Dagblaðið - 11.10.1976, Page 20
IMCBLAiMÐ. MANUDABUR 11. OKTOBKR 1976.
2(1
Það var vel mætt á fimmtudaginn. Þó er fimmtudagurinn „aðgerðardagur“ og margir urðu að vera fjarverandi af þeim sökum.
Á SKEMMTIKVÖLDI
í LANDSPÍTALANUM
Tveir ungir
menn vinna
þar óeigin-
gjarnt starf
„Ætlarðu ekki að kyssa mig.
Sveinn." he.vrðist frá konu sem
sat i h.jólastól og mátti sig ekki
hreyfa.
..E« vil miklu heldur kyssa
dætur þínar," he.vrðist frá Sveini
Ijósm.vndara sem var á harða-
spani að raða stólum upp og gera
klárt áður en gestirnir kæmu.
„Uss. þú ert bara höfðingja-
sleikja," heyrðist frá konunni í
hjólastólnum.
Sú i hjólastólnum var Svava
Guðmundsdóttir og þessar vin-
sælu dætur hennar. sem Sveinn
vildi heldur kvssa. eru engar
Ljósmyndir:
Sveinn
Þormóðsson
Tilel'ni alls þessa tilstands var
að fyrir dvrum stóð að halda viku-
lega fimmtudagskemmtun fyrir
sjúklingana á Landspitalanum.
„Þegar ég var sjúklingur hér á
spítalanum í fyrra komst ég að
raun um hvað bæði mér og öðrum
sjúklingum leiddist á fimmtu-
dagskvöldum. Þegar ég útskrifað-
ist ákvað ég að gera eitthvað í
málinu," sagði Jóhann Þórðarson.
Hann er starfsmaður hjá sæl-
gætisgerðinni Nóa. Jóhann er
félagi í Flugbjörgunarsveitinni
og til þess að hrinda hugmyndinni
um fimmtudagsskemmtanir í
framkvæmd fékk hann til liðs við
sig félaga sinn úr sveitinni. Agúst
Björnsson prentara í Gutenberg.
A fimmtudaginn var stóð mikið
til en þá var vígt nýtt píanó.
Guðmundur Guðjónsson kom og
söng með undirleik Sigfúsar Hall-
dórssonar. Þorsteinn Hannesson
óperusöngvari. sem er sjúklingur
á spítalanum. las upp.
TOYOTAvarahlutaumboðið h.f
Ármúla 23, Reykjavík, sími 81733.
Einkaumboð ó íslandi
Páll Helgason yfirlæknir endurhæfingardeildarinnar sagði að
kvöidskemmtanirnar gætu verið gagniegur liður i endurhæfingu
sjúkiinganna og hann vildi gjarnan að þeir tækju þátt í þeim.
aðrar en Sigrún og Björg Jóns-
dætur sem eru margfaldir ís-
landsmeistarar Vals í handbolta.
Svava var sjálf í fyrsta kvennaliði
Vals sem vann islandsmeistaratit-
ilinn. Það var fvrir einum þrjátíu
árum.
„Með tilkomu pianósins þurfa
þessar samkomur okkar ekki að
vera i eins þröngutn skorðum og
áður. í fyrstu vorum við með lit-
skyggnusýningar. síðar fengunt
við lánaðar kvikntyndir hjá
Fræðslumyndasafni rikisins.
Jóhann Þórðarson var a harðahlaupuin
llann festist ekki hetur a filiim en þelta!