Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 13
DAllBLAÐIf) — MIÐVIKUDAdUK 14. JULl 1976. i Iþróttir Iþróttir Iþróttir róttir irmngin igurður ímarki leikur gegn Finnum í dag, iðf erð þess verður 4-4-2 Þaö má nota tvo varamenn i leiknum og ég geri ráð fyrir að Tony Knapp nýti sér það fullkomlega. Skipi tveimur leikmönnum inn á eftir því, sem leikurinn þróast, sagói Árni ennfremur. Við höfðum það gott í gær — tvívegis farið á æfingu og í gær- kvöld var æft á Olympíuleik- vanginum — þeim glæsilega velli, sagði Árni. Það lá vel á mönnum, en talsverð spenna meðal okkar allra eins og alltaf er fyrir landsleik. En það eru allir ákveðnir í að gera sitt bezta. Finnskir blaðamenn fýlgdust með æfingum okkar og það virðist tals- verður áhugi á leiknum_hér í Helsinki ef marka má blöðin, þó svo skilningur okkar á finnskunni sé ekki mikill. Finnar eru með gott lið og nota tvo atvinnumenn eins og við. Það eru þeir Tolsa frá hollenzka liðinu Maarstrecht og Pekkalainen, hvort tveggja sterkir leikmenn. Þó er hér við ramman reip að draga — áhugi Finna á komandi Olympíu- leikum er mikill og það má sjá í blöðunum: Frjálsar íþróttir skipa fyrsta sætið í Finnlandi, þó svo knattspyrnan sé stöðugt að vinna á. Það er talað um, að áhorfendur verði þetta á bilinu frá sex þúsund og allt upp í tíu þúsund Við höldum heimleiðis strax í fyrramálið, sagði Árni Þorgrímsson að lokum. Förum héðan frá Helsinki um 9.30 að staðartíma með viðkomu í Kaupmannahöfn. —hsím. nkarnir Finnana! ^rnumóts í Danmörku með tveimur mörkum í leiknum gegn Sonneborg, sem ekki tókst að finna smugu í keflvíska markið. „Ekki blés byrlega í upphafi úrslitaleiksins gegn Finnunum. Strax á annarri mínútu skoruðu þeir úr vítaspyrnu, en það var ekki fyrr en um miðjan síðari hálfleik að Páll Þorkelsson jafnaði með glæsi- legum skalla. ÍBK-strákarnir reyndu síðan allt hvaó af tók að knýja fram úrslit áður cn venjuleg- um leiktima lauk, en allt rann út I sandinn. t 2x10 mín. framlengingu var Ragnar Margeirsson, sem allir voru samdóma um að væri bezti Ieikmaður keppninnar, ■ heldur betur í essinu sínu og skoraði tvö mörk, án þess að Finnarnir fengju rönd við reist," sagði Haukur. Móttökur voru hinar höfðingleg- ustu af hálfu Dana og skipulag keppninnar eins og bezt varð á kosið, svo að förin varð í alla staði ánægjuleg. Ödrepandi dugnaður og sigurvilji umfram hina keppinaut- ana færði ÍBK sigurinn, tjáði Haukur okkur. Þetta er í þriðja sinn sem ÍBK tekur þátt í slíku móti í Hjörring en þeir hafa ekki áður fagnað sigri í keppninni , — hlotið annað og þriðja sætið. Auk Iiauks voru þeir Oarðar Oddgeirsson og síra Olafur Oddur Jónsson í farar- stjörninni. em m —— iSLANO Okkur vantar meiri samæfingu — það hefur verið talsvert erfitt að ná landsliðshópnum saman vegna þess hve þétt hefur verið leikið á íslandsmótinu, sagði Tony Knapp iandsliðsþjálfari, áður en hann hélt með landsliðinu til Finnlands. En þær voru erfiðar æfingarnar hjá Knapp — þetta er alveg hrottalegt puð, sagði Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði islenzka liðsins, sem er þó ýmsu vanur úr atvinnumennsk- unni. Þessa skemmtilegu mynd tók Bjarnleifur á landsliðsæfingu sl. föstudagskvöld. Tony situr á knettinum og ræðir við leikmenn — Jóhannes lengst til vinstri, Guðmundur Þorbjörnsson til hægri. Þeir Arni Stefánsson og Sigurður Dagsson, markverðir, eru hægra megin á myndinni — en í morgun var nokkur vafi á því hvort Sigurður gæti leikið. Ef ekki kemur Arni í stað hans í markið. Hringbraut 121 Sími 2 86 01

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.