Dagblaðið - 15.09.1976, Page 16

Dagblaðið - 15.09.1976, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. september. Vatnsberinn [Z1. jan. —19. feb.): Samskipti við fólk sem er þér nátengt ættu að vera hagstæð, sérslaklega ef þau eru viðskiptalegs eðlis. Heppni annarra mun hafa væn- leg áhrif á þín eigin málefni. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Nú er rétti tíminn til að lagfæra peningavandamál og ástfangnir fiskar ættu að vera mjög hamingjusamir. Ástamál og persónuleg vandamál virðast vera í brennidepli. Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Þetta er góður dagur til að leita sérfræðilegra ráðlegginga, sérstaklega að morgni til. Þú munt fá ánægjulegar fréttir sem varða framtíðina. Nautifi (21. aprfl—21. maí): Athyglin virðist beinast að einkamálum þinum. Þú munt að öllum likindum öðlast nýtt viðhorf til ákveðins málefnis. Gættu vandlega að f jármunaeyðslunni. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Eitthvað mun bætast við eigur þínar. Taktu þér tima til að sinna mikilvægum hugðarefnum þinum — siðan geturðu slakað á. Það er bjart yfir ástalífinu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta verður mjög sam- ræmdur og ánægjulegur dagur sem mun bera upp eitthvað mjög óvænt en ánægjulegt. Ef þú vilt veita aðstoð, þá reyndu fyrir þér á nýjum sviðum. Stutt ferðalög eru likleg. Ljónifi (24. júli—23. ógúst): Ánægja tengist störfum þínum og þú munt taka á þig meiri ábyrgð. Að fara meira út og hitta nýtt fólk virðist vera þér mikið áhueamál núna. Nýr vinur gæti skotið upp kollinum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nú er mjög félagslegur og rómantiskur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru ólofaðir. Þér mun líða mun betur. Gríptu öll tækifæri sem gefast fegins hendi. Vogin (24. sopt.—23. okt.): Dagurinn ætti að hafa nokkra heppni í för með sér en þó er ekki rétt að taka vafasama áhættu. Nú er tilvalið að gera persónuleg innkaup eða kaupa munaðarvöru. Sporfidrekinn (24. okt.—22. nóv.): Spurning sem legið hefurávörum þinum mun nú hljöta fullnægjandi svar. vertu ófeiminn, við að hrinda í framkvæmd heima fyrir því sem þér dettur í hug. Bogmafiurinn (23. nóv.—20. des.) Þú ert helzt til íhalds- samur í ákveðnu máli, gefðu meira eftir. Þér er óhætt að reikna með töluverðri fjármála«eppni, en farðu ekki út I öfgar með neitt. • Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einkamálin ættu ekki að valda neinum vandræðum en hið sama er ekki hægt að segja um fjármálin. Ef þú ert með nýjar áætlanir í huga, vertu þá varkár við að hrinda þeim í framkvæmd. Afmælisbarn dagsins: Þetta ár ætti að gefa mörg tækifæri, ef þú ert reiðubúinn og fús til að kannast við þau. Horfurnar eru gó''ar hjá þeim sem eru ástfangnir, en ekki borgar sig :ið taka neitt sem sjálfsagðan hlut. Fjármálin munu valda þér talsverðum höfuðverk þegar á líður. gengisskrAning NR. 172. — 13. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185.90 186,30 1 Sterlingspund 324.90 325.90* 1 Kanadadollar 190.40 190.90 100 Danskarkrónur 3079.70 3087.90* 100 Norskar krónur 3400.40 3409.60' 100 Sænskar krónur 4243.55 4254.95' 100 Finnsk mörk 4778.90 4791.70' 100 Franskir frankar 3770.90 4791.70' 100 Belg. frankar 479.10 480.30 100 Svissn. frankar 7494.70 7514.90' 100 Gyllini 7088.10 7107.20' 100 V-Þýzk mörk 7406.30 7426.20' 100 Lírur 22.11 22.17 100 Austurr. Sch. 1044.70 1047.50 100 Escudos 596.90 598.50 100 Pesetar 273.60 274.30 100 Yen 64.79 64.96 ' Breyting fró sífiustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður simi 51336. Akureyri simi 11414, Kti’.avík sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sím’ 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnárfjörður sími 53445. Simabilanir í Reykjavik. Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allai. sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuría að fá aðstoó borgarstofnana. „Mér finnst rétt aö vara ykkur vió því aö elda- vélin hennar Línu er á skrám lögreglunnar. -1--r-J 1--------,--1- u~rr I T" ~l I I I Hér selur Haraldur heiðarlegi notaða bíla ©Km» F.atur.. Synaic»»«.<ic., 1978. Workl ri«hl» f.Tv.d. Hann vill endilega fá einhvern sem er sparneytinn. Ég vil hins vegar fá bíl, sem gerir það aö verkum að stööumælaverðir halda að ég sé einhver Reykjavík: LöRl'eglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sím' ] 1100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökKvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögrcglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrahifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrahifreið simi 3333 og í símurn sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótcka í Reykjavik vikuna 10.-16. septomber er í Laúgavegsapóteki «>g Holtsapóteki . Það apótek.sem fyrrer neíni annast eitt vör/.luná á sunnuriögum. Ivelgidögum og almcnnum fridöguin. Snmn apót<»k annast næturviirzlu frá kl. 22 aó kvöldi til kl. 9 að morgnt virka daga on til kl. 10 á sunnuc'ögum. helgidiigum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. upið Vll'ka daga fra kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktii lækna eru í slökkvistöðinni i síma.51100.' Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Minningarkort Langholtskirkju fóst á eftirtöldum stöoum: tílomabúðin Holta- blómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318, Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1, s. 16700. Hjá Elínu, Álfheimum 35, s7 " 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, s. 33580, Sigríði, Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu, Langholtsvegi 67, s. 34141. Margréti, Efstasundi 69. s. 34088. Öryrkjabandalagið OryKjaoaiiuaiagió heiur opnac ikrifstoiu á 1. hæð í tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja- vík, gengið inn um austurhlið, undir brúna Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð í lögfræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin kl. 10-12 fyrir hádegi. Félag einstœðra foreldra Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðar- kotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 2—6, aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð er veitt frá kl. 3—5 á fimmtu- dögum. Sími 11822. Bridge 8 Vestur spilaði út tígulfimmi í þremur gröndum í spili dagsins, sem nýlega kom fyrir í keppni í USA. Norðuh * G10 D952 0 7632 *K74 Vestur * 9742 G108 0 KD85 * 105 SUÐUR * AD <7K64 0 Á1094 * ÁD93 Suður drap gosann með ás og spilaði tígultíu. Vestur drap á drottningu og spilaði spaða, þar sem austur hafði kallað. Austur lét lítinn spaða á tíu blinds, en suður varð að drepa með drottningu. Þá tók hann ás og kóng í laufi og tók eftir því að tían kom frá vestri. Þá kom lauf frá blindum og níunni svínað með árangri. Suður taldi meiri líkur á að vestur ætti ekki laufagosa. Ef hann hefði átt G-10-5 í laufi hefði hann sennilega sett gosann í kónginn. Suður taldi því, að vestur hefði ekki átt annað val en tíuna. Er svínunin heppnaðist átti suður átta háslagi — einn talinn í hjarta — en enga ,,venjulega“ leið til að fá hinn níunda. Þegar suður tók hins vegar laufadrottningu lenti vestur í heldur óvenjulegri kast- þröng. Hann varð að kasta spaða. Suður spilaði því hjarta á drottn- ingu og austur drap á ás — vestur lét tíuna. Austur spilaði spaða og suður átti nú um tvær leiðir að velja til að fá niunda slaginn, tvo af síðustu fjórum slögunum. Hann gat spilað vestri inn á hjarta til að fá tígul frá vestri — eða öfugt. Unnið spil. Austur * K8653 <7 Á73 0 G * G862 Auk ,,sólarmótsins“ í Árósum í sumar héldu Danir alþjóðlegt mót í Esbjerg á vesturströndinni. Þátttakendur voru fimm Danir og fimm erlendir skákmenn. Daninn Ulrik Rath varð efstur ásamt Kunstowicz, V-Þýzkalandi, með sjö vinninga af níu mögulegum. Jens Kristiansen fékk fegurðarverðlaun mótsins fyrir sigurskák sína gegn V- Þjóðverjanum. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Kristiansen I ím A X m Wm i Hft é i i i m A S m i m & n p Jl a ij 1 P pÉ Z'.W/A'. 1 B? Sf 1 25. Bd5! — exd5 26. exd5 — De8 27. b5 — Be7 28. Hg4 — b4 29 Hxf7! og svartur gafst upp. Slysavarfistofan. Sími 81200. Sjúkrabifreifi: Reykjavík og Kópavogur, sími Í1100, Hainarfjörður, sími 51J00, Keilavik, sími 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspnaiinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstóðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæfiingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæfiingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Fiúkadeild* Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifi: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kþpavogshælifi: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sþlvangur, Hafnarfirfii: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.3u. Barnasoítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla dagá.” ^juKrahusið Akureyri: Aila daga kl. 15—i6 «)g 19—19.30. Sjukrahúsifi Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19 — 19.30. — Er hann Siggi ekki verkfræðingur? — Jú, eiginlega. Hann er læknir.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.