SC>gOG«« f' 'i-i!!? I n q oIf/ (Q)/|< q XSÍQ n q r Hólagarður Breiðholti S. 75020 Einaspt hvort S leikur I íslenzka landsliðið sem hef ur verið vdið og leikc Það er mikill hugui í strákunum að standa sig -»-m bezt í landsleiknmn vio i nna á Olympíu- leikvangintim héi í Helsinki i dag — leikurinn hel ,t kl. fimm eftir íslenzkuni tima já, það eru allir ákveðnii i að g< r i sitt bezta, enda er þetta ákaflega .amvalinn og sam- stilltui hópi.r, sagði Arni Þorgríinssson fararstjóri, þegar blaðið ræddi ið hann í Helsinki í morgun. Valið á 1 indsliðinu hefur eigin- lega legið ljóst fyrir frá því við fórum að heiman — og var tilkynnt blöðunum hér í gærkvöld. Eina vafaatriðið er hvort Sigurður Dags- son, Val, getur ieikið í markinu. Hann er fyrsta val okkar í markið — en varð fyrir smáóhappi. Einhver pressa á taug i olnboganum, sem við vonura að jafni sig fljótt. Árni Stefánsson, Fram, er tilbúinn að taka stöðu Sigurðar ef með þarf. Landsliðið var tilkynnt þannig, sagði Árni ennfremur. Markvörður. Sigurður Dagsson, Val. Varnar- menn Ölafur Sigurvinsson, ÍBV, Marteinn Geirsson, Fram, Jóhannes Eðvaldsson, Celtic, og Jón Péturs- son, Fram. Miðjumenn verða Árni Sveinsson, Akranesi, Ásgeir Elíasson, Fram, Matthías Hallgrímsson, Halmía og Guðgeir Leifsson, Charleroi. Tveir framherjar, Teitur Þórðarson, Akranes og Guðmundur Þorbjörns- son, Val, Leikaðferðin 4-4-2. Varamenn í leiknum verða Árni Stefánsson, Fram, Viðar Halldórs- son, FH, Jón Gunnlaugsson, Akranesi, Halldór Björnsson, KR, og Óskar Tómasson, Víking. Runald Backman, Olafur Unnsteinsson og Stefán Hallgrímsson á Laugardaisvelli i gær. DB-mynd Arni Páll. Æfði fyrir Olympíu- leikana á íslandi! — í úrslitaleik knattsp unum vegna þeirra meiðsla, sem hrjáð hafa hann síðustu vikurnar. Ólafur aðstoðaði Svíann við æfingar hans hér — og sagði, að Backman hefði verið afar ánægður með hvernig málin þró- uðust. Hann bætti árangur sinn í köstum og er í góðri æfingu. Back- man bjóst með að verða milli 6—10 á leikunum í Montreal — vonaðist eftir að ná um 8000 stigum. Backman er mjög fjölhæfur íþróttamaður, sagði Ölafur. Hann á bezt 10.4 sek. í 100 m hlaupi, 7.34 í langstökki, 2.04 metra í hástökki, 66.80 m í spjót- kasti, 46.82 m í kringlukasti, 14.4C m í kúluvarpi, 4.40 m í stangar- stökki, 14.9 sek. í 110 m grinda- hlaupi og 49.6 sek. í 400 m hlaupi — og nái hann sínu bezta — eða við það bezta — í hverri grein má sjá, að þar eru tölur í stórárangur. Runald Backman er við há- skólanám með sjúkraþjálfun sem aðalgrein og meðal annars verið þrjú ár við háskólann í Uath í Bandarikjunum. Þar æfði hann vel og bætti árangur sinn veru- lega þannig, að hann komst í hóp beztu Svía í tugþrautinni — er reyndar með bezta árangur þeirra i sumar. Tugþrautarkeppnin í Montreal hefst 29. júlí og það verður gaman að fylgjast með þessum geðuga íþróttamanni þar — íþróttamanni, sem var svo ánægður með æfingaaðstöðu á Is- landi, að hann vildi heldur undir- búa sig hér en fara heim til Svíþjóðar. Fjórum boðið á Andrésar- andarleikana Norðmenn hafa boðið fjórum islenzkum ungmennum á hina árlegu Andrésar-andar-leika i Noregi, en þeir verða háðir í september í Kongsberg. Börn fa>dd á árunum 1964—1965 hafa þátttökurétt á lcikana aö þessu sinni. Öll lög- leg afrek, sem unnin eru fyrir 1. ágúst, verða tckin til greina í samhandi við val á islenzku þátttakendunum. „Okkur tókst að merja sigurinn í framlengingunni í úrslitalciknum gegn finnsku liði,“ sagði Haukur Hafsteinsson einn úr fararstjórn og þjálfari fjórða aldursflokks ÍBK, sem þátt tók í knattspyrnumóti í Hjörring í Danmörku, vinabæjar Keflavíkur, i seinustu viku, þar sem lið frá sex löndum kepptu. „Keppt var í tveimur riðlum og vcrum við í riðli með gestgjöfunum, AIK-Frem, svo og Vigor frá Noregi og Sonne- borg frá Danmörku og sigruðum við alla keppinautana,“ sagði Haukur, sem jafnframt gaf okkur upp úrslit einstakra leikja. Frem sigruðu þeir Keflvíkingar með 4—1. Sigurður Is- leifsson, Ragnar Margeirsson, Óli Þór Magnússon og Unnar Stefáns- son skoruðu mörkin. Næst lögðu þeir að velli Vigor frá Kristiansand f Noregi, með 3—1. Ragnar Margeirsson og Sigurður ts- leifsson voru þar einnig að verki í markskoruninm ásamt Guðbirni Garðarssyni. Jón Kr. Gíslason tryggði ÍBK sigurinn í riðlinum, Eg var svo ánægður með æfingaaðstöðuna i Laugardalnum í Reykjavik, að ég ákvað að fara ekki heim með sænska Kalott- liðinu, heldur æfa hér og undir- búa mig fyrir þátttöku í tug- þrautarkeppni Olympíuieikanna, sagði Runald Backman inni á Laugardalsvelli í gær — en skömmu síðar hélt hann flug- leiðis til New York og þaðan í nótt til Montreal. Backman er einn af þremur keppendum Svía í tugþrautinni á Olympíuleikunum og hefur bezt náð í sumar 7877 stigum. Hann keppti fyrii" Norður-Svíþjóð i Kalott-keppmnni á dögunum og varð þá annar í langstökki — stökk 7.28 metra og 3ji í 100 m hlaupinu á 10.8 sek. Hinir tveir tugþrautarkappar Svía í Montreal eru Lennart Hedmark og Raino Leiknum f lýtt og seinkað Knattspyrnudómarar gera víð- reist um landið um þessar mundir í sambandi við hina ýmsu leiki í deildar- og bikarképpnum. Aðal- lega eru þar dómarar og stundum línuverðir af höfuðborgar- svæðinu og Suðurnesjum. Astæðan fyrir þessum ferðalög- um dómaranna er skortur á hæfum starfskröftum heima fyrir. Kostnaðurinn sem af þessum ferðalögum leiðir er gífurlegur og stundum nægir aðgangseyririnn ekki fyrir dómarakostnaði. Þegar í mörg horn er að líta er eins gott að allir þræðir séu í lagi, en stundum vill það bregðast. í leik Bolvíkinga og Víðis gerðist það að leiknum var flýtt um tvær klst, til aðdómarinn gæti tekið áætlunarvél frá Reykjavík og heim aftur, — en eitt láðist, að panta farið. Ekki var því annars úrkosta en að fá sérstaka flugvél með hann vestur, þar sem áætlunarvélin var fullhókuð; — en þetta var til þess að aftur þurfti að breyta leiktimanum, — seinka um 40 min.. þangað til dóntarinn var nt tetlur. —eniin Phyl, er báðir hafa náð um 7700 stigum í ár. Backman er 25 ára og hefur æft tugþraut í sex ár. Brautin ykkar á Laugardalsvellin- um er ein bezta malarbraut, sem ég hef kynnzt — með þvi bezta í heiminum, sagði hann og brosti. Þeir Ölafur Unnsteinsson, íþróttakennari, og Stefán Hall- grímsson, tugþrautarkappi, voru með Backman í gær — og Svíinn sagðist hafa mikið álit á Stefáni sem tugþrautarmanni. Hann ætti að ná 8000 stigum — er, svo kom fréttin slæma í gær, að Stefán getur ekki keppt á Olympíuleik- VEIÐIVÖRUR Mítchell hjól. Hercon stengurnar. Cortland línur, spinn og flugur. Ódýru Olympic stengurnar og hjólin. — Svíinn Runald Backman, sem keppti í Kalottkeppninni á dögunum, f ór ekki heim ef tir keppnina, en œfði hér fyrir tugþrautarkeppni Olympíuleikanna ÍBK-stn sigruðu I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.