Dagblaðið - 23.07.1976, Side 23

Dagblaðið - 23.07.1976, Side 23
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1976. 23 ^Nú, jæja, þá eru kirtlarnir farnir! Ekkert til að gera veður út af, ekki satt? Hinsvegar hefur ýmislegt bjátað á hjá mér! /\ gær fékk ég eitthvað \ í augað, og í morgun stakk ég img 1 puttann . með nál... Og nú er ég um^ /það bil að fá magapim af að éta upp úr iþessum konfektkassa 's.sem þér var gefinn!> « Magnús tók^^^k nanri uþp ög kastaði honuml gegnum gYugga JŒm ^Nógu góð skemmtun á^k þessum dögum brauðstrits" ... Einhver asni reyndi að ögra mér— A Góður fengur, kafteinn?— prjár mílur úti fyrir ströndinni.... . lystisnekkian er tekin um borð , í lítið flutningaskip... DREKANN — Óska eftir að kaupa Willys árg. ’46. Þarf að hafa gang- færa vél og sæmilega grind og vera ódýr. Uppl. í síma 83123 eftir kl. 17. Sparneytinn, góður bíli. Daf 33 árg. ’65 til sölu. Einnig til sölu barnavagn, Pedigree. Uppl. í síma 23819. Taunus 20 m árg. '65 til sölu þarfnast smálagfæringa. Sími 83926 milli kl. 19 og 21. Pontiac Lemans árgerð 1969 til sölu. Vél 350 cub., litur vín- rauður er í góðu standi, nýupp- gerður. Uppl. i síma 92-3492 milli kl. 5 og 8. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Greiðsluskilmálar. Einnig til sölu sem nýr karlmannsleður- jakki. Upplýsingar í síma 74646. Willys station árg. ’55 til sölu. Góður bíll, 4 ný nagla- dekk og 4 nýjar keðjur fylgjav Öskað eftir skiptum á Hondu CB 350 eða uppúr. Uppl. milli 5.30 og 10 síðdegis i síma 92-2736. Fiat 850 árg. ’66 í toppstandi til sölu. Uppl. í síma 24571 eftir kl. 19 í kvöld og annað kvöld. Varahlutir í Voivo Amason vél, húdd drif og fl. Uppl. í síma 50774. VW 1303 árg. ’73 Til sölu 2 vel með farnir VW 1303 árg. ’73 Uppl. í síma 43490 eftir hádegi. VW Variant árg. ’68 111 sölu. Nýsprautaður, lítur vel úl lí síina 30849 eftir kl. 6 á kvóldin. Willys ’74 6 cyl Rauður og hvítur ekinn 20 þús. km til sýnis og sölu hjá Agli Vilhjálmssyni. Sími 15700. Bilamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8.30—7, einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18, sími 25252. Óska eftir að kaupa góðan japanskan bíl gegn 800 þús. kr. veðskuldabréfi. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt „Japanskur 23183“. Fiat 850 árg. ’68 til sölu. Uppl. í sima 73960. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18, sími 25252. Bílapartasaian. í sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi, höfum úrval ódýrra vara- hluta í Singer Vogue ’68—’70, Toyota '64, Taunus 17M 1965 og '69, Benz 319, Peugeot 404, Saab '64, Dodge sendiferðabíl, Willys ’55, Austin Gipsy, Mercedes Benz ’56—'65, Opel Kadett ’67, Chevrolet Impala ’65, Renault R-4 ’66, Vauxhall Victor og Viva, Citroen, Rambler Classic, Austin Mini, Forrest Mini. VW 1500, VW 1200, Fiat, Skoda, Moskvitch, Opel Rekord. Chevrolet Nova og Cortina. Sparið og verzlið hjá okkur. Bilapartasalan. Höfðatúni 10. simi 11397. Húsnæði í boði 4ra herb. íbúð á góðum stað til leigu. Laus 1. okt. Tilboð sendist DB merkt „íbúð 23322“. 5 herfe. íbúð, 120 ferm, gæti verið til leigu frá ágústmánuði. Verðtilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist DB fyrir mánudagskvöld merkt „Ar fyrirfram 23299“. Góð björt kjallaraibúð til leigu í vesturborginni 1. október. Einungis hreinlegt, rólegt og reglusamt eldra fólk kemur til greina. Aðstoð við eldri konu áskilin. Tilboði sé skilað til blaðsins fyrir 27. júlí merkt „Rólegir leigjendur 23267“. í Kópavogi er til ieigu stór 2ja herbergja íbúð, 20 fer- metra vinnupláss í viðbygginga getur fylgt. Tilboð sendist blaðinu fyrir 28. þ.m. merkt „íbúð 23273”. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæ*ði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur! Er það ekki lausnin að láta okkur leiga íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast l A Óska eftir 3ja til 5 herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 44586. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast strax. Einhver fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni og skil- visum greiðslum heitið. Upp- lýsingar í síma 31069. Viljúm taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð i 6 mánuði. Helzt engin fyrirframgreiðsla en gulltryggðar mánaðargreiðslur. Uppl. eftir kl. 16 i síma 40828 og 20620. Ungt par utan af landi með sex mánaða gamalt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Uppl. i sima 37509 fram yfir helgi. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja ibúð nú þegar. Reglu- semi og góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 23261. Menntaskólakennari með konu og eitt barn 'óskar eftir að leigja 3ja til 4ra herbergja íbúð í Reykjavík frá og með 1. sept. nk. Uppl. í síma 22802. Dreifbýlisnemi óskar eftir fæði og húsnæði. Uppl. í símá 35714 eftir kl. 16. 2 stúlkur, önnur utan af landi, öska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísri mánaðargreiðslu heitið. Uppl. í síma 42149. Vil taka á leigu 2ja herbergja íbúð í Hafnarfirði strax. Uppl. í síma 50926. 3ja hcrbergja íbúð óskast í Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upp- lýsingar í sima 51867. Óskum eftir 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 92-8228 frá kl. 19—20 og um helgar. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá 1. ágúst eða miðjum sept. Vinria bæði úti. Uppl. í síma 16216. - 3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Tilboð sendist afgreiðslu Dag- blaðsins merkt „Húsnæði 23143“. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 23584 eða 84327 eftir kl. 4. Óska eftir 2ja herbergja íbúð sem næst Landspitalanum. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. 1 síma 24378. (j Atvinna í boði Bakarar. Viljum ráða reglusaman bakara strax. Brauðgerðin Krútt, Blöndu- ósi simi 95-4235. Trésmiðir óskast I mótauppslátt á tveimur raðhús- um. Uppl. I sima 86224. Nokkra verkamenn og vanan gröfumann á Brövt- gröfu vantar strax I hítávertu- framkvæmdir i Garðabæ, Fitja- hverfi. Uppl. hjá verkstjóranum á staðnum. li Atvinna óskast $ Óska eftir húsvarðarstöðu I fjölbýlishúsi. Tilboð óskast send á afgreiðslu blaðsins merkt; „Húsvörður 23259“. Einkamál 1 <_____________K Ungur maður vill komast I góð náin kynni við stúlku á aldrinum 18—25 ára. Nafn, heimilisfang og sími leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. júli nk. merkt „Einkamál 22779“. Tapað-fundið Tapazt hefur kvenúr bg armband frá Hrafnistu að Gnoðarvogi. h’innandi vinsam- legast hringi í sima 36087. Fundarlaun. Tapazt uefur kettlingur (læða) svartflekkóttur að lit með svart trýni. Sást siðast í Þingholts- stræti. Þeir sem kynnu að finna hann, vinsamlega látið aug- lýsingadeild Dagblaðsins vita i sima 27022. Tapazt hefur dökkbrún peningabudda á móts við verzlunina Sisí lauga- vegi eða nágrenni, skilvis finn- andi hringi i síma 28173. Fundar- laun. t > Ðarnagæzla 11—12 ára barngóð stúlka óskast til að gæta 1 árs barns hálfan eða ailan daginn. Upp- lýsingar að Lönguhlið 13 kjallara eftir klukkan 6. Öska eftir stundvísri og áreiðanlegri 12 til 14 ára telpu til að gæta 2ja barna allan daginn. Uppl. I síma 36874 eftir kl. 4.30. \ Hreingerningar íi Hreingemingar — Hólmbræður. Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í sima 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingern- ingin kostar. Björgvin Hólm, simi 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigahúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.