Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 23
/V
i)A('iBLAÐIf) — MlÐVIKUDAdUK 14. JULI 1976.
Útvárp
Útvarp kl. 17.30: Bcekur sem breyttu heiminum
Hvað veldur því oð
mann dreymir?
„Á yngri árum dreymdi mig
töluvert og ég velti þessum
hlutum mikiö fyrir mér,“ sagði
Bárður Jakobsson lög-
fræðingur. Hann verður með 5.
erindi sitt um bækur sem
breyttu heiminum í útvarpinu
kl. 17.30. í dag ntun hann flytja
erindi um Draumaráðningar
eftir sálfræðinginn Sigmund
Freud.
„Það má segja að ég hafi
rekizt á þessa bók og er ég fór
að lesa hana komst ég að raun
um að hún gaf mér skýringar á
ýmsu varðandi undir-
vitundina. Og veit ég að
hún svarar mörgum þeim
spurningum er kunna að vakna
hjá ýmsum þeim er hugleiða
þessi málefni. Sigmund Freud
taldi að skýringar á hegðun
fólks mætti rekja til undir-
vitundarinnar, og hún mótaðist
af því sem gerzt hefði í frum-
bernsku eða jafnvel móður-
kviði. Sigmund hélt þvf fram að
tvenns konar hvatir byggju í
manninum, hvatir sem leiða til
lifsins, þ.e. kynhvötin, og þær
hvatir er leiða til dauða, tor-
tímingarhvöt. íslendingar eiga
til dæmis erfitt með að skilja
hvað Spánvcrjar tiafa gaman af
nautaati, cn þar kcmur til
sögunnar tortímingarhvötin í
manninum,
Mcnn grcinTr á hvað sc crfl
og hvað sé áunnið. Upphaflcga
var þvi haldin fram að börn
kæmu í heiminn scm óskrifað
blað, og mikið hcfur verið rætt
og ritað um það mál. En nú
hafa sálfræðingar komizt að
þeirri niðurstöðu, að það scm
býr í manninum sé bæði til-
komið vegna erfða og uppeldis.
Sigmund Freud var áhrifa-
mesti brautryðjandinn á mörg-
um sviðum sálkönnunar, og
áhrifa hans gætir alls staðar
enn í dag.
Eg get þess einnig í þætti
mínum að ég ráði engum til
þess að grúska í sínu sálarlífi
nema undir handleiðslu sér-
fróðra manna."
—KL
Sálfræðingurinn Sigmund
Freud . Bárður Jakobsson lög-
fræðingur flytur erindi um bók
hans, Draumaráðningar.
J
Útvarpkl. 19.35: ^
HVAÐ BYR AÐ BAKIORÐUNUM?
ALMENN UMRÆÐA
„Gerum við okkur alveg
grein fyrir hvað býr að baki
orðunum sem við segjum?"
sagði Erna Ragnarsdóttír. Hún
mun, ásamt Björgu Einars-
dóttur og Lindu Rós Michaels-
dóttur. sjá um þátt i útvarpinu i
kvöld kl. 19.35 og nefnist hann
Almenn umræða.
„Við munum fjalla um al-
menna umræðu manna á
nteðal í skólum, fjölmiðlum,
vinnustöðum og heimilum. Hún
markast af gróinni hugsun, það
er eins og við eigum erfitt með
að samræma orðin þvi lífi er við
lifum í dag. Við erum langt á
eftir i þankagangi. Hér er
dæmi um lítinn strák,
sem var að koma af slvsa-
varðstofunni. Móðir
hans spvr: ..Hvað sagði
læknirinn?" Strákurinn svarar:
„Mamma, það var ekki læknir.
það var kona." Við munum taka
fleiri dæmi er við höfum heyrt
og ræða um hvað býr að baki
því sem fólk segir.
Flosi Ólafsson leikari mun
einnig koma fram í þættinum
með okkur," sagði Erna.
— KL
Flosi Olafsson, Björg Einars-
dóttir. Linda Rós Michaelsdótt-
ir og Erna Ragnarsdóttir við
upptöku þáttarins Aimenn um-
ræða, sem verður á dagskrá út-
varpsins í kvöld kl. 19.35.
r ■
Útvarpið íkvöld kl. 20.00: Einsöngur í útvarpssal
Hinar skemmtilegustu óperuaríur
„Það eru hinar skemmtileg-
ustu og þekktustu óperuaríur
sem Hreinn syngur," sagði Guð-
mundur Gilsson fulltr. í tón-
listardeild útvarpsins um ein-
söng tenórsöngvarans Hreins
Líndal í útvarpssal.
Aríurnar eru Ch’ella mi
creda og Che delida manina
v
eftir Puccini, Amor di vieta
eftir Gordano, É la solita storia
eftir Cilea og Colo e mar eftir
Poncielli. Undirleik annast
Ólafur Vignir Albertsson
píanóleikari.
Hreinn hóf söngnám sitt 18
ára gamall árið 1958 hjá Maríu
Markan. Hclt hann þá utan
Útvarp
Miðvikudagur
14. júlí
13.00 Virt vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Römm er sú taug”
eftir sterling North-Þórir Friðííeirsson
þýddi. Knútur K. Maj*nússon les (4).
15.00 MiAdegistónleikar.
lfi.00 Fróttir. Tilkynningar.
1 fi-20 Tónleikar.
17.00 LagiA mitt. Anne-Marie Markan
kynnir óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 „Bœkur. sem broyttu heiminum" —
V. ,.Draumaráóningar“ eftir Sigmund
Freud. Hárður Jakobsson lögfræðing-
ur tekur sainan og flytur.
IH.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Almenn umrœAa.
20.00 Einsöngur i útvarpssal.
20.20 Sumarvaka. a. Gamla koffortiA mitt.
'l’orfi Þorsteinsson bóndi I Haga í
llornafirði flytur frásöguþátt. b. LjóA í
gamni og alvöru. Skúli (íuðjónsson
bóntli á Ijólunnarstöðum v.ið Ilrúta-
fjiirð fer með Ijóð eftir örn Arnarson
tig sjálfan sig. e. Grasa-Þórunn. Rósa
(íísladóltir I Krossgerði við Berufjörð
les frástign af Þórunni (llslatlótlur úr
sagnasafni Sígfúsar Sigfússtinar; fyrri
hluti. d. Kórsöngur: ÞjóAieikhúskórinn
syngur íslenzk lög. Carl Billich
stjórnar og leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Ærumissir Katrínar
Blum" eftir Heinrich Böll-Franz (lísla-
son les þýðingu sína (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli
dýrlingurinn'* eftir Georges Simenon.
Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn
Reyr les (10).
22^0 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
23.25 Fróttir. Dagskrárlok.
til Italiu til frekara söngnáms
og lauk námi með framúrskar-
andi vitnisburði. Síðan hefur
hann starfað víða erlendis, í
Sviss, Italíu, Bretlandi og við
Volksóperuna í Vínarborg. Hér
á Fróni dvaldi hann í vetur sér
til hvíldar og hressingar og
æfði undir handleiðslu síns
gainla kennara, Mar, Markan,
en er nú aftur farinn tan.
Hann hélt hér nokkrar söng-
skemmtanir meðal annars í
Austurbæjarbíói og fékk góða
dóma, EVI
Fimmtudagur
15. júlí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fróttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 8.45: Magnea Matthías-
dóttir les fyrri hluta þýðingar sinnar á
indverska ævintýrinu „Fögur sem
dúfa.". Tilkynningar kl. 9.30. Lótt lög
milli atriða. ViA sjóinn kl. 10.25:
Ingólfur Stefánsson ræðir viö Tómas
Þorvaldsson 1 Crindavik — annar
þáttur. (áður útv. 1 október). Morgun-
tónleikar kl. 11.00: (íýðrgy Sandor leik-
ur á pianó Sónötu nr. 9 i C-dúr op. 103
cftir Prokofjeff/ Juillard strengja-
kvartettinn leikur Strengjakvartett
nr. 1 eftir Bóla Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
tlreinn Linclal lenoisiingvari syngur
Gnrdanii. Cilea og I’oneielli.
aríur eflir I’ueeini.
wmmm