Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 19
DACBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976.
19
Forstofuherbergi
til leigu. Uppl. í síma 14164.
2ja herbergja kjallaraíbúð
til leigu í gamla bænum frá 15.
okt. Nýstandsett, sérinngangur.
Uppl. um fjölskyldustærð og
fyrirframgreiðslu sendist fyrir
miðvikudaginn 6. okt. merkt
„Kjallaraíbúð — 29840“.
Herbergi í Hlíðunum
ásamt fæði og öllum öðrum
aðbúnaði getur traust stúlka
fengið endurgjaldslaust utan
vægrar aðstoðar á heimili. Aðrar
uppl. í síma 81667.
y starfi sínu sem barnasálfræðingur hef ég
komizt að raun um að umgengnisvandamálin
hjá börnum stafa oft og einatt af
vanrækslu hinna fullorðnu og afskiptaleysi.
Sonur yðar er
f orðinn stefnulaus.
hávær og árásargjarn
einstaklingur; Það er
yðar að lagfæra
Persónulega ráðlegg ég yður að veita
honum ærlegan rasskell þegar þér teljið
að hann hafi gengið of langi!
3ja herb. íbúð
til leigu I Arbæjarhverfi. Tilboð
'óskast send til Dagblaðsins Þver-
holti 2 merkt „Arbæjarhverfi —
29897“.
Leigumiðlunin.
.Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónuslta.
Upp í síma 23819. Minni-Bakki
við Nesveg.
Leigumiðlun.
,Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá
10—5. Húsaleigan, Laugarvegi 28,
'2. hæð.
Húsnæði óskast
Ung stúlka
með 1 barn óskar eftir íbúð.
Nokkur fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Greiðviknir húsráðendur eru
beðnir um að hringja i síma
50916.
Upphitaður bílskúr
45—60 ferm óskast á leigu til
langs tíma. Uppl. í síma 74744 og
eftir kl. 6 í síma 83411.
Athugaðu hver
[það er, Wiílie.l
V varlega. A
Bankað á hurðina
Vélsmiðja Guðjóns Ólafssonar
óskar eftir 3ja herbergja íbúð
fyrir starfsmann. Uppl. í síma
31280 og 28481.
Reglusaman þrítugan mann
vantar herbergi með húsgögnum í
Reykjavík. Uppl. í síma 20331
eftirkl. 7.
Keflavík — Geymsluhúsnæði.
Óska eftir að taka á leigu
geymsluhúsnæði fyrir búslóð.
Uppl. í síma 92-1099.
Iðnskólanema
vantar herb. strax í 3 mánuði.
Uppl. í síma 19854 milli kl. 19 og
20.
Rambler Hornet árg. ’74
til sölu. Uppl. í síma 18612 eftir
kl. 19.
Ford Transit sendiferðabíll árg.
’71
og Variant árg. ’70 til sölu. Uppl. í
síma 71578.
Ford Mustang ’72
til sölu, 8 cyl. 302 cub. sjálfskiptur
með vökvastýri, skipti koma til
greina. Uppl. í síma 92-3155 milli
kl. 8 og 10 á kvöldin.
Citroén GS ’71
til sölu, skipti koma til greina á
Austin Mini eða Fiat. Uppl. í síma
34853.
Cortina 1300 árg. ’73
til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari
bíl. Uppl. í síma 51899 eftir kl. 19.
Fíat 1500.
Til sölu Fíat 1500 árg. ’67
skemmdur eftir tjón. Er í góðu
lagi að öðru leyti. Gott verð. Uppl.
i síma 31248 og eftir kl. 18. 72256.
6 cyl. vél
í Chevrolet Chevelle til sölu og
vmsir varahlutir í Chevrolet.
Uppl. i síma 95-4217 milli kl. 7.30
og 8.30.
Rambler Marlin árg. '66
til sölu. Uppl. í síma 44783 eftir
kl. 20.
Austin Mini óskast.
Óska eftir að kaupa Mini ’74, lítið
ekinn. Góð útborgun og öruggar
máriaðargreiðslur. Uppl. í símu
75699 eftir kl. 19.
VW gírkassi.
Góður gírkussi óskust úr 1500 —
(1600 (1200 kemur einnig til
greinu). úrg. '66 eðu eldri. Uppl. i
simu 44715.
Renault 5 TL árg. ’73,
beinskiptur, lítið ekinn, vel með
farinn, til sölu. Uppl. í síma 13014
og 13468.
Escort ’74
í toppstandi, til sölu, útvarp og
segulband fylgja, einnig negld
snjódekk. Uppl. í síma 44249 eftir
kl. 18.30 í dag og næstu daga.
Chevrolet, 4ra tonna
vörubíll árg. ’47, til sölu. Góður
bíll. Uppl. í síma 92-7560.
Til sölu sportfelgur
á Austin Mini. Uppl. í síma 99-
1784 eftirkl. 19.
Hillman árg. ’64
til sölu eftir ákeyrslu. Vél góð og
fleira. Uppl. í síma 92-6041.
Fíat 125 Berlina,
varahlutir. Mótor, gírkassi,
miðstöð, rafkerfi, teppi,
(standard) hurðir, þurrkumótor
og armar, bensintankur, hásing,
fjaðrir, drifskaft, stýrisvél, stýris-
gangur, hjóldælur o.g fleira allt í
góðu standi. Uppl. í síma 42832.
Chr.vsler '71.
Til sölu franskur Chrysler árg.
'71. ekinn aðeins 44 þúsund km.
mjög góður híll. Skipti möguleg á
Austin Mini '75 eða öðrum smábíl.
Uppl. í simu 20293 eftir kl. 7.
Volvo Amason.
Óska eftir Volv.o Amason '66-’67.
Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl.
i síma 10978 eða Sörlaskjóli 24.
Benz árg. '49 óskast
til kaups, má vera léífegur. Tilboð
sendist Dagblaðinu seni f.vrst
merkt „Benz—29789.”
Til sölu Mazda 818 Cube,
árgerð '74. IJppl. i síma 15548.
Lítið notuð 14” nagladekk
til sölu, 4 stk., einnig felgur undir
Taunus. Uppl. í síma 86894 milli
kl. 4 og 7.
Bíll óskast keyptur,
má þarfnast lagfæringar, allt
kemur til greina. Uppl. í síma
34670 í dag og næstu daga.
Ertu búinn að búa bílinn
undir veturinn? Við höfum úrval
af notuðum varahlutum í flestar
gerðir bíla, felgur dekk og ljós,
einnig kerruefni af öllum
stærðum og gerðum, t.d. undir
vélsleða. Viljirðu gera góð kaup,
líttu þá inn hjá okkur. Bílaparta-
salan, Höfðatúni 10, sími 11397.
Land-Rover eigendur athugið:
Höfum notaða varahluti í Land
Rover, svo sem: vélar, gírkassa,
drif og boddíhluti og margt fleira.
Bílasport, Laugavegi 168, simi
28870.
VW óskast.
Óska eftir að kaupa VW árg.
’62—’69, má þarfnast boddílag-
færingar. Uppl. í síma 38305 eða
71216.
To.vota Crown station ’68
til sölu, bíllinn er til sýnis hjá
Coca Cola, Árbæ. Uppl. í síma
21921 á kvöldin.
Óskum eftir Dísil Jeppa,
helzt Rússa og Range Rover árg.
'71-74. Bílasala við Vitatorg, sími
14100 og 12500.
Bilavarahlutir auglýsa:
Mikið úrval af ódýrum og góðum
várahlutum í flestar gerðir
bilreiða. Re.vnið viðskiptin. ópið
alla daga og einnig um helgar.
llppl. að Rauðahvammi v/Rauða-
vatn. sími 81442.
Cortina árg. ’71
rauð að lit, ekinn 66 þús. km. til
sölu. Bíll í mjög góðu ástandi,
verð 600 þús. Má greiðast með 3ja
ára veðskuldabréfi eða eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 37203 í dag
og næstu daga.
Bifreiðar, vinnuvélar,
og varahlutir. Útvegum úrvals
notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi
og víðar, einnig allar gerðir
vinnuvéla og vörubifreiða og
varahluti. Eigum fyrirliggjandi
ýmsa varahluti í Lada Topaz.
Tökum allar gerðir bifreiða og
vinnuvéla í umboðssölu. Vantar
bíla á söluskrá. Sýningarsalur,
Markaðstorgið, Einholti 8, simi
28590.
Húsnæði í boði
3ja herbergja íbúð
á 1. hæð í miðbænum til leigu frá
1. nóv. íbúðin er nýstandsett,
björt og rúmgóð. Uppl. um fjöl-
skyldu og fyrirframgreiðslu send-
ist afgr. DB merkt „29839" fyrir
miðvikudaginn 6. okt.
2ja herb. íbúð
í Hlíðunum til leigu. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 35223.
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð
til leigu í Hlíðunum. Tilboð
sendist fyrir 2/10 DB merkt
„Hlíðar 29899“.
Herbergi til leigu
ásamt húsgögnum í miðbænum.
Uppl. í sima 35174.
Til leigu herbergi
á Melunum f.vrir reglusama og
áreiðanlega stúlku. Uppl. í síma
14870.
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr. Sími 41724.
Óska eftir að taka
2—3 herbergja íbúð á leigu strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Simi 50404 eftir kl. 19.
Ungt par
óskar eftir að leigja 2—3 her-
bergja íbúð í Keflavík eða
Njarðvíkum. Uppl. í síma 92-1193.
Tvær stúlkur
vantar íbúð strax. Geta borgað
fyrirfram. Uppl. í síma 42667.
Óskum eftir að taka
3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 41292.
Ungt barniaust par
óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð
á leigu strax, helzt í vesturbænum
og Kópavogi. Uppl. í síma 25748
frá kl. 20—21.
Reglusöm eldri kona
óskar eftir 2ja herb. íbúð (ekki í
kjallara). Uppl. í síma 31165.
Óska eftir íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 86812 eftir
kl. 5 á daginn.
Lítil íbúð óskast
strax, tvennt í heimili, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 33139.
2 nemar óska
eftir íbúð helzt í miðbænum, góð
fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast
hringið í síma 92-2252.