Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 17
DAC.BLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUH 14. JULÍ 1976. 17 Veðrið Austan ítola. skýjað og lítils háttar riítnins er líður á daginn. Hiti -16stift. Ólafur M. Gamalíelsson frá Ferjubakka, Öxarfirði lézt þann 14. júní sl. Hann var fæddur á Kuðá í Þistilfirði 30. apríl 1890. Foreldrar hans voru hjónin Gamalíel Einarsson og Vigdís Kristjánsdóttir, sem bjuggu þar nokkur ár. Ölafur kvæntist eftir- lifandi konu sinni, Aðalheiði Björnsdóttur frá Hallgilsstöðum á Langanesi, 10. júni 1916. Það vor hefja þau búskap á Ferjubakka í Öxarfirði og bjuggu þar meðan heilsan leyfði. Þau hjónin eign- uðust þrjú börn. Þau eru: Birna, maður hennar er Snær Jóhannes- son, Guðrún Jóhanna, Arnbjörn, læknir í Keflavík, kona hans er Fjóla Einarsdóttir. Þau ólu upp tvö börn, Víking Guðmundsson og Steinþóru K. Steinþórsdóttur. Guðjón Atli Arnason, sem lézt 6. júlí, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 15. júlí kl. 1.30. Fanney Friðriksdóttir Welding verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 15. júlí kl. 10.30. Ólafur Óskar Jónsson bifreiðastjóri Grjótagötu 12 varð bráðkvaddur 10. júlí. Farfuqladeild Reykjavíkur 16, —18. julí. 1. Þórsmöi k 2. Tindaf.ialla jökull Xánari uppl. á skrifstnfunni. Laufásvcíii 41. s. 24950. ousjp Útivistarferðir Fimmtudagur 15/7 kl. 20: Austan Afstapahrauns. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. Föstudagur 16/7 kl. 20: Þórsmörk. ðdýr tjaldferð. helsarferð og viku- dvöl. Aðalvík, 20.—28. júlí. Fararstjðri Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Lakagígar, 24—29. júlí. Fárarstjðri Þorleifur Guðmundsson. Grænlandsferð. 22—28. júlí. Fararstjðri Einar Þ. Guðjohnsen. (Jtivist. Lækjar«ötu 6. sími 14606. Ferðafélag íslands Miðvikudagur 14. júlí kl. 20.00: Gönguferð frá Þormððsdal á Reykjafell. Fararstjðri: Tðmas Einarsson. Verð kr. 600. gr. v/bílinn. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni (að austan- verðu). Föstudagur 1 6. júlí kl. 20.00 I. Þðrsmörk. 2. Hveravellir — Kerlingarfjöll. 3. Landmannalaugar. ‘ 4. Einhyrningur — Markarfljðtsgljúfur. Fararstjðri: Þorgeir Jðelsson. 5. Gönguferð um.Kjalarsvæðið. Laugardagur 17. júlí: I/insöræfi 9 dagar. Fararstjðri: Sturla Jðns- son. Hornstrandir (Hornvik) 9 dagar. P'arar- stjðri: Bjarni Vetúrliðason. Þriðjudagur 20. júlí: Borgarfjörður evstri 6 dagar. Fararstjðri: Karl Sæmundsson. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Félag austfirzkra kvenna fer i siit árlega sumarferðalag sunnudaginn 18. júlí. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld í símum 34789 ojí 33470. Tilkynningar Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í kristniboðshúsinu Betanía Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Sigur- steinn R. Sveinsson útvarpsvirkjameistari talar. Allireru velkomnir. Ármenn Framvegis verða veiðileyfi í Hlíðarvatn, Kálfá og Laxá í S-Þing. seld í verzl. Sport Laugavegi 15. Aroær: upið dáglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu. Amcríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opi/ daglega néma laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við'sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skðlavörðustig 6 b: Ópið daglega 10 til 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið - daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Oniðdaglega 13.30-16. Ustasatu «ðiands vlð Hringhraut : Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 1C 1 Bórgarbókasafn Rcykjavíkur: Aðalsafn Þingholtsstræti' 29B, sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22, laugardaga 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 3(^270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsv^hagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimpm 27. Sími 36814. Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á’ laugardögum og sunnudögum I sumar til 30. • september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki .starfræktir. Bókabílarnir ganga ekki vegna sumarleyta fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. Nýkomið: Köfíóttar blússur. Verð frá kr. 1500.00 Elízubúðin, SkipholtiS DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ _i_ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 V Óskast keypt 8 Tjaldvagn óskást keyptur. Uppl. í síma 40150. Óskum eftir að kaupa loftræstivindur. Uppl. í síma 83519. 1 Til sölu 8 Froskbúningur til sölu og á sama stað óskast 2—10 tonna bátur á leigu. Uppl. í síma 14331 milli kl. 7 og 8. Kafarabúningur með öllu tilheyrandi til söfu. Uppl. í síma 21821. Rafgalvaniseringartæki til ’sölu, afrifill, ker og tromla.Uppl. í síma 15157 í há- deginu og á kvöldin og í síma 41494 á kvöldin. Grænn flauelsjakki á 14-15 ára dreng til sölu, verð 6.000.- kr. Einnig lítill ný yfir- dekktur sófi, verð 16.000.- kr. Uppl. í síma 41829. Alullargólfteppi, enskt,rautt með svörtu i ca 8-10 ferm til sölu. Selst mjög ódýrt. Hringið í síma 21528. Til sölu vegna flutninga: Candy þvottavél, tekk borðstofu- sett, lítið sófasett, þarfnast yfir- dekkingar, 2 svefnbekkir, barna- kerra og ýmislegt fleira. Sími 52128 í dag, kvöld og næstu daga. Hraunhellur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur, hentugar til hleðslu í garða. Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar í sima 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Nýr amerískur Ijaldvagn tii siilu. Uppl. i síma 50572. Froskbúningur með Öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 83495. Cavalier hjólhýsi GT 440 glæsilegt hús með öllum út- búnaði til sölu. Uppl. í síma 8224Ó og eftir kl. 6 í síma 82491. I Verzlun 8 Nú seljum við allar vörur með miklum afslætti því verzlunin hættir. Portúgalsk- ur barnafatnaður í úrvali, notið þetta einstæða tækifæri. Barna- fataverzlunin Rauðhetta. Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg. Til sölu á Snorrabraut 22 miðíbúð: 1 bað- kar notað, 1 handlaug, lítil, 1 þvagskál á vegg, 1 saumavél (Veritas), 2 rafm. borðlampar, 1 rafm. gólflampi, 2 matressur (Lystadún), 1 vindsæng, ný. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett. svefnherbergishúsgögn, skápar, stakir stólar og úrval af gjafavör- um. Athugið: 10% afsláttur þessa viku. Antikmunir Týsgötu 3. Sími 12286. Útsölumarkaðurinn, Laugarnes- 'vegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa vikú.’allir kjólar og kapur selt á 500—1000 kr. stk., blússur í úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtur á 750 kr., vand- aðar karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjaf- verði. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Simi 85979. Ilannyrðaverzlunin Lil.ja, Glæsibie. MiKið úrval kvikmyndasýningarvéla og kvik- myndatökuvéla, myndavélar, dýrar og ódýrar, filmur, Kodak, Fuji, Agfa og Gaf. Ath./ Nú er mun ódýrara að taka slides- myndir, fáanlegar slidesfilmpr, din 15 — din 28. Amatör, Lauga- vegu 55, slmi 22718. Þríþættur plötulopi í sauðalitum verður seldur á verk- smiðjuverði fyrst um sinn. Opið frá kl. 1.30—18.00. Teppi hf., Súðarvogi 4, sími 36630 og 30581. Kaupum al lager alls konar fatnað, svo sem bárna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað. peysur alls konar, sokka, herraskyrtur, vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Ódýr stereohljómtæki, margar gerðir ferðaviðtækja, bíla- segulbönd og bílahátalarar I úr- vali, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, gott úrval af músíkkassettum og átta rása spólum. Einnig hljómplötur F. Björnsson radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sínii 23889. Blindraiðn, IngOlfstr. 16. _ Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa körfum, þvottakörfum og hand körfum. Þá eru ávallt til barna vöggur með eða án hjólagrinda klæddar eða óklæddar. Hjálpic blindum og kaupið framleiðsli; þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. sími 12165. 1 Húsgögn Hjánaruin, eldhúsborð og símastóll til sölu. Uppl. í síma 66507. Hvíldarstólar: Fallegir og mjög þægilegir hvildarstólar með skemli til sölu á framleiðsluverði, tilvalin tæki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, simi 32023. Tilhoð óskast í söfasett með 3ja sæta sófa og 3 djúpum stólum. Til sýnis að Hörðalandi 22, 1. hæð til vinstri kl. 13—20. 2 fataskápar til sölu. Uppl. í síma 84698. Nýtt borðstotusett tií sölu, hagstætt veFð. Uppl. í síma 21088. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna- rúm. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholts- vegi 126, sími 34848. Til sölu eru vel með farin húsgögn, hörpudiskasófasett, nýbólstrað, og margt fleira. Spil á Bronco óskast á sama stað. Húsmunaskái inn, fornverzlun, Klapparstíg 29 sími 10099. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Heimilistæki Atlas ísskápur til sölu. Uppl. í síma 74636 eftir kl. 8 á kvöldin. Sjálfvirk Ignis Oblo þvottavél í fyrsta flokks lagi til sölu, verð kr. 60 þús. Á sama stað óskast vel með farin lítil Hoover þvottavél. Uppl. í síma 53813. Cand.v þvottavél, notuð, til sölu. Uppl. í síma 15669 eftir kl. 9 í kvöld. ísskápur til sölu. Uppl. í síma 75953 eftir kl. 19. Crosley ísskápur til sölu verð 20.000. Uppl. í síma 25262 eftirkl. 18. Fyrir ungbörn Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i síma 75059 eftir kl. 7. Kerruvagn. Vel með farinn kerruvagn óskast. 'Sínvi 19084 i dag og næstu daga. l'edigree barnavagn til sölu. Uppl. í sima 23819. Silver Cross barnakerra og barnarimlarúm til sölu. Uppl. I síma 75618 eftir kl. 17. Óska eftir kerru, má kosta um 5.000 kr. Sími 71137. Sem nýr tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 52764. Nýlegur Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 42520. Siiver Cross skermkerra til sölu. Uppl. í síma 52951. Barnabílstóll sem hægt er að breyta í kerru til sölu. Uppl. í síma 20872 eftir kl. 4. Kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 17275 eftir kl. 7. Ný regnkapa með fóðri til sölu. Stærð 38-40. Uppl. í síma 73501 eftir kl. 6. 8 Fyrir veiðimenn Vegna forfalla eru 2 stengur lausar í Fáskrúð Dalasýslu dagana 19.-20. ágúst Uppl. í síma 53068 eftir kl. 19 Ónotuð Cardinal 77 veiðirúlla og Atlantic 403 veiði- stöng til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í sima 97-5269 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. BSA 650 ce árg. ’68 í góðu standi til sölu. Verð U 200.000. Til sýnis og sölu a-' Fornaströnd 16. Seltjarnarne. sími 19003 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa 50 cc mótorhjól eða Hondu Da Uppl. í síma 73472 eftir kl. 19.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.