Dagblaðið - 10.08.1976, Blaðsíða 22
Ákaflesa skemmtileK ok hressileg
ný bandarísk namanmynd. er
segir frá a'vintýrum sem Harry oy
kötturinn hans Tonto lenda i á
ferð sinni vfir þver Bandaríkin.
Leikstjóri l’aul Mazursky. Aóal-
hlutverk: Art Cai ney. sem hlaut
Oscarsverólaunin. í apríl 1975.
fyrir hlutverk þetta sem bezti
leikari ársins.
Óvœttur nœturinnar
NIGhTSI
LEPUS
Spennandi of> hrollvekjandi
bandarísk kvikmynd. Janet
LeÍKh. Rozv ( alhoun.
Sýnd ki. 5. 7 ok 9.
Bönnuó innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
Síðasta sendiferðin
il
BÆJARBÍÓ
í
Dýrin í sveitinni
(Charlotte's Web)
(The Last Detail)
Svnd kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Handtökusveitin
Ný úrvalskvikmy nd meó .Jack
Nicholspn.
Sýnd kl. ti. S ok 10.
Bönnuó börnum ftinan 12 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
(Posse)
Æsispennandi lærdómsrík
amerísk litmynd úr villta vestr-
inu. tekin í Panavision, Kerö
undir stjórn Kirks DouKlas, sem
einnÍK er framleiöandinn. Aðal-
hlutverk: Kirk Douglas. Bruce
Dern, Bo Hopkins.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 ok 9.
Æðisleg nótt
með Jackie
SprenghlægileK og víðfræg, ný,
frönsk gamanm.vnd í litum. Aðal-
hlutverk: Pierre Richard, Jane
Birkin.
Gamanmynd í sérflokki, sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Islenzkur texti.
1
IAUGARASBIO
Detroit 9000
DETROIT
Signalet til
en helvedes ballade
Ný hörkuspennandí bandarisk
sakamálamynd. Aðalhlutverk:
Alex Kocco. Haris Khodes og
Vonetta Macgee.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan lti ára.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Mr. Majestyk
Spennandt. ný mynd. sem gerist i
Suðurrikjum Bandaríkjanna.
M.vndin fjallar um melónubónda
sem ó í erfiðleikum með að ná inn
uppskeru sinni vegna ágengni
leigumorðingja.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Charles Bronson.
A1 Lettieri, Linda Cristal.
Bönnuð börnum innan 16ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Táknmól ástarinnar
Umdeildasta kvikmynd sem sýnd
hefur verið hér á landi.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Síöastasinn
r
Útvarp kl. 22,16: Kvöldsagan
Astarsoga
frá Tenerife
„Þetta er ástarsaga sem
gerist á Tenerife. sem er ein af
Kanaríeyjunum," sagði Krist-
björg Kjeld leikkona um kvöld-
söguna Maríumyndina, sem
hún byrjar að lesa í útvarpinu í
kvöld kl. 22.15. Sagan er eftir
Guðmund Steinsson,
eiginmann Kristbjargar.
Guðmundur skrifaði þessa
sögu fyrir 16-18 árum og var þá
sjálfur á Kanaríeyjum og lét
þvt söguna gerast þar.
Hún fjallar um útlending
sem verður ástfanginn af
innlendri stúlku og segir frá
viðskiptum þeirra.
Guðmundur Steinsson hefur
aðallega skrifað leikrit. Á sl. ári
var sýnt eftir hann leikritið
Lúkas i Þjóðleikhúsinu. I
september verður frumsýnt í
Þjóðleikhúsinu leikritið Sólar-
ferð eftir Guðmund.
Guðmundur Steinsson hefur
verið leiðsögumaður íslenzkra
ferðalanga í sólarferðum,
þannig að ekki er ólíklegt, að
leikrit hans fjalli að einhverju
leyti um íslendinga í sólarferð.
— Hann er nú hættur allri
ferðaleiðsögn, en dvelur
Höfundur sögunnar Maríu- |
myndin er Guðmundur Steins- !|
son, þarna er hann ásamt eigin- g
konunni Kristbjörgu Kjeld, *
sem les söguna.
gjarnan á veturna á Kanaríeyj-
um. -A. Bj.
J
í því tilefni veitum við 1AO/
IV /O aukaafslótt
af f ramleiðsluvörum okkar þessa viku.
Sem diemi:
S(‘ Fi fasett sem kostar kr. 295.000,- est gegn staðgreiðslu fyrir kr. 238.950.-
2j Fa i m svefnsófi sem koslar 79.800,- ‘st kckii staðgreiðslii fyrir kr. 64.638.-
A
10‘V, al' sláltur á húsgögnum gegn afborgunum.
10"„ afí dáitur a húsgagnaákheði.
10”,, al- dátlur a húsgagnaleðri.
V
húsgögn
Grensósvegi 12, sími 32035.
Bólstrun Harðar Péturssonar
«