Dagblaðið - 23.07.1976, Side 21
QAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JtJLl 1976.
21
Óskar Pétursson, Hátúni lOb
Reykjavík, lézt 12. júll sl.
Hann verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju I dag. Óskar var
Snæfellingur að ætt og fæddist í
Hrossholti I Eyjahreppi 21. sept-
ember aldamótaárið. Ölst hann
þar upp I stórum systkinahópi og
tók við búi I Hrossholti eftir föður
sinn. Bjó Óskar þar til 1960, er
hann fluttist til Reykjavíkur, þar
sem hann vann við byggingar-
vinnu og hjá skipafélaginu
Jöklum um hríð. Hér í Reykjavík
kynntist hann Sesselju Björns-
dóttur og bjuggu þau saman f
hálfan annan áratug.
Eyjólfur Bjarnason,
Holtsgötu 22 Ytri-Njarðvík, sem
varð bráðkvaddur 18. þ.m. verður
jarðsunginn frá Fössvogskirkju
þriðjudaginn 27. júll kl. 10.30.
Eyleifur Isaksson
skipstjóri. Mánabraut 4 Akranesi,
verður jarðsunginn frá Akranes-
kirkju laugardaginn 24. júlí kl. 1
e.h.
Ólafur Sveinn Sveinsson,
Syðra-Velli, er lézt 17. júlí, verður
jarðsunginn frá Gaulverjabæjar-
kirkju laugardaginn 24. júll kl.
14.30.
Indriði Guðmundssnn
Frá Þórshöfn verður jarðsettur
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
27. júíl kl. 13.30.
Margrét Jóhannesdóttir,
Stóru-Ásgeirsá lézt 15. þ.m. Hún
var húsfreyja að Stóru-Ásgeirsá I
Víðidal og varð nálega 87 ára.tJt-
för hennar verður gerð 1 dag frá
Melstaðakirkju I Miðfirði.
Margrét var fædd að tJtibleiks-
stöðum á Heggstaðanesi I Mið-
firði. Foreldrar hennar voru hjón-
in Jóhannes Jóhannesson bóndi
þar og bátsformaður og Margrét
Björnsdóttir frá Kolugili í Vlði-
dal. I aprli 1912 giftist Margrét
Ólafi Jónssyni frá Söndum I Mið-
firði, syni Jóns Skúlasonar bónda
þar og konu hans Guðbjargar
Ölafsdóttur. Þau hjónin hófu
búskap að Stóru-Ásgeirsá I far-
dögum 1912 og helgaði Margrét
siðan húsfreyjustarfinu nálega
alla krafta sína. Félagsmál leiddi
hún þó ekki alveg hjá sér, var um
meira en þriggja áratuga skeið I
stjórn kvenfélagsins Freyju I
Viðidal og gegndi þar ritarastarfi.
Hefur þetta félag m.a. stutt að
byggingu sjúkrahússins á
Hvammstanga. Þeim hjónunum
varð þriggja barna auðið. Jón
Unnsteinn er skólastjóri Garð-
yrkjuskóla ríkisins að Reykjum I
Ölfusi. Kona hans er Elna
Christiansen ættuð frá Vendil-
sýslu á Jótlandi. Jóhanna
Margrét, gift Birni Daníelssyni
skólastjóra Gagnfræðaskólans á
Sauðárkróki. Hann er nú látinn.
Ingibjörg, gift Jóhannesi Guð-
mundssyni bónda að Auðunnar-
stöðum I Víðidal. Barnabörnin
eru 13 og barnabarnabörnin eru
einnig 13.
Rita Steinsson,
f. 23. júlí 1908, d. 25. febrúar
1976. Rita var skozk að ætt og
stolt af því að vera Skoti. Hún
unni tslandi og var ánægð að eiga
heima hér. Rita giftist ung
Þorkeli Steinssyni lögregluþjóni.
Þau eignuðust þrjá syni, Eric,
lögregluþjón, Stein dýralæknir og
Reymond lögregluþjón. Rita var
söngelsk og spilaði á orgel. Hún
var einnig ljóðelsk og vel hag-
mælt á enska tungu. Sum þeirra
samdi hún við lög. Hún var félags-
lynd og elskaði blóm.
Ólafur Sveinn Sveinsson
bóndi Syðri-Völlum, f. 15. jan.
1889, d. 17. júli 1976. Hann verður
jarðsunginn á morgun frá Gaul-
verjabæjarkirkju. Hann fæddist
að Klöpp I Garði á Suðurnesjum.
Foreldrar hans voru Sveinn
Högnason, sjómaður og Ólöf
Ölafsdóttir. Faðir Ólafs lézt af
slysförum rétt áður en hann1
fæddist. Móðir nans undi þá ekki
lengi I Garðinum, en fluttist I
Hrunamannahrepp. Þar kynntist
hún seinni manni sínum, Glsla
Gíslasyni bónda. Bjuggu þau um
hríð I Miklaholtshelli, síðar I
Vorsabæjarhól, en þaðan fluttust
þau að Syðra-Velli og Gaulverja-
bæjarhreppi og þar hefur Ölafur
verið æ slðan. Ólafur hlaut þá
grunnmenntun, er börn fengu
til sveita I þá daga. Þar að auki
hefur hann alla tíð verið hinn
mesti lestrarhestur og því sjálf-
menntaðurað nokkru leyti. Hann
gekk að búverkum með stjúpa
sínum, en þar að auki stundaði
hann sjóróðra frá Eyrarbakka og
Vestmannaeyjum. Árið 1914
giftist hann Margréti Steins-
dóttur frá Skúfslæk I Villinga-
holtshreppi. Þeim varð 16 barna
auðið. Eitt barnanna dó I æsku, en
hin eru öll á lífi. Eiginkonu sína
missti hann árið 1970. Barna-
börnin urðu 54 og barnabarna-
börnin 46. Á búskaparárum Ölafs
stækkaði hann jörðina. Láta mun
nærri að u.þ.b. 100 hestar af heyi (
hafi verið það sem hægt var að'
krefja jörðina um I byrjun, en nú
munu fást af henni 1 þús. hestar.
Ólafur þótti handlaginn með af-
brigðum, sérstaklega góður til
grjóthleðslu og við trésmíðar
Bæði voru hjónin trúuð og ólu
börn sin upp I guðsótta og góðum
siðum
Allir opnir til k! ni.00 npma Tónabær til kl
00.30. '
Inqólftkaffi: Gömlu dansarnir i kvöld. Hljóm-
sveit Garðars Jóhannssonar. Sími 12826.
Hótel Borg: Haukur Morthens og hljómsveit.
Sími 11440.
TjamarbúA: Cabaret í kvöld. Sími 19000.
Óðal: Diskótek. Simi 11322.
Sesar: Charlie í diskótekinu. Simi 83715.
'GlaasibsBr: Asar Sími 86220
Tónabwr: Eik. Opið til.kl. 00.30. Sími 35935.
Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaug'ssonar.
Sími 52502.
Sigtún: Sóló. Sími 86310.
Röfiull: Stuðlatríó. Simi 15327,
Klúbburinn: Kjarnar og Lena. Sími 35275.
Leikhúskiallarinn: Trió ’72. Sími 19636.
Hótel Saga: Súlnasalur Hljómsveit Árna
lsleifssonar. Simi 20221.
•v-.rv,
P
km
SSf
Kaupirðu góðan ís
þá mundu hvar þú
fékkst hann
KjÍrís 21
BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA B0RGARINNAR
Til sölu:
Mazda 616 árg. ’74
Mazda 616 árg. ’72
Mazda 929 árg. ’75
Toyota Corolla árg. ’73
Wagoneer árg. ’71
Chevrolet Nova árg. ’74
Bronco árg. ’74
V W árg. ’67, ’71 og ’72
Austin Mini árg. ’73 og ’74
Lada árg. ’75
Cortina árg. ’71
Blazer árg.’73
Chevrolet Corvair árg. ’69.
jWagoneer ’74
Bronco ’74
Lancia (ítaiskur) ’75
Lada ’75
Mazda 616 ’72
Cortina ’70
VW ’71
Toyota jeppi ’67
Mazda 616 ’74
Wagoneer ’71
Chevroiet Nova ’74.
A-
úri?t:TTÍS£rAi A4
Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Yanir sölumenn — Opið í hódeginu Grettisgötu 12-18
DAGBLADIÐ ER SMA AUGLYSINGABLADID SIMI 27022 ÞVEflHOLTI 2
3ja og Smanna
Belgjagerðartjöld til sölu, litið
notuð. Uppl. í síma 16740 milli kl.
1 og 5
Tilhnó óskust
f lítið hænsnabú. Uppl. í síma
51093 næstu kvöld.
Tii sölu, ódýrt
160 cm grænt baðkar með svuntu,
handlaug á fæti í sama lit, einnig
hvít handlaug — allt með
blöndunartækjum. Simi 44804.
Gömul Eina
saumavél, rafknúin, til sölu á kr.
5000, mótorhjólahjálmur á kr.
8000 og nýleg rafmagnshella á kr.
10.000. Á sama stað er óskað eftir
ódýru gólfteppi. Uppl. í síma
44561.
Túnþökur til sölu.
Höfum góðar vélskornar
túnþökur til sölu og ökum heim ef
óskað er. Verð eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 30730 og 30766.
100 lítra
hitadunkur með sjálfvirku
termostatívi til sölu. Sími 16941.
Sænskt furusófasett
til sölu notað frá október ’75, verð
kr. 130 þús, sjónvarp. noi.ro verð
kr. 25 þús, 2 stk Lion þríhjól
annað notað inni ki 3.50** lutt
ónotað kr. 5.5>."i. þyzkl
barnarimlarúm með uynu, kr 7
þús, :;ö;fu\aggu með dinu kr.
4.500 Uppl. í sfma 14283.
310 lítra Atlas
frystikista til sölu, kr. 70 þús.
Sanusi kæliskápur með djúp-4
frystihólfi, kr. 48 þús. Svefnsófi
með rúmfatageymslu ný-
bólstraður kr. 167 þús. Einnig til
sölu standlampi, Zeta
gardínuuppistaða 3,46 metrar,
lítið páfagaukabúr, 17 lítra fiska-
búr og norskur Linguaphone. Á
sama stað óskast sænskur
Linguaphone. Uppl. í síma 19102.
Saumavélar.
Til sölu Pfaff iðnaðarsaumavélar,
heimilissaumavélar og sníðaborð.
Uppl. i síma 12315.
Gott hústjald
til sölu á kr. 35 þús. Sími 71805
Fimm manna
tjald með himni til sölu. Uppl. í
síma 26507.
Þakpappi til
sölu á 1400 kr. rúllan. Uppl. í síma
20390 og 24954 eftir ki. 19.
Talstöðvaáhugamenn
Ný bíltalstöð með AME OC. SSB
bylgjum til sölu. Uppl. í sima
66235 og 85326.
Járnsmíðarennibekkur.
Lítill rennibekkur, nýr, mórot-
laus til sölu. Uppl. í síma 37783
eftir kl. 18.
AEG ísskápur,
sjálfvirk þvottavél. hár baina-
stóll, kvenreiðhjól og JBC út-
varpskassettutæki til sölu vegna
brottflutnings. Sími 32464.
Ný svalahurð
200x70 cm og stálvaskur 150x57
cm til siilu. Uppl. í síma 86834.
Hraunhellur til sölu.
Til sölu' fallegar hraunhellur,
hentugar til hleðslu í garða.
Stuttur afgreiðslufrestur. Upp-
lýsingar í síma 35925 eftir klukk-
an 8 á kvöldin.
Túnþökur ti) sölu.
Upplýsingar f síma 41896.
Óskast keypt
Prjónavél
óskast. Vel með farin prjónavél
óskast til kaups. Uppl. í slma
85337 eftir kl. 19.
Óskum eftir
teppi, má vera notað, stærð ca 4x4
m. Uppl. í síma 83451 eftir kl 16.
C
Fyrir veiðimenn
Stórir
nýtíndir laxamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 20456.
1
Verzlun
Kaupum af lager
alls konar fatnað , svo sem liarna-
fatnað. dörnufatnað, karlmanna-
fatnað. peysur alls konar, sokka,
herraskyrtur, vinnuskyrtur
o.ra.fl. Sími 30220.
s\ú seljum við
allar viirur með miklum afslætti
því verzlunin hættir. Portúgaisk-
m- barnafatnaður i úrvali. notið
þetta emstæða tækifæri. Barna-
fataverzlunin Rauðhetta.
Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg.
Harðfiskur.
Seljum brotafisk, saltfisk og
marineraða síld. Opið alla daga til
kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar-
braut 6, Kópavogk.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16.
Barnavöggur margar tegundir;
brúðukörfur margar stærðir;
hjólhestakörfur; þvottakörfur —
tunnulag — og bréfakörfur.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
Mikið úrval af
austurlenzkum handunnum
gjafavörum. Borðbúnaður úr
bronzi, útskornir lampafætur, út-
skornar styttur frá Bali og
mussur á niðursettu verði. Gjafa-'
vöruverzlunin Jasmin hf.
Grettisgötu 64. Sími 11625.
Kópavogsbúar:
Odýrir kristalsvasar, veggplattar.
barnahandklæði. sólbolir, rúllu-
kragabolir og mussur fyrir
unglinga. smábarnaf atnaður,
sla'ður, snyrtivörur og gjafa-
vörur. Hraunbúð, Hrauntungu 34.
Köpavogi.
Konur—úlsala.
Konur innanbæjar og utan af
landi. Hannyrðaverzlunin Lilja.,
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar..
Við erum með útsölu á öllum
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum. rya,
sm.vrna. krosssaum, góbelin,
naglalistavvrkum. bai naútsaums-
myndum og ámáluðum stramma.;
Heklugarnið okkar er ódýrasta
heklugarn á tslandi, 50 gr af1
úrvals böinullargarni kr. 180.
Sjón er sögu rikari. Póstsendum.
Simi 85979. Hannyrðaverzlunin
Lilja. Gla'sibæ.
Leikfangahúsið, Skóiavorðustig
10.
Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja
punkta barnabílstólar nýkomnir.
Brúðuvagnar; brúðukerrur;
brúðuhús; dönsku D.V.P.
dúkkurnar og föt; Barbf dúkkur
og föt; Sindy dúkkur og húsgögn;
hjólbörur 4 gerðir; sandsett; tröll,
margar gerðir; bensínstöðvar,
búgarðar; lögregluhjálmar; her-
mannahjálmar; fótboltar 4 teg;,
billjard borð; master mind;
Kínaspil; Veltipétur. Póstsendum
samdægurs, Leikfangahúsið,
Skólavörðustfg 10, slmi 14806
Ódýr stereohljómtæki,
margar gerðir ferðaviðtækja, blla-
segulbönd og bilahátalarar I úr-
vali, töskur ne hylki fyrir
kassettur og atta rása spoiur, gótt
úrval af músíkkassettum og átta
rása spólum. Einnig hljómplötur.
F. Björnsson radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2. sími 23889.
Húsgögn
Sófi óskast.
2ja eða 3ja sæta sófi á stálfótum
með grænu plussáklæði eða sófa-
sett óskast. Uppl. í síma 44148.
Til sölu eru vel með fanu
húsgögn,
hörpudiskasófasétt, nýbói:
og margt fleira. Spil á Br
óskast á sama stað. Húsmuna-
inn. fornverzlun, Klapparstít
simi 10099.