Dagblaðið - 30.09.1976, Síða 6

Dagblaðið - 30.09.1976, Síða 6
Styrkur til háskólanáms í Sviss Svissncsl.sljórnvolcl It.jorta l'ram slvri,- li-.-,(>., isicnidingi ?il húskólanáms i Sviss háskólaárió 1977-7N. >’<i^s! cr li! |)c-ss aó unisækjonclur hafi lokió kandidalsprófi (-óa sóu komnir lanfjl álcióis í háskólanámi. Þcir scm þc'fiar hafa vorió mörf? ár i starfi. eda oru eldri en 155 ára, koma ad ödru jöfnu ekki til greina vid stvrkveitingu. Styrkfjár- hædin nemur 800 svissneskum frönkum á mánudi f.vrir slúdenla. en alll ad 950 frönkum f.vrir kandídata. Auk þess hlýtur slyrkþegi nokkra fjárha'd til hókakaupa oj{ cr undanþeginn kennslugjöldum. — þar sem kennsla í svissneskum háskólum fer fram annadhvorl á frönsku eda þýsku er naudsvnlegt ad umsækjendur hafi nægilega þekkingu á ödru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir ad vera undir þad húnir ad á þad verdi reynt med prófi. Umsóknum um styrk þennan skal komid til mcnntamála- rádune.vtisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík.fyrir 20. október nk. — Sérstök umsóknareydublöd fást í ráduneytinu. Menntamálaráðuneytið 27. september 1976. Styrkir til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilk.vnnt ad þau bjódi fram í löndum sem adild eiga ad Evrópurádinu fimm styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárid 1977-78. — Ekki er vitad fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslondinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætladir til framhaldsnáms vid háskóla og eru veittir til tíu mánada námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 950 svissneskir frankar á mánudi og auk þess fá styrkþegar allt ad 500 franka styrk til hókakaupa. — Þar sem kennsla í svissneskum háskól- um fer fram annadhvort á frönsku eda þýsku er nauðsyn- legt ad umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir ad vera undir það búnir að á þad verdi reynt med prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokid háskólaprófi ádur en styrktímabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- rádunevtinu. Hverfisgötu 6. Reykjavík fyrir 20. október nk. — Sérstök umsóknareydublöd fásl í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 27. september 1976. ^GARTlim oq MAZDAI rqrgah 1UN. klíibbubin* BÍLDEKK Höfum kaupanda að Chevrolet Blazer ’73—74, sem mætti greidasl ad fullu á 10—12 mánudum. * ' ' .................— Blaðburðarbörn óskast strax i Innri Njarðvík Uppl. I sima 2865 Guðfinna Guðmundsdóttir miÉBiABin Blaðburðarbörn óskast strax í Hafnarfirði, Hvaleyrarholt Upplýsingar í síma 52354 DACHUADH). FIMMTUDACUR 30. SEPTEMBER 1976. Rudolf Hess HEFUR SETIÐINNI Í30ÁRÍDAG — og verður ekki sleppt héðan af Rudolf Hess sem sagdur er vera sá maður í heiminum sem hvað einangraðastur er, lýkur i dag þrítugasta ári sínu af lífstíðarfangelsisdómi fyrir stríðsglæpi i Spandaufang- elsinu í V-Berlín. Hess, sem í dag er 82 ára að aldri, var dæmdur 1. okt. 1946 við stríðsglæparéttarhöldin i Núrnberg, fvrir að hafa verið næstráðandi Hitlers við upphaf styrjaldarinnar. Undanfarin tíu ár hefur hann verið einn í fang- elsinu. sem annars er með um 600 klefum. Tveir aðrir hátt- settir foringjar nasista voru látnir lausir fyrir um það bil tíu árum, og þrátt fyrir marg- endurtekin tilmæli vesturveld- anna um að manninum yrði sleppt af mannúðarástæðum, hafa Sovétmenn neitað að fall- ast á allt slíkt. Dagurinn í dag mun verða hverjum öðrum líkur fyrir fangann Hess, sem handtekinn var í Englandi, eftir að hann hafði varpað sér úr flugvél í fallhlíf, og vildi þá semja um frið við bandamenn. Hefur hann alla tíð siðan verið talinn geðveikur og ganga um það sögur, að hann heyrist geita eins og hundur í fangelsinu. „Þetta er ekki tilefni til hátíðarhalda fyrir okkur," sagði talsmaður herstjórnar Bandaríkjamanna í V-Berlín við fréttamenn, en þeir ásamt Bretum, Frökkum og Sovét- mönnum, sjá um að gæta fangans. Holland: r r PALESTINU-ÞJALFAÐRA SKÆRULIÐA ER LEITAÐ Hollenzka lögreglan leitar nú að hópi Hollendinga, sem grunur leikur á að séu skæruliðar er hafi notið þjálfunar Alþýðufylkingar- innar til frelsunar Palestínu (PFLP). Israelsk yfirvöld gerðu viðvart um hópinn og er hans nú leitað dyrum og dyngjum í þremur borgum. 23 ára gömul hollenzk kona, sem handtekin var sl. föstudag grunuð um að vinna við undir- búning árásar á Ben Gurion- flugvöll í israel sagði lögreglu- yfirvöldum þar í landi að hún væri ein úr hópi þrettán Hollend- inga, sem notið hefðu þjálfunar PFLP í Suður-Jemen. Konan gaf einnig upplýsingar, sem leiddu tii handtöku 31 árs gamals Hollend- ings í Bombay á Indlandi á mánu- daginn. Að sögn hollenzka dóms- málaráðuneytisins vann maður þessi að undirbúningi ráns á franskri ílugvéf á leiðinni á milli Parísar og Tel Aviv. Leitað er í Amsterdam, Breda í suðurhluta landsins og Nieuwer- oord í austurhluta landsins. Enginn hefur enn verið handtekinn en töluvert hefur fundist af áróðursbæklingum, bæði frá írska lýðveldishernum og vestur-þýzku borgarskæruliða- samtökunum, sem kenna sig við „Rauða herinn.“ Þrír skæruliðar at tjórum, sem réðust inn í Semiramis-hótelið í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, á mánudaginn voru hengdir þar í borginni í dögun daginn eftir. Fjórði skæruliðinn féll í skotbardaga við sýrlenska hermenn í hótelbyggingunni á mánudaginn. Efri myndin sýnir borgara og her- menn safnast saman við hótelið eftir að skæruliðarnir gáfust upp, en á þeirri neðri sjást þeir hanga á torgi í miðborg Damaskus. Börn voru flutt með strætisvögnum til að horfa á lík skæruliðanna hanga.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.