Dagblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1976.
Góð 4ra herbergja
íbúð i Kóp. til leigu frá 1. sept.
Tilboð sendist á afgreiðslu
blaðsins merkt ,,26001“ fyrir 25.
ágúst næstkomandi.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819, Minni Bakki
við Nesveg.
Húsnæði óskast
*
3ja—4ra herb. íbúð
óskast til leigu sem fyrst,
200—300 þús. fyrirfram. Uppl. í
síma 34488 eftir kl. 7.
Ljósmóðir
óskar eftir 2ja herbergja íbúð
fyrir 1. okt. í Reykjavík. Uppl. í
síma 40818 milli kl. 18 og 20.
Ungt, reglusamt par
utan af landi óskar eftir að taka
2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Skil-
vísum gheiðslum heitið. Uppl. í
síma 94-6918.
Þrítugur karlmaður
óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða
rúmgóðu herbergi með snyrti- ög
eldunaraðstöðu. Uppl. í síma
34743 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Óskum eftir
1 til 2ja herbergja ibúð. Erum
barnlaus. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 41329.
Húseigendur.
Tveir ungir og reglusamir menn
utan af landi óska eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð nálægt Vél-
skólanum. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 44561.
Ung barnlaus hjón,
bæði við nám í Háskólanum, óska
eftir að taka á'leigu 2ja herbergja
íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 12658 eftir kl. 18.
Tvcir ungir og reglusamir
menn í fastri vinnu óska eftir að
taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu.
Simi 21647 og 81881 eftir kl. 19.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
frá 1. sept. Uppl. í síma
milli kl. 7 og 9. Margrét.
85635
2ja herb. íbúð
óskast strax. Uppl.
síma 86304.
Takið eftir:
Við erum ungt par með eitt barn
og langar til að fara að búa, annað
okkar stundar nám við Háskóla
Islands en hitt vinnur úti. Þeir
sem gætu leigt okkur 2ja—3ja
herb. íbúð á sanngjörnu verði
gegn góðri umgengni og öruggri
greiðslu vinsamlegst hringi í
síma 25761 eða 18922.
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr til geymslu á timbri.
Uppl. í sima 36069 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð sem
allra fyrst, er á götunni. Uppl. í
síma 27219.
Einstæð móðir
með 2ja ára barn óskar eftir íbúð,
húshjálp kemur til greina. Uppl. í
síma 15317 eftirkl. 20.
Ung kona með 7 ára
dóttur óskar eftir lítilli íbúð sem
fyrst. Get greitt árið fyrirfram ef
óskað er. Góðri umgengni heitð.
Vinsamlegast hringið í síma
84593.
3 systkin óska
eftir 2-3ja herbergja íbúð frá 1.
eða 15. sept. helzt í Háaleitis- eða
Laugarneshverfi. Uppl. gefur
Valgerður Kristjánsdóttir eftir kl.
18 í síma 33169.
Óska að taka á leigu
góða geymslu eða upphitaðan
bílskúr. Uppl. í síma 22832.
Hver getur hjálpað?
Ungt par með eitt barn óskar eftir
3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst.
Öruggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið, bæði í fastri
atvinnu. Vinsamlegast hringið í
síma 37223 eftir kl. 19.
Ung kona með 2 börn
óskar að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð sem fyrst (ekki í
Breiðholti). Algjör reglusemi,
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 38577 eftir kl. 5.
2—3 herbergja íbúð
óskast í Heimum eða Langholts-
hverfi. Uppl. í síma 81768.
Atvinna í boði
Vantar 2 trésmiði.
Uppl. í síma 94-3888 eftir kl. 7.
Miðaldra kona
óskast í efnagerð. Uppl. í síma
15913 milli kl. 8 og 16.
Útgáfustörf.
Leitum að dugandi og áreiðanleg-
um aðstoðarmanni, karli eða
konu, til ýmissa starfa, þ.á m. aug-
lýsingasölu í „Hús & híbýli" og
ferðabæklinga. Hálft starf
hugsanlegt. Góð laun, lifandi
vinna. Tekið á móti umsækjend-
um á skrifstofu okkar næstu daga
milli kl. 4 og 5 sd. — Nestor
útgáfufyritæki, Borgartúni 29,
Reykjavík.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa á pylsubar í
Reykjavik. Uppl. í síma 15368
eftir kl. 6 í dag.
Aðstoðarmaður í bakaríi
óskast, verður að hafa bílpróf.
Uppl. i síma 74439.
Stúlka óskast
við vélritunar- og símavörzlu,
hálfan daginn, nánari uppl. á
skrifstofunni en ekki í síma.
Runtal-ofnar, Síðumúla 27.
I
Atvinna óskast
i
24 ára stúlka
óskar eftir starfi við afgreiðslu
eða skrifstofustörf. Uppl. í síma
22423 eftirkl. 19.
Tvítug stúlka
óskar eftir vinnu hálfan eða allan
daginn. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 83199.
2 stúlkur
óska eftir aukavinnu. Uppl. í síma
85127 eftirkl. 18.
20 ára stúlka
vön afgreiðslustörfum óskar eftir
líflegri atvinnu frá kl. 9—1 frá 10.
sept. Uppl. í síma 35087 eftir kl. 2.
25 ára norskur maður
óskar eftir vinnu hálfan eða allan
daginn. Talar ensku, dönsku,
sænsku og norsku. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 16522 milli
kl. 1 og 5 í dag og á morgun
(Steinar Ödegaard).
Ung stúlka
ðskar eftir vinnu á kvöldin eða
um helgar. Uppl. í síma 71447
eftirkl. 5.
Get bætt við mig innheimtu,
hef bíl. Tilboð sendist afgreiðslu
DB merkt „25726“.
1
Barnagæzla
8
Barngóð kona óskast
til að gæta 2ja barna í Hlíðahverfi
í vetur. Þarf að geta komið heim
eða búa nálægt. Uppl. í síma
20408.
Get tekið börn
í gæzlu fyrir hádegi, er í neðra
Breiðholti. Uppl. í síma 72907.
I
Ýmislegt
i
Skjólborg hf.
biður viðskiptavini sína að panta
gistingu með fyrirvara. Skjólborg
hf. Flúðum, sími 99-6630 til 1. okt.
I
Einkamál
i
Reglusaman fullorðinn mann,
sem býr á Suðurnesjum, vantar
ráðvanda og góða bústýru. Gjörið
svo vel að leggja inn tilboð hjá
Dagblaðinu merkt „Reglusöm —
26056“ fyrir 29. ágúst.
I
TapaÓ-fundið
I
Takið eftir!
Tapazt hefur rautt Chopper hjól.
Uppl. í síma 73387.
Byrja í sept.
með kennslu í fínu og grófu flosi.
Símar 81747 og 84336. Ellen Krist-
vins.
I
Hreingerníngar
Athugið,
við erum með ódýra og sérstak-
lega vandaða hreingerningu fyrir
húsnæði yðar. Vinsamlegast
hringið í tíma í sima 16085. Vanir,
vandvirkir menn.. Vélahreingern-
ingar.
Hreingerningar — Hólmbræður
Teppahreinsun, fyrsta floKks
vinna. Gjörið svo vel að hringja í
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
Hreingerningar: Vanir
og vandvirkir menn. Hörður
Viktorsson, simi 85236.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 25551.
I
Þjónusta
I
Bólstrunin Miðstræti 5.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum, vönduð áklæði. Sími
21440 og heimasími 15507.
Tek að mér garðslátt
með orfi. Sími 30269.
Hús- og garðeigendur og verktak-
ar athugið.
Tek að mér að helluleggja, hlaða
veggi og leggja túnþökur. Efnnig
holræsagerð. Tímavinna og föst
tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl.
12 og 13, 19 og 20.
Múrverk,
allar viðgerðir og flísalagnir.
Uppl. í síma 71580.
Tek að mér að
gera við og klæða bólstruð
húsgögn. Föst verðtilboð,
greiðsluskilmálar. Bólstrun
Grétars Árnasonar, sími 73219
eftir kl. 19.
Múrarameistari
tekur að sér húsaviðgerðir, gerir
við steyptar rennur, sprungur í
veggjum og þökum, einnig minni
háttar múrviðgerðir. Uppl. í síma
25030 á matartímum.
Get bætt við mig
ísskápum í sprautun í hvaða lit
sem er, sprauta einnig lakkemel-
eringu innan á baðkör, pantið
tímalega. Sími 41583.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Mikið úrval af áklæðum.
Góð mold til sölu,
heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu-
vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í
síma 42001 og 40199, 75091.
1
Ökukennsla
i
Ökukennsla —
Æfingatím’ar: Lærið að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla og æfingatímar.
Kenni á Mazda 616 árg. ’76.
Ökuskóli og ptófgögn ef þess er
óskað. Uppl. i síma 30704.
Jóhanna Guðmundsdóttir.
Kenni á Cortinu R-306.
Get nú bætt við nemendum bæði í
dag- og kvöldtíma. Geta byrjað
strax. Kristján Sigurðsson, sími
24158.
Ökukennsla-Æfingatímar
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn, litmynd
í skírteinið. Uppl. í síma 40728
milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir
kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson.
Kenni akstur og meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar I síma 33481 á kvöldin til
kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson
ökukennari.
Hvað segir simsvari
21772? Reynið að hringja.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Þorlákur Guðgeirsson,
Asgarði 59, símar 35180 og 83344.
Vérzlun
j
adidas
SK0SALAN LAUGAVEGI 1
HUSGMjNA-^
Hátúni 4
verzlunarmiðstöðinni
við Nóatún
Athugið verðið hjá okkur.
Sófasett.
Pírahillur,
Hilluveggir, til
að skipta stofu.
Happy-stólar og
skápar.
Marmara-
Sími 2-64-70 jnnskotsborð.
Athugið verðið
h já okkur.
JL n t'l I k.1 örandagarði —Reykjavík
LJ p U tl I IN Simi 16814—Heimasími 14714
Hin viðurkcnndu ensku
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar.
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Simi 37700.
Steypuhrœrivélar á lager
IÐNVELAR HF.
Hjallahrauni 7, Hafnarfirði.
Sími 52224 og 52263.
C
Þjónusta
Þjónusta
' - ' / ,
c
Nýsmíði- innréttingar
)
Trésmíði — innréttingar
Smíðum klæðaskápa eftir máli,
spónlagðir eða tilbúnir undir
málningu, einnig sólbekkir. Fljót af-
greiðsla.
TRÉSMIÐJAN KVISTUR.
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin).
í Simi 33177.
c
Bílaþjónusta
)
BifreiðastiNingar
NIC0LAI
Þverholti 15 A.
Sími 18775.
DAGBLAÐIÐ
ÞAÐ LIFI!