Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 22
NÝJA BÍO £ DAGBT.AÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST 1976. "HARRy É'TOHTO" Rl COLOR BY DE LUXE®| Ákaflega skemmtileg og hressileg ''ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky. Aöal- hlutverk: Art Carney, sem hlaut Oscarsverðlaunin í apríl 1975 fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. Svnd kL 5, 7 og 9. TONABIO Mr. Majestyk Spennandi, ný mynd. sem gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melónubónda sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. „Frábærar manngerðir, góður leikur, ofsaleg spenna." Dagblaðið 13/8/76. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 IAUGARASBIO I Mótorhjólakappar Burning the track! w/A A Universal Picture • Technicoior® 13«» Ný mynd frá Universal, um hina lífshættulegu íþrótt kappakstur á mótorhjólum með hliðarvagni. Myndin er tekin í Ástralíu. Nokkrir af helztu kappaksturs- mönnum Ástralíu koma fram í myndinni. Aðalhlutverk: Ben Murphy, Wendy Hughes og Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti I HAFNARBÍO Vélbyssu-Kelly Ofsaspennandi ný bandarísk lit- mynd. Dale Robertson Harris Yulin. íslen/.kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ II Eðisleg nótt neð Jackie iprenghlægileg og víðfræg, ný, rönsk gamanmynd í litum. Aðal- ilutverk: Pierre Richard, Jane lirkin. iamanmynd í sérflokki, sem allir ettu að sjá. slenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HASKOIABIO I Dagur pldgunnar (The Day of the Locust). Paramount Pictures Presents "THE DAY OFTHE LOCUST” Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um líf og baráttu smælingjanna í kvikmynda- borginni Hollvwood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fyrir efnismeðferð leik og leik- stjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Burgess Mereditb Karen Black. tsienzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. I GAMIA BIO I Mr. Ricco Spennandi og skemmtileg banda- rísk sakamálamynd. Aðalhlut- verk: Dean Martin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I BÆJARBIO Carmen Baby Övenjulega djörf. og æsileg kvikmynd. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. islenzkur te'xti. STJÖRNUBÍÓ Thomasine og Bushrod Islenzkur texti. Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum úr villta vestr- inu í Bonn.v og Clyde-stíl. Aðal- hlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. 9 Útvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 21,25: SPRENGHLÆGILEG FJORUTIU 0G TVEGGJA ÁRA BÍÓMYND • • ,,Ykkur mun verkja í síðurnar af hlátri,“ segir í kvik- myndahandbókinni okkar um bíómyndina sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.25. Þar fær myndin líka fjórar stjörnur og segir að „meistar- inn“ komi fram.í nærri því hverri einustu ,,töku“. Þetta hljómar ákaflega vel en hvort íslenzkir sjónvarpsáhorfendur verða þessu sammála eða ekki er ekki gott að segja um. Myndin sem heitir: Þegar neyðin er stærst... eða You’re Telling Me, er bandarísk frá árinu 1934. Það er W.t. Fields sem fer með aðalhlutverkið. Myndin fjallar um uppfinn- ingamann sem fundið hefur upp nýja tegund af hjólbörðum sem geta ekki sprungið. Honum gengur erfiðlega að selja upp- finninguna. Dóttir hans er í tygjum við auðmannsson en til- vonandi tengdamóðirin vill ekki fá hana fyrir tengdadótt- ur. Sýningartími myndarinnar er ein klukkustund og fimmtán mínútur. Þýðandi er Dóra Haf- steinsdóttir. A.Bj. Einn bezti gamanleikari allra tíma á skjánum í kvöld Leikarinn W.C. Fields, sem fer með aðalhlutverkið í bíó- myndinni sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er fæddur í Philadelphiu árið 1879. Mikil óregla var á heimilinu. Þegar W.C. var ellefu ára gamall strauk hann að heiman og gerðist trúður í skemmtigarði. Hann fullkomnaði sig í skemmtanaiðnaðinum og árið 1923 sló hann í gegn hjá Zieg- field Follies í söngleiknum Poppy. Árið 1924 lék hann í sinni fyrstu kvikmynd. Fyrsta talmyndin sem hann lék í hét The Gold Specialist og var hún gerð árið 1930. Eitt eftirminnilegasta hlut- verk W.C. var hr. Micawber í David Copperfield eftir Dickens. Hann sagði sjálfur síðar að eina skiptið sem hann hefði fylgt nákvæmlega textan- um væri í hlutverki hr. Micawber. Annars var W.C. vanur að semja texta sinn sjálfur og jafnóðum. Hann lék í fjölmörgum myndum og lézt árið 1946. A.Bj. » W.C. Fields er þarna að kyssa á hendina á hefðarfrú. Þetta er úr myndinni „The old fashioned way“ sem tekin var árið 1934. -^BlLAURVitVUfK J/ Til sölu: GMC með 6 cyl.Benz- dísilvél ’73. Vökvastýri, 4 gíra, sæti fyrir 10. Bíllinn er á ROnoAn iu^ cfTX BÍLDEKK Ó/ KLÚBBUR»N*|g < stórum dekkjum. Bíll í sér- / IE flokki. Verö 2.7 millj. /*?/ /|< r/ Vli >lKjllteitthvaö gott í matinn STIGAHLIÐ 45-47 SÍMI 35645 Það gcrist alltaf eitthvað í þessari Viku: Kristbjörg Kjeld og Guðmundur Steinsson segja hug sinn um leikhúsið — Steiktir Evrópuaðallinn ó opinberri brúðkaupsmynd konungshjónanna í Svíþjóð — Fleetwood Mac í poppfrœðinni — Sex grísakóteletturéttir — Spennandi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.