Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. ágúst. VatnsDermn (21. jan.—19. feb.): Þú munt eiga skemmtilegar stundir með kunningja þinum. í dag er tilvalið að ijúka ýmsum málum og verkefnum heima fvrir með gððri aðstoð fjölskyldunnar. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Nýr kunningi mun revnast mjög skemmtilegur en gæti orðið óbein hvöt að meiri eyðslu af þinni hendi. Láttu ekki tilfinningamál vinar þíns fá of mikið á þig. Hrúturinn (21. marz—20. apríi): Þú munt tengjast persónu. sem ekki hefur fallið þér vel í geð, mun nánari böndu'm Breytingar eru fyrirsjáanlegar á áætlunum kvöldsins til að þóknast ákveðinni manneskju. Nautið (21. apríi—21. maí): Dagurinn er heppilegur til að reyna nýjar hugmyndir. Einf aldar áætlanir eru beztar. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Það er lítið næði í kringum þig núna. Reyndu að fá tíma til að hugsa um þín eigin persónulegu vandamál. Stjörnurnar sýna töluverðar breytingar framundan. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vertu ekki feiminn við að láta í Ijósi skoðanir þínar þegar ljóst er að aðrir hafa á röngu að standa. Camall vinur mun veita þér stuðning og áður en varir munu fléiri snúast á sömu skoðun. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vanræktu ekki loforð sem þu hefur gefið yngri persónu. Vertu vakandi fyrir mikil- vægum atburðum sem gerast í kringum þig. Þú verður beðinn um að taka þátt í óvenjulegu verkefni. A/leyjan (24. ágúst—23. sept.): Cefðu engin loforð sem ekki verður unnt að standa við. Það er betra að ræða um málin núna og fá hlutina á hreint. Einhver vonbrigði eru framundan. Vogín (24. sept.—23. okt.): Þú ert nærgætinn að eðlisfari og munt trúlega fá hlutverk sáttasemjara meðal kunningja þinna áður en langt um líður. Ánægjulegt kvöld með f jölskyldunni er líklegt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú munt komast í uppnám þegar einhver segir þér fáránlega kjaftasögu. Gamall og trúverðugur vinur mun þó tala þig niður á jörðina aftur. Dagurinn er hentugur til innkaupa. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Aðrir munu hafa fullt af nýjum hugmyndum um skemmtanir. Þær munu flestar falla þéi—í~geð. en ein reynist þó helzt til kostnaðarsöm. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gefðu þér tima til að sinna vini sem er í vanda. Siðdegis ættirðu að ljúka verkeíni, sem þú hef ur lengi vanrækt. Afmælisbarn dagsins: Það verður mikiL áherzla á ásta- lffinu þetta ár. Þú munt verða ástfanginn oftar en einu sinni, en ekkert varanlegt samband er þó líklegt. Gott tækifæri til frama ætti að gefast. Flókið fjölskyldumál mun skýrast ef þú leggur hart að þér. Eining GENGISSKRÁNING NR. 155 — 19. ágúst 1976. kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar ... 185.00 185.40 1 Sterlingspund 329.55 330.55* 1 Kanadadollar 187.50 188.00' 100 Danskar krónur . ... 3062.95 3071.25* 100 Norskar krónur 3373.00 3382.10* 100 Sænskar krónur 4214.90 4226.30* 100 Finnsk mörk 4769.20 4782.10* 100 Franskir frankar 3712.95 3722.95* 100 Belg. frankar 476.20 477.50* 100 Svissn. frankar 7482.55 7502.75* 100 Gyllini 6906.75 6925.45* 100 V-þýzk mörk 7356.65 7376.55* 100 Lírur 22.09 22.15 100 Austurr. Sch 1034.40 1037.20* 100 Escudos 594.80 596.40* 271.90 272.60 100 Yen 64.16 64.34* * Breyting frá síðustu skráningu. Bilanir Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur simi 18230, Hafnarfiörður sími 51336, Akureyrii simi 11414, Kellavik sími 2039, Vestmanna- eyjarsimi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 85477. Akure.vri simi 11414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Hafpar- firði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. .'.Auúvitart er ég ekkert vond ut i þig, Lárus — þú hefur fariú dyravillt, þú býró í næstu íbúd.” Hvernig veiztu að þetta er ekki bara galli frá verksmiðjunni? Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- , lið# og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavik vikuna 20.-26. ágúst er i Vestur- bæjarapóteki og Iláaleitisapóteki. Það apótek. sem fyrrer nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgiij virka daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgi- dögum og alm. frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, uppiysingar á slökkvistöðinni f síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apótelú, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar fsfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19: almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10r-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrcbifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sfmi 51100. Keflavfk, sími '! xlO. Vestmannaeyjar, sfmi 1955. Akur- eyri, -ími 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuveindarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstudT kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.39 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. íTd.3(T— 16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kí. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 1930. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjukrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla tlaga kl. 15— 16og 19—19.30 Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Reykjavík — Kópavoghr Dagvakt: K1 8—17. M^nudaga. föstudaga, ef ekki riæst i heimilislaíkni. simi 11510. Kvöld , og næturvakt: Kl. 1*7—08 mánudaga — . fimmtucjaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á' göngudeild Landspítalans. sfmi 21230 Upplýsingar um laékna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru g(?fnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f simum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um líæturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-i miðstöðinni i síma 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sfma 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með .upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966 I Orðagáta 8 Orðagáta 81 1 2 3 4 5 6 Gátan likist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er: Manns- nafn. 1. Ófáir 2. Hundar 3. Ómjúkur 4. Hún 5. Sjóbúð 6. Mannsnafn. Lausn á orðagátu 80: 1. Fljótt 2. Tófuna 3. Barinn 4. Ginnir 5. Bannað 6. Köttur. Orðið í gráu reitunum: FÓRNAR. Bridge I Bandaríkjamenn fóru í „ranga” slemmu í eftirfarandi spili gegn tsrael á HM í Monte Carlo, en unnu tvö stig á því! — Vestur spilaöi út spaða í sex hjörtum suðurs. Norður ♦ Á862 V97 O ÁD9876 * 5 Vestur * 974 S? 10643 0 42 ♦ 10732 Austuk ♦ G1053 VD2 OK53 ♦ DG64 SUÐUR ♦ KD S? ÁKG85 OG10 *ÁK98 Bandaríkjamaðurinn Hugh Ross tók á spaðahjónin — spilaði síðan tveimur hæstu í laufi og trompaði lauf. Þá kastaði hann tígli heima á spaðaás blinds. Tók tígulásinn og trompaði tígul. Þá trompaði hann lauf í blindum og báðir mótherjarnir fylgdu lit. Um leið var spilið unnið. Ross átti nú Á-K-G-8 í hjarta og allt og sumt, sem hann þurfti að gera var að spila tígli frá blindum og láta hjartaáttu heima. Vestur mátti eiga slaginn, því háspilin í hjart- anu sáu um þrjá síðustu slagina. Á hinu borðinu spiluðu Israels- menn auðvitað sex tígla á spilið — 100% spil — og það er gremjulegt að tapa tveimur impum á slíku spili. Á skákmóti fyrir rúmri öld, 1869, kom þessi staða upp í skák Morphy, sem hafði hvitt og átti leik, og Thompson 1. He6! — Bxe6 2. h7 — Rg6 3. Kxg6 — og svartur gafst upp. Næstum öld síðar fann Bronstein vörn fyrir svartan. Hver er hún? — 1. He6! — Bc2! og svartur heldur jöfnu. Skýringar Bron- stein eru þó of Iangar til að rúmast í þessum þætti.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.