Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 18
18 DACBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 14. JULÍ 1976 Framhald af bls. 17 Honda SS 50 1974 til sölu i nijög góðu ástandi. Ný yfirfarið, ekið aðeins rúma 4000 km. Uppl. i sima 12109 eftir kl. 20. Tilboð. Tek að mér viðgerðir á öllunt gerðum hjóla og vélsláttuvéla. Einnig Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. Vagnhjólið, Vagn- höfða 23, Artúnshöfða. Höfum til sölu eftirtalin hjól: Honda XL-350 ’74, verð 350 þús. Honda XL-350 ’74, verð 330 þús. BSA-M21-600 '62, verð 150 þús. Suzuki AC-50, '74, verð 95 þús. Suzuki AC-50 ’74, verð 75 þús'.v Montesa Scorpion 50 ’75, verð 145 þús. Afborgunarskilmálar. Hjóla- markaðurinn er hjá okkur. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafs- sonar, Skipasundi 51, sími 37090. Hljómtæki Dual stereosamstæða til sölu. Selst ódýrt. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 14274. Lítið notuð Kenwood stereotæki til sölu. Tveir hátalar- ar, 35 watta, hálf sjálfvirkur plötuspilari og 70 watta magnari. Gott verð g greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 30925 eftir kl. 6. Hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 36932 eftir kl. 19. (Guðjón). Peve söngkerfi 120 RMS vött ásamt mikrófónum til sölu, einnig til sölu Fender Bass- man á sama stað. Uppl. í síma 72149 eftirkl. 6. Þarf að selja Tandberg kassettusegulband og Quad transistor magnara. Einnig mjög góður plötuspilari og Dynaco magnari til sölu. Uppl. í síma 30217 fyrri hluta dags. Hljóðfæri Trommusett: Gott Ludvig trommusett til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 53024 eftir kl. 18. Magnari — Gítar: 100 watta Farfisa magnari og box, gott fyrir bassa og orgel til sölu. Einnig Kimbora rafmagnsgítar sem nýr og Elka fuzz tæki og Cry-baby wha-woh. Tækin seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 35052 eftir kl. 5. Vel með farinn kassagítar Yamaha FG 170tilsölu kassi fylgir. Uppl. í síma 53825. Gibson SG Standard. Les Paul eða ES 335 og Fender Stratocaster óskast strax. Einnig gitarmagnari ekki minna en 100 watta. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 84309 næstu daga. I-------------- Dýrahald Oska eftir að kaupa gauksbúr. Páfagaukar mega fylgja. Vinsam- legast hringið í síma 15893. 1 Ljósmyndun » Eumig kvikmyndatökuvél: Viennette 8 kvikmyndatökuvél til sölu ásamt kvikmyndaljósi. Uppl. I síma 15693. 8 mm & Super 8 filmueigendur. Vantar ykkur tón á kvikmyndina? Set segulrönd á 8mm og Super 8 kvikmyndafilm- ur. Uppl. I síma 15693. 8 mm véla- og filmuicigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Til bygginga i Byggingarskúr óskast. Uppl. í sima 30023 eftir hádegi. Hún er alltaf að spyrja mig hvað mér finnist um söng. inn hennar. Bezt aö næla I Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, SkólavÖrðustig ^IA. Sími 21170. Bátar B Shetland hraðbátur, 15 feta, sem nýr, til sölu. Dráttar- vagn og 60 ha mótor geta fylgt. Uppl. i síma 53420. Vatnabátur óskast til kaups. Uppl. í síma 27237. Góður vélbátur með dísilvél til sölu, 2'A tonn á stærð. Uppl. í síma 21712 á kvöldin. t-----------------> Bílaleiga Bilaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaviðskipti 'Lcióbeinjngar um alla.., frágang skjala varðandi bíla-i kaup og sölu ásamt nauðsyn-l leg eyðublööum fá auglýs-| 'c .ur ókeyr . á afgreiðsluf I' aðsins i Þv rholti 2. Daf 55 árg. 1972 til sölu. Uppl. í síma 32131 cg 34335. Chryslcr Imperial 1960 til sölu, ekinn 68.000, mílur, skoðaður 1976. Uppl. í síma 24110 eftir kl. 18. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Verð kr. 580.000,- Uppl. í síma 74646. Willys árg. '66 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar, er með 6. cyl. Rambler vél.Sölu- verð kr. 300 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40932. Citroén Ami 8 station árg. ’70 til sölu. Ný upp- tekin vél. Uppl. í síma 13077 eftir kl. 17 eða að Grænahjalla 8, Kópa- vogi eftir kl. 20. Vauxhall Viva árg. ’70 til sölu. Góður bíll, ný sumardekk, vetrardekk geta fylgt. Skipti æskileg á nýrri bíl helzt Mazda 616 eða Cortina XL (4ra dyra). Uppl. í síma 92-7643 eftir kl. 19. Voivo 544 árg. ’64 til sölu. Uppl. að Grjótagötu 5 milli 17 og 20. Kenault 6 DL ’72 til sölu, ekinn 60 þús km, ný dekk og. snjódekk fylgja. Kristinn Guðnason h/f, Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Fiat til sölu Fiat 128 sport Coupé árg. 1973. Góður vagn. Uppl. í síma 11138. Til sölu varahlutir i Cortinu '65, Vauxhall Velox, Cresta, Victor ’63—'66. Sími 38060. Óska eftir VW, ekki eldri en ’65, í góðu ásigkomu- lagi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma' 51015 allan daginn. Volvo 144 ’74: Til sölu Volvo 144 de luxe árg. ’74, gulur. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma 85352. VW 1302 árg. ’72 til sijlu, gerður fyrir amerískan markað. Uppl. í síma 86506 eftir kl. 7. Til sölu Cortina ’68 í pörtum. Uppl. í síma 52215 eftir kl. 8. Fíat 850 special árg. ’71. til sölu. Bíllinn er i mjög góðu standi. Verð kr. 350 þús. Stað- greiðsla 300 þús. Uppl. í síma 33921. Fíat 128 árg. ’72 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 30203 eftir kl. 7. Ford Cortina 1300 árg. '71 til sölu 2ja dyra.rauð. nýsprautuð, 2 nagladekk fylgja. Verð kr. 500 þús. Uppl. í síma 92-1318 eftir kl. 16. Mercedes Benz árg. ’66, 200D, til sölu, ódýr bíll, lélegt boddí, gott gangverk. Uppl. i síma 40979. Trabant árg. ’68 til sölu, skoðaðúr '76. Verð 70 þús. kr. Uppl. í síma 85149. Austin Mini árg. '74 til sölu, lítið ke.vrður í góðu standi. Utvarp, segulband og snjó- dekk fylgja. Uppi. í síma 18271 eftir kl. 6. Fiat 132 árg. ’74 ekinn 36 þús. km til sölu. Ný yfirfarinn og skoðaður, sumar- og vetrarhjólbarðar, útvarp. Verð kr. 1100 þús. Uppl. í síma 71034 eftir kl.7. Fíat 127 árg. ’74 til sölu Dökkblár, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 31362 eftir kl. 18. Datsun 100A sherri árg. ’72 til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 43166 eftir kl. 19 á kvöldin. Öska eftir að kaupa vél í Toyota Crown eða Rambler 6 cyl. Uppl. í síma 92-1665 eftir kl. 7. Skoda 110 LS árg.’76 til sölu. Uppl. í síma 86665 milli kl. 6 og 8. Bílaskipti: Til sölu Volvo 142 árg. ’70, góður bíll. Vil kaupa amerískan bíi, fjögra dyra, sjálfskiptan með vökvastýri árg. ’70 til ’71. Uppl. i síma 71296 næstu kvöld. Citroén ID19 árg. '67 til sölu, þarfnast við- gerðar. Uppl. i síma 44919 eftir kl. 20. Bronco árg. '66 í sérlega góðu ásigkomu- lagi og vel útlitandi til sölu. Uppl. í síma 94-7272 og 94-7348. Óska eftir að kaupa góða lítið keyrða vél í VW 1200 eða '1300. Simi 34380 eftirkl. 5 Cortina árg. '70 til sölu, keyrð 97 þús km, útvarp og vetrardekk fylgja. Tilboð óskast. Uppl. i síma 74363. A

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.