Dagblaðið - 30.09.1976, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976.
3ja herb. ibúð óskasl
til leifíu sem fyrst. Uppl. í síma
16404 eftir kl. 19 á kvöldin.
Óskum eftir 3—4
herbergja íbúð.
28481.
Uppl.
Oskum eftir 3-4 herhergja íbúð
sem allra fyrst. ðrugjiar
nánaðargreiðslur Uppl. i síma
24824.
I
Atvinna í boði
i
Stúlkur óskast
í vinnu til aðstoðar við sníðaborð
og á gufupressu. Unnið eftir
bónuskerfi. Anna Þórðardóttir
h.f. Skeifan 6, sími 85611.
Maður vanur bílum
óskast á smurstöð. Uppl. i
11968 frá kl.8—18.
síma
Nokkra vana verkamenn
og mann á loftpressu vantar nú
þegar í hitaveituframkvæmdir í
Garðabæ. Uppl. hjá verkstjór-
anum á staðnum, í vinnuskúrum
neðan bensínstöðvarinnar.
I!
Atvinna óskast
ii
Stúlka óskar
eftir ræstingarstarfi. Uppl. í síma
50921 eftir'kl. 4.
16 ára piltur
óskar eftir vinnu eftir hádegið
eða kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í
síma 11279 eftir'kl. 18.
Tvær ungar húsmæður
óska eftir nætur og helgarvinnu.
Ræsting og margt fleira kemur til
greina. Uppl. í símum 71939 og
72985.
Ung stúlka óskar
eftir atvinnu, helzt afgreiðslu-
störfum. Annað kemur þó til
greina. Uppl. í síma 74079.
Get tekið að mér
aukavinnu um helgar, t.d. að rífa
mót og naglhreinsa. Uppl. í sima
75340.
Stúlka á 17. ári
óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu,
hefur landspróf og vélritunar-
kunnátta fyrir hendi. Allt
kemur til greina Vinsamlegast
hringið í síma 52592.
Stúlka óskar
eftir vinnu. Allt kemur til greina,
getur byrjað strax. Uppl. í síma
35510.
22ja ára stúlka með
verzlunarskólapróf óskar eftir
vinnu. Er vön skrifstofustörfum.
Uppl. í síma 20537.
Ung stúlka
með gagnfræðapróf og vélritunar-
kunnáttu óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 53227.
Takið eftir.
Tvítugur nemi, sem er í öðrum
bekk Vélskóla Islands, óskar eftir
aukavinnu seinni hluta dags á
kvöldin og um helgar, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
16842.
Áreiðanleg stúlka um
tvítugt óskar eftir vel launuðu
starfi um kvöld og/eða helgar, er
verzlunarskólagengin og hef
reynslu í verzlunar- og skrifstofu-
störfum, hef bíl til umráða. Uppl.
í síma 23490 til kl. 5 á daginn
virka daga.
Fjölskyldumaður óskar
eftir góðu og vel launuðu starfi
t.d. lager- eða bílstjórastarfi eða
sölumennsku. Tilboð sendist Dag-
blaðinu merkt ,,LBS-19-29783“.
Takið eftir atvinna óskast:
Tvítugur nemi sem er í öðrum
bekk Vélskóla Islands óskar eftir
aukavinnu, seinni hluta dags á
kvöldin og um helgar, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
16842.
I
Einkamál
i
Kona óskar eftir peningaláni,
kr. 500.000 í tvö ár. Vil greiða háa
vexti. Svar sendist afgr. DB fyrir
1.10. ’76 merkt „Lán — 29838“.
1
Tapað-fundið
í
Lítið, blátt drengjareiðhjól
uf Welamos-gerð hvarf frá Mela-
skóla milli kl. 1 og 3 miðvikudag-
inn 29. sept. Þjðfnum, sem vitni
geta lýst, er gefinn kostiir á að
skila reiðhjólinu strax í dag á
sama stað og verður þá ekkert
frekar gert í málinu. Annars fer
málið (og þjófurinn) í hendur
lögreglunnar. Þeir, sem geta upp-
lýst þjófnaðinn fá góð fundarlaun
og eru beðnir um að hringja í
síma 10406 eða 10015.
Grár köttur
'með hvíta bringu og fætur,
svartar rendur á baki og rófu og
með blátt hálsband tapaðist frá
Eiríksgötu 4.9. Vinsamlegast
hringið í síma 12431. Góð fundar-
'aun.
1
Kennsla
Pianókennsla.
Asdís Ríkarðsdóttir, Grundarstíg
15, sími 12020.
1
Barnagæzla
i
Tek börn í gæzlu,
hálfan eða allan daginn. Uppl. í
síma 82876.
Vil taka að mér barn
í gæzlu hálfan daginn fyrir
hádegi. Hef leyfi. Uppl. í síma
72473.
Get tekið að mér
3ja ára börn eöa eldri í pössun frá
kl. 8-12 fyrir hádegi eða til eitt
eftir hádegi. Er í Smáíbúðahverfi.
Uppl. í síma 81324.
1
Hreingerningar
&
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
húsum. Föst tilboð eða tímavinna.
Vanir menn. Uppl. í sfma 22668
eða 44376.
Athugið.
Við bjóðum yður ódýra og vand-
aða hreingerningu á húsnæði
yðar. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 16085. Vélahreingerningar.
Hreingerningabjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum, vanir
menn og vandvirkir. Sími 25551.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049. Haukur.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörið svo vel að hringja í
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
I
Þjónusta
i
Innréttingasmíði.
Tökum að okkur uppsetningar,
smíði á innréttingum o. fl. Uppl. i
símum 32078 og 75155 eftir kl. 19.
Úrbeining. (Jrbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að
sér úrbeiningu og hökkun á kjöti
á kvöldin og um helgar (geymið
auglýsinguna). Uppl. í síma
74728.
Málningarvinna — Flísalagnir.
Föst tilboð. Uppl. í síma 71580.
Veizlur
Bjóðum kalt borð cg heitan
veizlumat, smurt brauð, kökur og
annað sem þér dettur í hug. Leigj-
um einnig úr sal. Veitingahúsið
Árberg, Ármúla 21, sími 86022,
helgarsími 32751.
Húsbyggjendur ath.!
Tökum að okkur nýbyggingar pg
viðgerðir eftir föstu tilboði.uppá-
skrift ef óskað er. Sími 15839 á
kvöldin.
Húseigendur — húsfélög.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Skiptum um þakrennur og
niðurföll, önnumst viðhald lóða,
girðinga o.fl., tilboð og tímavinna.
Uppl. í síma 74276.
Bólstrun, sími 40467.
lýlæði og geri við bólstruð hús
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Vantar yður músík
í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó,
borðmúsík. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið í síma 75577 og við
leysum vandann. Karl Jónatans-
son.
I
Ökukennsla
8
Ökukennsla — Æfingatímar.
Get aftur bætt við mig nemendum.
Ökuskóli, prófgögn og litmynd í
skírteini ef óskað er. Munið hina
vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728.
Ökukennsla — Æfingatímar
Lærið að aka fyrir veturinn,
kenni á VW 1300. Nokkrir nem-
endur geta byrjað strax. Sigurður
Gíslason, ökukennari, sími 75224.
Lærið að aka Cortinu.
ökuskóli og prófgögn ef þess er
óskað. Guðbrandur Bogason. Sími
83326.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á nýjan Mazda 121 sport.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bíl á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica.
Sigurður Þormar ökukennari.
Símar 40769 og 72214.
Kenni akstur og meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar í síma 33481 á kvöldin til
kl. 23 og um helgar. Jón Jóns-
son ökukennari.
W' - *• Varilun Varzlun 1
_
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Sími 37700
~m ■
Léttar vestur-þýzkar hjólsagir
Blað 300—400 mm — hallanlegt
Mótor 4 hö-einfasa
IÐNVELAR H/F
Hjallahrauni 7 — Simi 52263 —
52224.
Alternatorar og
startarar
nýkomnir i
CHEVROLET Camaro, Vega,
Nova o. fl.
Dodge Dart, Barracuada, Valiant
o. fl.
FORD Bronco, Fairlane, Mustang
o.fl.
RAMBLER
WILLYS
WAAGONER Cherokee o. fl.
FÍAT 125, 127, 128. 132.
Verð á startara frá kr. 13.850.00
m/sölusk.
Verð á alternator frá kr. 14.400
m/sölusk.
Amerísk úrvalscara.
BÍLARAF HF.
Borgartúni 19. s. 24700.
Trésmíði — Inréttingar
Höfum nú aftur á lager BS skápana í
barna-. unglinga- og einstaklingsher-
bergi. Stærð: hæð 180 cm, breidd 100
cni, dýpt 60 cm.
Trésmíðaverkstæði.
II UMCin húsgagnadeild, Hringbraut
JL HUblU 121. Sími 28601.
Framleiðendur: Benni og Skúli hf.
Viltu vinna í Getraununum?
Þó er að nota kerfi.
1 Getraunablaðinu, sem kostar kr. 300
— eru 15 úrvals getraunakerfi við allra
hæfi. Getraunablaðið fæst á flestum blað-
einnig má panta blaðið i gegnum pósthólf
Getraunablaðið
sölustöðum.
282 Hafnarf
c
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Ðílaþjónusta
3
Ljósastillingar
Bifreióaeigendur athugið að nú er
rétti tíminn til að stilla ljósin. Fram-
kvæmum ljósastillingar fljótt og vel.
Bifreiðaverkstœði N.K. Svane
Skeifunni 5, sími 34362.
C
Nýsmíði- innréttingar
3
Trésmíði — innréttingar
Smlðum klæðaskápa el'tir máli.
spónhigðir eða lilbúmr undir
málningu. einnig sólbekkir. Fljót af-
greiðsla.
TRÉSMIÐJAN KVISTUR,
Súðarvogi 42 ( Ktenuvogsmégin ).
i Sinn 33177.
c
Skilti
3
/f-AGp/ösföJ
Ljósaskilti
Borgartúni 27.
Sími 27240.
Framleiðum allar stærðir og
gerðir af ljósaskiltum. inni-
og útiskilti. Uppsetning
framkvæmd af löggiltum
rafverktaka.
c
Þjónusta
3
Mólningarþjónustan hf.
Öll málning úti og inni!
liúsgagnamálun — bil'reið.unálun
þve.ttur — bón
bil'reiðum
Súðarvogur 16
sími S4490. ju*imas. 1140H. .‘IfiKH.
BirgitfThorl)ör.i» málarami'istari
HÚSAÞJÓNUSTAN SF.
O MÁLNINGARVINNA
ÚTI - INNI
MALIÐ MEIRA O EXTER|QR AND |NTER|OR
O PAINTING
O Verktaki — Contractor:
q Finnbjörn Finnbjörnsson
mólarameistari - m. painter
Sl Ml 7220 9
■. BIAÐID
ÞAÐ LIFI!