Dagblaðið - 21.08.1976, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1976.
Framhald af bls. 17
i
-Fyrir ungbörn
i
Voi mcó farinn
liár harnastóll til sölu. Verð kr.
7000. Uppl. í síma 40083 á
kvöldin.
Kcrruvagn.
Til sölu vel með farinn
kerruvagn. Uppi. í síma 84799.
Barnavagn.
Vel með farinn barnavagn til
sölu, sími 72914.
Hvítur brúöarkjóll
til sölu. Uppl. í sima 53960.
Sem nýr rúskinnsjakki,
hálfsíður nr. 40 frá Gráfeldi til
sölu á kr. 12.000.- Uppl. að
Hlíðarvegi 16. jarðhæð. Sími
41331.
1
Húsgögn
8
Glæsileg erlend
mahony svefnherbergishúsgögn
til sölu. Uppl. í síma 15964 og
42649.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu sófasett, sófa-
borð, vegghúsgögn, hornskápar,
borðstofusett o.fl. Húsgagna-
vinnustofa Braga Eggertssonar
Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin,
sími 85180
1
Heimilistæki
8
Husqvarna saumavél,
ný stillt og yfirfarin til sölu. Verð
kr. 40 þús. Uppl. i síma 44513.
Lítill ísskápur
til söiu, á sama stað er einnig
skrifborð til sölu. Uppl. í sima
34941 milli kl. 4 og 6.
1 Vi árs Philco isskápur,
240 1 með 40 1 djúpfrystihólfi til
sölu, notaður aðeins i 9 mánuði
Uppl. í síma 42165.
1
Hljóðfæri
Nýlegt 2ja borða Yamaha orgel
til sölu. Uppl. í síma 74401 eftir
kl. 18.
Píanó óskast.
Notað píanó óskast
Uppl. í síma 72914.
til kaups.
Kaupum og seljum
og tökum í untboðssölu nýleg raf-
magnsorgel Símar 30220 og
51744.
<
8
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar, skozkættaðir,
tii sölu. Upplýsingar í símaum
74276 og 37915. Hvassaleiti 35.
Nýlíndir ánamaðkar
til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27,
sími 33948, og Njörvasundi 17,
sími 35995.
Til bygginga
8
íviótatimbur óskast
1x6. einnig góð skermkerra meó
svuntu og stórum hjólum. Uppl. í
síma 50076.
Ljósmyndun
la- og kvikmyndaleigan.
kvikmyndasýnigarvélar,
ningarvélar og Polaroid
davélar. Sími 23479
Kvikmyndasýningarvélar.
Upptökuvélar 8 mm, tjöld,
sýningarborð, skuggamyndasýn-
ingarvélar, myndavélar, dýrar, ó-
dýrar, I'olaroid vélar, filmur.
Fyrir amatörinn; Stækkarar, 3
gerðir uuk fylgihluta, rammar,
klukkur pappír, kemicaliur, og fl.
Póstsendum. Amatör, Laugavegi
55. S. 22718.
Kvikmyndasýningarvél
til sölu.er bæði fyrir Super 8 og
Standard 8 filmur og er með sjálf-
þræðingu. Selzt á kr. 15.000.-
Einnig til sölu 50 lítra fiskabúr á
sama stað. Uppl. í síma 36482
I
Hjól
8
Mótorhjól til sölu.
CZ 250, 20 hestöfl, ekið 1950 km,
árg. ’75 Uppl. í síma 99-4052 milli
kl. 16 og 19 laugardag.
Honda 350 SL
til sölu, þarfnast smávegis við-
gerðar. Uppl. hjá Vélhjólaverk-
stæði Hannesar Ölafssonar í síma
37090.__________________________
Tilboð óskast í Hondu XL 350
í því ástandi sem hún er eftir
tjón. Uppl. í síma 44922 á daginn
og 43147 á kvöldin.
Honda XL 350 1976.
Til sölu og sýnis er gullfallegt
torfæruhjól. Hjólið er sem nýtt,
ekið 1000 km. Vélhjólaverzlun
Hannesar Ólafssonar, Skipasundi
51, sími 37090, verzlun með sér-
þekkingu á mótorhjólum og út-
búnaði.
Honda 350 XL árg. ’74
til sölu. Sérstaklega vel með far-
in, lítur út sem ný, aðeins ekin
7.900 km. Uppl. í síma 93-1524
milli kl. 7 og 8.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
.21A. Sími 21170.
1
Dýrahald
8
2 hestar
4 og 5 vetra til sölu. Uppl. í síma
52451 milli kl. 19 og 20.
Hesthús óskast.
Öska eftir að taka á leigu hesthús,
bása eða stíur fyrir 4 hesta á
svæði Gusts í Glaðheimum. Uppl
í síma 42058.
Hafnfirðingar — Hafnfirðingar.
Höfum opnað skrautfiskasölu.
Verið velkomin. Opið mánud. til
föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar
og fuglar, Austurgötu 3.
I
Byssur
Vil kaupa
5 skota haglabyssu nr. 12. Uppl. í
síma 73014.
Skyttur!
Sem nýr Saco 243 til sölu með eða
án sjónauka, afburða góður rifill.
Uppl. í síma 43374 eftir kl. 7
Bátar
32 feta hraðbátur
til sölu. Þarfnast viðgerða. Uppl. í
síma 22986.
15 hestafla Johnson
utanborðsmótor til sölu. Verð kr.
130.000. Upplýsingar í sima
18882.
Bílaleiga
8
Bilaleigan h/f auglýsir:
Til leigu án ökumanns nýir VW
1200L. Sími 43631.
Bílaþjónusta
Tökum að okkur
að bóna og þrífa bíla. Fljót og
örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp,
Skúlagötu, Sími 20370.
Bilaviðskipti
LeiðbéTningar um allan
frágang skjala varðandi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum e.vðublöðum fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 2.
Saab 96
til sölu Saab 96 árg. 1972. Uppl.
síma 82791.
Til sölu er mikið
af nýjum boddýhlutum
Chevrolet station árg. ’56. Uppl.
síma 42384.
Til sölu Sunbeam Humoer
árg. ’68 sjálfskiptur með ný upp-
tekinni vél. Tilboð óskast. Uppl. í
símá 92-2928 eftir kl. 8 á kvöldin.
Opel Record 1700, árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 41538 eftir
kl. 5 næstu daga.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn lítinn og ekki mjög
gamlan bíl. Lítil eða engin útb.,en
öruggar mánaðargreiðslur, allt að
20 þús. Uppl. í síma 19132 milli kl.
2 og 4 í dag og sunnudag.
Fíat 128 Ral'v árg. 1974
rauður og lítur vel út til
Uppl. í sima 44041.
sölu.
Mercury Comet árg. '73
til sölu. Mjög fallegur bíll. Skipti
á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 72302 í kvöld og.
næstu kvöld.
Mazda 929 árg. ’74
til sölu. Ekinn 30 þús. km. Uppl. í
síma 12500 og 14100.
Óska eftir evrópskum station
árg. ’73-’75. Uppl. í síma 12500 og
14100.
Wagoneer.
Til sölu Wagoneer árg. ’74, verð
kr. 2,4 millj. Alls konar skipti
möguleg. Uppl. í síma 12500 og
14100.
Minica station árg. ’74
lítill sparneytinn japanskur bíll
(5 1 á hundraði) til sölu, hentugur
sem frúarbíll eða fyrir litið
útkeyrslufyrirtæki, verð 560 þús.
Uppl. í síma 73911 eða hjá Bíla-
kaup, símar 10280 og 10356.
Til sölu Citroen GS
árg. ’74. Góður bíll á sanngjörnu
verði. Til sýnis að Óðinsgötu 20b
milli kl. 8 og 11 á kvöldin.
Stálpallur á vörubíl,
5,4 m til sölu. Fóko-sturtur. Selst
ódýrt. Sími 95-6324
Fíat 850 árg. ’67
til sölu til nióurrifs. Uppl. í síma
30879 eftir kl. 7.
Chevroiet sportvagn sendibíll
árg. ’71 til sölu, er með ný-
uppgerðri dísilvél. Uppl. í síma
43769 eða 83590,
Opel Capitan árg. '66
til sölu, skoðaður ’76. Einnig
getur Opel Capitan árg. 66 fylgt
í varahluti. Uppl. í síma 98-1258 í
hádegi og á kvöldin.