Dagblaðið - 24.09.1976, Page 20

Dagblaðið - 24.09.1976, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1976. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð strax. Uppl. 35527 eftir kl. 5 á daginn. Ungt og algjörlega reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 1-2 herb. íbúð strax eða eitt herbergi með aðgangi að eld- húsi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 42632. íbúð óskast á leigu strax, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 27219. Öska að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð. Reglusöm hjón með 10 ára stúlku vantar íbúð, helzt í lok september. Fyrir- framgreíðsla. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt ,,$US. — 29360“. Eldri mann vantar herb. strax, helzt í Laugarnes- hverfi. Á sama stað er til sölu 3ja manna plastbátur, verð 25 þús. uppl. í síma 36120 eftir ki. 6 á kvöldin. Íbúð óskast Óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 37431 efir kl. 7 á kvöldin. Eldri mann vantar 1—2 herbergi og aðgang að eldhúsi eða eldunaraðstöðu strax. Upplýsingar í síma 15047 í kvöld og næstu kvöld. Atvinna í boði Stúlka óskast fyrir hádegi. Verzlunin Helgakjör, Hamrahlíð 25. Afgreiðslustúlka óskast í gluggatjaidaverzlun nú þegar. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast send í pósthólf 5053. Stúlka óskast til skrifstofu- og afgreiðslustarfa Uppl. milli kl. 3 og 5 í dag. Raf borg, Rauðarárstíg 1. Okkur vantar nú þegar aðstoðarmen og smiði vana verkstæðisvinnu. JP-innréttingar Skeifunni 7. Rösk og ábyggileg stúlka óskast, helzt vön kjötaf greiðslu. Uppl. í síma 14454. Viljum ráða járniðnaðarmenn eða lagtæka menn. Getum bætt við nemum. Vélsmiðjan Normi Lyngási 8, Garðabæ, simi 53822 og sími 73572 á kvöldin. Stúlka óskast til heimilisstarfa vestur á land í 1—2 mán. Uppl. í síma 36706 eftir kl. 5 næstu daga. Rennismiður, rafsuðumaður og vélvirki óskast. Sími 53343 og 53510. I Atvinna óskast Skolastulka oskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Flest kemur til greina. Uppl. eftir kl. 17 í dag í síma 52243. Óska eftir ræstingum. Vinsamlegast hringið í. síma 33826 eftirkl. 17. Kona óskar eftir ráðskonustöðu eða vinnu við mötuneyti, er vön. Uppl. í síma 15189. 2—3 trésmiðir geta tekið að sér aukavinnu á kvöldin og um helgar, vanir inn- réttingasmíði. Uppl. í síma 32078. eða 28767 eftir kl. 7. Miðaldra, reglusamur og stundvís maður óskar eftir vel launuðu starfi, helzt við akstur eða lagerstörf. Uppl. í sima 25551. Abyggileg og reglusöm kona óskar eftir vinnu, helzt hálfan daginn. Uppl. í síma 32869. 21 árs skólastúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, helzt í Kópavogi. Sími 40764. Óska eftir sveitavinnu, er vanur öllum sveitastörfum. Upplýsingar í sima 92-2916 frá kl. 7 á kvöldin, Samvinnuþýður maður vanur ýmsum iðnaðarstörfum getur lagt fram peninga og vinnu til starfandi framleiðslu á, einhverjum velseljanlegum og góðum hlutum, æskilegt að um aðalatvinnu yrði að ræða. Uppl. i síma 14574 efti? kl. 7 í kvöld. I Kennsla j Námskeið i grófu og fínu myndflosi, úrval af myundum Ellen Kristvins, sími 81747 0£ 84336. Píanókennsla. Ásdís Ríkarðsdóttir, Grundarstíg 15, sími 12020. Gítarskóiinn. Kennsla hefst 27. sept. að Lauga- vegi 178, 4. hæð (austurdyr), inn- ritun daglega. Sími 31266, Eyþór Þorláksson. 1 Ýmislegt i Veizlur. Tökum að okkur að útbúa alls konar veizlur, svo sem fermingar-, afmælis- og brúð- kaupsveizlur. Bjóðum kalt borð og heitan veizlumat, smurt brauð, kökur og kaffi, og svo ýmislegt annað sem þér dettur í hug. Leigjum einnig út sal. Veitinga- húsið Árberg, Ármúla 21, sími 86022. Tapað-fundið Tapazt hefurVespu- varadekk á felgu. Finn- andi vinsamlegast liringi í Pás prentsmiðju. Sími 14352. Fundar- laun. Grár köttur fneð hvita bringu og fætur, svartar rendur á baki og rófu og með blátt hálsband tapaðist frá Eiríksgötu 4,9. Vinsamlegast hringið í síma 12431. Góð fundar- laun. Ung og myndarleg stúlka, sem er 23ja ára, óskar eftir að kynnast góðum og myndarlegum manni milli 25 og 30 ára sem é íbúð og bíl. Tilboð sendist DB með mynd merkt, „Góður 29396“. I Hreingerningar i Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Uppl. í síma 22668 eða 44376. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049. Haukur. Athugið. Við bjóðum yður ódýra og vand- aða hreingerningu á húsnæði yðar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 16085. Vélahreingerningar. Nú er að hefjast tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð. Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Hreingerningar — Hólmbræður. Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningar. Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca. 2.200 á hæð. Einnig tepðpahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Þrif, hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Vélahreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn. Fljót og örugg þjónusta. Sími 75915. 1 Barnagæzla i Vesturbær. Get tekið börn í gæzlu daginn. Uppl. í sima 27565. allan Stúlka óskast til að sækja 2ja ára telpu á dagheimilið Bakkaborg og vera með hana í 2Ví tíma. Uppl. í síma 75618 eftir kl. 6. Breiðholt. Öska eftir stúlku til að gæta barns hálfan daginn. Uppl. í síma 13247 frá kl. 3—6 i dag og næstu daga. Þjónusta Málningarvinna, flisalagnir. Föst tilboð. Uppl. í sima 71580. Bröyt x2b til leigu, vanur maður. Tökum að okkur kvöld- og helgarvinnu. Vélaleigan Waage sf. Upil. í símum 83217 og 40199. Vantar yður músík í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík. Aðeins góðir fag- menn. Hringið í slma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatans- son. Tökum að okkur að rífa mótatimbur. Uppl. í síma 71794. Húseigendur — húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóða, girðinga o.fl., tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 74276. Körfubíll til ieigu. Uppl. í síma 32778. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni, t.d kaffikönnur, borðbúnað, bakka, skálar, kertastjaka og fleira. Mót- taká fimmtudag og föstudag frá kl. 5-7 að Brautarholti 6 3ju hæð. Silfurhúðun Brautarholti 6, sími 16839. I Ökukennsla i Ökukennsla — Æfingatímar. Get aftur bætt við mig nemendum Ökuskóli, prófgögn og litmynd í skírteini ef óskað er. Munið hina vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728. Ökukennsla — Æfingatímar Lærið að aka fyrir veturinn, kenni á VW 1300. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, ökukennari, sími 75224. Lærið að aka Cortinu. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennum á Mazda 818, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jóns- son ökukennari. ) Vérzlun Vrihiii Verzlun 2^HUSG^^’^ verzlunarmiðstöðinni við Nóatún Hótúni 4 Sími 2-64-70 Athugið verðið hjó okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið hjá okkur. SJOBUÐIN Grandagarði —Reykjavík Afbragðs endingargóðu stíg- vélin með tractorsólum, auka öryggi ykkar á sjó og á landi. Þið standið á mann- broddum á Avon á þilfari og hvar sem er. Póstsendum £ ' f : 1 11 i f J Léttar vestur-þýzkar hjólsagir Blað 300—400 mm — hallanlegt IÐNVELAR H/F Hjallahrauni 7 — Sími 52263 c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Bílaþjónusta j Ljósastillingar Bifreiðaeigendur athugið að nú er rétti tíminn til að stilla ljósin. Fram- kvæmum ljósastillingar fljótt og vel. Bifreiðaverkstœði N.K. Svane Skeifunni 5, sími 34362. C Nýsmíði - innréttingar j Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli. spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin) 1 Sími 33177. c Skilti j //-AGp/ðstl/ Ljósaskilti Borgartúni 27. Sími 27240. Framleiðum allar stærðir og gerðir af ljósaskiltum, inni- og útiskilti. Uppsetnipg framkvæmd af löggiltum rafverktaka. c Þjónusta J Mólningarþjónustan hf. Öll málning úti og inni! Húsgagnamálun — bifreiðamálun þvottur — bón á bifreiðum Súðarvogur 16 sími 84490, heimas. 11463, 36164 Birgir Thorberg málarameistan c Húsgögn Lucky sófasett verð frá 190 þús. Opið frá 9—7. Laugardaga 10—1. KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. c Nýsmíði- innréttingar j Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og b.vggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni. svo sem mótasmiði. glerísetn- ingu og milliveggi. innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einnig múrverk. raflögn og pípuiögn, Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.