Dagblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 13
13 DAC.BLAÐIÐ FÖSTUDAGUK 23. JULÍ 1976. DAGBLAÐIÐ KANNAR KINDAHAKK Það er ekki bara verðið sem er mismunandi — heldur líka Þaó hefur komið fram viö verðkannanir. aö mikill'verðmi* munur er meðai annars á kindahakki. Það kom ereini- lega í ljós í verðkönnuninni, sern Dagblaðið gerði á sínum tíma. áður en það varð fastur liður hjá verðlagseftirlitinu að gera sjlkt. Því va' vikið að okkur af mörgum lesendum að ekki væri alveg að marka verð. Það þyrfti líka að kanna gæði. Að vísu er það dálítið ert'itt, þvi að sitt sýnist hverjum um gæði og bragð. Til þcss að kanna þessi atriði tengum við þrjá góða menn á Hótel Sögu. þa Wilhelm Wessman aðstoðarhótelstjóra, Sigurvin Gunnarsson yfirkokk og Vigfús Arnason kokk. Kaunar kontu fíeiri til þess að smakka. Akveðið var að fara i sömu verzlanir og við gerðum verð- könnun í fyrst og var ke.vpt kjndahakk. sem var jafnóðum merkt kirfilega. Hluti af hakk- inu var keypt kvöldinu f.vrir komu bókstafir, þannig að þeir Wilhelm, Siglirvin og Vig- fús vissu ekki frá hvaða f.vrir- tæki hver hakkpakki var. B.vrjað var á að setja hakkið á liakka og siðan geng ið úr skugga um að 500 gr væri á hverjum bakka. Þá mótaði Sigurvin fimm ham- borgara í hverjum bakka. Bökk- unum var síðan raðað hlið við hlið og þremenningarnir sögðu til um á hvaða hamborgara þeim leizt bezt. en það sem var merkt A sýndist þeim það ferskasta að sjá, C virtist líka líta vel út en G var áberandi gróft hakkað og fitumikið. Nú var komið að steiking- unni. Hamborgararnir á hverj- um bakka voru steiktir i fimm mínútur og 5 gr af smjöri sett á pönnuna. Síðan var raðað aftur á sama bakkann og þeim kjöt- safa, sem eftir var á pönnunni hellt í skál.’Þá var aftur vigtað. einnig safinn. Síðan smökkuðu þremenningarnir. Eins og sézt hér þá er heil- mikill verðmunur og ekki nóg með það, gæðin eru mjög mis- jöfn, en allir voru smakkararn- ir sammála einkunnagjöfinni. Vitanlega er hægt að draga ályktun af þessari könnun, en ekki er heldur óliklegt að kindahakk sé ákaflega misjafnt frá degi til dags, eftir því hvað valið er í það. Það fer ekki á milli mála að ferskt ætti það að vera þegar það kemur á borð ne.vtandans, þótt vafalaust vijji þeir hafa það misfeitt. EVI. EINKUNNIRNAR: .................. Kinda hakk gr ' Verð 1 kg Verð hver hamborgari 100 gr fyrir steikingu.eftir Einkunnagjöfin Kron Tunguvegi A Sláturfélagið B Háaleitisbraut Verzlunin Asgeir C Hólagarður D Arbæjarmarkaðui’ E Kjörbær F Vörmarkaðurinn G Hagkaup H 383 415 420 382 385 400 340 380 780 798 860 800 799 790 600 600 78 kr. 102 kr. 80 kr. 96 kr. 86 kr. 102 kr. 80 kr. 105 kr. 80 kr. 104 kr. 79 kr. 99 kr. 60 kr. 80 kr. 60 kr. 79 kr. Mikil fita. grófi ekki alveg nýtt. Likar ekki.eittln ertaukabragð- Ekkert sérstakt, en í lagi. Búið að standa svolitið. keimur af þvi ' Agætt, einkunn 2. Ekki gott, alveg á mörkunum að vera vont. Langar ekki mikið í þetta, ekki nýtt. mikil fita og sinar. Lakasta einkunn. Gott. alveg nýtt, einkunn 1. steikingu og hluti satna niorgun Byrjað var að matbúa strax kl 11 þann morgun. Það skal tekið fram að það hakk, sem keypt var kvöldið áður var þegar sett inn í ísskáp. nema það sem var fryst, frá llagkaup. Það var látiö á borð og litið vel eftir að setja það lika inn í ísskápinn um leið og það var þiðnað. Við sögðum þremenningunum frá þessari geymsluaðferð og lögðu þeir blessun sina á hana. Aður en hakkið fór í þeirra hendur á Hótel Sögu, var merk- ingin tekin af og i staö hennar og H, 5 g Hvað skyldi vera bezt af þessu. Þeiin Sigurvin, Wilhelm Wess- man aðstoðarhótelst jóra og Vigfúsi Árnasyni finnst A ferskast og síðan C, en G er bæöi gróft og fitumikió. Sigurvin Gunnarsson yfirkokkur vigtar og Kjartan Erlingsson nemi fylgist með í eldhúsinu á Hótel Sögu. bragðið DB-MYNDIR BJARNLEIFUR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.