Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 8
8 ÍKILJUR | Þættirúrsögu ; Rómönsku ; Ameríku Nýjar útgáfubœkur Sálmurinn um blómið Sumarhjólbarðar Stærð 5,60X15 Þar er bœði hugsað um sálina og líkamann ,,Við erum búin aó hafa sól og blíöu hér á Laugalandi í uni það bil þrjár vikur svo ekki getum við sagt að veðurguðirnir séu okkur ekki hliðhollir.'' sagði Jón Sigur- geirsson forstöðumaður á nýju hressingarheimili í Eyjafirði i samtali við DB. Gestir heimilisins geta notið al- hliða hvíldar fyrir hug og líkama ásamt fræðsiu og kynningarstarfi. Stór þáttur er flutningur tónlistar og hafa ýmsir kunnir hljóm- listarmenn heimsótt Laugaland t.d. Sigríður E. Magnúsdóttir, Carl Billich og Halldór Haralds- son. Dagleg þjálfun er í yoga og leiðbeinir Ásta Guðvarðardóttir. Einnig er iðkuð nokkurs konar hugleiðsla á kvöldin í hálftíma i senn. Þá er byrjað á þvi að hlusta1 á músík og síðan heldur einn þátt- takandinn smá tölu. Mataræðið er nokkuð svipað og tíðkast á hressingarheimílinu i Hveragerði. Sundlaug er á Lauga- landi sem gestir geta notfært sér frá klukkan hálf átta til fimm á daginn. Einnig er hægt að fá nudd, hand- og fótsnyrtingu. „Hugmyndina að svona heimili hófum við gengið með lengi og nú loksins komið henni í fram- kvæmd. Ef þetta tekst vel í sumar verður sjálfsagt framhald á þess- ari starfsemi okkar," sagði Jón. Það er ÍJlfur Ragnarsson læknir sem var frumkvöðull að þessari starfsemi ásamt Jóni, en hann er skólastjóri Iðnskólans á Akurevri. Asta Þorvarðardóttir, Magnúsdóttir. Úlfur Ragnarsson, frú • Hainbiing, jón Sígurgeirsson og Sigriður Elia (Ljósmynd lslendingur) Verð KR. ÁMEÐAN BIRGÐIR ENDAST: Takmarkað upplag. Mál og menning Bók um hinn frjalsa Summerhillskóla og róttæk- ar uppeldisfræðikenningar skólastjórans. Kaflaheiti. Skólinn Summerhill, Barna- uppcldi, Kynlíf, Trú og sið- gæði, Vandamál barnsins, Vandamál foreldranna. Spurningar og svör. Ömissandi bók handa kenn- urum og fordómalausum foreldrum. Hér er rakin forsaga hinnar indíánsku Ameríku, saga landvinninganna og fyrst og fremst stjórnmálasaga hvers einstaks ríkis fram til þessa dags. Fyrsta bók á íslensku sem gefur undirstöðuvitn- eskju um stjórnmál þessa heimshluta. Hið ástsæla verk Þórbergs Þórðarsonar, bókin um Lillu Heggu loksins fáanleg aftur í nýrri útgáfu, bæði bindin í einni bók.Félagsbók MM. Saga eignarhalds og stétta- skiptingar frá lénsveldi til auðvaldsskipulags 20. aldar. Bókin er mjög aðgengileg og iskemmtilega skrifuð. Kit t grundvallarrit marxiskrar hagfræði. Takið kilju með i sumar- leyfið. DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLl 1976. Hvað kostar að leigja bfl? Þoð getur munað talsverðu fé eflfr því hvar leigt er Margir hafa hug á'því að leig.ja sér bíl í sumar. Það er ýmist að menn koma utan af landi til höfuðborgarinnar eða borgarbúar halda út á lands- byggðina. Oft er erfitt að ákveða hvort menn eigi að fara á bílnum sínum alla leiðina, eða að fljúga á ákveðinn stað, og léigja inl jil að skoða ná- grennið. Við gerðum smá athugun á hvaó bílar kosta á dag á nokkrum bílaleigum á landinu. Bílaleigan Falur, Reykjavík Volkswagen kostar þar 1700 krónur á dag og 15 krónur á kílómetrann. Bílaleigan Geysir Reykjavík Þar er hægt að fá Skoda og Volkswagen fyrir 1750 krónur á dag og 15 krónur á kílómetrann. Bílaleiga Akureyrar Hún er ein stærsta bílaleiga landsins og jeppaúrvalið hvað mest. Þar kostar Volkswagen 2000 kr. á dag og kílómetra- gjaídið er 20 krónur. Bílaleigan Bliki, Hafnarfirði Volkswagen og Fiat er hægt að fá þar fyrir 1750 krónur á dag og 15 krónur þarf að greiða fyrir hvern ekinn kílómetra. Bílaleigan Vega- leiðir, Reykjavík Volkswagen kostar 1750 kr. á dag og.kílómetrinn 15 kr. Bílaleigan Faxi, Garðabœ Volkswagen kostar 1800 krónur á dag og kílómetra- gjaldið 16 krónur. Bílaleiga Loft- leiða, Reykjavík Þetta mun vera stærsta bíla- leij'an með eitthvað á annað hundrað bíla. Volkswagen kostar þar 1750 á dag og kíló- metrinn 15 krónur. Bílaleigan Ekill, Reykjavík Krónur 1750 kostar að leigja Volkswagen á dag 15 krónur er kílómetragjaldið. Bílaleiga Austurlands, Egilsstöðum Volkswagen kostar þar 1800 krónur á dag og kílómetra- gjaldið er 18 krónur. Bílaleiga á Húsavík Volkswagen kostar þar 1700 krónur á dag og kílómetra- gjaldið er 17 krónur. Bílaleiga á ísafirði (hjó Oddi Péturssyni) Volkswagen kostar ,>ar 1800 krónur á dag og kílómet -a- gjaldið er 18 krónur. Bílaleiga hjá Skeljungi, Höfn í Hornafirði Volkswagen kostar þar 1750 krónur á dag og er kíló- metragjaldið 15 krónur. Bílaleiga, Dalvík Þar er hægt að fá leigðan Skoda á krónur 1800 á dag og 18 krónur fyrir hvern kíló- metra. —BA NYTT HRESSINGARHEIMILIAÐ LAUGALANDI ÍEYJAFIRÐI Bgwim 11 Auk þess eigum við fyrirliggjandi hjóibaröa undir: Allar gerðir Fiat — Ford Escort — Ford Cortina — Lada — Volga — Moskvitch — Citroen — Volvo — Saab — Peugeout — auk flestra annarra geröa evrópskra og amerískra bifreiöa. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/F AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.