Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 19
DACBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLt 1976. 19 Undan ströndum Danmerkur.... r Þetta ^ veróur gott kvöld, Magnús! » Slökkviö á vélunum reisiö mastrið og dragi* gfcj^uppseglv fó Það er leikurinn sem skiptir máli, ekki þýfið litli maður!... Þegiðu nú Bílapartasalan. t sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi, höfum úrval ódýrra vara hluta í Singer Vogue ’68—’70, Toyota ’64, Taunus 17M 1965 og ’69, Benz 319, Peugeot 404, Saab ’64, Dodge sendiferðabíl, Willys ’55, Austin Gipsy, Mercedes Benz ’56—’65, Opel Kadett '67, Chevrolet Impala '65, Renault R-4 ’66, ' Vauxhall Victor og Viva, Citroen, Rambler Classic, Austin Mini, Forrest Mini, VW 1500, VW 1200, Fiat, Skoda, Moskvitch, Opel Rekord. Chevrolet Nova og Cortina. Sparið og verzlið hjá okkur. Bflapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Austin Mini 1275GT árg. '72 til sölu, helzt gegn stað- greiðglu. Uppl. í síma 33035. Fiat 850 Special árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 86426 eftir kl. 18. Óska eftir góðri vél í Moskvitch árg. ’65. Uppl. í síma 75010. Mercury Comet ’73 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sfma 86184. Chevrolet Nova árg. '70 til sölu. 2 dyra, „upptjúnnuð" 350 cub, vél, 4ra gíra, beinskiptur. Upplýsingar i síma 34560 og 23511 eftir kl.18. þarfnast smávegis lagfæringar tu sölu. Þeir sem hafa áhuga vinsam- legast hringi í síma 40414 eftir kl. 19 ____________________________ Buick special árg. '65, sjálfskipur með vökvastýri og bilaða vél selst ódýrt. Uppl. i sima 74785 eftir kl. 6. Tilboð óskast í Datsun 1200 árg. ’72, ekinn 49 þús. km skemmdan eftir um- ferðaróhapp. Uppl. í síma 11719 eftir kl. 7. Óska eftir Bronco ’66 til ’70 í skiptum fyrir Miní ’74. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-3193. Góður bíil til sölu. Sunbeam Hunter GL árg. ’74. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. I síma 52975 eftir kl. 19 næstu kvöld. .Citroén GS 1200 Club: til sölu Citroéen GS árg. ’74. Uppl. í sima 52?38 eftir kl. 7. á kvöldin. VW 1200 árg. ’74 lítið ekinn, til sölu. Uppl. í síma 73310 milli kl. 8 og 9 i kvöld. VW árg ’72 t^l sölu', ekinn 47 þús. km. Verður til sýnis á Bílasölu Vegaleiða, Sigtúni 1. Öska eftir góðum og ódýrum bíl, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40512 eftir kl. 7. Rambler Ambassador árg. ’64 til sölu. Aflstýri og bremsur með rafmagnsupp- hölurum. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 50921 frá kl 14 til 21 í dag. V 1 JUU skoðaður 1976 til sölu. Sanngjarnt verð við staðgreiðslu. Simi 52763 eftir klukkan 18. Vil kaupa hús eða blæju á Jeepster árg. ’67. Uppl. í síma 97-8377 í hádeginu og á kvöldin. Land Rover dísil árgerð ’71 til sölu, fallegur bíll. Nýyfirfarinn fyrir hálendisferð. Verð 900 þús. staðgreitt. Til sýnis og sölu hjá bílasölu Heklu. Upp- lýsingar á kvöldin í síma 32944: Bílavarahlutir auglýsa: Góðir og ódýrir varahlutir i Rambler Classic, Chevrolet Impala, Opel, Cortinu, VW, Taunus 17M, Zephyr 4, Skoda, Moskvitch, Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri bíla. Sendum í póstkröfu. Kaupi einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Suður- landsveg. Sími 81442. Jeppaeigendur: „Warn“ framdrifslokur í Land-Rover, Ford Bronco, Willys jeppa, Blazer, Scout. Toyota og Wagoneer. H. Jónsson og Co, Brautarholti 22, simi 22255. „LIMCO” Amerisk bilalökk í úrvali, grunnur, þynnir, sparsl og slípi- massi. H. Jónsson & Co. Brautar- holti 22, sími 22255. Húsnæði í boði Lítið einbýlishús í vesturbænum til leigu um óákveðinn tima. Uppl. í síma 16310 milli kl. 5.30 og 7 á kvöldin. 3ja herbergja nýieg íbúð í Reykjavik til leigu frá 1. ág. nk. ivcgiusc»i»i og gvi»» untgcngrii snn yrði. Uppl. um fjölskyldustærð og verðtilboð sendist í pósthólf 261, Kópavogi, fyrir 20. þessa mán- aðar. 3ja herbergja ibúð til leigu í Ytri-Njarðvík. Laus strax. Uppl. í síma 92-1033. Eg hef húsnæði undir léttan og þrifalegan iðnað ef þú hefur hugmynd sem skapar peninga hraðar en verðbólgubálið brennir þeim. Fullkomnar upp- lýsingar ásamt nafni, heimilis- fangi og síma sendist afgr. blaðsins merkt „Traust er beggja hagur 22334“. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu í neðra Breiðholti frá 15. júlí í 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir fimmtu- dagskvöld merkt „Ibúð 22575“. Einbýlishús í Innri-Njarðvík til leigu. Uppl. i síma 86834 eftir kl. 20. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í sima 23819, Minni Bakki við Nesveg. Litið íbúðarhús úti á landi til sölu eða leigu. Uppl. i síma 41546. Húsráðendur! Er það ekki lausnin að láta okkur leiga íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og I síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu ....* - - ------- i--— i- cmoiciiMliigo* tuu i»vft5ju mví u. íbúð, helzt f vesturbænum. Öruggar greiðslur, góð umge,'gni. Uppl. í síma 23267 eftir kl. 18. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð fyrir 1. september. Uppl. í síma 41686 eftir kl. 4 á daginn. Kennari, ung og reglusöm stúlka, óskar eftir litilli íbúð frá 1. sept. í grennd við Fellaskóla eða þar sem stutt er í strætó. Uppl. í síma 16528. Einbýlishús óskast á leigu í Reykjavík, Kópa- vogi eða Garðabæ. Sími 13880 eftir kl. 16. Barniaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð frá 1. okt. 1976. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 16049 næstu kvöld. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helzt í vesturbænum (bæði í námi). Vinsamlegast hringið f sima 16052 eftir kl. 16. Óska eftir 2—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 44586. Reglusamur maður óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32544 frá kl. 9—18. Ung reglusöm hjón utan af landi óska eftir 3—4 her- bergja íbúð í miðbænum eða sem næst Sjómannaskólanum frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. DB fyrir 19. þ.m. merkt „tbúð — 22511“. Iðnaðarhúsnæði. Öskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði, ca 100 fm á góðum stað í Reykjavík. Tilboð sendist í pósthólf 254 Hafnarfirði fyrir 21. júlí. Abyggiieg hjón með 5 ára barn óska eftir íbúð. Uppl. í síma 84173. Ungur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt í gamla bænum. Má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í sima 38467 eftir kl. 19. Reglusamt par utan af landi í fastri vinnu óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í bænum eigi síðar en 1. septem- ber. Hringið í Möggu í síma 86899 til kl. 16.30. Tvö systkini óska eftir íbúð strax. Uppl. í síma 71361 eftir kl. 6 e.h. Fuliorðinn maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð með eldunaraðstöðu í austur- bæ. Uppl. í síma 25030 á matar- tfmum. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast, fernt i heimili. Uppl. I síma 31069. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja her- bergja Ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 30209. Eidri kona óskar eftir vel méð farinni 2ja herb. íbúð, helzt í miðbænum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið f sima 36759. Ibúð óskast á leigu, helzt í vesturbænum eða miðbæn- um. Uppl. f síma 15353 fyrir hádegi. 3ja herb. íbúð óskast 1 Hafnarfirði. Uppl. I sima 53762 á verzlunartíma. (i Atvinna í boði i Dugleg stúlka óskast í sveit sem fyrst, helzt með bílpróf. Nafn, heimilis- fang og símanúmer sendist afgr. DB merkt „Sveit-22470“. VH ráða bifvélavirkja eða bifreiöasmið. íbúð getur fylgt. Bifreiðaverk- stæði B.G. Keflavík. Sími 92-2760 tnilli kl. 1 og 7 Framtfðarvlnna. Vantar afgreiöslumann í vara-' hlutaverzlun til framtíðarstarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. DB merkt: „Eram- tiðarvinna 21913.“

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.