Dagblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 23
\ DA(iBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976. Útvarp Sjónvarp Miðvikudagur 15. september 20.00 Fróttir og voöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappírstungl. Bandarfskur mynda* flokkur. Peningaskipti. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.05 Fró Listahátíð 1976. Bandaríski söngvarinn William Walker, sem starfar hjá Metropolitan-óperunni I New York, syngur ítölsk lög við undir- leik Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 BrauA og vín. Nýr. italskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum, 1. þáttur. Sagan hefst á Italíu árið 1935. Ungur maður hefur orðið land- flótta vegna stjórnmálaskoðana sinna. en snýr nú aftur til heimabyggðar sinnar og býst dulargervi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Góðrarvonarhöfði. Heimildamynd um dýralíf á suðurodda meginlands Afríku. Fyrir mörgum árum var dýra- lífi útrýmt á þessum slóðum, en nú hefur dýrastofnum verið komið upp á nýjan leik. Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. Áður á dagskrá 17. janúar 1976. 22.50 Dagskráriok. Útvarpið í fyrramálið kl. 10.25: „Við sjóinn" Lífið um borð í nýsköpunartogara fasisma á Ítalíu Bylungarsinninn í gervi prestsins i myndinni sem verður sýnd i sjónvarpinu i kvöld. ,,í síðasta þætti sagði Guðmundur frá árabátum, segulskútum og veru sinni á gömlum togurum,“ sagði Ingólfur Stefánsson sem spjallar við Guðmund Halldór Guðmundsson í þætti sínum „Við sjóinn“. Þótt Guðmundur væri um sextugt, þegar nýsköpunar- togararnir komu til landsins 1947 þá stóð ekki á honum að halda áfram sjómennsku og heyrum við um það í þessum þætti. Guðmundur var bræðslumaður, en sem kunnugt er var lifrin þá hirt og brædd, en það þykir ekki svara kostnaði nú og er lifrinni því hent. Guðmundur var á sjónum þangað til hann varð 73 ára. Síðan fór hann að vinna í landi og vinnur enn hálfan daginn (hann verður niræður í haust) hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur við að mála lestarborð, hnýta net og ýmislegt sem til fellur. Að vísu er Guðmundur lasinn í augnablikinu, en það er ekki annað að heyra en vinnuna ætli Sjónvarp kl. 21.15: Brauð og vín Barótta gegn Sjónvarpið byrjar að sýna nýjan ítalskan framhalds- myndaflokk í kvöld kl. 21.15. Nefnist hann „Brauð og vín“ og er í fjórum þáttum. Myndaflokkurinn er gerður eftir sögu Ignazio Silone. Silone er italskur, mjög þekktur höf- undur. Sögur hans endurspegla þá trú þans að þörf sé fyrir endurbætur á þjóðfélagsskipu- laginu. Silone fæddist árið 1900 í Pescina dei Marsi, Abruzzi. Hann var einn af stofnendum ítalska kommúnistaflokksins. Hann yfirgaf flokkinn árið 1930 en þá var hann í útlegð í Sviss. Er hann sneri aftur til Ítalíu árið 1944, hélt hann áfram að reyna að hafa áhrif á sósíalism- ann á Italíu. Myndin gerist a tímum Mussolinis og sagan hefst árið 1935. Hún segir frá ungum byltingarsinnuðum ítala .sem hefur verið í útlegð í Frakk- landi. Hann snýr aftur heim til að taka upp baráttuna gegn fasismanum. Lögreglan er alltaf á hælunum á honum. Hann dulbýst sem prestur og fer til starfa til afskekkts þorps. Sagt er frá kynnum hans af ýmsu fólki og lýst er ástand- inu sem var á Italíu á þessum tímum. Dregnar eru fram ýmsar manngerðir, stuðnings- menn stjórnarfarsins og svo andstæður þeirra, fólkið sem vill berjast á móti fasismanum. —KL . m Ingólfur Stefánsson hjá Far- raanna- og fiskimannasam- bandi íslands ræðir við Guð- mund Haildór Guðmundsson. DB-mynd Arni Páll. hann að stunda áfram strax og honum batnar. -EVI. Guðmundur Halldór Guð- mundsson hóf sjómennsku sína á árabát. Meðal barna hans er Guðmundur J. formaður Verkamannasambands ís- lands, sem hefur lagt gjörva hönd á margt sem snertir verkalýðsmál. Miðvikudagur 15. september 12.00 DaK-skráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur" eftir Richard Llewellyn. Olafur Jóh. Sitfurðsson þýddi. Oskar Hall- dórsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Siníóniuhljóm- sveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora“, austurlenzka svítu op. 29 nr. 1 eftir Gustav Holst: Sir Malcolm Sargent stjórnar. Fílharmoníusveit Lundúna leikur Enska dansa nr. 1-8 éftir Malcolm Arnold; Sir Adrian Boult stjórnar. Sama hljómsveit leikur „Rauða valmúann“, ballettsvítú eftir Reingold Glíere; Anatole Fistou- lari stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Seyðfirzkir hernámsþættir eftir Hjálmar viihjalmsson. Geir Christensen les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.20 Evrópubikarkeppni knattspymu- manna: Tveir leikir sama kvöldið. Jón Asgeirsson lýsir slðari hálfleik lið- anna Hamburg SV og lþróttabanda- lags Keflavlkur, sem fer fram í Ham- borg. — og Bjarni Felixson segir frá leik Iþróttabandi.lags Akraness og tékkneska liðsins Trapson Spor, sem þá verður nýlokið í Revkjavfk. 20.20 Sumarvaka. a. ,,Ég hef smátt um »vi átt". Þáttur um Bjarna Þorsteinsson frá Hiifn i Borgarfirði eystra I saman- tekt Sigurðar Ó. Pálssonar skóla- stjóra. Sigurður flytur ásamt Jón- björgu Eyjólfsdóttur. þ.á m. nokkur kvæði eftir Bjarna. b. Kvœðalög. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi kveður nokkrar frumortar stökur. c. Frá Eggerti Ólafssyni í Hergilsey; — landnám og athafnir. Guðrún Svava Svavarsdóttir flytur síðari hluta frá- söguþáttar Játvarðs Jökuls Júlíus- sonar. d. Kórsöngur: Þjóðleikhúskórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (8). >2.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. rivöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les (10). Í2.40 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurl regnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl ). 9.00 ou 10.00. Morgunbæn kl 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gumiars- son heldur áfram siigu sinni: „Framdi segir frá“ (14). Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl 10.25: Ingólfur Stefánsson ra*ðir enn við Guðmund Halldór Guðmundsson sjómann Tónleikar. Morguntonleikar kl.11.00: Claudio Arrau leikur piano- sónötu í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beet hoven Italski kvartettinn leikm strengjakvartett i A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.