Dagblaðið - 21.08.1976, Qupperneq 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 22. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Forðastu að þÍMÍijíl <>í
möii’ h(L*iml)ort. þvi þú virrtist dálítirt tauK.aspenntur um
’þessar mundir. Meiri hvild samneyti við gamla.
róle«a vini er æskilegra.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Nú er mjftg grtður tími
iyrir ástasamhönd. sérstaklejia þau sem eru art heljast.
Haltu þig art vinahrtpi á þinum aldri. (leymdu leyndar-
mál með sjáliiim þér.
Hruturinn (21. marz—20. apríl): Þöif annarra «æti
orsakart hreytinuu á iélaíísáætlunum þinum. Kinhver
mun heita þrýstingi til art !a þi« til art Ijúka ákvertnu
verkefni. Ljúktu þvi af o« taktu þart rrtle«a þart sent eftir
er dagsins.
Nautið (21. apríl—21. maí): Notfærðu þér tækifæri sem
býðst til að öðlast betri skilning á eldri persönu í
fjölskyldunni. Eðlisávísun þín mun gefa þér nokkuð
góða mynd af ákveðinni manneskju.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þú munt fá næg tækifæri
til að ljúka við vanrækt verkefni í dag. Þér berast
trúlega fréttir af ástasambandi sem farið er út um
þúfur.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú ættir að fá tækifæri til
að taka þátt í ákveðnu starfi meðal vina og kunningja.
Eitthvað sem þú heyrir mun breytta skoðunum þínum á
ferðalagi sem þú hugðir á í framtíðinni.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Finndu tfma til að sinna vini
sem er einmana og útundan í hópnum. Áhrif stjarnanna
eru að breytast og meðan á því stendur verða erfiðleikar
á vegi þínum.
Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt fá nýja hugmynd
um hvernig verja skuli sumarleyfinu. Vinur. sem hættir
til að láta ónærgætnar athugasemdir falla, kemur í
heimsrtkn.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er upplagður dagur til
að lesa það sem ekki hefur unnizt tími til undanfarið.
Ein bók sérstaklega mun færa þér hugmyndir sem bætt
geta fjárhagsstöðu þina.
Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Tilviljun mun styrkja
vináttu. Þakklátur ættingi kemur e.t.v. í heimsrtkn og
skilur eftir skemmtilega gjöf handa þér. Stutt ferðalag i
kvöld er líklegt.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Alit sem þú lézt eitt
sinn í ljós mun nú vera notað gegn þér. Vertu ákveðinn
og láttu alla heyra að þú hafir skipt umskoðun. Með
beitingu gáfna þinna ættirðu að komast hjá mistökum
Steingeitin (21. des.—20. jan.): (lagnrýndu ekki aðra um
of. Flestir reyna sitt bezta en það hafa ekki allir sömu
hæfileikana.
Afmæiisbarn dagsins: Horfurnar eru góðar fyrir megnið
af árinu. Fyrstu vikurnar munu verða erfiðleikar bæði
í vinnu og heima fyrir. Sfðan verður algjör breyting og
flest mun ganga þér í hag. Þú munt fá nokkur fyrsta
flokks tækifæri. Eitt ástasamband mun valda vand-
ræðum.
Bilanir
GENGISSKRÁNING
NR. 155—19. ágúst 1976.
Eining
kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar ... 185.00 185.40
1 Sterlingspund 329.55 330.55'
1 Kanadadollar 187.50 188.00*
100 Danskar krónur 3062.95 3071.25*
100 Norskar krónur 3373.00 3382.10*
100 Sænskar krónur 4214.90 4226.30*
100 Finnsk mörk 4769.20 4782.10*
100 Franskir frankar 3712.95 3722.95*
476.20 477.50*
100 Svissn. frankar 7482.55 7502.75*
100 Gyllini 6906.75 6925.45*
100 V-þýzk mörk 7356.65 7376.55*
100 Lírur 22.09 22.15
100 Austurr. Sch 1034.40 1037.20*
100 Escudos 594.80 596.40*
100 Pesetar 271.90 272.60
100 Yen 64.16 64.34*
' Breyting frá síðustu skráningu.
Rafmagn: Heykjavfk og Kópavogur sími
18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri
sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna-
eyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477.
Akureyri sími 11414. Keflavík sfmar 1550
eftir lokun 1552. Vestmannaevjar sfmar 1088
og 1533. Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir í Heykjavík. Krtpavogi. Hafnar-
firði. Akureyri. Keflavfk og Vestmannaeyj-
urn tilkynnist f 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
.borgarstofnana.
„Ef |>ú erl ákveðin i að fara úl i vopnafram-
leiðslu. a-llirðu aö ráða þig h.já varnarmála-
deildinni — ug taka strax einkaleyfi á þessu
gúllasi."
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slþkkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51ÍÖC
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sfmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og í
sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglail sfmi 1666. slökkvi
liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222. 23223, og
23224, slökkvilióið og sjúkrabifreið sfmi
22222.
Apétek '
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla aprtteka 1
Reykjavík vikuna 20.-26. ágúst er i Vestur-
bæjaraprtteki og Háaleitisaprtteki. Það
aprttek. sem fyrr er nefnt annast eitt vör/luna
á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum. Sama aprttek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgi-
dögum og alm. fridögum.
HafnarfjörAur — Garðabær
nœtur- og helgidagavarzla.
upplýsingar á slökkvistöðinni f sfma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspftalans. sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið f þessum apðtekum á
opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvf apóteki,
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12.
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
f slma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19*.
almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vostmannaeyja. Opirt virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14.
Reykjavík — KópavogW
Dagvakt: Kl. 8—17. Mtánúdaga. föstudaga, ef
ekki næst í heimilislæKni, sími 11510. Kvöld-.
'og næturvakt: Kl. Í7—08 mánudaga —
.fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans. sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðáþjón-
ustu eru gefnar í símsvara 18888.
HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst f
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275.
53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nœtur og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222. slökkviliðinu í sfma 22222
og Akureyraraprtteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f
sfma 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma
1966
Minningarkort
Langholtskirkju
ftst á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holta-
blómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin
Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s.
33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318,
Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1, s. 16700.
Hjá Elfnu, Álfheimum 35, s. 34095,
Ingibjörgu, Sólheimum 17. s. 33580, Sigrfði,
Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu, Langholtsvegi
67, s. 34141, Margréti, Efstasundi 69, s. 34088..,
Minningarspjöld
Hóteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteindóttui;
Stangarholti 32, sfmi 22501; Gróu Guðjóns-
dóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339; Sigríðij
Benonýsdóttur, Stigahlfð 49, sími 82959 og’
Bókabúð Hlfðar, Miklubraut 68. Kvenfélag
Háteigssóknar.
Félag asthma og ofnœmis-
sjúklinga
Skrifstofan i Suðurgötu' 10 er opin alla
fimmtudaga klukkan 5-7 síödepis. Siminn er
22153.
Hermann Filarski, sá kunni
Hollendingur, sem m.a. hefur
spilaö hér á landi, segir frá eftir-
farandi spili, sem kom fyrir í
bridgeklúbb í Amsterdam fyrir 30
árum. Vestur spilaði út hjarta-
gosa í þremur gröndum suðurs.
Norður
AKG108
42
0 874
*ÁKG3
ÁUSTIJR
♦ ÁD94
V65
OD2
*D 10965
SUÐUR
A 765
V ÁKD3
0 ÁG1095
*7
Suður tðk útspilið á hjartaás og
spilaði litlum spaða á 10 blinds.
Austur tók á drottninguna og
spilaði hjarta. Suður drap á kóng
og spilaði spaða á gosann. Austur
gaf. Suður áleit nú vestur með
spaðaás og spilaði tígli frá
blindum. Austur lét drottninguna
og suður drap á ás, spilaði spaða
og austur tók spaðaslagina síria
tvo og komst frá spilinu með
tígultvisti. Suður lét gosann «g
vestur gaf. Þar með var sam-
bandið milli handanna rofið.
Suður tók á hjartadrottningu.
Lokastaðan: —
Vestub
*32
'PG10987
OK63
*842
_ ÁKG3
10 —
K __ —
84 _ D1096
1095
7
Austur-vestur hafa fengið þrjá
slagi. Suður má því ekki spila
tíglinum — heldur laufasjöi. Nú
reynir á hjá vestri. Hann má ekki
láta áttuna. Þá er drepið á ás
blinds — síðan þristur og austur
festist inni. Vestur lætur því
laufafjarka — og sama er hvað
gert er.
Sé tekið á ás verður austur að
gefa laufaníu í — og ef þristurinn
er settur í gefur austur laufa-
sexið. Suður er þá fastur inni á
laufasjöi!!
Á ólympíuskákmótinu í Leipzig
1960 kom þessi staða upp 1 skák
Szabo sem hafði hvitt og átti leik
gegn Stahlberg.
26. Hxe5! — Rxc3 27. Bxc3 og
svartur gafst upp.
BjúkrabifroiA: Reykjavfk og Kópavogur, sími
11100. Hafnarfjörður, sfmi 51100,. Keflavlk,
sími 1110. Vestmannaeyjar, sfmi 1955. Akur-
eyri, sími 22222.
Tannlœknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Sfmi 22411.
Bórgarspítalinn: Mánud. — föstud’!' kl. 18.30 —
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
og 18.30—19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16 og kl.
18.30—19.30.
FæAingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
jfo.JíT—16.30.
Kleppspítalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og
18.30—19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud.
HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl.
15—16.
KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15—17 á
hejgum döuum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.—laugard. kL
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19-30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
Sjúkrahusið Akureyri. Alla (laga kl. 15—16 Og
19—19.30
Sjukrahusið Keflavik. Alla daga ki. 15—16 og
-19—19 30
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Ajla tlaga kl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla tlaga kl 15.30—ll»
og ,19— 19.30