Dagblaðið - 21.08.1976, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1976.
9
Ýmislegt
Skjólborg hf.
birtur viðskiptavini sína að panta
gistingu með fyrirvara. Skjólborg
hf. F'lúðum. síini 99-6630 til 1. okt.
Bvrja i sept.
með kennslu i fínu og grófu flosi.
Símar S!74' og 84336. Ellen Krist-
vins-
I
I
Hreingerningar
Hreingerningar
Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hóimbræður.
Athugið,
við erum með ódýra og sérstak-
lega vandaða hreingerningu fyrir
húsnæði yðar. Vinsamlegast
hringið í tíma í síma 16085. Vanir,
vandvirkir menn.. Vélahreingern-
ingar.
Hreingerningar — Ilólmbræður
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörið svo vel að hringja í
sima 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
Hreingerningar: Vanir
og vandvirkir menn. Hörður
Viktorsson, sími 85236.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 25551.
H
Þjónusta
i
Steypum bílastæði
á heimkeyrslur og gangstéttir, og
girðum lóðir. Uppl. í síma 71381.
Málningarvinna
úti og inni, einnig þök. Föst til-
boð. Upplýsingar í síma 71580.
Húsbyggjendur athugið!
Tökum að okkur nýbyggingavið-
gerðir eftir föstu tilboði. Uppá-
skrift er með þarf. Símar 74514 og
15839 á kvöldin.
Múrverk,
allar viðgerðir og flísalagnir.
Uppl. í síma 71580.
Hús- og garðeigendur og verktak-
ar athugið.
Tek að mér að helluleggja. hlaða
veggi og leggja túnþökur. Efnnig
holræsagerð. Tímavinna og föst
tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl.
12 og 13. 19 og 20.
Tek að mér garðsiátt
með orfi. Sími 30269.
Tek að mér að
gera við og klæða bólstruð
húsgögn. Föst verðtilboð,
greiðsluskilmálar. Bólstrun
Grétars Árnasonar. sími 73219
eftir kl. 19.
Múrarameistari
tekur að sér húsaviðgerðir, gerir
við steyptar rennur, sprungur í
veggjum og þökum, einnig minni
háttar múrviðgerðir. Uppl. í síma
25030 á matartímum.
(iet bætt við mig
‘ísskápum í sprautun í hvaða lit
sem er, sprauta einnig lakkemel-
eringu innan á baðkör, pantið
tímalega. Sími 41583.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Mikið úrval af áklæóum.
Góð mold til sölu,
heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu-
vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í
síma 42001 og 40199, 75091.
Ökukennsla
Ökukennsla —
Æfingatímar: Lærið að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla-Æfingatímar
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn, litmynd
1 skírteimð. Uppl. í síma 40728
milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir
kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson.
Kenni á Cortinu R-306.
Get nú bætt við nemendum bæði í
dag- og kvöldtíma. Geta byrjað
strax. Kristján Sigurðsson, sími
24158.
Kenni akstur og meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar í síma 33481 á kvöldin til
kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson
ökukennari.
jHvað segir símsvari
21772? Reynið að hringja.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Þorlákur Guðgeirsson,
Asgarði 59, símar 35180 og 83344.
NYJA BIO
"Harry
&TONTO"
{R| color by de luxe®[
Ákaflega skemmtileg og hressileg
ný bandarísk gamanmynd, er
segir frá ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda í á
ferð sinni vfir þver Bandaríkin.
Leikstjóri Paul Mazursky. Aðal-
hlutverk: Art Carney. sem hlaut
Oscarsverðlaunin í apríl 1975
fyrir hlutverk þetta sem bezti
leikari ársins.
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Mr. Majestyk
Spennandi, ný mynd. sem gerist í
Suðurríkjum Bandaríkjanna.
Myndin fjallar um melónubónda
sem á í erfiðleikum með að ná inn
uppskeru sinni vegna ágengni
leigumorðingja.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
A1 Lettieri, Linda Cristal.
„Frábærar manngerðir, góður
leikur, ofsaleg spenna."
Dagblaðið 13/8/76.
Bönnuð börnum innan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
9
BÆJARBIO
í
Nakið líf
Mjög djörf og vinsæl dönsk kvik-
mynd, nú sýnd í fyrsta sinn með
íslenzkum texta.
Leikstjóri: Anne Lise Meineche
(sem stjórnaði töku myndarinnar
„Sautján").
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Stranglega bönnuð börnum inrian
sextán ára.
(Nafnskírteini)
9
HASKOIABÍO
Dagur plógunnar
(The Day of the Locust).
9
STJÖRNUBÍÓ
Thomasine og Bushrod
Paramount Picturas Prascnts
nTHE DAY
OFTHEIOCUST"
Raunsæ og mjög athyglisverð
mynd um líf og baráttu
smælingjanna í kvikm.vnda-
borginni Hollvwood. Myndin
hefur hvarvetna fengið mi'.ið lof
fyrir efnismeðferð leik of, leik-
stjórn.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Aðalhlutverk:
Donald Sutherland
Burgess Meredith
Karen Black.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
9
GAMIA BÍO
I
Elvis ó
hljómleikaferð
TOUR
Ný amerísk mynd um Elvis
Presley á hljómleikaferð. Vinsæl-
ustu söngvararnir. Ný tækni við
upptöku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenzkur texti.
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd i litum úr villta vestr-
inu í Bonny og Clyde-stil. Aðal-
hlutverk: Max Julien. Vonetta
McGee.
Sýnd kl. 4, 6. 8 og 10.
Biinnuð börnum.
Æðisleg nótt með Jackie
Sprenghlægileg og víðfræg, ný,
frönsk gamanmynd í litum. Aðal-
hlutverk: Pierre Richard, Jane
Birkin.
Gamanmynd í sérflokki, sem allir
ættu að sjá.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
9
LAUGARASBIO
Mótorhjólakappar
Burning the track!
W/A
M
Ný mynd frá Universal, um hina
lífshættulegu iþrótt kappakstur á
mótorhjólum með hliðarvagni.
Myndin er tekin í Ástralíu.
Nokkrir af helztu kappaksturs-
mönnum Ástralíu koma fram í
myndinni.
Aðalhlutverk: Ben Murphy,
Wendy Hughes og Peter Graves.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og II.
íslenzkur texti
9
HAFNARBÍÓ
Vélbyssu-Kelly
Ofsaspennandi ný bandarisk lit-
mynd.
Dale Robertson
Harris Yulin.
íslenzkur lexti.
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Verzlun
adidas
J^HUSGMrNA-^
Hdtuni 4
Sófasett.
Pirahillur,
Hilluveggir, til
að skipta stofu
Happy-stólar of>
skápar.
Marmara-
Simi 2-64-70 innskotsborð.
Athugið verðið
hjá okkur.
C | A n l'l r\ I ik ■ Grandagarði —Reykjavik
J O U t/ I l\ Sími 16814—Heimasími 14714
vorzlunormiSstöðinni
við Nóotún
Athugið verðið hjó okkur.
SK0SALAN
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Arrnúla 32 — Simi 37700.
Steypuhrœrivélar ó lager
IÐNVELAR HF.
Hjallahrauni 7, Hafnarfirði.
Simi 52224 og 52263.
Trésmíði — innréttingar
Smíðum klæðaskápa eftir máli,
spónlagðir eða tilbúnir undir
málningu, einnig sólbekkir. Fljót af-
greiðsla.
TRÉSMIÐJAN KVISTUR,
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmogin).
Sími 33177.
Bífreiðastiinngar
NIC0LAI
Þverholti 15 A.
Sími 15775.
DAGBLAÐIÐ
ÞAÐ LIFI!