Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 5
DACHl.AiMfJ KOS ITDAC.l'K 20. AdCST 1976. 5 Antíkmunir: \ Stöðug rannsókn Rannsókn er haldið áfram á innflutningi og sölu gamalla muna. Leikur grunur á þvi að einhver brögð séu að því að yerðmætir antíkmunir hafi verið fluttir inn undir því yfirskyni að um tollfrjálsar búslóðir hafi verið að ræða en að í rauninni hafi þetta verið nýlega keyptir gamlir ntunir. Hafi tilgangurinn verið sá einn að selja þá. Inn i þetta mál fléttast skil á söluskatti. Haft hefur .verið samband við einhverja kaupendur þessara muna til þess að komast að hinu rauuverulega söluverði. Þar sem hér er oft um að ræða verðrhæta muni, sem fyrr segir, hafa þeir stundum verið greiddir að hluta með víxlum. Er Bflamarkaðurinn Grettisgötu 12-18 Sími 25252 Réttfyrir innan Klapparstíg Á boðstólum í dag m.a.: Undir 2V4 millj. Saab 99 '74 1.800 þús. Citroén D Super ’75 1.950 þús. Wagoneer '74 2.400 þús. Seout '74 2.300 þús. Bronco V-8 ’74 1.750 þús. Range Rover '72 2.100 þús. Undir 1800 þús. Monte Carlo '72 1.650 þús. Mazda 929 ’74 1.500 þús. M Benz 280 SE ’68 1.500 þús. Peugeot 304 ’74 1.400 þús. Saab 96 ’74 1.380 þús. Toyota Mark II ’75 1.700 þús. Undir 1200 þús. Chev. Mali station ’70 1050 þús. Toyota Mark II ’72 950 þús. VW 1304 ’74 950 þús. Toyota Crown ’71 900 þús. Mazda 1300 '73 900 þús. Citroén Dyane ’74 750 þús. Ódýrir bílar Rússajeppi ’59 (góður bill) 350 þús. Dodge Dart ’67 420 þús. Moskvitch ’72 250 þús. Renault 4 ’71 300 þús. 2ja—3ja herb. íbúðir við Ránargötu, Grettisgötu, Hraunbæ, Rofabæ, Rauðar- árstíg, Nýbýlaveg m. bíl- skúr, Stóragerði, í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, norðurbæ. 4ra—6 herb. íbúðir við Hjarðarhaga, Hraunbæ, Langholtsveg, Holtsgötu, Álfheima, í Breiðholti, Hafnarfirði, Kópavogi og víðar. Vesturbœr Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2 stofur, 2 herb., fata- herbergi, hol, séf hiti, sér rafmagn. Nánari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupanda að 2—3 2ja—3ja herb. íbúðum, þurfa ekki að afhendast fyrr en eftir 1—IV2 úr. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ú sölu- skrú. íbúðasalan Borg Finnur Torfi Stefánsson hdl. Laugavegi 84. Simi 14430. Heimasími 14537. verið að kanna hvort bókfært söluverð í antíkverzlunum sé hið rétta. Ekki hefur revnzt unnt að fá staðfestingu á þvi hvaða aðilar eiga hér einkum hlut að ntáli né hver verðmæti er um að tefla. BS BIAÐIÐ ÞÓRSHÖFN VANTAR UMBOÐSMANN Á ÞÓRSHÖFN UPPLÝSINGARÁ AFGREIÐSLUNNISÍMI27022 Sendill á vélhjóli óskast hálfan eða allan daginn frá nœstu mánaðamótum. Haf ið samband við BMBUWa Þ verholti 2 - Sími 27022 Norrœna menningarmálaskrifstofan íKaupmannahöfn Norræna menningarmálaskrifstofan í Kaupmannahöfn (Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde) er skrifstofa Ráðherranefndar Norðurlanda, þar sem fjallað er um samstarf á sviði vísinda, fræðslumála, lista og annarra menningarmála á grundvelli norræna menn- ingarsáttmálans. Í skrifstofunni eru lausar til umsóknar 2 stöður deildarstjóra, önnur í fræðslumáladeild en hin í þeirri deild er fjallar um samstarf á sviði visinda. Stöðurnar eru veittar til 2—4 ára. Launagreiðslur miðast við laun skrifstofustjóra (kontorehef) i dönsku ráðu- neyti. Þau laun eru nú d.kr. 189.028,- á ári auk einhverra viðbótargreiðslna. Stöðurnar eru auglýstar lausar með fvrirvara um hugsan- legar bre.vtingar á skipulagi Menningarmálaskrifstof- unnar. Veitingarvaldshafi er ekki bundinn af þeim um- sóknum sem berast. Staða deildarstjóra í fræðslumáladeild verður veitt á næstunni. Staða deildarstjóra í þeirri deild er fjallar um samstarf á sviði vísinda verður veitt frá 1. júlí 1977. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 1. september 1976. Umsóknir skulu stílaðar til Nordisk Ministerrád og sendar til SEKRETARIATET FOR NORDISK KULTURELT SAMARBEJDE, Snangade 10,1205 Köhrfi- havn K. Nánari upplýsingar veitir Klas Olofsson framkvæmda- stjóri, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, sími 01-114711, Kaupmannahöfn. Menntamúlaráðuneytið 18. ágúst 1976. ÚTSALA! Karlmannaskór f rá kr. 2000 Kvenskór f rá kr. 1000 Skóbúðin Snorrabraut 38 Sími 14190 Tilkynning frá Stof nlánadeild Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1977 skulu hafa borizt Stofnlánadeild landhúnaðarins fyrir 15. sept- ember næstkomandi. Umsókn skal fvlgja teikning og nákvæm lýsing á fram- kvæmdinni. þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veð- bókarvottorð. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi hafi deildinni eigi borizt skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavík, 19. ágúst 1976 Búnaðarbanki íslands Stofnlónadeild landbúnaðarins. Norrœni menningarsjóðurinn Verkefni Norræna menningarsjóðsins er að stuðla að samvinnu Norðurlandanna á sviði menningarmála. í þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði menningarmála. A árinu 1977 mun sjóðurinn ráða yfir 6,5 milljónum d. kr. Af þessu fé er hægt að sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru í eitt skipti f.vrir öll. Einnig er hægt að sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tíma. f slíkum tilvikum er um styrki að ræða f.vrir ákveðið revnslutímabil. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka allt árið. Umsóknir verða afgreiddar eins fljött og unnt er, væntanlega á f.vrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. A árinu 1977 mun sjóðurinn stvrkja „norrænar menn- ingarvikur". Um þessa st.vrki gilda sérstakar reglur. Umsóknarfrestur um þá er til 1. növember 1976. T’rekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK- 1205 Kaupmannahnfn, sími 01/11 47 11. Umsöknareyðublöð fást á sama stað og einnig í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Re.vkjavík, sími 25000. Stjórn Norrœna menninqarsjóðsins. GRINDAVÍK Blaðbera vantar í Austurhverfi í Grindavík Upplýsingar hjá umboðsmanni - Sími 8378

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.