Dagblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976. 17 Camiilus Bjarnarson málaram. ézt i Vífilsstaðaspítala 12. sept. 4rni Ragnar Magnússon lézt 16. ágúst 1976. Hann fæddist 17. maí 1914 i Vestmannaeyjum og flutt- ist ungur til Reykjavikur. Hann var prentari að iðn. Hann vann í Gutenberg , Steindórsprenti og víðar. Fyrri kona hans var Elín Ólafsdóttir og eignuðust þau eina dóttur, Hallúóru Ragnars. Síðari kona hans var Sigríður Magnús- dóttir, ættuð frá Raufarhöfn og eignuðust þau tvær dætur, Ingi- gerði Ragnars, gift Árna Sigurðs- syni hifvélavirkja og Magneu Ragnars, sem heitbundin er Pétri Þorgrímssyni, Klifshaga í N- Þingeyjarsýsiu. Bjarnheiður Guðmundsdóttir, lézt 10. ágúst. Hún fæddist á Ragnlieiðarstöðum í Gaulverja- bæjarhreppi 7. sept. 1910, ein af níu systkinum. Hún giftist 1930 Pán Þorbjörnssyni skipstjóra og settust þau að í Vestmannaeyjum, þar sem Páll tók við stjórn kaup- félags alþýðu. Páll varð síðar al- þingismaður. Þau hjónin eign- uðust fimm börn. Þau eru Guðrún, gift Þresti Sigtryggssyni skipherra. Hrafn skipstjóri, ókvæntur, Guðbjörg, gift Sturlu Þorgeirssyni húsgagnasmíða- meistara, Arndís, gift Georg Stanley Aðalsteinssyni fram- kvæmdastjóra og Þorbjörn giftur Ester Antonsdóttir. Bjarnheiður missti mann sinn 20. feb. 1975. Afkomendur þeirra hjóna eru orðnir 22. María_ Skúladóttir Thoroddsen lézt aðfaranótt þriðjudags. Friðrik .Einar Björgvinsson hús- gagnabólstrari lézt 13. sept. Guðrún Sveinsdóttir, Minna-Núpi verður jarðsungin frá Stóra- Núpskirkju, laugard. 18. sept. kl. 14. Húskveðja verður á heimili ehnnar kl. 13. Magnes Torfadóttir, Hjallavegi 9, lézt 9. sept. Hún verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtud. 16. sept. kl. 13.30. Starfsstúlkur í brauða- og mjólkurbúðum Almennur félasfundur starfsstúlkna í brauða- og mjólkurbúðum, ASB. lýsir yfir fullum stuðningi við kröfur undirskriftalist- anna. sem þegar hafa verið sendir stjórn Mjólkursamsölunnar. Kvennadeild Styrktarfélags tamaðra og fatlaðra heldur fund á Háaleitisbraut 13. kl. 20.30. Félag einstœðra foreldra biður pá félaga sína, sem geta unnið við nndirbúning flóamarkaðs að gefa sig snar- lega fram við skrifstofuna s. 11822 eða 32601 eftir kl. 6 á kvöldin. Kvenfélag Hóteigssóknar Fótsnyrting aíaraöra er byrjuð aftur. Upp- lýsingar veitir Ouðbjörg Einarsdóttir á mið- vikudögum kl. 10—12 f.h. i sima 14491. Skólar og nómskeið. Málaskólinn Mímir. Innritun fer fram í síma 10004 og 11109 kl. 1—7 e.h. Útivistarferðir Föstudagur 17.9. kl. 20. Snœfellsnes. Gist á Lýsuhóli, sundlaug, skoðunarferðir. berja- tinsla. afmælisferð. Fararstjóri Einar Þ. Guð- johnsen og Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6. sími 14606. Arbæc Opið daglega nema á mámuipgum irá 13 til 1S. Leið 10 1 rá Hlemmi gengur upp að salninu. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkitm er i garðimtin en vimmstolan er aðeins opin við sérstök tiekiliei i Dýrasafnið Skólaviirðitslig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardiil: Opinn Irá 8-22 mánudaga til i'östudaga pg Irá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Mlklatún: Opiö dagleg;i nema á mánudögum 16-22.’ Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn Pingholtsstr;eti 29b. simi 12:f0S: Opið mánud. til liistiul. 9-22. iaugardaga 9-16. Bustaðasafn, Bústaðakirkju. simi 36270: OpnV mánud. til löstud. 14-21 Sólheimasafn. Sólheimum 27 Simi 36814 Opið; mánud til löslud. kl 14-21. .Lokað á laugardogum og sunnudOgum i sumar til 30 september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar ;i meðan skólarnir eru ekki starf rækt í r. Hofsvallasafn 1 lolsvallagiitu 16: Opió mánud. og föstud. kl 16-19. Listasafn Einars Jonssonar við Xjarðargiitu Opið daglega 13 30-16 Listasafn Íslands vió (liiulrua 1 rá 13.30 16 Hriiutbraiit: Opið Natturugripasafnið virt IllrmmtoiL:: Opirt MmiHKla.ua. þrið.iuilaua. lanvanlava kl 14 30-16 limmtudau; :i uu Norræna husið við Hriniil liraitt. Opirt d;i iKlt-ua Irá 9-1K«k siiniiiKÍaua Irá 13-18. Sædýrasafnið við 1 lalnarljiirð: Opiö daglega Irá 10 til 19 Þjóðminjasafnið við llrmgbraut Opið daglega Irá 13.30 til 16. Gegn samábyrgð flokkanna . DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Lítill rennibekkur fyrir málma til sölu. Uppl. í síma 20827 eftir kl. 7 á kvöldin. Frystikista, sem ný, til sölu, sjónvarpstæki 19”, sófa- borð úr palesander, borðstofuskápur (skenkur), radíófónn með plötuspilara og ruggustóll. Uppl. i sima 13231, eftir kl. 6 41546. Sófasett til sölu. Mjög lágt verð. Sími 41535'mífli 5 og 7. Til sölu nýr rafmagnshitakútur 250 lítra, verð kr. 80 þús. Uppl. í sima 92-2441. Til sölu vegna brottflutnings vel meó farið nýlegt skrifborð, kommóóa, skrifborðsstóll og svefnbekkur með rúmfata- geymslu og fl. Uppl. í síma 42574. Til sölu froskmannsbúningur af fullkominni gerð. Uppl. í síma 81469. Til sölu stofuskápur með gleri ásamt svefnbekk með gafli, einnig Philips útvarp með kassettutæki og margt fleira. Uppl. í síma 20192. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í sima 4 1896 Óskast keypt Teiknivél óskast keypt. Uppl. i sima 20056 eftir kl. 6. Rafsuðutransari óskast, 250—300A, vantar einnig dísil- vélar 4 og 6 cyl. Uppl. í síma 83705. Óska eftir að kaupa skúr sem hægt er að flytja, stærð ca. 5x6 metrar. Uppl. í síma 99-4231. Steypuhrærivél óskast. Öska eftir að kaupa notaða 100- 140 lítra steypuhrærivél. Uppl. í síma 99-1734, Selfossi. Óska eftir að kaupa notaða skólaritvél. Uppl. í sima 84932. Óska eftir að kaupa skólaritvél. Sími 16120. 1 Verzlun Brúðuvöggur á hjólagrind, margár stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eóa án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, > master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego. kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skölavörðustíg 10, sími 14806. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200. Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. Antikmunir. Rýmingarsala verður dagana 14,- 30. sept. 10-15% afsl. á öllum hús- gögnum verzlunarinnar. Antik- munir, Týsgötu 3, simi 12286. Frá Hofi Þingholtsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka, peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skiptir þú við Hof. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax-slökunartækin og Novafóninn, svissneska undra- tækið. t Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrti- vörurnar fyrir pabba, mömmu og bárnið og landsins ódýrustu bleiu. Nýjar vörur nær daglega Sendum í póstkröfu. Þumalína,, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. I Fatnaður D Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farinn fatnaður. svo sem kápur, kjólar. stuttir og síðir, 3 tækifæriskjólar (lítil númer), barnafatnaður. Einnig tvenn karlmannafiit (smoking) og skótau og fl. Uppl. í síma 20192 í dag og á morgun. *--------------> Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn eðá kerru með stórum hjólum. Uppl. í síma 53685 i dag og á morgun í síma 74665 eftir kl. 7. Til sölu vel með farinn Tan Sad kerruvagn. Uppl. í síma 73309. Óska eftir að kaupa nýlega vagnkerru. Uppl. í sima 53724. I Húsgögn Óska eftir að kaupa eldhússtóla með baki (pílustóla) í ijósum lit. Uppl. í síma 83998 efti’r kl. 7. Til söiu snyrtikommóða, sófaborð og saumavél. Uppl. i síma 71951 næstu daga. Barnakojur til sölu að Hólmgarði 31. Uppl. i síma 83718. Til sölu innbú. Borðstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn, (antik). Mjög gamalt og mjög vel með farið, einnig svefnsófi tvíbreiður og fl. Uppl. í síma 18164 eða að Ingólf- stræti 10, 2. hæð. Til sölu. Norsk borðstofuhúsgögn, stækkanlegt borð, 6 bólstraðir stólar. útskorinn skenkur, 6 hansahillur og 2 skápar, síma- boró. l'ppl i sima 74262. Max sófasett til sölu ásamt borðstofuborði, stólum og borðstofuskáp. Uppl. i Efstasundi 65 eftir kl. 5. Lítið nýtt sófasett með vönduðu áklæði til sölu, selst ódýrt. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 21440 og 15507. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornsHápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Éggertssoriár Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin; sími 85180. Hvildarstólar: Til sölu fallegirþægilegir'hyíldar- stólar með skemli, tilvalin taeki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, simi 34848.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.