Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 16
lö l)A(iMLAÐIt) — MIÐVIKUDA(JUH 14. JULÍ 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir ffyrir fimmtudaginn 15. júlí. Vatnsbarínn (21. jan.—19. ffab.): Þér græðist óvænt fé í sambandi við tómstundaiðju þina. Kvöldið verður sér- lega skemintilegt og þú hittir nýja kunningja. Fiskamir (20. ffab.—20. marz): Þú ferð 1 stutt ferðalag sem hefur mikil áhrif á þig. Þú munt komast að raun um að framtíðin skiptir miklu meira máli en fortiðin. Og nú er einmitt rétti timinn til að huga aö framtiðaráætlun- um. Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Mikil verkefni heima fyrir biða þin. Láttu ekki kunningja, sem kemur óvænt i heimsókn, koma öllu heimilislifinu úr skorðum með bjánalegum kjaftasögum. Þú lendir líklega i ástarævin- týri i kvöld. NautiA (21. apríl—21. mai): Keyndu að taka skynsam- legar ákvarðanir i sambandi við fjármálin. Ef þú gerir það muntu uppskera betur i framtiðinni. Búðu þig undir að eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú kynnist nýju fólki sem verður þér til mikillar ánægju. Þú ert mjög metnaðar- fullúr en gættu þess að færast ekki of mikið i fang. Einhver mun leita ráða hjá þér. Krabbinn (22. júní—23. júli): Notaðu tækifæri sem þér gefst til þess að sýna hve vel þér tekst að ráða við óstýriláta persónu. Þú ættir að eyða kvöldinu heima fyrir i ró og næði. Það myndi gera þér mjög gott. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver nákominn er i miklu uppnámi. Þú ættir að reyna að komast að ástæðunni. Það er enginn vandi að leysa vandámál er þau hafa verið brotin til mergjar. Þú þarft líklega á meiri peningum að halda en þú gerðir ráð fyrir. Msyjan (24. ágúst—23. s«pt.): Vertu ákveðinn við ein- hvern sem er eldri en þú og gerir óþarflega miklar kröfur til þin. Ef þú ferð út i kvöld skaltu búa þig undir eitthvað óvænt. Blái liturinn ætti að vera „þinn“ litur I dag. Vogin (24. sopt.—23. okt.): Þú fréttir eitthvað sem þú hefðir gjarnan viljað vera án þess að vita. Segðu engum frá þessu því þetta er ekki þitt mál. Erfitt verk virðist ekki vera eins slæmt og þú bjóst við. Sporödrskinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð óvænt bréf og gættu þess að svara þvi strax. Allt leikur I lyndi hjá þér. Einhvcr sem stendur þér nærri öfundar þig af velgengn- inni. Bogmaöurínn (23. nóv.—20. dos.): Gæfan er að snúast þér i hag. Þú færð óvænt heimboð. Hafðu ekki áhyggjur þótt þú sért svolitið feiminn. Það hefur aldrei skaðað neinn hingað til. Stoingsitin (21. dss.—20. jan.): Þér býðst nýtt starf sem hefur mikla möguleika i för með sér. Þú færð góðar fréttir frá fjarlægum vini. Einhver I vinahópnum sýnir þér mikla tillitssemi. Afmaslisbam dagsins: Þú verður að fara gætilega fyrri hluta ársins. Gættu þess að treysta ekki ákveðinni persónu um of. Allt fer að ganga betur eftir nokkrar vikur. Þú lendir i skemmtilegum ástarævintýrum seinni i hluta ársins og þau munu færa þér mikla hamingju. NR. 129 — 13. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 184.00 184.40 1 Sterlingspund 329.70 330.70* 1 Kanadadollar 190.10 190.60 100 Danskar krónur 2985.85 2993.95* 100 Norskar krónur 3295.00 3303.90* 100 Sænskar krónur 4112.00 4217.40* 100 Finnsk mörk 4733.60 4746.50 100 Franskir frankar 3846.70 3857.20* 100 Belg. frankar 462.70 463.90 100 Svissn. frankar 7402.70 7422.80* 100 Gyllini 6738.10 6756.40* 100 V.-Þýzk mörk 7129.00 7148.40* 100 Lfrur 21.91 21.97* 100 Austurr. Sch. 998.10 1000.80* 100 Escudos 586.10 587.70* 100 Pesetar 270.45 271.15 100 Yen 62.38 62.54* 100 Reijtningskrónur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 184.00 184.40 *Breyting frá sfðustu skráningu. Bilanir Rafmagn: Koykjávik og Kópavogur siini 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri $ími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna- eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Koykjavik simi 25524, Koflavik sími 3475. Vatnsveitubilanir: Koykjavík sími 85477, Akuroyri simi 11414. Kofiavik sfmar 1550 oftir lokun 1552, Vostmannaovjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir i Koykjavik. Kópavogi. Hafnar- firði, Akuro.vri, Koflavík og Vostmannaoyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. EVEN IF I f?EMEM0E'f?E£7 WHEf?E I HAP 0EEN, I Pf?O0A0L.Y COOLPH’T TELL YOCL’’ ,.i:« hcli !<;nl a liirinniUKiinni. art <•« liyrrti ckki ac scn.ia icr I rá |)\ i, hvar Í‘k var. |)ó ai) ck inyiidi |i«..i. Hjúskapar- róðgjafi Jl © King F««tur«s Syndicaf, lnc„ 1976. Workj rights reservdT Ég verð að vísu að tala sem atvinnumaður í faginu, en svona okkar á milli sagt þá hefði ég verið búin að sparka honum fyrir löngu. k Mlgregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Haffnarffjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 511Ó0 Kefflavík: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333. og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiÖsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apóteka Vlk- una 9.—15 júli er í Háaieitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. • Hafnarfjöröur — Garöabær nætur-og helqidagavarzla. upplýsingar á slökkvistöðinm í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opið í þéssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvert að sinna kvöld*. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki, sem sér um þessa vörzfu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. upið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga'kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Bjúkrabiffreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinm við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudagr kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —t 19.30. Laugard. — sunnud. ki. 13.30 — 14.30* og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 Og 19.30—20. fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. rrB.riíi—16.30 Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Parnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. ((ópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum dögum. Sólvangur. HafnarffirÖi: Mánud.—laugarfl. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. fearnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alladaga. bjukrahusið Akureyri. Alla ilaga kl 15—16 og 19—19.30. Sjukrahúsið Keflavik. Alia daga kl. 15—10 og 19—19.30 Sjukrahusið Vestmannaoyjum. Alla daga kl. 15—I6og 19—19 30 Sjukrahus Akraness Alla daga kl 15.30—16 og 19—1930 Reykjavík — KópavogLrr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilisl*4kni, simi 11510. Kvöld-. ‘og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna stofur lokaðar, en læknir er til viðtals a göngudeild Landspítalans, sími 21230. Úpplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i simsvara 18888. Hatnarfjörður. Uagvakt. Éf ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma IQfifi Sú tækni i hornaúi að látast voikur á staó, þar sem ííöður styrkur or fyrir hondi, Kctur á stundum komið að notum við ttræna borðið. Lítum á eftir- farandi spil, þar sem vestur spilar út hjartaáttu í sex hjörtum suðurs. Hvernifí spilar þú spilið? Norður * DG V KG4 0 K653 4* Á.DG9 Austlr Vestur * 10874 87 0 D102 * K652 + ÁK92 (7 5 0 G984 + 8743 SUÐUR + 653 (7Á7 0ÁD109632 + 10 Það er hægt að svína laufi og þá vinnst spilið ef vestur á laufakóng einan, annan eða þriðja. Þar sem mótherjarnir eiga átta lauf sam- tals er þessi möguleiki því innan við 50%. Betra er þvf að spila laufi á ásinn og drottningu frá blindum í þeirri von að austur eigi laufa- kóng. Sá möguleiki er nákvæm- lega 50%. Þegar spilið kom fyrir valdi suóur þessa leið — og beitti um leið snjöllu bragði. Gaf ekki af sér spaða, þegar austur lét lítið lauf, heldur tígulsjö. Vestur átti slaginn á laufakóng — en féll beint í gildruna, spilaði tígli, suður átti slaginn á ásinn og eftir- leikurinn var auðveldur. Unnið spil. Það var snjallt hjá suðri að spila á þennan hátt strax í 3. slag. Taka ekki annað tromp til að gefa austri tækifæri á að kalla í spaða. Sf Skák Á Reykjavíkurmótinu í fyrra kom eftirfarandi staða upp í skák Norðmannsins Zwaig og Danans Hamman, sem hafði svart og átti leik í vonlausri stöðu. 41.-----Rg7 42. Hg6 og svartur gafst upp. Ennþá sterkara hjá hvítum hefði verið 42. Be6! — leikur. sem einnig hefði fylgt ef svartur hefði drepið hrókinn. ■

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.