Dagblaðið - 11.10.1976, Síða 13

Dagblaðið - 11.10.1976, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 11. OKTÓBKK 1976. 13 SÁPUAIIGLÝSING - EÐA HVAÐ Það vildu víst margir vera í sporum þessa danska sjómanns, John Pedersen. Hann er þarna að sápuþvo dönsku fatafellunni og bað- meyjunni Susan Hasslund sem kunnugir segja að hafi verið hér á landi og „skemmt“ á ýmsum skemmtistöðum. Heimildarmaður okkar segir að 'Susan sé orðin fjörutíu ára gömul. Ef það er rétt verður hún að teijast fyrsta flokks auglýsing fyrir sáputegundina sem hún notar. Vilhjálmur Vilhjálmsson "MEÐ SÍNU NEFI" Ljóð og textar eftir Kristján frá Djúpalæk þessari frábæru nýju plötu Vilhjálmur 11 íslenzk ög, bæði gömul og ný, þ.á.m. eru ný lög eftir Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Pálma Gunnarsson og Magnús Eiríksson, eru á plötunni gömul lög og Þórður sjóari ^ir Ágúst Pétursson og Einu sinni var eftir Svavar Benediktsson. Þetta er platan sem beðið hefur verið eftir. Nú einnig komin ó kassettu. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Komið í BUÐiRNAR Við veitum allar tœknilegar upplýsingar w Utvarp og magnari 2x22 vött Sjólfvirkur plötuspilari — öll stjórn i einum takka

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.